Morgunblaðið - 30.09.1970, Page 26
MORGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SIEPT. 1970
UKGIR EL8KEHIDUR
SkemmtHeg og hrífamdi kviik-
mynd gerist meðal bandarís'kra
hás'kólestúdenta.
[ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Afar speninand'i, hroHve'kjamdii
og bráðs'kemmtileg bamdairísik
CimemaScope l'itmynd með him-
um vinsæl'u úrvalsleiikurum.
Bönmuð iinmam 16 ára.
Endorsýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Skiptatundur
Föstudagiimm 2. október nik. verð-
ur sk'iptafundur ha'ldimin í dómsa'l
borgainfóg'etaeimibættiiS'ins í Skóla
vörðustíg 11 í gjaildþrotaibiúi
Kjötbúnsims hf., Sóliheim'uim hér
i borg, er úrskurðað vair gjald-
þrota 8. þ. m. og hefst furndur-
inm kl. 2 e. h.
Rætt verður um náðstöfum
eigna búsins.
Skipta'ráðamdimm i Reykjavík,
28. 9. 1970
Sigurður M. Helgason.
TÓNABlÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Sjö hetjur
með byssur
(„Guns of the Magnificent
Seven")
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný amerísk mynd í litum
og Panavision. Þetta er þriðja
myndin er fjalta'r um hetjumar
sjö og ævimtýr þeirra.
George Kennedy
James Whitmore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Bönmuð imman 16 ára.
SKASSIÐ TAMIÐ
(The Taminq of The Shrew)
Sýnd kl. 9.
Allra siðasta sinn.
To sir with love
iSLENZKUR TEXTI
Him vinsæla ameríska úrvals-
kvikmynd með Sidney Poiter.
Sýnd kl. 5 og 7.
Allra síðasta sinn.
T ötrasnekkjan
Kristján og
frœknir feðgar
llSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5.
Tónleiikar kl. 9.
^Peter
Sellers
&jCRingo
Starr
ví iíl U
%
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Skozka óperan
Gestaleikur 1.—4 október.
Tvær óperur eftir Benjamin
Britten
Albert Herring
Sýnimg fi'mmtudag kl. 20.
Sýning sunmudag kl. 15.
The turn of
the serew
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleírt varahtutir
i margar gerðír bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Sími 11171.
Síld og fiskur
Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vorum að frá
og með 1. október n.k. lokar verzlun vor að Hjarðarhaga 47.
Við viljum nota tækifærið og þakka áralöng viðskipti og
jafnframt benda á verzlun vora að Bergstaðastræti 37.
SÍLD OG FISKUR.
B VOI.VOSALURINN ^
Höfum kaupanda að
Volvo 144 sjálfskiptum árgerð 1967.
PVELTIR HEH
SUÐURLANDSBRAUT 16 <9B 3S200
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemimt'iíl'eg, ný, ítöl'S'k gaim-
ammynd í liitum og Ci'nemaScope.
Aðaillh'lu'tverkið le'iikuir biin vimisæla
lei'kikona Catherine Spaak.
Sýnd kl. 5 og 9.
LEIKFEIAG
REYKIAVÍKUR'
KRISTNIHALD í kvölid, uppselt.
JÖRUNDUR fimmtudag.
KRISTNIHALD föstudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. — Sírni 13191.
tík JHí»:p0jjnMaÍ>*fo
lr»mflRGiniDnR
[ mflRKflÐVflflfl
nucivsincnR
^^»22480
Simi
11544.
Cleðidagar með
Gög og Cokke
Hláturinn lengir lífið. Þessi bráð-
snjalla og fjölbreytta skopmynda
syrpa mun veita öllum áhorfend-
um hressilegam hlétur.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Simar 32075 — 38150
Boðorð bófanna
H'önkuisip©ninsindi, ný, ítiöfsik-eineik
fitmymd með döneikiuim texte um
stir'íð miiilS gl'æpaiflio'kika.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönmuð bö'Pn'um.
SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ
I REYKJAVÍK hefur vetrarstarfið með félagsvist og dansi
í Domus Medica laugardaginn 3. október kl. 8.30 stundvíslega.
Skagfirðingar! Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík.
ADALFUNDUR
félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Oddfellowhúsinu),
uppi, laugardaginn 3. október 1970, kl. 3 síðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjómin.
Orðsending
trá HACKAUP
Matvörudeild okkar á Miklatorgi
hœftir trá og með 1. október —
Opnum bráðlega mat -
vörudeild í Skeifunni 15