Morgunblaðið - 18.10.1970, Blaðsíða 23
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBE3R 1970
47
ritari. Hinn yngri, sendiráðsrit-
arinn, er að búa sig til brott-
ferðar og er eiginkona hans
komin til að sœkja hann, þeg-
ar upp úr sýður í hinu erlenda
ríki. Atburðirnir móta eðlilega
samskipti bræðranna og verður
uppgjör milli þeirra. Inn í þetta
fléttast svo dulræn reynsla, er
leiðir málin til lykta.
21,30 Lill
Sænska söngkonan Lill Lindfors
skemmtir. Hljómsveit Göste Wil-
helmsons leikur með. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið).
22,10 Gyðingahverfið og Rembrandt.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
19. október
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 íslenzkir söngvarar
Sigurveig Hjaltested syngur lög
eftir Eyþór Stefánsson og Jóhann
Ó. Haraldsson.
Undileik annast Guðrún A. Kristins
dóttir.
Hin ágæta alt-söngkona Sig-
urveig Hjaltested skemmtir
sjónvarpsáhorfendum með söng
og flytur hún vinsæl lög eftir
þá Eyþór Stefánsson og Jóhann
Ó. Haraldsson við undirleik
Guðrúnar A. Kristinsdóttur.
20,45 í leikhúsinu
Sýnd eru atriði úr sýningu Leikfé-
lags Reykjavíkur á „Það er kominn
gestur" eftir Istvan örkeny og sýn
ingu Þjóðleikhússins á „Malcolm
litla“ eftir David Halliwell.
Umsjónarmaður:
Stefán Baldursson.
21,20 Upphaf Churchill-ættarinnar.
(The First ChurchUls).
Framhaldsmyndaflokkur í tólf þátt
um gerður af BBC, um ævi Johns
Churchills, hertoga af Marlborough
(1650—1722) og konu hans, Söru, en
saman hófu þau Churchill-ættina til
vegs og virðingar.
2. þáttur. — Brúðkaup.
Leikstjóri: David Gfles.
Aðalhlutverk: John Neville og Sus
an Hamoshire
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
Efni fyrsta þáttar:
John Churchill hefur stjórnað ensk
um málaliðum í her Lúðviks 14.,
Frakkakonungs. Við heimkomuna
kynnist hann Söru Jennings, sem er
hirðmey hertogafrúarinnar af Yórk
og dætra hennar. Hann er skipaður
undirofursti í her Karls II, Englands
konungs.
22,00 Þorskurinn stendur á öndinni
Dönsk mynd um mengun í sjó og
áhrif hennar á nytjafiska og annað
Þýðandi: Jón O. Edward.
(Nordvision — Danska sjónvarpið)
22,30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20. október
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Finnst yður góðar ostrur?
(Ka’ de li’ östers?)
Sakarrnálaleikrit í sex þáttum eftir
Leif Panduro, gert af danska sjón-
varpinu. — 4. þáttur.
Leikstjóri: Ebbe Langberg.
Aðalhlutverk:
Povel Kern, Erik Paaske, Bjöm
Watt Boolsen og Birgitte Price.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 3. þáttar:
Munk, lögreglufulltrúi, yfirheyrir
Berger héraðsdómslögmann, sem seg
ir, að frú Knudsen eigi meirihlut-
ann í plastverksmiðjunni.
Lögreglan ætlar að handtaka Bryde
sen bókana, en hann kemst undan.
22,10 Kona er nefnd . .
Jóhanna Egilsdóttir
Sigurður Guðmundsson skrifstofu-
stjóri ræðir við hana.
21,45 Hvalveiðimennirnir á Fayal
Bandarísk mynd um hvalveiðar á
eynni Fayal í Azoreyjaklasanum, en
þar eru veiðarnar stundaðar á frum
stæðan hátt.
Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson.
22,35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
21. október
18,00 Ævintýri á árbakkanum.
Tvíburar fara í útilegu.
Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir.
Þulur: Kristín Ólafsdóttir.
18,15 Abbott og Costello.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
18,20 Denni dæmalausi
Heimildarkvákmyndin
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson
18,50 Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Nýtt fasteignamat
Rætt er um hið nýja fasteignamat,
framkvæmd þess og þýðingu.
Umsjónarmenn Eiður Guðaiason og
Guðfojartur Gunnarsson.
21,05 í þjóðlagastíl
Hörður Torfason syngur og leikur
á gítar frumsamin lög.
21,25 Miðvikudagsmyndin
Fertugasti og fyrsti
(Sorok pervyi)
Sovézk bíómynd, gerð árið 1956.
Leikstjóri Grigo Tsjúkrai.
