Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 12
12
MORCrUNBLAÐItí, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970
£33£SE5ED:
Niðurstöður mengun-
arrannsókna að vænta
— umræður um álverksmiðjuna
í Straumsvík á Alþingi
Karine Georgian
Rússneskir
tónlistarmenn
leika með Sinfóníuhljómsveit-
inni á fimmtudag
TÖLUVERÐAR umræður um
hugsanlega mengun frá Álverk-
smiðjunni í Straumsvík, urðu á
Alþingi í gær, er fyrir var tekin
tillaga til þingsályktunar um ráð-
stafanir til að takmarka mengun
frá verksmiðjunni, en flutnings-
menn hennar eru þeir Magnús
Kjartansson og Geir Gunnarsson.
Tillögugreinin hljóðar á þá
leið, að neðri-deild Alþingis
álykti að skora á ríkisstjómina
að mæla svo fyrir að tafarlaust
verði komið upp fullkomnum
hreinsitækjum í áibræðslunni við
Straumsvík til þess að takmarka
mengun svo sem kostur er.
Fyrri flutningsmaiður tillög-
unmia.r Magtnús Kjiartamsson,
fiutti fraimsöguræðu «m málið
og sagði hamm að niðurstöður
rammsókna er Ingólfur Davíðssom
grasafræðingur hefði fraimlkvæimt
í sumar, og leiddu í ljós flúor-
miemigun á trjágróðri í Hafnar-
firði, hefðu vakið mik'la athygli
Þessar niðuristöður hefðu þó ekki
átt að koma á óvairt, þar sem
alltaf hefði verið vitað að mikil
flúonmiengun stafaði frá ál-
bræðslum. Þanmig hefði reynsila
Noriðimanna orðið sú, að barr-
dkógur í 10—20 km fjarlægð frá
állbræðslu. hefði dáið út, þrátt
fyrir að þar hefðu verið hreims-
unartæki til staðar. íslendingar
þekktu sjálfir mætaveil af eigin
raum áhrif flúormemguiniarmnar,
sam jafnan hefði fylgt eidgosum
hérlendis.
Þá vitnaði Magnús Kjartanis-
son í ræðu er Alfreð Gíslason
lætonir hafði flutt á Alþimgi 1966,
þar sem hanm fjaillaði um flúor-
memgun og álhrif beninar, og sagði
JÓNAS Árna-son, kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár á þing-
fundi neðri deildar Alþingis í
gær, og gerði hörpudisksveiðar
á Breiðafirði að umtalsefni.
Kvaðst hann, í upphafi máls
síns, hafa ætlað að beina fyrir-
spurnum til sjávarútvegsmála-
ráðherra, Eggerts G. Þorsteins
sonar, en Eggert sat ekki þing-
fundinn vegna veikinda.
Jónas Ámason sagði, að hörpu
disksveiðarnar, skammt frá
Stykkishólmi væri orðnar mik-
ið áhyggjuefni, og væri þar um
augljósa ofveiði að ræða. Nú
stunduðu 13 bátar þessar veið-
ar, margir nokkuð stórir, og út-
lit væri á að fleiri bátar bætt-
ust við á næstunni. Veiðar þess-
ar fara fram skammt fyrir ut-
an hafnarmynnið í Stykkis-
hólmi, og er aflanum landað þar,
en hins vegar er svo um 90%
af honum ekið burtu til vinnslu
annars staðar. Þá sagði Jónas,
að ætla mætti að við þessar
veiðar gætti meira kapps en for
sjár, þar sem nær helmingur
aflans eyðilegðist vegna þess
að skel hörpudisksins brotnaði,
og væri honum fleygt aftur í
sjóinn. Jónas sagði að það væru
eindregin tilmæli Stykkishólms-
búa, að Sjávarútvegsráðuneytið
stöðvaði þessar veiðar þegar i
stað, og veitti síðan aftur veiði-
heimild, eftir því sem talið væri
að miðin þyldu.
Friðþjón Þórðarson, tók síð-
an til máls, en hann hefur
að þær niðurstöður sem Alfreð
hetfði leiitt fraim í ræðu siimni,
kæmu hedm og samam við þá
reyniSlu sem ísiemdinigar hefðu
orðið áþreifiamlega variir við í síð-
asta Hefcluigosi.
