Morgunblaðið - 18.10.1970, Qupperneq 24
48
MORG'UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTQRER 1970
Tilkynning um framlagningu fasteignamats
Hinn 22. október 1970 verður lagt fram fasteigna-
mat samkvæmt lögum nr. 28 29. apríl 1963, um
fasteignamat og fasteignaskráningu og reglugerS
nr. 301 10. desember 1969, um fasteignamat og
fasteignaskráningu.
Fasteignamatið liggur frammi I einn mánuð, og er
kærufrestur til fasteignamatsnefnda fimm vikur
frá framlagningardegi talið. Eyðublöð fyrir kærw er
unnt að fá á þeim stöðum, þar sem fasteignamatið
liggur frammi.
Framlagningarstaðir eru þessir:
I KAUPSTÖÐUM:
Reykjavík: Lindargata 46, efri hæð.
Kópavogur: Skrifstofa fasteignamatsnefndar,
Álfhólsvegi 7.
Hafnarfjörður: Bæjarskrifstofumar, Strandgötu 6.
Keflavík: Bæjarskrifstofurnar, Hafnargötu 12.
Akranes: Bæjarskrifstofurnar, Kirkjubraut 8.
ísafjörður: Bæjarskrifstofumar, Austurvegi 2.
Siglufjörður: Skrifstofa byggingarfullitrúa, Aðalgötu 34.
Sauðárkrókur: Bæjarþingsalurinn.
Akureyri: Skrifstofa fasteignamatsnefndar,
Hafnarstræti 107.
Húsavík: Lögregluvarðstofan, Ketilsbraut 9.
Ólafsfjörður: Bæjarskrifstofurnar, Kirkjuvegi 12.
Seyðisfjörður: Bæjarskrifstofurnar, Bjólfsgötu 7.
Neskaupstaður: Bæjarskrifstofurnar, Egilsbraut 1.
og skrifstofa fasteignamatsnefndar, Melagötu 4
(kl. 20—22).
Vestmannaeyjar: Skrifstofa fasteignamatsnefndar,
Strandgötu 50, 3. hæð. )
I GULLBRINGUSÝSLU:
Grindavíkurhreppur: Skrifstofa Grindavíkurhrepps,
Borgarhr. 2.
Hafnahreppur Hjá Jósef Borgarsyni, oddvita,
Sjónarhóli.
Miðneshreppur: Skrifstofa sveitarstjóra, Tjarnargötu 4.
Gerðahreppur: Hjá Birni Finnbogasyni, oddvita,
Gerðum.
Njarðvíkurhreppur: Skrifstofa sveitarstjóra, Fitjum.
Vatnsleysustrandarhreppur: Skrifstofa oddvita,
Klöpp, Vogum.
Garðahreppur: Skrifstofa sveitarstjóra, Sveinatungu.
Bessasítaðahreppur: Akurgerði.
I KJÓSARSÝSLU:
Seltjarnarneshreppur: Skrifstofa Seltjarnarnes-
hrepps, Mýrarhúsaskóla.
Mosfellshreppur: Skrifstofa Mosfellshrepps, Hlégarði.
Kjalarneshreppur: Brautarholt.
Kjósarhreppur: Neðri Háls.
I BORGARFJARÐARSÝSLU:
Hvalfjarðarstrandarhreppur: Hrafnabjörg.
Skilmannahreppur: Lambhagi.
Innri-Akraneshreppur: Ytri-Hólmur.
Leirár- og Melahreppur: Hávarðsstaðir.
Andakílshreppur: Hvítárvellir.
Skorradalshreppur: Grund.
Lundarreykjadalshreppur: Skálpastaðir.
Reykholtsdalshreppur: Deildartunga.
Hálsahreppur: Stóri-Ás.
I MÝRASÝSLU:
Hvítársíðuhreppur Hvammur.
Þverárhlíðarhreppur Hamar.
Norðurárdalshreppur: Hvammur.
