Morgunblaðið - 30.09.1970, Síða 32
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1970
Meðf erð handritamáls-
ins í hæstarétti frestað
— að ósk lögfræðings Árnasafns
MEÐFERÐ handritamálsins í
hæstarétti í Danmörku hefur ver
ið frestað til 10. marz 1971.
Barst Morgnnblaðinu í gær eft
irfarandi fréttatilkynning frá ut
anríkisráðuney tinu:
„Utanríkisráðuneytinu hefir í
dag borizt tilkynaiing frá senidi-
Emil Jónsson.
ráði íslarads í 'Kaupmanmahöfn,
iþair sem igreint er frá því, að
meðferð handritamálsáns 1 hæsta
rétti vetrði frestað satmfcvæmt
Ó3k Jögfræðinigs stjórnar Ám©-
safns til 10. matrz 1971.
Lögfræðingurinn taldi sig
ekSsi hafa nægilegam tíma til að
undirbúa málið ef það kæmi fyr
ir 30. nóvembeir n.k. eitns og
ákiveðið hafði verið.“
Bjarna Sæmunds-
syni seinkar
NOKKUR steitnikun vterðtutr á af-
hetndintgu hiafratnmtsóíkiniaskipsins
Bj'amia Sæmundissioiniar, sem er í
smíðum hjá Unterweser skipa-
smíðastöðininii í Bremerha\æn í
Þýzkjalandi. Var ráðgiert aið sikip-
ilð yrði tálbúið um m-ámiaðamiótiin
sept.-okt., en framkvæmdir við
sfcápið baifia tafizt og ber sfeipa-
smiíðaistöðin þar fyrir siig ýmsum
onsökium. Ekki er enidian.lega vit-
að thveiniær skipið veirður aflhent,
en liikieiga líða moikkrar vifour þar
til af því verður.
Við komu vélar Flugfélags ísla nds frá Færeyjum í gær. Verið er að bera kistu flugstjórans,
Bjarna heitins Jenssonar úr flugvélinni.
Utanríkisráðherra á Allsherjarþingi;
Réttlátt að ísland hafi
ráð yfir landgrunninu
EMIL Jónsson, utanríkisráð-
herra, flutti ræðu á Allsherj-
arþingi Sameinuðu þjóðanna
í gær og gerði þar m.a. grein
fyrir afstöðu íslenzku ríkis-
stjórnarinnar til spurningar-
innar um þriðju ráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna um rétt
arreglur á hafinu og verksvið
slíkrar ráðstefnu. Einnig
ræddi hann rannsóknir á hafs
botni og mengun sjávar.
Undir lok ræðu sinnar
sagði ráðherrann:
• „Ríkisstjóm íslamds er því
samþykk, að kvödd verði saman
ailþjóðairáðstefna varðandi réttair-
negluir á hafkuu, einda verði verk-
svið hemmair nægilega víðtæfot til
að fjailla um öll atriði varðandi
réttindi strandríkis á svæðium,
®em liggja að ströndum þess.
• Það er sfooðiun íslenzku rilk-
iswtjórniarinnair, að strandrílkii eigi
rétt á að ákveða takmörk lög-
sögu siirnar inmiam sanngjamra
taikmarka með hliðisján af land-
fræðilegum, j airðf ræðileguim
efniahagsleguim og öðrum sjón-ar-
miðum er þýðingu hafa.
• ísiJenzfoa ríkisstjómin hefur
orðið þess áskynja, að mörg ríki
teija, að 12 mílna mörk séu fuill-
nægjandi til að tryggjahagsmuni
þeirra, enda þótt lögsaga strand-
ríkja sé í reynd allt frá þremur
upp í 200 sjómílur.
• í sérstökum tilvikum, þar
sem þjóð byggir afkomu sína á
aiuðlindum undan ströndum sín-
um eru 12 mílna mörk efcki full-
nægjandi.
• Að því er ísland varðar, eru
Jögsaga og umráð yfir lamdgirunni
og hafimu yfir því sairn-
gjöm og réttlát og verð'skulda
viðurkenmin-gu samfél-aigs þjóð-
anma.“
'Síðán sagði ráðhenra:
„Það er eániæg von vor, að
hinnii fyrirhuguðu ráðstefnu
megi aiuðnast að Jeggja sinn skerf
tii áframhaldandi þróunar þjóð-a-
réttarins.