Magnús Kjartamsson sagði að
eins og væri sáildruðuist uim 3 tonm
af flúorvetnd. frá verfcsmiðj'umini
á hverjum sóteríhrimg, og þegair
verfcsmiðjam væri væri komin í
fulla stærð miuindu flúorúrgamgs-
efni vera um 5400 kg. á sólar-
'hring. Auk þess gæfi verk-simiðj-
am frá sér uim 10—13 tomn af
öðru úrgamgsefni á sólarh'ring.
Magnús sagði, aið það ætti að
vera skilyrðislaius fcrafa að
hreinsiitækjumuim yrði koimið upp
nú þegair, og reynf að koima í
veg fyrir memgun svo sem verða
mætti. Verksmiðj am væri þamnig
byggð að ekfci þyrfti að breyta
henmi tiil þess að koimia tækjun-
um fyrir og í 12. og 13. greitn
álsaiminingsims ættu^ að vera
ákvæði seim gerðu íslem-dinguim
kleift að mæla svo fyrir að þau
yrðu sett upp.
Sigurvin Einarsson mimnti á
tillögu til þingsályktunar seim
Ólafur Jóihammesson befur iagt
fyrir þingið uim almemmar varmár
gegn mengum, þair sem m. a. er
bent á þá auðlegð seim felst í
ósnortinmi náttúru. Sagði Sigur-
vln að það 'hlyti að vera satm-
eiigimilegt með ölluim alþimgis-
mönmuim að þykj-a það sjálfsagt
að vera vel á verði. Saigðist Sig-
urvin vilja talka umdir þá kröfu
sem framsöguimaður hefði gert —
að sett yrðu tafarla ust upp
hreinsitæki í verksmiðjunm i. ís-
lenidiimgar væru jafnan vel á verði
ásamt tveimur öðrum þingmönn
um Sjálfstæðisflokksins flutt
þingsályktunartillögu um rann-
sókn og skipulag þessara veiða.
Sagði Friðjón, að þingsályktun-
artillagam væri við það miðuð
að greitt yrði úr þessum mál-
um til frambúðar. Hann sagð-
ist þó geta verið Jónasi Árna-
syni sammála um að nauðsyn-
legt myndi vera að grípa þegar
í stað til aðgerða til þess að
stöðva þessa veiði. Friðjón sagði
að Stykkishólmsbúar hefðu leit-
að til Sjávarútvegsráðuneytis-
ins, en það hefði ekki treyst
sér til þess að gera neitt í mál-
inu fyrr en umsagnir frá Fiski-
félaginu og Hafrannsóknarstofn
uninni hefðu borizt. Þá hefði
komið í ljós, að í hinum nýlegu
hafnarlögum hefðu engin
ákvæði verið sem heimiluðu
stöðvun slikra veiða inni á höfn-
unum. Hins vegar sagði Frið-
jón, að til væru lög frá 1888
sem heimiluðu hreppsnefndum
og sýslunefndum að setja fisk-
veiðisamþykkt og gætu þessi
iög nægt til þess að stöðva þess-
ar veiðar, og myndi hreppsnefnd
Stykkishólmshrepps fjalla um
þetta mál nú í vikunni.
Gylfi Þ. Gíslason, menntamála
ráðherra, sagði að ef sjávarút-
vegsmálaráðherra kæmi ekki til
þingstarfa alveg á næstunhi, þá
skyldi hann reyna að hlutast til
þess við Sjávarútvegsráðuneytið,
að það gæfi umsögn sína hið
fyrsta.
ef sjúkdámar kærniu upp erlend-
is, og hindruiðu að þeir mæðu
hiinigaið og yrði hi'ð saimia aið giida,
þótt hættan skapaðist hér imnam-
iands.
Jóhann Hafstein, forsætisráð-
herra saigði aið þegar samn'ingarm-
ir hefðu verið gerðir við sviss-
neska fyrirtækið uim_ byggingu
álbræðsluininiar, hefðu ísleindingar
verið vel á verði hv'að m'engu-nar-
hættumia snerti. Hainn iminniti’á að
1. marz 1968 hefðd hamn á Al-
þiingi svareið fyrirspumuim f-rá
AJfreð Gíslaisyni, mjöig ítairlega
og þar Skýrt hvernig menigun-ar-
raininsófcmum yrði hagað.
