Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBlER 1970
Fulltrúar á formanna- og flokksráðstefnu.
Samuelson fékk
N óbels ver ðlaunin
í hagfræði
Stioklklhiólimii, 26. ofctóber
— AP-NTB
SÆNSKA Vísindaakademían
tilkynnti í dag, að bandaríska
hagfræðiprófessomum Paul
Samuelson hefðu verið veitt
Nóbelsverðlaunin í hagfræði.
Samuelson er prófessor við
Massachusetts Institute of
Technology og einn af virt-
ustu kennurum þeirrar stofn-
unar.
í tilkynraiinigu akademíiuinraar
sagir, að piróf. Saimuelsioin
batfi verið vieitt verðlaiuinflin
fyrir vísiinidasitörf, serai hamn
h/efiuir uriinið til að þróa fræði-
kieumkngiar uim jafnivæigi og
fraimivindiu oig eiiinmiig fyrir hið
mikla fraimlaig hainis til enidiur-
bóta á ramnBiólkiniaraðíflerðuim í
hagfræði.
Paiuil Saimiuielson er eiinn
louniniaisfd hagtfræðlimgiur Bianda
rSkjiamnia ag var m.a. eflnialhaigis
rá^gijiatfi florsieitaininia Jóhnis F.
Reramiedyis og Lyndons Joihn-
sorus. Hann er 66 ána að aldri,
kvæinitair ag sex barnia fatðir.
Húnavatnssýsla:
Aðalfundur Varðar
— Sjálfstæðis-
stefnan
Framhald af hls. 32
tovtaiðbt eikki tiedjia enidiunmaits þörf
á igil'di Sjiálfstæðiislstietfiruuininiar. Ég
viil byggjia á þeiim girummii, sem
ég hef séð lagðian ag bytgigt á síð-
ar atf traiuisitum hönidium mætausitiu
floirvíigiismiainnja íslemzikiu þjóðar-
inniar ag Sjálfstæ'ðisfloikkisdns,
sagði Jóhanin Hatfistiedn. En hann
miiinimti um leið á, að Sjáiflsitæðils-
st/eflnian hiefðd æitíð verið frjáls-
lynd ag flordiómalaajs oig aðhætflt
sig kalli tímiamis hverju sinni.
Þetta væri eitt höfluðlgiiMi stefnu
Sj áLfstæðistfloklkS'ins, sam væri
þesis vagtnia í eðli sínu í sdfelldri
uimsköpura ag mótura.
í ræðu sinmi fjallaðd Jóharan
Haflstieiru um þann bata, siem arð-
inm væri í efnialhagsilifiniu, en
bamti á hiættiuimiar, sem væru á
maasta leiti, ef ek'ki væru settar
hömlur á verðbólguiþráuinma. Um
fyrirbuigaðar aðigierðir í því efni
lagði flansiæitiisraáðlberra áherzlu á
að ríktestjómin vildi samistarf,
en húin myinidi ekki 'hifca við nauð
syniegar afðglerðir, bvað sem af-
stöðu ainimarra liði. Rikisstj órnin
ólslkaði eftir samstarfi við laiun-
þeiga ag ativiinnulífið til þeas að
forðia þvd, að þesisir aðilar yrðu
fyrir eran rneiri áföllum en ella
vegnla verðbálguþróumiarininiar,
sem ára aðgerða mynidi leiða tál
mininfcamdi kaupmáttiar launa ag
versnamidi sitiöðU atvinniuivegainina.
Að lakinnd ræðu Jóhainns Haf-
stieins, flutti Bialdvin Trygigva-
sora, flonmaður skipulaigsinieifhdar
flofcksins, ræðu um skipulagsmál
og flokkssitairfið, en síðan urðu
— Seltjarnarnes
Framhald af bls. 10
um þeim er bárust, og fer hún
fram x anddyri íþrótta/hússins
lau'gardaginra 31. aktóber fchxkk-
ara 3i—7 ag sunraudagiran 1. nóv-
eoraber klukfcan 2—6.
Þess sfcal getið, að hæeppsnefnd
in hefur enn ekki áfcveðið hvaða
merfci verður vaUð fyrir hrepp-
imn.
ailmeniniar umræður. Umræðu'hóp-
ar störtfuðlu ag álykitarair voru af-
greiddar á suirmudaig. Er álykitun
fluradarins birt á florasíðu Mbl. í
dag.
