Morgunblaðið - 18.10.1970, Side 21
MOROUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 18. OKTÓBESR 1970
45
Fylgzt með
Rússum
Washinigton, 16. okt. — AP.
TVÖ sovézk skip, sem urðu til
þess að bandaríska varnarmála-
ráðuneytið taldi að Rússar
kynnu að vera að byggja kaf-
bátastöð á Kúbu, eru nú komin
aftur til eyjarinnar, að því er
tilkynnt var í Washington í dag.
Sikipin tvö, birgðaskip fyrir
kafbáta og stór dráttarbátur,
'komu til haifnar í Mariel, utm 40
km vestan Havana í gær.
Skipin fóru frá Cienfuegos á
laugardag, en þar sagði banda-
ríska varnarmálaráðuneytið í
síðasta mánuði að margt benti
til að Sovétmenn ynnu að bygg-
ingu kafbátastöðvar. Talsmaður
varnarmálaráðuneytisíns sagði í
dag, að mjög náið vaeri nú fylgzt
með öllum athöfnum fyrr-
greindra skipa.
fMorgnttMa&ft
nucLvsincflR
#^»22480
Operator
Verzlunarbanki íslands h/f óskar eftir að ráða „Operator" við
rafreiknideild bankans. Starfsreynsla og undirstöðumenntun
æskileg
Skriflegar umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist
bankanum fyrir 23. október næstkomandi.
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS H/F.
Myntsalnoror
Nýkomið úrval af erlendri mynt.
Höfum einnig staka mynt í íslenzka
myntsafnið.
Myntalbúm fyrir íslenzku myntina.
Verðlistinn islenzkar myntir 1971.
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustíg 21 A, sími 21170.
Leikhúskjallarinn
Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.
Vandaður matseðill.
Njótið rólegs kvölds hjá okkur.
Borðpantanir í sfma 19636 cftir kl. 3.
'OPÍ&'
i
ISIllBiBliBlilOMBIiBIHgfflfil
SKIPHOLL
Gömlu dansarnir
Hljómsveit ÁSGEIRS SVERRIS^ONAR
og söngkona SIGGA MAGGÝ.
hótel horg
I kvöld bjóðum vér gestum vorum að taka
þátt í glertsi og gríni, söng og dansi og njóta
»
kvöldíjletti fyrir alla«
JÖRUNDUR
hinn þekkti grínisti
flytur alls konar gam-
anmál og skemmti-
bætti.
FIÐRILDI
söngtríó, sem nýlega vakti
mikla athygli í sjónvarpinu.
Dansað til kl. 1 e. m.
Aðeins rúllugjald.
Borðapantanir í síma
11440. Munið hinn glæsi-
lega matseðil. ATHUG-
IÐ AÐ PANTA BOKU
í TÍMA.
DANS
Dansmeyjarnar Fríða Svana, Hóhn-
fríður og Rúna Maja sýna nýstártega
dansa, GO-GO-dans og Flakkaradans.
hátel horg
VeitingahusSð
AÐ LÆK/ARTEIG 2
RUTUR HANNESSON OG FÉLAGAR
KATIR FELAGAR
Matur framreiddur frá kl. 8 e.h,
Borðpantanir í síma 35355.
Til sölu
Bronco árgerð ’66 mjög vel með farinn.
Upplýsingar í síma 32350.
T annlœkningastofa
Er kominn til landsins, hef opnað tannlaekningastofu mína
að nýju að Ingólfsstræti 4, sími 12632.
FRIÐLEIFUR STEFÁNSSON,
tannlæknlr.
Skiifstofustúlkn ósknst
Þarf að geta tekið að sér gjaldkerastörf ásamt venjulegum skrifstofostörfum. Akfur 20 — 30 ára.
Upplýsingar í síma 22170.
Skrifstofustarf
Kona, vön skrifstofustörfum óskar eftir vinnu kl. 9—12.
Góð enskukunnátta og vélritun.
Tilboð sendist Morgunbiaðinu merkt: „4779",