Forsæt i sr áðherra sa.gði það e-ng
uim vafa undirorpið að íslenzk
stjórnarvöld hefðiu það í hieindi
sinini, að krefj'ast þesis að fyrir-
tæfcið setti upp h'reiinsunartæki í
verkstmiðjunnii ef þurfa þætt'i. —
Hiins vegar væri sjáilfsagt og eð'ld
legt að bíða eftir niðuirstiöðuim
þeirra nefndar er fjallaði um
þetta tmáil, en hú-n væri nú la.ngt
'boimin með störf sín. í mefnd
þessari eiga sæti tveir fuliltrúiair
f-rá sviissn'eslka fyrirtækinu, einn
íslendingur og einm Norðmaður.
Hefðd nefmd þessi, áðuir en ál-
verksmdðjan var tekiin tiil starfa,
gert umfangsimikl'a feönnum, á
lofti, jarðvegi og vaitni á svæði
sem náði allt upp tiil Borgarfjarð
a-r, tii þess að g'eta baift samiain-
burð, eftir að verksimiðjain var
tekin til staria. Nú í sutmar hefði
svo nefndim gert uimfangsmifkilair
bannanir og væri niðurstöðu að
vsenta innan skaimms.
— Við þurfuim ekki að deilia
um það, að sjálfsagt er að gera
afflar nauðsynilegar varúðarráð-
stafaniir, ekki einunigis hvað við-
beimu'r þessu fyrirtæiki, heldur og
öðrum iðntfyrirtækjum, sagði for-
sætisráðherra.
Ingvar Gíslason sagði það sdma
s'koðun að íslenzk stjónmvöld
hetfðu þegar í upph-aifi átt að gera
þá fcröfu að verksimiðjain setti
reykhreinsitæiki í álverksmiðj-
un>a. Þainindig væri það t. d. upp-
lýst að álverksmiðjan í Straums-
vik væri eima álverksmiðja fyr-
Fr4,mhald á bls. 21
Þingmál
í gær
AUK umræðna um þau mál
sem sagt er frá á öðrum stað í
Mbl. í dag, kom stjórnarfrum-
varpið um alþjóðasamning um
stjórnmálasamband til umræðu
í neðri deild. Mælti Emil Jóns-
son utanríkisráðherra fyrir frum
varpinu, en því var síðan vísað
til 2. umræðu og allsherjarnefnd
ar.
I neðri deild mælti svo Sigur-
vin Einarsson fyrir frumvarpi er
hann flytur um námskostnaðar-
sjóð og er það samhljóða frum-
varpi er hánn flutti á Alþingi
í fyrra, en hlaut þá ekki af-
greiðslu. Umræðu um málið var
lokið, en atkvæðagreiðslu var
frestað.
í efri deild mælti Auður Auð-
uns dómsmálaráðherra fyrir
frumvarpi um kirkjuþing og
kirkjuráð, en það er til staðfest-
ingar á bráðabirgðalögum er
sett voru í sumar.
Þá mælti Jóhann Hafstein for
sætisráðherra fyrir tveimur
stjórnarfrumvörpum. Var annað
um Iðnlánasjóð og var til stað-
festingar á bráðabirgðalögum, en
hitt fjallaði um virkjanir í Sig-
öldu og Hrauneyjarfossi, og hef-
ur efni þess verið rakið ítarlega
hér í blaðinu. Bæði frumvörp-
in voru að lokinni ræðu forsæt-
isráðherra, vísað til 2. umræðu
og nefnda.
Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands á fimmtudag
koma fram tveir rússneskir tón-
listarmenn, hljómsveitarstjóri og
sellóleikari. Hljómsveitarstjór-
inn er Maksím Sjostakovitsj og
sellóleikarinn er Karine Georg-
ian og þau eiga það sameigin-
legt að feður þeirra beggja eru
þekktir tónlistarmenn. Hljóm-
sveitarstjórinn er sonur tón-
skáldsins fræga, Dímitrí Sjosta-
kovitsj og sellóleikarinn er dótt-
ir Armens Georgians, sem er
fraegur sellóleikari og kennir í
Sovétríkjunum.