Girðingarstaur í
kvið hestsins
Hveragerði, 25. okt.
ÞAÐ slys varð hér er húseigandi
var að reka hast út af lóð hjá
sér, að girðingarstaur rakst upp
í kvxð hestsins er hann 3tökk
yfir girðiniguna, með þeim af-
leiðingxxm að hesturinra lézt á ör-
fáum mínútum. Ekki hefur fund-
izt eigandi að hesti þessum, sem
var rauður, aðeins ljós á fax,
járnalaus og ómarkaður.
Það er leitt til þess að vita
að þarfaisti þjónninn, eins og
hesturinn hefur löngum
verið kall'aður, skuli vera látinn
flækjast umhirðulaus í byggð, en
hér er oft mikið af flækiragshest-
um. — Georg.
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags
ins Varffar í Austur-Húnavatns-
sýslu verffur haldinn í Félags-
Laust prestakall
BISKUP íslarads h-eflur auiglýsit
Bólsitaiðaíhílíðairpres'talkaíll í Húna-
vaitnsprófaistsdæimi laust til xxm-
sókraar og er umsóknarf-restur til
15. nóv-ember raæsflkamaindi.
t
Þöklkum iranilega auðsýrada
samúð við amidLát og jarð-
airtför,
Helga Pálssonar.
Ingveldur Bjamadóttir,
Bjarni Helgason,
Ilelga Helgadóttir,
Kristinn KetiLsson,
Gufflaug Helgadóttir,
Ivar H. Friffþjófsson
og barnaböm.
heimilinu á Blönduósi laugardag-
inn 31. október n. k. Fundurinn
hefst kl. 14.00 og á dagskrá eru
venjuleg affalfundarstörf.
t
Eiglinmaður miiran, flaðir oikkar
og teiragdiaflaðir,
Sveinn Ólafsson,
Safaxnýri 50,
aradaðiist að heimili sínu 25.
þrn..
Jaraðarf'örin ákveðiin síðar.
Ilansína F. Guffjónsdóttir,
Þröstur Sveinsson,
Sunna Emanúelsdóttir,
Rúnar Sveinsson,
Gígja Amadóttir,
Inga B. Sveinsdóttir,
Bragi Sigurþórsson,
Ilalldór Sveinsson,
Gréta Sturludóttir.
— Stokkhólmsbréf
Framhald at bls. 16
aiktúel sem slífc í umhvertfi samitímans,
heldur fláist þau við varadam/ái sem er
sígilt: Manmiran sjálffian geign hiraum ó-
skýrðu öfhxm -tillverummiar. Absurad-leik-
húsið er því 'llífvænílegra en vexk sem fást
við dægummál, sem eru ofaralega á baiugi
í dag en verða gileymd og eniginn hefluir
áhuga á á rraoragura. Um leið og vanda-
miái það sem slík verak fást við eru úr
sögunni, stainda þau aðeimis sem tákn um
h-orfraa -ttiraa en eiga ekkert erindi upp
á leiksviðið leragur.
Það er í raunirarai orðið aktúelt, sem
hef-ur þjáð ieifehúsið allt frá dögum
þeirara höfurada er flyrstir byrjUðu að
skrifa um dægurmiál samtknans. Þeir
igerðu þar með leikhúsið að eins konar
dagblaði sem við lesum í dag en fleygj-
um á rraongiun.
Leiðin liggur firá Eugérae Sorfbe og
Friedrioh Hebbeil til Alexaradre Dumias
og Emile Augier og lýkur með Strind-
berag og Ibsen. Þetta leikrit tefcur síðan
enn þjóðfélagslegri stefnu með nýjum
tiibrigðum í Braeöht ag socialrealism-ara-
um. Þessi þróun leikritsinis fæddi atf sér
orðið aktúelt-leilkhús.
Absurd-leifchúsið er algjör andstæða
þess. í stað þess að reyna að haía áfcveð-
in áhrif á áhorfend-ur og mynda mieð
þeirn sérasta-ka skoðun, sem sett er fnam
í verakinu — gerir aibsurad-leikhúsið á-
horfaind'ann að hlutlausum áhar-fanda
og hjálþara honum að sjá og upplifa sí-na
eigin manralegu tilveru í nýju ljósi.
