Morgunblaðið - 02.10.1970, Side 19

Morgunblaðið - 02.10.1970, Side 19
MOROUNRLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1970 19 Verkstjóri Duglegur ungur maður, vanur hverskonar fiskvinnu, og helzt með réttindi til verkstjórnar við síldarsöltun getur fengið góða framtíðaratvinnu hjá fyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir er greini aldur o(g fyrri störf sendist Morgunblað- inu merkt: „Verkstjóri — 4994". Járniðnaðarmenn — járniðnaðarmenn Óskum að ráða nokkra járniðnaðarmenn og hjálparmenn í járnsmíði. HF. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN, Hafnarfirði. Atvinna Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk: 1) 1—2 afgreiðslustúlkur háifan eða allan daginn. 2) Mann til vöruafgreiðslu og akstursstarfa. 3) Unglingsstúlku í pökkun og frágang. 4) Tvo unglingspilta í benzínafgreiðslu o. fl. vaktavinna. KAUPFÉLAG KJALARNESÞINGS. Mosfellssveit ,sími 66226. Tilboð óskast í raflögn í Lagadeild Háskóla Ísíands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 19. október n.k., kl. 2.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 60RGARTÚNI 7 SÍMI 10140 BALLETTSKÓLI EDDU SCHEYING Skúlagötu 34 Vesturbœr — Seltjarnarnes KENNT VERDUR f ÍÞRÓTTAHÚSINU SELTJARNARNESI Kennsla hefst fimmtudaginn 8. október Innritun og upplýsingar í síma 23500 kl. 2-4 e.h. ]§)É PEYSUR LOBJAKKAR^fQ LIVEINS (ÍALLAUIJXUR r ‘ r!r . É SAFARIJAKKARlEITOROBRAVOLEDDR ITIÍKlVEfiZLUN Lsugsvegi 37ogSý

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.