Morgunblaðið - 18.10.1970, Side 12
36
MORGUN'B'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBBR 1070
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBBR 1970
37
Miðtekjur í sterlingspundum
FJÖLSKYLDUTEKJUR (vikulaun)
£ tíí
30
25
20
15
10
!
A ^ov
TÖLUR FRA DANMÖRKU
OG NOREGl VANTAR.
Hver
er
sjálfstæðastur ?
% handverksmanna
með yfir mlðtekjur
FINNLAND
ITALIA
SVÍÞJÓÐ
ÍRLAND
FRAKKLAND
BRETLAND
NOREGUR
DANMÖRK
ÍSLAND
BELGlA
V-ÞÝZKALAND
LUXEMBURG
SPANN
AUSTURRlKI
PORTÚGAL
SVISS
HOLLAND
62%
59%
55%
52%
51%
48%
48%
46%
46%
43%
40%
39%
38%
37%
33%
31%
28%
Spánn
írland
Finnland
Ítalía
Portúgal
Frakkland
Danmörk
Noregur
Sviss
Austurríki
V-Þýzkaland
fsland
Belgía
Holland
Svíþjóð
Luxemburg
Bretland
35
handverksmanna
VEITENDUR
SJÁLFSTÆÐIR
^^»»»kipting ekki til)
íii'linminw\nw.M!l m
iiiiiiuiuiuiii: n
HUS 0G IBUÐIR
ELDRI EN
1900
HVER Á HVAÐ / Hvar koma íslendingar ?
Sjónvörp
Bretland
92%
BRETLAND
H0LLAND
SVlÞJÓÐ
DANMÖRK
V-ÞÝZKALAND
ISLAND
N0REGUR
BELGlA
IRLAND
ITALIA
FRAKKLAND
FINNLAND
<!\/l^<5
LUXEMBURG
AUSTURRÍKI
SPANN
PORTÚGAL
92%
88%
88%
82%
82%
76%
74%
70%
70%
69%
69%
69%
64%
64%
60%
55%
29%
Bílar
Svíþjóð
63%
SVÍÞJÓÐ
ÍSLAND
DANMÖRK
LUXEMBURG
FRAKKLAND
SVISS
BRETLAND
NOREGUR
V-ÞÝZKALAND
HOLLAND
AUSTURRlKI
BELGlA
ÍTALlA
ÍRLAND
FINNLAND
SPANN
PORTÚGAL
63%
60%
58%
57%
56%
54%
50%
50%
48%
48%
47%
45%
42%
42%
35%
30%
20%
EFTA
LÖNDIN I EFTA:
STÓRA-BRETLAND
PORTÚGAL
AUSTURRÍKI
SVISS
SVlÞJÓÐ
DANMÖRK
NOREGUR
ISLAND
ísskápar
Svíþjóð
93%
SVlÞJÓÐ
LUXEMBURG
ISLAND
DANMÖRK
V ÞÝZKALAND
NOREGUR
SVISS
AUSTURRÍKI
FRAKKLAND
H0LLAND
ITALIA
BRETLAND
FINNLAN0
BELGlA
SPANN
PORTÚGAL
IRLAND
93%
90%
90%
89%
87%
83%
82%
80%
80%
76%
71%
61%
60%
53%
50%
35%
28%
EBE
LÖNDIN I EFNAHAGSBANDALAGINU:
VESTUR-ÞÝZKALAND HOLLAND
iTALfA BELGÍA
FRAKKLAND LUXEMBURG
Þvotta-
vélar
Luxem*
burg
90%
LUXEMBURG
ISLAND
HOLLAND
NOREGUR
BRETLAND
V-ÞÝZKALAND
BELGlA
FRAKKLAND
SVISS
FINNLAND
AUSTURRlKI
SPANN
iTALlA
Irlano
SVlÞJÓÐ
DANMÖRK
PORTÚGAL
BYGGT A SUNDAY
TIMES OG ISL.
ÚPPLÝSINGUM.
FRAKKLAND
AUSTURRlKI
ÍRLAND
ITALÍA
BRETLAND
SPANN
V-ÞÝZKALAND
SVISS
PORTÚGAL
DANMÖRK
BELGlA
LUXEMBURG
NOREGUR
HOLLAND
SVlÞJÓÐ
FINNLAND
ISLAND
43%
42%
35%
34%
25%
23%
20%
17%
17%
17%
16%
16%
11%
9%
9%
9%
1%
% íbúða
með baði
jar
7
BYGGÐAR
EFTIR
1960
SVISS
HOLLAND
SPÁNN
SVlÞJÓÐ
NOREGUR
FINNLAND
V-ÞÝZKALAND
ITALIA
FRAKKLAND
ISLAND
LUXEMBURG
BELGlA
BRETLANO
AUSTURRlKI
DANMÖRK
IftLAND
PORTÚGAL
32%
29%
27%
26%
22%
21%
20%
20%
19%
18,8%
18%
14%
14%
13%
13%
10%
9%
(SAUNA BÖÐ I 61%
FINNSKRA HEIMILA)
% íbúða með
heitt vatn
cro
f í |
\#,v.
