Morgunblaðið - 30.09.1970, Side 30

Morgunblaðið - 30.09.1970, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970 Sænska meistaraliðið Drott í heimsókn hér um. Mikil sala hefur verið í miðum, en ennþá skortir Keflvíkinga þó mikið á að tryggja sig fjárhagslega. En ef heimsókn ensku meistar- anna getur ekki borið sig hér I — hvaða heimsókn getur það þá? Það er einstakt tækifæri að sjá þetta lið leika hér, og myndi vafalaust aldrei fást nema með þátttöku í Evrópu- keppni. DÓMARAR í leik Keflvíkinga og Everton í dag eru frá N-ír- landi. Dómairinn heitir N. Wright en línuverðir eru F. W. Brooks og Wilson. Þeir voru á ferli I anddyri Sögu í gær rétt áður en Evertonliðið bar að garði. Þeim leizt vel á sig í fyrstu íslandsferð sinni og sögðust ekki þekkja til ísl. knattspyrnu nema hvað þeir hefðu séð sjón- varpsþáttinn frá leik Everton og ÍBK. þeim ieizt vel á Keflvik- ingana þar og töidu þá hafa komið á óvart. Wright dómari sagði þá hafa barizt hetjulegri baráttu við at- vinnumennina, en á leik áhuga- manna og atvinnumanna væri eðiilega stigsmunur. Þeim þremenningum leizt vel á Laugardalsvöllinn en töldu hann verða þungan og fljótan að spænast upp eftir rigning- arnar undanfarna daga. En þeir sögðust hlakka til verkefnis síns og vonuðust eftir góðum leik. NÚ mætast þau lið, sem ekiki hiafa uininið leik í 1. deild oig eru það West Haim oig Bunraley. Held- uir hiallast miaðu’r atð siigri West Ham, en þeir hafa sigrað fimm sirnnum á siiðuistu sex árum. Þá miá giera ráð fyrir að Arsenal tatoi siig samiain eftir ósiigurkm sitóna í Stoke, oig sáigri Notth. For. Það þótti umidruin sæta hve sitórt Derby siigraði Totitemlham í fyrna, en varla endurtaka þeir dóðinia, því Tottenlhiam virðdst allt annað oig befna iiið be®lS® stundina. Liverpool virðiist hafa eimlhver tök á Chelsea, í það mdnmista þeg- ar þeir ledka í Liverpool, oig hafa siigrað í öll skiptim sl. sex ár. KanniSki breytinig liiglgi í loftinu? Leikurdnn Wolvesi—Manch. Utd. þótti vitðlbuirður á árunium milli 1950 og 1960, en er það vart nú oig hefur Mancíh. Utd. hiaft betur sbr. töflu. Sheff. Utd.—Slheff. Wed. er ,,Derby-leikur“ oig gildir heimavöllur oftast miniraa í slík- um leikjum. Sænska meistaraliðið Drott, er leikur hér þrjá leiki um næstu helgi. í miðið í fremstu röð er Mats Thomason, er kjörinn var handknattleiksmaður ársins í Svíþjóð í fyrra. Mynd þessi var tekin er þeir Drott-menn fögnuðu sigri í deildinni í fyrra. Þrír nýir mienn kioma nú inn í litðið, þedr Emil Karlsision, Öm Hallsteinisson oig Páll Björgvins- son. Þedir tveir fyrrnefndu bafa þó báðir leikið landsJeiki, oig sér- staiklega er Öm margreynidur lanidsiliðskiappi og áraæigjuilegt að sjá hann í hópmum á ný. Aninars verður liðið þainnig skipað: Ernil Karlssion, KR, Birgir Finnboigasion, FH, Auðunn Óskansision, FH, Geir Hallstieinisision, FH, Önn Hai lsteinsson, FH, Viðar Símoniarson, Hauikum, Sfcefóin Jónsson, Haukum, Siigiurbengur Sigstieinission, Fram, Ólafur