Stafholtstungnahreppur: Steinar.
Borgarhreppur: Einarsnes.
Borgarneshreppur: Skrifstofa Borgarneshrepps.
Álftaneshreppur: Álftártunga.
Hraunhreppur: Hrafnkelsstaðir.
I SNÆFELLSNES- OG HNAPPADALSSÝSLU:
Kolbeinsstaðahreppur: Mýrdalur.
Eyjahreppur: Rauðkollsstaðir.
Miklaholtshreppur: Borg.
Staðarsveit: Böðvarsholt.
Breiðuvíkurhreppur: Gröf.
Neshreppur: Hreppsskrifstofan.
Ólafsvíkurhreppur: Hjá Böðvari Bjarnasyni,
Grundarbraut 12, Ólafsvík.
Fróðárhreppur: Kötluholt.
Eyrarsveit: Berserkseyri.
Helgafellssveit: Arnarstaðir.
Stykkishólmshreppur: Hjá Sigurði Magnússyni.
Skógarstrandarhreppur Valshamar.
I DALASÝSLU:
Hörðudalshreppur: Dunkur.
Miðdalahreppur Stóriskógur.
Haukadalshreppur: Jörfi.
Laxárdalshreppur: Sauðhús.
Hvammshreppur: Ásgarður.
Feflsstrandarhreppur: Breiðabólsstaður.
Klofningshreppur: Hnúkur.
Skarðshreppur: Skarð.
Saurbæjarhreppur: Tjaldanes.
I A-BARÐASTRANDARSÝSLU:
Geiradalshreppur: Króksfjarðarnes. (Hjá ólafi
E. Ólafssyni).
Reykhólahreppun Miðjanes.
Gufudalshreppur: Klettur.
Múlahreppur: Fjörður.
Flateyjarhreppur: Simstöðin Flatey.
I V-BARÐASTRANDARSÝSLU:
Barðastrandarhreppur: Hagi.
Rauðasandshreppur: Látrar.
Patrekshreppur: Aðalstræti 69, Patreksfirði.
Tálknafjarðarhreppur: Bjarmaland.
Ketildalahreppur: Hvesta.
Suðurfjarðarhreppur: Langahlið 6, Bíldudal.
I V-ISAFJARÐARSÝSLU:
Auðkúluhreppur: Auðkúla.
Þingeyrarhreppur: Þingeyri. (Hjá Áma Stefáns-
syni, hreppstjóra).
Mýrahreppur: Mýrar.
Mosvallahreppur: Ytri-Hjarðardalur.
Flateyrarhreppur: Hafnarstræti 7, Flateyri.
Suðureyrarhreppur: Aðalgata 12, Suðureyri.
I N-ÍSAFJARÐARSÝSLU:
Hólsheppur. Hreppsskrifstofan, Bolungavik.
Eyrarhreppur: Hreppsskrifstofan, Hnífsdal.
Súðavíkurhreppur: Hreppsskrifstofan, Súðavík.
Ögurhreppun Vigur.
Reykjafjarðarhreppun Þúfur.
Nauteyrarhreppur: Laugarás.
SnæfjaHahreppur: Unaðsdalur.
I STRANDASÝSLU:
Árneshreppur: Árnes. (Hjá Torfa Guðbrandssyni).
Kaldrananeshreppur: Hella.
Hrófbergshreppur: Ytriós.
Hólmavíkurhreppur: Hólmavik. (Hjá Hans
Sigurðssyni, oddvita).
Kirkjubólshreppur: Kirkjuból.
Fellshreppur: Stóra-Fjarðarhorn.
Óspakseyrarhreppur: Þambarvellir.
Bæjarhreppur: Borðeyrarbær.
I V.-HÚNAVATNSSÝSLU:
Staðarhreppur: Þóroddsstaðir.
Fremri-Torfustaðahreppur: Barkarstaðir.
Ytri-Torfustaðahreppur: Staðarbakki.