ÍTALlA 75%
FINNLANO 74%
ÍRLAND 64%
NOREGUR 61%
BELGlA 60%
BRETLAND .56%
SVlÞJÓÐ 56%
DANMÖRK 56%
LUXEMBURG 54%
FRAKKLAND 54%
V-ÞÝZKALAND 63%
ISLAND 48%
AUSTURRlKI 47%
SPANN 47%
HOLLAND 46%
PORTÚGAL 44%
SVISS 42%
SVISS ■90%
BRETLAND 88%
LUXEMBURG 86%
SVlÞJÓÐ 83%
ISLAND 80%
HOLLAND 78%
V-ÞÝZKALAND 77%
DANMÖRK 71%
NOREGUR 69%
PORTÚGAL 61%
SPANN 57%
FRAKKLAND 56%
AUSTURRÍKI 65%
ITALIA 61%
IRLAND 49%
BELGlA 44%
FINNLAND 32%
ISLAND 94,5 ‘
BRETLAND 91%
SVlÞJÓÐ 90%
SVISS 90%
HOLLAND 89%
DANMÖRK 86%
NOREGUR 84%
FRAKKLAND 66%
AUSTURRlKI 60%
LUXEMBURG 59%
V-ÞÝZKALAND 63%
ÍRLAND 51%
FINNLAND 44%
BELGlA 42%
SPANN 38%
fTALlA 33%
PORTÚGAL 20%
EVRÓPUMAÐURIIMIM HEFUR MÖRG AIMDLIT
EVRÓPUIVIABURINN er nokkuð flókin manng-erð, eins og búast
má við á meginlandi með 16 bjóðir og 323 milljónir manna. I
þessari blöndu er, 11 árum eftir Rómarsamninginn, enn meira
áberandi það. sem er ólíkt með þessum þjóðum og einstakling-
um en það, sem þær eiga sameiginlegt.
Þannig hófst grein, sem nýlega birtist í Sunday Times, þar
sem fjallað var um nýafstaðna könnun á ýmsum efnahagsþátt-
um. ísland hefur sýnilega ekki verið með í þessari könnun, sem
nær til EFTA-landanna og Efnahagsbandalagslandanna. En við
höfum reynt að fella inn í tölur héðan, til að átta okkur á hvar
við stöndum miðað við önnur Evrópulönd. Sem kunnugt er, er
skýrslugerð ekki mikil hér á landi, en við höfum notið aðstoðar
þeirra, sem gerst þekkja til, m.a. starfsfólks á Efnahagsstofnuninni
og tínt sjálf saman tölur á öðrum stofnunum. Ekki liggur þó
alltaf ljóst fyrir í samanburðinum á hverju aðrar þjóðir hafa
byggt og þar höfum við orðið að beita eigin dómgreind.
Hvert Evrópuland hefur sína drætti og sín sérkenni, sem lík-
leg eru til að haldast, sama hversu sameinuð Evrópulöndin verða
í framtíðinni. Bretar horfa t.d. meira á sjónvarp, eru meira líf-
tryggðir, búa í stærri en eldri húsum, borða meira af niðursuðu-
mat og nota meiri sápu en nærri allar aðrar þjóðir Evrópu. Sviss-
lendingar, sem skipa sæti ríkustu þjóðarinnar, og þeirrar, sem
hefur flesta skrifstofumenn, nota mest rafmagnstannbursta, þar
sem vestur-þýzkir unglingar eru aftur á móti drýgstir við Coca
Cola drykkjuna. Svíar og Luxemborgarar fara utan í fri, en Bret-
ar halda sig heima.
Ekki er það þó eingöngu smekkur og lífshættir, sem er svo
ólíkt. Féiagslegt viðhorf þjóðanna er engu síður ákaflega mis-
munandi. Bretar eru næstum einir um það að meta flengingar
mikils, þar sem Þjóðverjar og ttalir eru undarlega eftirlátssamir
við bömin. Bretar era heldur ekki nærri eins umburðariyndir í
kynþáttamálum og þeir ímynda sér stundum. Næstum helmingur
Þjóðverja fellst á blönduð hjónabönd, þar sem aðeins 6% Breta
vill fallast á slikt.