Karine Georgian var aðeins 5
óra þegar hún hóf tónlistamám
undir handleiðslu föður síns og
17 ára fékk húm fyrstu verðlaun
í tónliistarsamfeeppná S^llóleik-
ara firá öllu Rúsisland'i. í tónlistar
skólanum í Moskvu stundaði
hún nóim hjá Mstislav Rostro-
povitsj og á meðan húin var enn
við nám lék hún víða í borgum
í Sovétríkjunum og einnig er-
lendis, í Ungverjalandi, Póllandi
og Berlín, en þar tók hún þátt í
tónlistarhátíð, sem helguð var
nútímatónlist. Hlaut hún þar
önnur verðlaun fyrir flutning
sinn á sellókonserti eftir Sjosta-
kovitsj, en það er einmitt verk-
ið, sem hún leikur hér.
Það sem að framian er sagt
um Karine kemur fram í grein
um hana frá sovézku fréttastof-
unni APN. Einn af fréttaritur-
um APN hefur og skrifað grein
um Sjostakovitsj, sem persónu-
legan vin, sem geti auk þess að
stjórna hljómsveit og leika á
píanó „rennt sér niður fjallshlið
á einu skíði, snúið bifreið 360
gróður á glerhálum vegi, stung-
ið sér til sunds, meðan félagar
hans standi tvístígandi á bakkan
um og gert við segulbandstæki
og yfirleitt hvers konar raf-
magnstæki."
Segir í greininni að Maksím
hafi ekki farið geyst af stað á
tónlistarbrautinni og hafi aldrei
Mbskvu, 26. okítóber — AP
SOVÉZKIR og bandarískir geim-
vísindamenn hófu í dag viðræður
í Moskvu um hugsanlegt sam-
starf þjóðanna á sviði geimvís-
inda. Fimm manna sendinefnd
frá Bandaríkjunum, undir for-
ystu dr. Roberts Gilruth, kom til
Moskvu um helgina og munu
viðræðumar standa í nokkra
daga.
Tali'ð er, að í viðræðuimuim
veirði rruesit áherzla lögð á að
samræirrua sovézk oig baindarísk
'gleiiimiskip, þanniig að hæigt verði
að temigjH þau saimain útá í him-
inigeimnum, ein slíkt myndi giera
það mögiulegt að bamdarískir
verið gefinn fyrir tónamíðar eins
og faðdr hans. Aftur á móti hafi
tónilistarþroski hans og snilli
komið smám saman. Hann út-
skrifaðist úr tónlistarskólanum,
Maksím Sjostakovitsj
sem pítanúleikari og hljómsveitar
stjóri og eftir að hafa haldið
marga tónleika, sem einleikari
varð hann aðstoðarmaður við
Sinfóníuhljómsveitina í Moskvu.
Síðastliðin fjögur ár hefur hann
svo verið aðstoðarhl j ómsveitar
stjóri Sinfóníuhljómsveitar Sov-
étríkjanna og hefur stjórnað og
leikið víða sem gestur.
Á tónleikunum á fimmtudag
stjórnar Sjostakovitsj selló-
konsert föður síns, farleik eftir
Mússorgský og fimmtu sinfóníu
Beethovens.
giedimtfarair gætfu aðstoðiað sovézfca
geimfaria í hættu oig öfugt. Eininig
miyndi siík samnræmámg opna ledð
fyrir víðtækri siamrvkunu í sam-
bandi við bygiginigu gieimramn-
sókmaistölðiva oig mömnuð geim-
för.
Himaigð til hetfur mjög lítið
samisitarf verið á milli Sovétríkj-
anmia oig B'amdiaritejamina og hafa
Bamidarífejiaimienm. mdfeimin áhuga á
að bæta úr því. Hefur aðeins
verið um að ræða tafemörfkuð
skipti á vísimdialiegium upplýsámtg-
um oig svo batfa bandiaríiskiir og
sovézikir gieámtfarar hitzt öðiru
hverju hedma ag hedimam.
Koma lög frá 1888
nú að notum?
- umræður utan dagskrár á Alþingi
um hörpudisksveiðar á Breiðaf irði
Ræða samstarf
um geimrannsóknir