Hvammstangahreppur: Verzlun Sig. Pálmasonar.
Kirkjuhvammshreppur: Skrifstofa Kaupfélags
Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga.
Þverárhreppur: Ósar.
Þorkelshólshreppur: Viðidalstunga.
f A.-HÚNAVATNSSÝSLU:
Áshreppur: Haukagil.
Sveinsstaðahreppur Sveinsstaðir.
Torfalækjarhreppur: Kagaðarhóll.
Blönduóshreppur: Skrifstofa sveitarstjóra.
Svínavatnshreppur: Höllustaðir.
Bólsitaðarhliðarhreppur: Húnaver.
Engihlíðarhreppur: Holtastaðir.
Vindhælishreppur: Syðri-Ey.
Höfðahreppur: Skagavegur 7. (Hjá Ingvari Jóns-
syni, hreppstjóra).
Skagahreppur: örlygsstaðir.
I SKAGAFJARÐARSÝSLU:
Skefilsstaðahreppur: Keta.
Skarðshreppur: Skarð.
Staðarhreppur: Reynistaður.
Seyluhreppur: Vellir.
Lýtingsstaðahreppur: Varmflækur.
Akrahreppur: Stóru-Akrar.
Ripurhreppur: Rip.
Viðvíkurhreppur: Brimnes.
Hólahreppur: Sleitustaðir.
Hofshreppur: Bær.
Hofsóshreppur: Austurgata 3, Hofsósi.
(Hjá Garðari Jónssyni, hreppstjóra).
Fellshreppur: Glæsibær.
Haganeshreppur: Yztimór.
Holtshreppur: Bergland.
I EYJAFJARBARSÝSLU:
Grímseyjarhreppur: Básar.
Svarfaðardalshreppur: Ytra-Garðshom.
Dalvíkurhreppur: Skrifstofa Dalvíkurhrepps,
Skiðabraut 4.
Hriseyjarhreppur: Skrifstofa útibús KEA.
Árskógshreppur: Engihlið.
Amarneshreppur: Barnaskólinn.
Skriðuhreppur: öxnhóll.
öxnadalshreppur: Efsitaland.
Glæsibæjarhreppur: Dagverðareyri.
Hrafnagilshreppur: Kristnes.
Saurbæjarhreppur: Samkomuhúsið Saurbær.
öngulsstaðahreppur: Samkomuhúsið Freyvangur.
f S.-ÞINGEYJARSÝSLU:
Svalbarðsstrandarhreppur: Tunga.
Grýtubakkahreppur: Hóll.
Flateyjarhreppur: Vallholtsvegur 5, Húsavík.
Hálshreppur: Þverá.
Ljósavatnshreppur: Yztafell.
Bárðdælahreppur: Sigurðarstaðir.
Skútustaðahreppur: Reynihlíð.
Reykdælahreppun Brún.
Aðaldælahreppur: Sandur.
Reykjahreppur: Hveravellir.
Tjörneshreppur. Héðinshöfði.
I N.-ÞINGEYJARSÝSLU:
Kelduneshreppur: Skúlagarður,
öxarfjarðarhreppur: Lundur,
Fjallahreppur: Grimssltaðir.;
Presthólahreppur: Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri,
Raufarhafnarhreppur: Kaupfélag Norður-Þingeyinga,
Svalbarðshreppur: Svalbarð,
Þórshafnarhreppur: Kaupfélag Langnesinga,
Sauðaneshreppur: Efra-Lón.
I NORÐUR-MÚLASÝSLU:
Skeggjastaðahreppur: Þorvaldsstaðir.
Vopnafjarðarhreppur: Ytri-Hlíð.
Hfiðarhreppur: Sleðbrjótssel.
Jökuldalshreppur: Hvanná.
Fljótsdalshreppur: Geitagerði.
Fellahreppur: Hlaðir.
Hróarstunguhreppur: Rangá.
Hjaltastaðahreppur: Sandbrekka.