Þetta er þó ekki eina goðsögnin um þjóðirnar, sem könnunin
eyðileggur. Hún er byggð á viðtölum við 17.500 manns og kostar
100 þúsund sterlingspund. Eru niðurstöður birtar í því sem nefn-
ist „Survey of Europe“. Rannsóknin leiðir í ljós, að Bretar eru
alls ekki mestu garðyrkjumennirnir í Evrópu. Luxemborgarmenn
dunda mest í görðum sínum. Og það eru írar, sem reynast vera
mest fyrir heimagerða hluti. Þó Bretar lesi fleiri bækur en aðrar
þjóðir, þá kemur í Ijós að Danir og síðan Hollendingar kaupa
mest af bókum í Evrópu. Þær tölur vantar hér, til að hægt sé
að bera íslendinga saman við þetta.
Þegar þessari skýrslugerð lauk seint á árinu 1969, hafði meðal
Evrópubúinn 4240 kr. vikulaun. 54% allra Evrópumanna voru
handverksmenn, um fjórðungur sendi konur sinar út að vinna,
í heilsdagsvinnu eða hluta úr degi, og á 6% heimilanna gerði eig-
inmaðurinn húsverkin. Helmingurinn bjó í eigin húsum, flestir í
gömlum húsum frá því fyrir stríð, þrír fjórðu höfðu sjónvarp,
helmingurinn átti bíl og allir, nema Portúgaiar, sem eru fátækasta
fólk í Evrópu, áttu hið almenna heimilistæki, rafmagnsstraujárn.
Samfélag heimilistækja
Sjálfs síns herrar
Napoleom lýsti Elniglien/diniguim
sem „iþjóð búðiarlo!kia“. Þetta
hefur e.t.v. verið rétt árið 1815,
en er það a/lls ekki nú. Köon-
un,iin, sem hér er til uimræðú,
sýnir að 9 af hveirjum 10 Bret-
uim eru á laurnaskrá hjá öðr-
uim ag eru 89% af stárfskröft-
uim þar lauinamenn. Ef borið
er saman við landbúinia'ðarlönid
einis og Fininland og Spán, þar
sem hlutflallið er 32% og 28%
verioamenn sem vininia fyrir
eigin reilkniing, þá er Bretland
með 4% af hivoruim, og stend-
ur neðar en Luxemiborg og
Sviþjóð. Þar kemiur það tál, að
45 % af brezíkum verikamönn-
um starfa í vertem iðjuiðnaði,
32% í Þýakiailandi og 29% í
Frakklandi. Þetta sýnir hiversu
erfiitt er að verða sjálfls sínis
Bf hiagur þjóðar er mældiuir í
tækjaeiign íbúanina, rafmaiginis-
tsekjum ag öðru slíkiu, þá
hljóba Bretar að vera fátsek
þjóð á Evrópumælikvarða, því
kaupm/áttarankninigin á árun-
uinium 1950—60 hiafði ékki farið
fram hjá Bretlandi; þegar mið-
að er við hluti einis Qg bíla,
þvottavélar, myndavélar og
rafkimúmiar saumiavélar, Þá
skjóta Sviisslendingar, Þjóð-
verjiar og Norðu rlaindiabúar
Bretum langt aiftur fyrir sig
Ihvalð þetta snertir.
Við oflanniefnda skýrsluigerð
kwm í ljós, að efcki nietma 50%
húsibóndi í sífellt íðnvseddara
landi.
Á íslamdi höfum við tölur
yfiir þá sem starfa hjá sjálf-
um sér og þá sam eru á laiunia-
skrá hjá öðrum, og er þá mið-
að við 77,5 þúsumd menn
árið 1968. Þá urnniu 18,7% fyr-
ir eigin reifcniing eða voru
vimmuveiitenduir, en 81,3% voru
á laumum hjá öðrum.
af breztoum hieimilium hafa bíl.
En þair fyrir oflan í bílaeign
eru Sviss, Frakfcland, Luxem-
bourg, Dainmörk og Svíþjöð. 1
áralok 1969 voru til á íslamdi
37.858 fóllksbifreiðir, en þé eru
meðtaldar leiguibifreiðir og bíl-
ar í eigu fyrirtsefcja. Ef við
reifcnum með 50 þúisiumd fjöl-
sfcyldum, liðlega fjórum í fjöl-
Skyldu, á þessa bílaeign, fá-
um við út að 76% fjölskyldma
haifi bíl, því reilkina má með að
bæiði leigubílar og fyrirtækja-
bílar nýtist fjölskyldiu þess,
sem hiefur bílinn uindir hönd-
um. Þó vitum við efcfci hve
mörg heirmili hafa tvo bíla og
það fer vaxiamdi á íslamdi, bæði
til sveita og í bæjum. Þessi
hundraðistala er þó sjálfsagt of
há, því hún er fyrir ofian allar
aðrair Evrópuþjóðir. Bn við
drögum þá ályfctun af þessoi,
að Isilendinigar séu mieðal
þeirra sem hiafa fleista bíla og
setjium þá tötflnma milli Sví-
þjóðar og Dammerkur eða með
60%.
