Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐEÐ, MEÐVTKUDAGUR 30. SEPT. 1970
29
utvarp
Miðvikudagur
30. septcmbcr
7,00 Morgunútvarp
Veðairfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun
stund barnanna: Einar Logi Einars-
son heldur áfram sögu sinni af hon
um Krumma (3). 9,30 Tilkynningar.
Tónleikair. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00
Fréttir. „Miðsumarnæturdraumur“
eftir Mendelssohn: Henneke van
Brok, Alfreda Hodgson og Ambrosi
ankórinn syngja með hljómsveitinni
Philharmoniu; Rafael Friibeck de
Burgos stjórnar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfreginir. Til-
kynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
13,30 Eftir hádegið
Jón Múli Árnason kynnir ýmiss
konar tónlist.
14,30 Síðdegissagan: Mörlagatafl“ eftir
Nevil Shute
Ásta Bjarnadóttir les (10)
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
a. Barnagæla eftir Jón Nordal.
Guðrún Tómasdóttir syngur.
b. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó
og hljómsveit eftir Jón Nordal.
Sænskir einleikarar og Sinfóníu-
hljómsveit sænska útvarpsins leika;
Herbert Blomstedt stjórnar.
c. Barnalagaflokkur eftir Leif Þór-
arinsson. Gísli Magnússon leikur á
píanó.
d. ,,Haustlitir“ eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Sigurveig Hjaltested og
sex hljóðfæraleikarar flytja; höf-
undur stjórnar.
e. „Samstirni“ eftir Magnús Bl. Jó
hannsson. Elektrónísk hljóðfæri og
raddir flytja.
f. Mengi 1 eftir Atla Heimi Sveins-
son. Höf. leikur á píanó.
16,15 Veðurfrcgnir.
Gildi i Hvammi í Hvammsfirði árið
1148. — Jón Gíslason póstfulltrúi
flytur erindi (Áður útv. 1. apríl sl.)
16,45 Lög leikin á trompet.
17,00 Fréttir. — Létt lög.
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynníngar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
19,35 Lundúnapistill
Páll Heiðar Jónsson flytur.
19,50 Sónata nr. 15 í D dúr op. 28 eftir
Beethoven.
Artur Schnabel leikur á píanó.
20,15 Sumarvaka
a. „Hófur, netnál, biti, brágð“
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu
Svavarsdóttur.
b. Gömul kvæði
Sveiinbjöm Beinteinsson fer með
kvæði frá 18. öld.
c. Kórsöngur.
Kvennakór Suðurnesja syngur ís-
lenzk og erlend lög.
Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson.
Píanóleikari: Ragnheiður Skúlad.
d. Rýnt í hugarheim rithöfundar
Hjörtur Pálsson les bókarkafla eft-
ir Benjamín Sigvaldason, sem fjall
ar um Jón Trausta og söguhetjuna
Höllu.
21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á
yztu nöf“ eftir J. D. Salinger.
Flosi Ólafsson leikari byrjar lest-
ur sögunnar í þýðingu sinni.
22,00 Fréttlr.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og leikið“
Jón Aðils les úr endurminningum
Eufemíu Waage (19).
22,35 Kvöldhljómleikar frá þýzka út-
varpinu.
Einsöngvarar, kór og hljómsveit
kennaraskólans í Köln flytja verk
eftir Carl Orff, Walter Gieseler og
,Bernd Alois Zimmermann; Walter
Gieseler stjómar.
23,20 Fréttir í stuttu málft.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
1. október
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00
Tónleikar. 8,30 Fréttir og
veðurfreginir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ystugreinum dagblaðanna. 9,16
Morgunstund barnanna: Einar Logi
Einarsson heldur áfram sögu sinni
af hundinum Kruimma (4). 9,30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir.
Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25
Við sjóinn: Ingólfur Stefánsson ræð
ir við Sigurð Hinriksson um útgerð
armál í Neskaupstað. Tónleikar.
11,00 Fréttir. Tónleikar.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir
og veðurfregnir. Tilkynningar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“
eftir Nevil Shute
Ásta Bjarnadóttir les (11).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Tónverk eftir Richard Strauss:
Gérard Souzay syngur nokkur lög;
Dalton Baldwin leikur á píanó. Ans
hel Brusilow fiðluleikari og Sinfón
íuhljómsveitin í Fíladelfíu leika
„Hetjulíf", sinfónískt ljóð op. 40;
Eugene Ormandy stjórnar.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00
Fréttir).
Jón Aðils les úr endumiHnningum
Eufemíu Waage (20).
22,35 Létt músík á síðkvöldi.