Það er efckii ótrúlegt að öll leikri-tun
tfraá Soribe tiil Brecht sé dauðadæmd.
Tímiran mun sýna að þetta leifchús hief-
ur naumaist fætt atf sér eitt eiraasta verk,
sem komandi kynslóðir get-a skilið og
'ger-t að sínu leikhúsi.
Flvers vegraa ky-rani einhver að spyrja
undrandi. — Við þessu eru mörag svör,
sem stetfraa öll að eirarai niðuirstöðu:
I. Nútímaleifcritið (að absurad-leik-
ritinu uradaraskildu) heflur yfirgetfið hið
upprunalega í leitohúsinu sjáltfu: ímy-nd-
unaraaflið — en stirðnað í þrönigu fartmd,
sem léitast við að enjdurspegl-a þjóðffié-
lagið en getur það ekíki vegraa misskiln-
imgs á eðl'i leiifasims sjálfls: d-anisinum,
hreyfinigunni, galdrinium — og togstreitu
lifs ag dauða, Dionysus — því guðdóm-
lega sem Grifckir byggðu leikrit sín á
og gerir okkur möguleg-t að skilja list
þeirra í dag.
II. Nútímaleikrit þekkir efcki lijóðið,
en raatast við dagblaðaistagl þar sem per-
sóraurniar segja aðeiras -það sem keimur
heim ag saman við diaglegt líf. Persóraur
Shakespeares túlka tiltfinniragar síraar í
ljóðirau ag segja -huigsanár sínar beirat
frarn í monialbgum. Þetta brýtura í bág
við reglur nútímaleikritsiras, þar sem
eklki er hæg-t að beimfæraa hugsaniaftal
uipp á daglegt líf. Hér hafinar nútíma-
leifcritið einum af -aðai líilsneistum
Shaik-espeares-teifcritisiinis. All-aradyce Nic-
oll heflur tefcið þetta vandiamál til með-
ferðar á ógle-ymíainlegan hátt í bók sinn-i
Thc thea-trae and dramatic theory — tel-
u-r hann að dauðalhryghir þær, sem nú-
tí-maleikritið tekur, séu að kerania að það
þak'ki ekkí ljóðdð. H-ann beradir á að þó
T. S. Eliot ag fll'eiri niútímiahöfundar hafi
r-eynt að endurvekja ljóðið í leikritun,
hafi þeir farið raaragt að og tekið upp
form, í stað þess að leita eftir hrynjandi
málsins og orðanna sjálfra. Absurd-leik-
húsið fer hi-nls vegar þá leið sem Nieoll
bendir á. Nægir þar að benda á verk
eins og Beðið eftir Godot, sem er lýrisk
særirag, byggð á mélliinu sjálflu. Það sem
génr absurd-leikhúsið þó öðru lífvæn-
legra, er að perasóniur þess gera hötfund-
iraum kleiflt að láta þær segj-a allt sem
honum dettur í hug, og endurheimtir
þaniraig á siran há-tt flrelsi Shakespeares-
leikri'tsinis.
Áharagenid-ur nútímaleikritsins hafa þó
skapað verk samfoliða hinu realiska nú-
tímateikxiti sem telja má kl-assísk. Pét-
ur Gautur er gott dæmi um þetta, en
því m-iður eirasdæmi meðal verfca Ibseras.
Það er dæmigert að Ibsen haflnaði Pétri
Gaut sáðar á lífisferli sínum. — Altfraed
Jarry, hafundnxr Bubba konuirags og edran
af brautryðjendum a-bsurd-leikritsins,
þótti Ib-sen áfcatfLega -leiðinllegur, að und-
anskildum Pétri Gaut. Þetta er í sjálfu
sér táfcnraænt. Það sem er þó athyglilegast
við Pétur Gaut er að haran er eitt meiri-
háttar leikrita Ibsenis, sem skrifað er í
ljóðum og brýtur að öl'lu leyti re-glur
raútímaleikritsims. Þetta verfc miun án
efa rey-n-ast lífseigaist leikraita Ibsens.