Myndin af því hvernig Evr-
ópumenn eyða penintgum sín-
um er noklkuð sfcýr. Skýrslan
sýmir, að fyrstu kaupin eru
jafnan ódýr ratfmiagnisáihiöld,
einis og straujám, en íssfcápar
og þvottavélar feamia seinnia.
Og það er elkfci fyrr ein þörf-
iinmi fyrir heimilistæki hefur
verið fullnæigt, að farið er í
að kaiupa myndiavéloir, upp-
töfeutæfci, plötuispilara og önn-
ur táfcn góðra lífsfcjana. Það
vefeur þó athygli hive bilið er
breitt milli Breta og svipaðra
þjóða í heimilistæfejaeign. Bn
uippþvottavélar eru mjög lít-
ið inotaðár á heimilum í Bret-
lamidi, Ausiturrifei, Finmlandi,
Spáni og írlandi.
Hvað finnst Evrópumanninum
um sjálfan sig?
Þó flestum Evrópubúum
feomi saman um að eifnaleg
velmegun hafi aukizt á sl.
árum, þá er efeki víst að hug-
myndir rmamna um aufena vel-
magun fari samain við aiuton-
ingu þjóðartekna eða fjölgum
bíla og þvottavéla í landimu.
Holland er eitt daemi um lamd,
þar sem efnaleg velimeigun
hefur aiulkizt mikið, em óámœigja
vaxið að saima skapi. Sama er
að sagja í Bretlanidi. 23% þeirra
sem spunðir voru, töldu að efna
hagur hefði versnað á umdiam-
förnum 5 árum.
En óámægjan í Bretlandi
bemst þó efeki í hiálffevisti við
óánægjuna í Frafeklamdi, þar
sem bæði þjóðartekjurnar og
meiyzlan hafa vaxfð gífurlega.
Könnun þessi sýndi, að 32%
Frafeka tielja sig verr setta en
fyrir 5 árum, og 11% telja sig
mitolu verr isetta, Það gerir
Frafeka að óáneegðustu þjóð
Evrópu. Á sama hátt reymast
Sviisslendingar og þó undarlegt
miegi virðast — Spámverjar,
ámægðuistu þjóðir Evrópu og
álítoa ánægðar.
Hvað finnst Evrópu-
manninum um aðra?
Álíka óraunhæfar reynduist
i'Ugmymidir manma um velmeg-
Mi annarra þjóða og hag þarnn,
jem þær hefðu hlotið af Efna-
hagsbandiaiaginu. Enigin þjóð
vildi viðurfeennia að hún hefð'i
haft rneiri hag af bandalaginu
en toeppiimaiutamir. Þeisis vegna
töldu Þjóðverjar að Frafekar
hefðu hagnazt mest, og öfuigt.
Af öllum þjóðuwum eru Italir
mest Skiptir í Sfeoðunum um
haig oig óhag af Efnahagsbanda-
laginu. Álifea stóriir hópar tielja
að Italía hafi orðið verist úti
og að hún haf i hagnazt vel á
því að gamiga í Efinahagsbamda-
iaigið.
Menn hafa ákve'ðniar sfeoð-
anir á Efinahaigsbamdalaginu
sem stofnun og eru meira sam-
rnála þar. Yfirleitt em þátt-
töfeuþjóðirnar hrifnari af fé-
iagslegum og efnahagislegum
þáttum EfniahagSbandalagsins
en þær voru fyrir sex áruim,
og uinga toynslóðim hefur mieiri
áhuga en foreldrarnir. Nú vilja
t.d. 80% mamina á meginlaind-
imiu fella niður alla tolla á móti
72% árið 1963. Það er greini-
legt að mú er litið á Eifinialhags-
bamdalagið sem áfeveðinm hknt,
eða eitthvað búið og gert, segja
höfiundar kötnmiumiairininBr. Um
3/4 em fylgjamdi miðurfell-
imigu á tollum, samræmimgu á
menmitunarkröfum og sam-
vinimu í raminsókoum og vís-
iirudum. Aftur á móti eru að-
eims 54% fylgjamdi samræmdri
utaimríkiiSBtefmiu. En fjöldi
mianns er þó ákiaflega ófróður
um Efnatoagsbamidalögim.