Flytjendur: Konunglega filhairmóníu
sveitin í Lundúnum, söngvararnir
Erika Köth, Joan Sutherland, Nico
lai Gedda, Eberhard Wáchter, Ruggi
ero Ricci fiðluleilkari o. fl.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
f ðnaðarfyrlrtœki
í fullum rekstri á mjög góðum stað í borginm.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Almenna fasteignasalon
Lindargötu 9, simar 21150—21370.
dúkurinn
í
i'
Miðvikudagur
nýkominn.
30. september
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Denni dæmalausi
Bamagæzla
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Hentugasta veggklœðningin,
sem völ er á.
i
18,00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Landslag og leiðir:
Til Hlöðuvalla.
Gestur Guðfinnsson flytur leiðar-
lýsingu.
19,55 „Boðið upp í dans:: eftir Weber
í hljómsveitarbúningi eftir Berlioz.
Hljómsveitin Philharmonia leikur;
Igor Markevitsj stjórinar.
20,05 Leikrit. „Glerhvelfingin í skóg-
inum“ eftir Ivan Slamnig.
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
21,00 Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljóm
sveitar íslands
á nýju starfsári, haldnir í Háskóla-
bíói.
Hljómsveitarstjóri: Uri Segal frá
Israel.
a. Sinfónía nr. 34 í C dúr (K338)
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
b. Píanókonsert í G moll op. 25 eftir
Felix Mendelssohn Bartholdy.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Lifað og leikið“
20,55 Miðvikudagsmyndin
Skolpræsin.
(Canal)
Pólsk bíómynd, gerð árið 1956. Leik
stjóri Andrzej Wajda. Aðalhlut-
verk: Teresa Izewzka, Tadeusz
Janczar og Wienczyskaw Glinski.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Myndin gerist á hinum skelfilegu
lokadögum uppreisnarinnar í Var-
sjá árið 1944, þegar borgarbúar
gerðu örvæntingarfulla tilraun til
þess að hrinda oki nasista.
22,25 Dagskrárlok.
41480-41481
VERK
Vélritari
Stórt iðnfyrirtæki vill ráða röska vélritunarstúlku, nú þegar.
Þarf að geta vélritað eftir segulbandi og hafa góða ensku-
og dönskukunnáttu.
Umsóknir með upplýsngum um menntun og fyrri störf
óskast sendar afgr. Mbl. fyrir 4. október n.k. merktar
„Vélritun — 4328".
KRISTA
verður nafnið á stofunni okkar að Grundar-
stíg 2 A II. hæð (áður Hárgreiðslustofan
Björk). Síminn er :
15777
Veitum alla hárgreiðslu- og snyrtiþjónustu
auk fótaaðgerða.
Verið velkomin.
Mæðgurnar
Hanna Kristín Guðmundsdóttir
hárgreiðsludama
Ásta Hannesdóttir
snyrtisérfræðingur
Meðlimur í CIDESCO.
Myndlistaskólinn í Reykjavík, Mímisvegi 15,
Ásmundarsal, tekur til starfa á morgun
1. október. Innritun og mótttaka skólagjalda
á sama stað klukkan 5—7 daglega. Sími
1 19 90.
Kennsla verður sem hér segir:
Teiknideild I., mánudagar—fimmtudagar,
kl. 8—10. Kennari Hringur Jóhannesson.
Teiknideild II., þriðjudagar—föstudagar,
kl. 8—10. Kennari Hringur Jóhannesson.
Málaradeild, þriðjudagar—föstudagar,
kl. 5—7. Kennari Hringur Jóhannesson.
Myndhöggvaradeild, þriðj udagar—föstudag-
ar, kl. 8—10. Kennari Ragnar Kjartansson.
Barnadeild:
Teiknun og málun (5—7 ára), mánudagar—
fimmtudagar, kl. 1—2.30. Kennari Katrín
Briem.
Kennarar í eftirtöldum deildum Ragnar
Kjartansson, Katrín Briem:
Leirmótun og mósaik I. (8—11 ára), mánu-
dagar—fimmtudagar, kl. 3—4.30.
Leirmótun og mósaik II. (8—11 ára), þriðju-
dagar—föstudagar, kl. 3—4.30.
Leirmótun og mósaík III. (10—12 ára),
mánudagar—fimmtudagar, kl. 5—6.30.
Leirmótun og mósaík IV, (10—12 ára), mið-
vikudagar, kl. 3—4.30 og laugardagar,
kl. 2—3.30.
Leirmótun og mósaík V. (10—12 ára), mið-
vikudagar, kl. 5—6.30 og laugardagar
kl. 4—5 30.
Deild unglinga (12—14 ára), teiknun, málun,
leirmótun og mósaík, þriðjudagar—föstu-
dagar, kl. 5—6.30.
Nokkur pláss laus í eftirtöldum deildum:
Teiknideild II, málaradeilddeild, deild 5—7
ára barna, leirmótun og mosaík I, II. og IV.
unglingadeild.
í hverri deild skólans verða 12 nemendur.
Myndlistaskólinn í Reykjavík.