Morgunblaðið - 18.10.1970, Qupperneq 16
40
MORGUNBILAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1970
Iðnaðar-, verzlunar-
eða skrifstofuhúsnœði
til leigu 500 ferm. á jarðhæð í Austurbæn-
um. Leigist helzt í einu lagi.
Tilboð merkt: „4344“ sendist afgr. Mbl. fyrir
21. þ.m.
EUROPAPRIJS 1969
Málverkasýning
Mattheu Jónsdóttur
Rogasal Þjóðminja-
safnsins er opin dag-
lega kl. 14.00 til 22.00
til og með sunnud.
18. október n.k.
— ÍOOO spýtur
Framhald af bls. 35
íraeðmnar, en slífct er auð-
synlegt þegar söfinunin er orð-
in svo víðtæk, sem safn hans
er orðið. Einnig helur HaraW-
ur tetóð litskuggamyndir aí
200 viðartegundum.
Haraldur sagðist leggja sér-
staka áherzlu á að eignast sýn
ishorn af berfrævingum þrví
þeir væru tiitölulega mjög fá-
ir. Af um 600 tegundum, sem
til eru á hann um 180 teg.
5 hœða hús
til sölu
Höfum til sölu húseign — 5 hæðir — samtals
um 1200 fermetra að flatarmáli á mjög góð-
um stað við sjávarsíðuna. Hentugt fyrir
skrifstofur o. fl.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar,
ekki í síma.
2/o hœða hús
til sölu
Höfum til sölu 2ja hæða hús við Túngötuna,
nálægt miðborginni. Eignarlóð.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar,
ekki í síma.
Stálfiskiskip
til sölu
Höfum verið beðnir um að selja fiskiskip —
stálbyggt — 300 tonn að stærð. Skipið er vel
búið tækjum. Síldarnót, loðnunót og troll-
veiðarfæri geta fylgt með.
Skipið afhendist í janúar nk.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar,
ekki í síma.
Hraðhreinsun —
þurrhreinsun
til sölu
Höfum til sölu fyrirtæki — hraðhreinsun —
staðsett á góðum stað í Reykjavík.
Góðar nýlegar vélar. Húsaleigusamningur
tryggður.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar,
ekki í síma.
3 ja-4ra herb. íbúð
óskast keypt
Höfum verið beðnir um að útvega 3ja—4ra
herbergja íbúð, sem næst Háskóla íslands. —
Má gjarnan vera í gömlu borgarhverfi.
4ra-S herb. íbúð
óskast keypt
Höfum verið beðnir um að útvega 4ra—5
herbergja íbúð (um 130 fm) í Austurborg-
inni. Æskilegur staður — Háaleitishverfið.
LÖGMENN
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Hjörtur Torfason
Sigurður Sigurðsson
Sigurður Hafstein
Tryggvagötu 8.
MERCA
MERCA er mjúkt hárvatn.
MERCA klístrar ekki.
MERCA er hárlakkið sem þér hafið
beðið eftir.
Fjölvör hf.
Grensásvegi 8.
1 öllum tréiðnaði 1 ofckar
landi er notað tré og þvi vakn
ar sú spurnign hvort efcki sé
nauðsynlegt að við höíum til
staðar trjáviðarsérfiraeðinga,
sem geta fylgzt með þeim viði,
sem fhittur er inn tH landsins,
því spýta er ekki aðeins spýta,
hún er gerð úr firumum sesm
deyja eddrei. Því skiptir mikliu
máli að við fáum trjávið sem
er vandaður og sjálísagt er að
við förum fyrst og fremst eft-
ir okkar eigin mati, en tökum
ekki við hverju sem er ári at-
hugunar þó svo að verðskrá-
in sýni góðan við og hann sé
það ef til vil!L 1 sambandi við
flest byggingarefni sem við
flytjum inn ætti að vera
strangt eftirlit, trjáviðurinn er
lifandi byggingarefni og því
skiptir mestu að hann sé rétt
valinn og rétt meðhöndiaður.
Til þess að svo megi verða
þarf trjáviðarfræðinga og von
andi verður tómstundastarf
Haralds Ágústssonar visirinn
að æskilegri þekkingarmiðlun
í þessu efni. — á. johnsein.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hrta-
leiðnistaðai 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðaJ gJerull, auk þess sem
plasteinangrun tekor nálega eng-
an raka eða vatn í sig, Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þau, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstrr arira, hér á
landi, framteiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum góöa vöru með hag-
stæðu verði.
REYPLAST HF.
Ármúte 44. — Sírmi 30978.
ADALFUNDUR
HVERFASAMTAKA
Vestur- og Miðbæjarhverfis verður haldinn þriðjudaginn 20. okt.
nk. kl. 20.30 í hliðarsal Hótel Sögu.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár.
3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið.
4. Önnur mál.
Á fundinn kemur Jóhann Hafstein, forsætis-
ráðherra, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum.
Stjórn Hverfasamtakanna.