Morgunblaðið - 18.10.1970, Síða 20
44
MORGrtTNBtLAÐIÐ, SUN3STUDAGUR 18. OKTÓBCER 1970
ÚTBOÐ
Verbúðir h.f. í Ólafsvík cska eftir tilboðum í smíði 14 verbúða
í Ólafsvík. Undirstöður og botnplötur hafa verið steyptar,
Útboðsgögn verða afhent gegn 5000 kr. skilatryggingu á skrif-
stofu Ólafsvlkurhrepps. Skilafrestur tilboða er til 7. nóvember
næstkomandi.
HVERAGERÐI
Börn eða fullorðnir óskast til að
bera ut Morgunblaðið
Upplýsingar í verzluninni Reykjafoss
Vetrarorlof
- þingsályktunartillaga endurflutt
ÞINGMENNIRNIR Bragi ISigur-
jónsson, Eðvarð Sigurðsson, Ey-
steinn Jónsson, Pétur Sigurðs-
son og Bjöm Jónsson lliafa Bnd-
urflutt tillög’ii til þingsályktun-
ar um vetrarorlof, en tillaga
þessi, sem einnig var lögð fyrir
síðasta þing var þá ekki útrædd.
Tillöguigreinin er svohljöðandi:
Alþingi ályktar að skora árik
festjórnina að hafa um það for-
göngu við ASÍ og önnur stétt-
arsambönd í landinu, að kann-
að verði, hvernig auðvelda megi
almenningi að njóta orlofs á
vetrum sér til hressingar og
hvíldar, bæði innanlands og við
útilif og í hóponlofsferðum til
Suðurlanda. Verði m.a. lieitað
samvinnu við Pilugfélag Istands
og Loftleiðir um mál þetta, svo
ag innlendar ferðaskrifstofur.
1 greinargerð tillögunnar seg-
ir m.a.:
Nú verður það aldrei svo, að
stórir hópar manna taki sér ekki
a.m.k. við og við orlof á sumr-
in, enda æskilegt, svo að almenn
ingur kynnist landi sínu í sum-
arbúnimgi. En þegar haft er í
hiuga, hve stór hiuti þjóðarinn-
ar er á orlofsaldri, ef svo má
segja, gefur auga leið, að hér
er þörf úrbóta. Verður þá fyrst
fyrir að hugsa til bættrar að-
stöðu til að njóta útiOiifs innan-
lands á vetuma, svo sem skíða-
og sleðaferða, og skautaiðkana,
en hins vegar að auðvelda mönn
um að sækja sér sumarauka á
vetrum til Suðurlanda. Eitt á
við þennan, annað við hinn.
MÁLVERKASÝNING
Vegna margra fyrirspurna um listaverk Sigurðar
Kristjánssonar höfum við sett upp til sýnis 30
myndir.
Sumar þeirra eru unnar úr íslenzku grjóti með
fleiru.
Helge Sivertsen, fræðslustjóri í Oslo og Akershus og fyrr-
verandi menntamálaráðherra í ríkisstjórn Einars Gerhardsen og
Merle Sivertsen. borgarfulltrúi í Oslo, halda fyirlestra í Norr-
Merle Sivertsen. borgarfulltrúi í Oslo, halda fyrirlestra í Norr-
Helge Sivertsen:
miðvikudaginn 21. október kl. 20.30
„Bústaður og umhverfi, ný menningarpótitík".
Helge Sivertsen:
fimmtudaginn 22. október kl. 17.00
„Frá dagheimili til fullorðinskennslu. Umbætur
í norskum skólamálum".
Merle Sivertsen:
fimmtudaginn 22. október kl. 20.30 fyrirlestur
ásamt uplestri
„Konur í skáldskap Olavs Duun".
Merle Sivertsen:
föstudaginn 23. október kl. 20 30
„Konur og stjórnmál".
Verið velkomin.
NORRÆNAHUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
Flestar myndanna eru til sölu.
Málverkasalan
Týsgötu 3, sími 17602.
Gólfflísar — Gólfdúkar
J. Þ0RLÁKSS0N & N0RÐMANN hf.
KARLMANNABUXUR — ALLAR STÆRÐIR.
DRENGJABUXUR — MJÖG GOTT ÚRVAL.
PERMANENT-PRESS VINNUBUXUR.
HELZTU KOSTIR:
MÁ ÞVO. HENGJA UPP OG
BROTIN HALDAST, ÓDÝRAR.
MISLITAR SPORTSKYRTUR, HERRA.
MISLITAR DRENGJASKYRTUR,
ALLAR STÆRÐIR.
SKYRTUPEYSUR IIERRA OG DRENGJA.
RÚLLUKRAGAPEYSUR — TVÆR GERÐIR.
REIMAÐAR DRENGJAPEYSUR.
IINEPPT HERRAVESTI.
LOÐFÓÐRAÐAR KULDAÚLPUR.
NÆRFÖT, MARGAR GERÐIR.
AUK ÞESSA MARGT, MARGT FLEIRA.
KJÚRGARÐUR
Gólffeppi frá ÚLTÍMU
Verð kr. 750.oo fermeter -
Alull
ÓDfKTII óðlTTTPPIN MIÐAD Vlfl
Mikið slitþol — Margir litir
Greiðsluskilmálar — Afsláttur gegn sfaðgreiðslu
’Jata,
M/ÐSTOÐIN
SÍMI: 18252.
BANKASTRÆTI 9.
Zlltima
Sími 22206 (3 línur).