Aðalhlutverk: Izvitskaja og
M. Strizhenov.
Þýðandi: Reynir Bjarnason.
Myndin gerist í rússneskii bylting
unni. Fámennum herflokki új
Rauða hernum tekst að brjótast út
úr umsátri hvítliða. Á flóttanum
tekur hann höndum liðsforingja úr
hvítliðahemum. Stúlku úr her-
flo>kknum er falið að færa fangann
til aðalstöðvanna, og greinir mynd-
in frá ferð þeirra og samskiptum.
22,55 Dagskrárlok.
Föstudagur
23. október
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Úr borg og byggð — Laxárdalur
Mynd gerð af Sjónvarpinu, um Lax
árdal í Suður-Þingeyjarsýslu, sem
hefur verið mjög á dagskrá að
undanförnu, vegna fyrirhugaðrar
stækkunar Laxárvirkjunar.
Kvikmyndun: Þrándur Thoroddsen.
Umsjón: Magnús Bjamfreðsson.
Umsjónarmaður þessa þáttar,
Magnús Bjarnfreðsson, tjáði
okkur, að í honum vœri ein-
ungis brugðið upp myndum af
byggð og landslagi í Laxárdal,
svo sem til að gefa áhorfend-
um kost á að sjá vettvang deil-
unnar, sem svo mjög hefur
verið á dagskrá að undan-
förnu. Hins vegar er deilan
sjálf ekki viðfangsefni þáttar-
ins, né eru inn í hann fléttuð
samtöl við deiluaðila.
20,55 Knáleg tök
Kanadísk mynd um sundæfingar
og sundkeppni.
Vanur skrifstoiumoður óskust
Stórt fyrirtæki á Suðumesjum vantar
vanan skrifstofumann.
Þeir sem áhuga hefðu, eru beðnir að setja
nöfn sín, ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl.
merkt: „Skrifstofumaður Suðurnesjum —
4778“.
21,10 Skelegg skötuhjú
Hver er hver?
Þýðandi Kristmann Ei.ðsson.
22,00 Vinnustofa friðarins.
Mynd um starfsemi Sameinuðu
þjóðanna.
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.
22,25 Dagskrárlok.
Laugardagur
NÝKOMIÐ
sœnskar rokokó
24. október
15,30 Myndin og mannkynið
Sænskur fræðslumyndaflokkur í 7
þáttum um myndir og notkun
þeirra. — 4. þáttur.
Upphaf kvikmynda.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið).
16,00 Endurtekið efni
Síðasta Grænlandsferð Wegencrs
Þýzk bíómynd um örlagaríkan leið
angur á Grænlandsjökul á árunum
1930—31 undir stjórn þýzka visinda
mannsins og landkönnuðarins
Alfreds Wegeners.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17,30 Enska knattspyrnan.
Coventry City — Notth. Forest.
18,15 íþróttir.
M.a. mynd frá Evrópubikarkeppni í
frjálsum íþróttum.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
HLÉ
Gjörið svo vel og lítið í gluggana.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar.
VALHÚSGÖCN
20,30 25 ára afmæli
Sameinuðu þjóðanna
Frá hátíðiarsamkomu í Háskólabíói.
Forseti íslands, dr. Kristján Eldjám
og utanríkisráðherra, Emil Jónsson,
flytja ávörp.
20,45 Dísa
Húsið handan götunnar.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21,10 í læknadeild
Læknadeildarstúdentar kynna nám
sitt. Litið er inn í kennslustundir,
fylgzt með rannsóknarstörfum og
námi stúdentanná í Landspítalan-
um.
Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðs
son.
Læknanemar hafa sjálfir
ráðið mestu um efni þessa þátt-
ar og samið textann. Áhorfend-
um gefst kostur á að sjá lœkna-
nema við nám sitt í Háskól-
anum og eins við störf á skurð-
stofum.
21,45 Svart sólskin
(A Raisin in the Sun)
Bandarísk bíómynd, gerð árið 1961.
Leikstjóri Daníel Petrie,
Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Ruby
Dee og Claudia McNeil.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
Blökkukona nokkur hyggst nota
tryggingafé, sem hún fær við dauða
manns síns til þess að styðja son
sinn og dóttur til náms og nýtra
starfa. En sonur hennar lætur heill
ast af gyllivonúm um skjótfenginn
gróða og lífsþægindi.
23,50 Dagskrárlok.
Ármúla 4 — Sími 82275.
Leyndardómur
góðrar
uppskriftar!
Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg
hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur
Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki
á íslandi í mörg ár.
LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR-
LÍKI GERIR ALLAN MAT
GÓDAN OG GÓÐAN MAT
BETRI
• smjörlíki hf.