H. Jónsision, Val, Bjamd JóinisBion, Val, Ágúst Svawarssion, ÍR, Páll Björgvinsson, Víkinig. Baccardi keppni GR og opið mót f BACCARDI-KEPPNINNI, sem fram fór laugardaginn 26. sept., fóru leikar þannig, að Sverrir Norland sigraði með 52 höggum nettó (70-^18). í öðru sæti varð Sigrún Sigurðardóttir með 54 högg nettó (78-;-24). Leiknar voru 12 holur. Nýliðakeppni G.R. lauk sunnu daiginn 27. sept., með sigri Ein- ars Matthíassonar, en lokakeppn in stóð milli hans og Gunnars Ólafssonar, sem sigraði í undir- búningskeppninni. Einar vann með 3/2. Opin keppni var háð á Grafar- holtsvelli sunnudaginn 27. sept., og vom leiknar 18 holur með for gjöf. Sigurvegari varð Kriistinn Bergþónsson, G.R., með 65 högg nettó (87 — 22). í öðru sæti varð Óskar Sæmundsson, G.R., á 70 höggum nettó (88 — 18) en jafn ir i 3. og 4. sæti urðu Sverrir Framhald á bls. 31 leika Everton og ÍBK KE. 5.30 í dag hefst leikurinn milli fslandsmeistara Kefla- \ikur 1969 gegn Englands- meistiirunum frá í vor, Ever- ton. Leikurinn verður að byrja svona snemma sakir birtunnar. Leiks Englandsmeistaranna er beðið með mikilli eftirvænt ingu. Everton hefur undan- farinn áratug verið eitt skemmtilegasta lið enskrar knattspyrnu, og er þá mikið sagt. f liðinu eru 4 úr fyrrver andi heimsmeistaraliði Eng- lands og frægastur þeirra er fyrirliðinn lágvaxni en ákveðni, Alan Ball, sem fé- lagið keypti 1966 fyrir sem svarar 23,5 millj. ísl. kr. Hann þykir einstakur maður á velli hvað yfirferð, dugnað og uppbyggingu snertir — er nánast alltaf þar sem hhit- irnir eru að gerast á vellin- Dómarar í sinni fyrstu íslandsför ■„■■■ ■ ' . s.l. s«a é JTZlBúfll - jfoTTtf. Fc%. z i X i X Z~t ;difíCKPcci - sfcks X K 2 ill — <VVVV> CcJ&tiTZ'S - Eúerercú ;f: - :’f t 11 z o-l c.T*at#ce ~Sou7jf?t*iprcri 2 / - :||| l 2-o 2>£Jeey - TcTretirtfin H - - i f-o jP$tZ,cn -u.öPcTVtSieu - - - - / % o-t KE£b$ - Uuiit>£Psr,£cTi w - ■ W- - ;:^VVV ;i liÚEFPcCt - CríBLS&U 11 l 1« ' i vifiutn, cirv -ymXcftsrte 11 X 11 i l Z~í rfesT úan - rjuKdtev 7 * •••• :■• k ( / l l 5 ~ í ufotúes - -rtftiútH uTb ■ Z ***ÍT /•'**»" .. z X X 0-0 : Súerr.uTb. - sueff. úfeb. 2 i 11 1|| |i| - Hvernig á að tippa? AKURNESINGAR töpuðu síðari leik sínum gegn Sparta í Hol- landi í Borgakeppni Evrópu í gær með 9 mörkum gegn engu. f hálfleik var staðan 5:0. Er Evrópukeppni Akurnesinga þar með lokið og hafa þeir tapað með samtals 16:0 gegn atvinnu- mönmim Sparta. 1 stuttu viðtali við Ríkharð Jónsson í gær sagði hann að fyrstu 20 mínútur leiksins hefðu verið beztar og þá um hraðan Kl.5.30 * "■ og skemmtilegan leik að ræða og án marka. Akurnesingar hefðu verið farnir að gera sér von um ófarir engar. En þá kom fyrsta markið og við það var eins og hollenzka liðinu ykist ásmegin og eftir það hafði það öll völd á vellin- um. 1 hálfleik hafði liðið skorað 5 mörk og 9 í leikslok. Vart er hægt að tala um að Akurnesing- ar hafi átt marktækifæri í leikn um og alls ekki eftir að marka- regnið byrjaði. Mörkin voru falleg