Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 „HORFA FAST OG ^LENGI..^, sfcall á hnjánium á hionuim. En svo rétti báturinn sig aftur, með erfiðismiumim. —. Nei, sagði Rick aftur. — En ég vil gera kaup við yður. Ég skal kasta byssunni fyrir borð, ef þér lofið mér að komast til Kanada. — Til Kaoadia? Raeburn leit á hann og íann sjálfan sig verða eitthvað kjánalegan. — Ég flýg til Kanada með fyrstu ferð og þér getið þá far ið í lögregluna hérna. Hún rannsakar málið. Það getur tek ið margar vikur. Hún sækir um framisial á mér. Lröigfræðimtgar mámdr berjaist gegn því. Þeir geta sjálfsagt tafið þetta í tvo þrjá mánuði og þá get ég dáið frjáls maður. Meira heimta ég ekki né geri mér vonir um. Þó er þetta nú litlu skárra ein drukkna hér og nú. . . Sam- þykkið þér þetta, Raeburn, og þá stoal ég fleygja byssummi fyrir borð. Rðddin I Rick var orðin þreytuleg, en hann reyndi að harka af sér. — En ef þér samþykkið það ekki, þá skeil guð vita, að ég skýt yður niður og tek svo mínum eigin örlögum. Raeburn leit framan í manninn og á byssuna í hendi hans — hann vissi, að þetta hafði hann komizt næst dauð anum. En svo, um leið og hann fann bátinn rísa, fleygði hann sér á hnén á Rick. Um leið og öxlin á honum lenti á hnjánum á Rick, spýtti byssan úr sér skoti, rétt við eyrað á honum. Það var ekki mikið hljóð, en engu að síður ætlaði það að æra hann. En hann sá engan blossa, en fann 49. PILTAR, -- /pyTSTÍK el fwí elqld unnustun /f/ /f/j f> > <*> ////Mp&l fyrfdn tísmvnlfc * Jjjtrfrirri 6 V Póstsendum. aðeins höfuðið á sér skella á þilið, þegar aldan velti honum þangað, með Rick hangandi við hann. Sem snöggvast var eins og báturinn væri langt í burtu og höfuðið á honum glumdi allt af einlhvetrjum framiandlegum háv aða. Em þá sá hanm Rick hall- ast upp að hinu þilinu, miða byssunni og taka í gikkinn. Á næsta augnabliki heyrðist bara ofurlítill smellur, og ekk- ert meira gerðist. 1 sama bili átt aði hann sig aftur. — Þér getið fleygt henni, sagði hann. — Vatnið er loks- ins búið að vinna á henni. Hann stóð upp og Rick hallaði sér aftur í sætinu, en byssan lá í pollinum við fætur hon- um. Höfuðið á honum hékk nið ur og nú var hann ekki víga- legur lengur. Raeburn opnaði dymar að vélinni, stakk sveif- inni í gatið og tók í. I þetta sinn þurfti ekki nema rétt að snerta vélina. Rick leit upp við hiiðina á honum. — Ég hefði þá getað gert þetta sjálfur, sagði hann. Rödd in var beizk og þreytuleg. — Þér hefðuð bara aldrei komizt til baka einn, sagði Rae bum. — Það gæti hvorugur okkar. Hvar er dælan ? Allar tegundir f útvarpstæki, vasaljós og leik- föng alltaf fyrirliggjandl. Aðeins í heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvik. — Sími 2 28 12. — Frammi I káetu. — Allt I lagi. Þér stýrið. Ég dæli. Káetuhurðin var föst. Hann rak öxlina í hana og fann, að eitthvað lét undan. Hann sá, að hún hafði verið læst. I ká- etunni var allt á floti, enda tvö kýraugu brotin. Þama voru tveir bekkir eða kojur og borð milli þeirra, en litla skonsan fyrir framan var aðeins til að nota fyrir búr. Báturinn var alls ekki langferðafær, heldur var hann leikfang ríks manns til að skvampa á ánni. En það var dæla falim í fölstoum stoáp, þarna I eldhúsinu. Raeburn tók að dæla með jöfnum tök- um. Hann fann af þrýstingnum, að dælan var í lagi. En bátur- inn var samt afar illa farinn. Hann var býsna djúpsigldur í þessu óveðri og gat ekki lyft sér upp á öldurnar. Raeburn beit á jaxlinn og dældi allt hvað af tók. Tuttugu mínútur liðu og svo hálftími. Hann hætti að dælaog gekk aftur í stýrisrúmið. Rick hékk á hjólinu, hann var renn votur og slituppgefinn, en gat siamt hialditð stefniunmi. Sjórinm var ókyrr, en hafði þó ekki versnað, vindur var kominn á suðaustan og var talsvert hvass enn, en þó jafnari en áður. Ströndin virtist vera þrjár eða fjórar míliuir f ramumdam, — Haldið þér svona áfram, sagði Raeburn. — Við höfum það af. Hann fór aftur að dæla, en fann brátt, að hann hafði ekki undan. Sjórinn kynni að vera eitthvað skárri, en bátur- inn var orðinn ennþá þyngri á sér. Hann hélt áfram að dæla. Það leið hálftími, áður en hann fór aftur í til að aðgæta. Það var fremur vindurinn og aðfallið en vélin, sem hafði bor ið bátinn að landi, og nú var brimgarðurinn ekki nema tvö eða þrjú hundruð metra í burtu. Gegn um myrkrið og regnið gat hann grillt í möl og sandhóla og jafnvel nokkur smáhús, í landi. En sér til undr unar sá hann, að Rick var eitt- hvað ofurlítið hressari og ekki eins kúguppgefinn. — Ég fer með hann beint inn, sagði hann, — og reyndi að sigla honum í land. — Vitanlega. Báturinn slag- aði áfram, svo drekkhlaðinn að það mátti furðu sæta, að hann skyldi ekki vera sokkinn fyrir löngu. Raeburn fór ekki aftur að dælunni, heldur náði hann sér í bjargbelti og hafði það til búið. Nú voru þeir ekki nema fimmtíu skref frá brimgarðinum, og undir bátnum voru öldurn- Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Óvænt atvik gera vinnu þína fulla af tilþreytnl. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Óþolinmóðar og rangsnúnar manneskjur eru alls staðar. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Hvers konar tækifæri gefast, þótt sum séu óraunhæf. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú skalt hclzt gera ráð fyrir því, sem ólíklegt er. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Ef þú situr á skapsmununum, geturðu komið mikilvægum samn- ingum lokaspöiinn. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ráðfærðu þig við alla tiltæka sérfræðinga i dag. Vogin, 23. september — 22. október. I’essi dagur getur orðið þér happadrjúgur, ef þú kannt að not- færa þér aðstöðu þína. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú vcrður fyrir óþægilegum atvikum, og mátt þakka fyrir, að ekki vill verr til. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú er um að gera að fara varlega með öll viðkvæm málefni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Nú er mikil lausung og sundrung i hvivetna. Bíddu átekta, þar til þér er allt dæmið ljóst, en þá skaltu taka á og hjálpa. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Óákveðnar aðstæður keyra allt um þverbak. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þú hefur einhverjar áhyggjur af fjármunum. Gerðu bráðabirgða ráðstafanir, sem siðar kemur á daginn, að fuUnægjandi eru. ar þegar teknar að sækja í sig veðrið til þess að skella upp i fjöruna. En um leið og Rae- burn setti á sig beltið, skall rís andi alda undir bátinn og sneri honum, en önnur gnæfði uppi yfir stýrisrúminu. Það var rétt eins og báturinn drægi djúpt að sér andann og andaði síðan sterklega frá sér, og aldan skall yfir borðstokkinn. Þeir voru í hnédjúpu, freyðandi vatni, og Raeburn fann bátinn skreppa undan fótum sér. Um leið og vatnið skall yfir höfuðið á Raeburn, tókst hon- um að fá hægra handlegg gegn um beltið — og hann vissi, að Rick hékk lika fastur við það. Hann kom upp og greip and- ann á lofti æpandi, sökk svo aftur og sparkaði fast frá sér og fann þá botn, sparkaði aftur oig sleppti beltiiniu og famn, að alda skellti honum upp í fjör- umia. Með erfiðdsnmcniuim brölti hann upp á hnén og sá þá, að Rick, sem var hálf-meðvitundar laus, sogaðist aftur út í brimið. DGMUR ATHUGIÐ HUDSON sokkabuxur Tegund 12, LIVALONG lykkjufastar, sem endast lengur. Tegund 238, PASALONG 30 den. mjög teygjanlegar, mjúkar og sterkar. Þessar tvær tegundir eru í sérflokki og munu framvegis fást í aðal- verzlunum landsins. HUDSON INTERNATIONAL. Davíð S. Jónsson & Co. hf. SÍMI 24-333. Hann rétti úr sér, kastaði sér siðan í sjóinn, greip í axlirn- ar á Rick og togaði, en þá var eins og hnén á honum yrðu máttlaus og hann fann, að hann fékk bylmingshögg á höfuðið. Hann lá í mölinni og Rick við hliðina á honum. Hann settist upp. Hann hafði óskaplegan höf uðverk. — Ég fékk aftur einn í haus imin, sagðd hainin.. Rick seldi upp sjó, en rétti sig svo við. — Þér duittuð á steiin. — Þér dróguð mig út, sagði Raebum, Þatoka yður fyrir. Rick seldi upp aftur. — Þér voruð að dnaiga mig út, sagði hann. Hann stóð á fæt ur og strauk vatnið úr fötum sínum. — Hvernig liður yður? — Það er nú svo skrítið, að mér líður hreint ekki svobölv anlega. Raeburn stóð líka áfæt ur. — Farið þér með fyrstu flug vél, sem þér náið i, sagði hann. — Það er bezt, að þér fáið þessa þrjá mánuði yðar. Ég tími ekki að taka þá frá yður. Rick leit á hann, steinhissa. — Þessu bjóst ég ekki við af yðar hendi, sagði hann. — Heldur ekki ég, sagði Rae burn. Hann hafði talað ósjálf- rátt — örlögin höfðu þegarlagt hramm sinn á Rick og það var ekki vert að vera neitt að rugla fyrir þeim. Þetía varvíst einhver hálenzk hjátrú hjá honum. Rick þakkaði honum ekki. 1 stað þess leit hann út á sjó- inn. — Þetta er einkennilegt, sagði hann. — Eftir allt þetta sýnast mér þessir þrir mánuðir eins og heil ævi. Kannski fjór- ir mánuðir. .. Rick brosti og var enn að brosa þegar hann skall á grúfu niður í vott fjörugrjótið. Raeburn lagðist á hné hjá hon um og þreifaði á slagæðinni, síðan sneri hann honum við og stakk hendi undir skyrtu Ricks. Það fannst ofurlítið tif, og Rick húsitiaði diálítið, og svo hætti tifið. í staðinn fyrir bros ið, sem verið hafði á andlitinu, var nú helzt undrunarsvipur. Raeburn stóð upp og horfði lengi á andlit dauða mannsins. Hvað var það nú, sem hann hafði sagt við Sally — „horfa fast og lengi og líta síðan und- an.“ Hann sneri sér við og gekk áleiðis að strandhúsunum. (Sögulok).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.