Borgarfjarðarhreppur: Bakkagerði.
Loðmundarfjarðarhreppur: Bakkagerði.
Seyðisfjarðarhreppur: Dvergasteinn.
I SUÐUR-MÚLASÝSLU:
Skriðdalshreppur: Mýrar.
Vallahreppur: Arnkelsgerði.
Egilsstaðáhreppur: Hjá Þórði Benediktssyni,
Bjarkarhlíð 4.
Eiðahreppur: Hjartarstaðir.
Mjóafjarðarhreppur: Brekka.
Norðfjarðarhreppur: Skorrastaður.
Helgustaðahreppun Helgustaðir.
Eskifjarðarhreppur: Skrifstofa Suður-Múlasýslu.
Reyðarfjarðarhreppur: Hjá Magnúsi Guðmundssyni,
hreppstjóra, Lundargötu 2.
Fáskrúðsfjarðarhreppur: Tunga.
Búðarhreppun Skrifstofa sveitarstjóra.
Stöðvarhreppur: Hjá Birni Kristjánssyni, Bjarkar-
lundi, Stöðvarfirði.
Breiðdalshreppur: Eskihlíð.
Beruneshreppur: Lindarbrekka.
Búlandshreppur: Hjá Valgeiri G. Vilhjálmssyn.i,
kaupfélagshúsinu, Djúpavogi.
Geithellnahreppur: Starmýri.
I A.-SKAFTAFELLSSÝSLU:
Bæjarhreppur: Hvalnes.
Nesjahreppur: Seljavellir.
Hafnarhreppur: Skrifstofa sveitarstjóra, Hafnarbr. 25.
Mýrahreppur: Rauðaberg.
Borgarhafnarhreppur: Hali.
Hofshreppur: Hnappaveflir.
I V.-SKAFTAFELLSSÝSLU:
Hörgslandshreppur: Hörgsland.
Kirkjubæjarhreppur: Kirkjubæjarklaustur.
Skaftártunguhreppur: Ásar.
Leiðvallahreppur: Efriey.
Álftavershreppur: Norðurhjáleiga.
Hvammshreppur: Sýsluskrifstofan í Vík.
Dyrhólahreppur: Litlihvammur.
I RANGÁRVALLASÝSLU:
Austur-Eyjafjallahreppun Selkot.
Vestur-Eyjafjallahreppur: Stóramörk.
Austur-Landeyjahreppur: Skíðbakki.
Vestur-Landeyjahreppur: Sigluvík.
Fljótshlíðarhreppur: Tunga.
Hvolshreppur: Miðhús.
Rangárvallahreppur: Selalækur.
Landmannahreppur: Skarð.
Holtahreppur: Nefsholt.
Ásahreppur: Lindarbær.
Djúpárhreppur: Hábær II.
I ÁRNESSÝSLU:
Gaulverjabæjarhreppur: Vorsabær.
Stokkseyrarhreppur: Hreppsskrifstofan.
Eyrarbakkahreppur: Hreppsskrifstofan.
Sandvíkurhreppur: Litla-Sandvík.
Selfosshreppur: Hreppsskrifstofan.
Hraungerðishreppur: Þingborg.
Villingaholtshreppur: Urriðafoss.
Skeiðahreppur: Brautarholt.
Gnúpverjahreppur: Árnes.
Hrunamannahreppur: Félagsheimili Hrunamanna. 1
Biskupstungnahreppur: Aratunga.
Laugardalshreppur: Laugarvatn. (Hjá Magnúsi
Böðvarssyni, hreppstjóra).
Grímsneshreppur: Félagsheimilið Borg.
Þingvallahreppur: Kárastaðir.
Grafningshreppur: Torfastaðir.
Hveragerðishreppur: Hreppsskrifstofan.
Ölfushreppur: Gerðakot.
Selvogshreppur: Vogsósar.
Reykjavík, 7. október 1970.
F. h. fasteignamatsnefnda
Valdimar Óskarsson.