Húsakostur ríkra ekki rýmstur
Stærð húsa og íbúða þarf
ekitoi að bera vott um velferð
og ríkidæmi í landiniu. Mörg
auðuiguistu löndin, eintaum þar
sem fólkisfjöldinm hefur nýlega
streymt í þéttbýlfð, búa við
svo milkinm húen aeð Lsiskort, að
vel efnaðar fjölskyldur með
börn búa kammstoi í tvaggja
eða þriggja herbergja íbúðum.
I allri velferðinmi í Sviþjóð og
íburðinum með heimiliisivélar,
býr aðeims 31% fjölskyldna í
ftonm herbergja íbúðum eða
stærri. Og í Þýzfcialamdi aðeims
26%. Á ísiamidii höfuim við eklki
mýrri skýrslur um íbú'ðarstærð
en frá 1960. Þá voru þriggja
herbengjia ibúðir 18% og fimrn
herbergja íbúðir eða stærri
51,4%. Sjálfsaigt hafa Ibúðir
heldur stæfckað síðam,
Bretum fjölgar tiltölulega
hægt og eru lamigt frá því að
vem í tölu auðuguistu þjóða
Evrópu, en isfcýrtslian sýmiir þó,
að þeir búa við eimtma rýmstam
húsaltoost. Aðeinis Beigíumienm
og Lúxemborgarbúair búa
rýmra. 81% fólifes í Luxemborg
býr í stærri íbúðum en fimm
herbergja, en 65% í BretlamdL
Finmar eru aftur á móti neð-
arlega á listamium, þar sem a'ð-
eins 17% íbúamma búa í stærri
íbúðum en 5 herbergi.
Þegar feemuir að gömlum
húsum, feemur í ljós, að nœr
toelmingur Fratófea býr í yfir
70 ára igömlum húsum. En að-
eins 25% Breta búa í húsium
frá því fyrir aldaimót. Auistur-
rikismemn og Irar búa lítoa í
mjög gömlum húsum.
Talan yfir baðherbengi gef-
ur efeki rétta mymd í Firnm-
iamdi, því þar fyrir utam hef-
ur 61% Finma Saumia-bað á
heimiliniu. Og srvo undarlegt
sem það feanm að virðaist, þá
haifla 77% íbúða í Þýzkalaimdi
baðherbengi, em aðeints 5ð %
þeirra mieð heiitt renmiandi
vatn. 911% af brezkum heim-
ilum hefur heitt remmamdi vatm
í húsiinu og standa þeir fram-
air hinium velefnuðu Svisslend-
ingum, þar sem 77% íbúa hafa
heitt vatn á hetonilimu.
Ríkasta þjóð Evrópu
Séu Portúgalar fátæfeasta
þjóð Evrópu, þá eru Svisslend-
ingar ómótmælanlega rítoastir
mieð sín 6570 kr. vitoulaium, sem
eru sex sinnum hærri laun en
í Portúgal. Bretar og Fraktoar
tooma þar í sjötta saeti, vel á
undain Auisturrítoi, Ftomlamdi,
írlandi og Spáni, en á efltir
Sviss, Svíþjóð, Islamdii, Lux-
emiborg, Vestur-Þýzbalamdi ag
Hollandi.
Ef við reynum að fella la-
land imn í þetta, miumdi það
vera málægt Luxemibong. Þarna
er miðað við svofeallaðiar fjöl-
sfeyldiutekjiur og mieðal brútitó-
tetojur fcvæntra toarla á tslamdi
25—60 ára voru á árimiu 1968,
(sem semnilega er miotað í töfl-
unmd) 297.000 kr. Svofcölluð
„miediari* tala eða miðtala
tekinanna, sem notuð er þarnia,
er rétt fyrir neðan eða 287.000
tor., en það eru 1377 sterlinigs-
pumid í árstetojur, og ef deilt er
í vilfeumium, verður miðtalam á
viifeufeaupi á íslamdi ríflega 26
purnd á vitou.
Aknenmt virðiist sferifistofu-
miaðurinn í jalkkiaiflötumium vera
á undamh'aldi í Evrópu miðað
við hanidvertosmainninm. Tölur
sýna, að í Finmlanidi eru 62%
þeirra, sem hofa yfir meðal-
tekjur, menm sem klæðast
veriaafötum víð vinmiu sína
og í Bnetlandi er sú stétt að
málgast miðlaumim. Aðeins í
Sviss og Þýztoalandi hefur
sfcrifstafumiaðurimm enn flor-
ustuinia hvað laun snertir.