og glæsi- leg og Ríkharður kvað það stað reynd að 5—7 marka munur væri á ísl. áhugamannaliðum og þessum hollenzku atvinnumanna liðum. LANDSLIÐSNEFND H.S.f. hef- ur nú valið úrvalslið sitt, er keppa mun við sænsku meist- arana Drott á sunnudaginn kem- ur. Vekur athygli að aðeins einn Framari, Sigurbergur Sigsteins- son, er valinn í liðið. Skýringin mun vera sú, að Framarar munu lítið geta sótt landsliðsæf- ingar og geta ekki tekið þátt í ferðinni til Rússlands, sökum anna, þar sem Fram tekur bæði þátt í Evrópubikarkeppni og í keppni í Austur-Þýzkalandi. Einn Framari í landsliðinu — sem leikur við Drott — leikur þrjá leiki við FH, Fram og landsliðið FYRSTU stórleikir handknatt- leikstímabilsins verða n.k. föstu- dag, laugardag og sunnudag, en þá keppir sænska meistaraliðið H.K. Drott frá Halmstad hér þrjá leiki — við F.H., Fram og Úrvalslið landsliðsnefndar. — Koma Svíamir hingað í boði f.R. og endurgjalda þar með heim- sókn ÍR-inga til þeirra fyrr í haust. H.K. Drott sigraði örugglega i sænsku deildarkeppninni í fyrra, en þar er fyrirkomulagið þannig, að þau fjögur lið, sem efst eru í deildinni keppa síðan um heimsmeistaratitilinn sín á milli. 1 þeirri keppni tapaði Drott fyrir Hellas með einu marki. Drott-liðið á sér nokkuð sér- stæða sögu. Það er aðallega skip að uragum mönnum frá Halm- stad, sem er 50 þús. manma borg á vestuirströnd Svíþjóðar og mik ill handkraattleiksbær. Liðið sigr aði í aranarri deild 1968 og náði þá þegar á fyrsta ári þeim ár- angri að signa í 1. deildinni og í vor urðu þeir einnig í fyrsta sæti, svo sem áður segiir. Jafn- framt hefur liðið þessi ár verið það lið í Svíþjóð, sem fengið hef ur flesta áhorfendur á heima- leiki sína og kamu t.d. 21,300 manns á þá níu leiki, sem liðið lék í Halmstad sl. vetur. í Drott eiru þrír landsliðsmenn, þeir Mats Thomason, Bent Hans- son og Einar Jacobson. Sá fyrst nefndi, Thomason, er aðalmark- vörður sænska laindsliðsins og þótti standa sig frábærlega vel í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi sl. vetur. Var hann eftir þá keppni kjörinm bezti handknattleiksmaður Svíþjóðar. Sem fyrr segir leikur Drott hér þrjá leiki. Verður sá fyrsti á föstu dagskvöld og hefst kl. 20,15. Leika þeir þá við FH-inga, sem sagt er að æft háfi bærilega að undanförnu. Dómarar í þeim leik verða Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson. Strax að leik FH og Drott loknum fer fram anraar leikur og eigast þar við Haukar og ÍR. Á laugardaginn kl. 16,00 leika Drott við íslandsmeistara Fram, en forleikur verður þá milli Í.R. og unglingalandsliðsins. Siðasti leikurinn í heimsóknimni verður svo á sunmudaginn, en þá leikur Drott við Úrvalslið H.S.Í., en forleikur verður milli A og B landsliðs kvenna. Leikmeranimir frá Drott, er hingað koma eru eftirtaldir: Mats Thomason, Matis Erics- son, Hans Johansson, Tore Ols- Framhald á bls. 31 9 gegn 0 í síðari leik Akurnesinga og Sparta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.