Hafsbotnsnefnd Sameinuðu
þjóðamina, er fjallar um friðsam-
lega nýtingu hafsbotnsin® utan
Jögsögu stramdríkja, hetfur þegar
uinniið gagnleg störf; þó að hæ-gt
rniiði. RJkisstjóm Islamds telur
noklkum ávinmding vera að því, að
samfcomulag virðist hafa náðst
um eitt mikilvægasta grumdvall-
aratriðd í vænt-anlegrd yfiiiýs-
imigu um framitíðarskipan þessara
mála, sem sagf iað rannsóknir á
hafsbotni og nýtinig auðlinda þar
foomi öllu mannkynimu til góða
án tillits tiil landfræðilegírar Jegu
ríkja, hvort heJdiur þau liiggja a®
sjó eða efldki, og þá sérstalfclega
með hagsmiuni þróuniarríkjanna
fyrdr a/uigum. Reyndar v-erður að
viðuirfcemma, að enn er við þá
milkOtu erfiðleifoa að etja, að sam-
komuilag hefur e&ki náðst um af-
miörkun hafslbotnssvæðisiinis, —
eða ef ilitið er á vanidamálið frá
anmiaæri hlið, ytri miörfo Jamd-
gruinmisins hafa ekki enin verið
endaniega ákveðin. En við laiusm
þessa vandamáJö verður að tafca
fulJt tillit tii réttar stramdrílkja til
þess að grípa til vemdairráð-
Framhald á bls. 10
Úrslitin bindandi
— gagnvart 5 efstu
ÚRSLITIN í prófkjöri SjálfstæS-
ismanna í Reykjavík eru bind-
andi gagnvart kjörnefnd fyrir
þá fimm, sem flest atkvæSi
Síldin
10 kr. til
söltunar
YPIRNBPND Verðlaigisráðs sjáv-
arútvegsims áfovað í gær verð á
SuiðiurJandssáld til söJtunar. Verð-
ið, sem er 10 for. fyrir hvert kíló
miðað við nýtiinigu, gildir frá 16.
septemiber. Verð á sild til ann-
arrar v-erfcuniar hefur enin ekki
verið ábveðið.
f annst í Mýrdal
NÝLEGA fann Sigurður
Þórarinsson, jarðfræðing-
ur, nál úr bronsblöndu í
jörðu í Felli í Mýrdal. Var
þessi nál í mannvistarlagi
undir öskulaginu, sem Sig-
urður telur vera frá 1245
og hefur því eigandi nálar
innar verið uppi fyrir þann
tíma. Það hefur verið haft
á orði, að erfitt sé að finna
nál í heystakki, en líklega
er enn merkilegra að finna
þessa 8 sm löngu nál frá
söguöld í jörðu. Nálinni
skilaði Sigurður til Þjóð-
minjásafnsins með skýrslu
um fundinn.
Þór Magnússon, þjóðbninja-
vörður, tjáði fréttaimammd
Mbl., sem kom þa-r til að fletta
upp I skýrsluinni urn funddnn
og mynda nálima, að mjög
mehkitegt væri að fímrnia néll
frá miðöl'dum, sem hægt vææi
að tímasetja. Nálin væri mjög
vel varðveitt og myrndi (hann
efoki eftir aö til værí önniux
nál frá þessum tíma. Það væri
lífca ailveg sérstakt að hafa
fundið svo lítinn hllut.
Hinn 10. septeimiber fór Sig-
urðúr Þórarimæsom ásamt Ní-
elsi Ósk'arssyni aiustur að Felli
í Mýrdai. til að kamma afstöðu
öskulaga tii mammvistarleifa,
sem Einar Þ. Eimarssom bóndi
í Skaimimadalshól i Mýrdal
hafði bent honiurn á. Ntoklkru
vestar en niúverandi Fellsbær
og suðvestain undir fellli því,
sem bærimm dregur naifnið af,
eru rústir þes3 Fellsbæjar,
sem -aiflaigður var undir lok
19. aildar veigná ágamigs Klif-
andi. Eru þetfa miifolar og fal-
Framhald á hls. 23
hiutu í prófkjörinu. Þær reglur
gilda um bindandi úrslit, að þátt
iaka í prófkjörinu verður að
nema % af kjörfylgi Sjálfstæðis
flokksins við síðustu Alþingis-
kosningar og var því marki náð
með kosningaþátttökunni, sem
nam 9271 atkvæðum.
Til þess að úrislitin séu bind-
aindi fyrir einstaka framlbjóðemd
ur þuirfa þeir að fá atkvæði á
a.m.k. helmimgi gildra atkvæða-
seðla. Þeir, sem niáðiu þessu
marki voru: Geir Hallgrímsson,
Jóhann Hafstedn, Gumniar Thor-
oddsen, Auðux Auðuns og Pét-
uir Sigurðsson.
Bronsnálin frá miðöldum,
fannst í Mýrdal.
sem