Ef athuiguð er salga lei'kritsins reku-mst
við á óteljandi tegundir leifcrita, sem
hi-nir ólifcu tímar hafla fætt atf sér. Sum-
ara af þ-essum stefnum haifa verið svo ná-
tengdar samtíma eínum að seinni kyra-
slóðir hatfa haflnað þerm í heifld sinni
eða hreiratega eklki dkilið þæra. Sem
dæmi um þetta xniá nefn-a, mielodramað,
restorationskoxnedíunia, sentimentaL-
dramað, comedies af m-anners. AlLar
þessar Stefrauir tfæddu af sér huindru®
leikrita, en það h-eyrir ti-1 hreinraar urad-
anteknimgar ef eitthvert 'þeirraa er leikið
í dag. Þau vorau hredn böran saimtímans
og dóu með homum. Hið realiska nú-
tímaleikri-t miun hljóta sömu öralög, það
er baran samtímaras ag hvertfur með hon-
um. Absurad-leifchúsið er hins vegar
baran allra-a tíma og á -líflsvon síraa fðlgna
í því, eins og George E. Wellwarath hetf-
ur berat ®vo ógleymanleg-a á í bófc sinni
The theatre otf protest and paraadox.
Eragin stefna í leikritun heffiur breiðzt
jafn ört út á skömmum tíma og náð
jafln mik'lum íaflmefninum vinisældum og
abs-urad-leilkritið. Hér era að vísu villandi
að raotfa orð'ið stetfraa, því albsurd-hölund-
arnir hafla aldrei myndað sérstaka hópa
eða gefið út sarraei-ginlegar yfirlýsimgar.
Absurd-leikritið -kemura upp samtímis
meðai Óllíkra höffiunda, sem eiga fátt
sameiginil-egt inrabyrðöJs, ann-að en að hafa
misst trúraa á nútímaleikrdtinu, sem þeir
upplitfa sem yfirborðskenmda sáltfræði, í
þröragu foram-i, sem berast við vindmyllur
þjóðfélagsinis. Absuird-leikritið er tiiraun
til að raálga-st hið upprun-alega í leiknum
sjálfum: dansiim og ljóðið — og skapar
þanni-g leikhús fjöldans í anda Grilkkj-
anna.
Leiklhússtofraaranir, sfcólar og gagnirýn-
endura er raú srraám satnan að átta sig á
því að hið realiska raútímaleikrit heffiur
lifað sitt fegurasta skeið. Brecht-þreyta,
eins og það er 'kallað, gerir stöðugt meira
varat við sig meðal þeirra yragstu £ leik-
húsinu og socialraealisminm er orðinin
jafn bragðlaus og staðið vatn,
Fól'kið hefur fjarlægzt lei'kfaúsið og
galdur þess. Það er Ijóðið, seiðmaign
leiksinis ag sýnir skálds%is, en efcki
blaðamararasiras og gagnrýnaindans, sem
þarf að tflytja aft-ur iran í leitohúsið, eigi
það að eiga van um framtíð.
Leikhúsgagrarýneradur heirna lifa enm
í graárrai tfarneskju — þó lotos sé að raofla
ti'l og velmiennta'ður maður með þrosfc-
aðan smeklk hafi bætzt í hóp þei-rra ný-
tega. Það er í rauninmi ©kikfert fuirðutegt
að dómiur hans styngi algjörlega í stúf
við sfcoðanir annarra gagnrýraen-da — og
er aðeiinis til að uiradirstraika þau nýju
viðhoraf, sem haran hefur komizt í sraerat-
iragu við.
Meðan íslenzkir gagnrýraendutr japla
stöðugt á þvi að eitthvað leikrit eigi
ekiki erindi tifl áhorffiemda, að efcki hafi
verið niógu mikil'l Breoht í ákveðinmi
sýni-ragu og þara fram eftira göturaum, veit
ég efcki til að einn einasti þeirara hatfi
miranzt á það siranuileysi og dotfa, sem
birtist í þ-ví, -að ékki vara tekið upp eitt
eiraasta verik hjá leifchúsunum í tfyrra
eftir Beckett, þegar h-ann hlau-t Nobels-
verðla-unin. Á m'eðan kepptust öflll helztu
leifchús álflun-nar við að sýna verfc þessa
snillimgs, sam einn fárara leifcritahöfunda
hetfur liflað það að sjá verak sin viður-
fcernnd sem k'lassíSka list.
Framtíð leik-ritsins e-r á þekn ve-gi sam
absuird-Leikritið hefur opnað: vagi ljóðs
og dans.