Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNB'L.AÐIÐ, i»RIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjórí Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Frettastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjórí Ámi Garðar Kristmsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskr'rftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. f tausasölu 10,00 kr. eintaklð. ARFUR TIL ÁVÖXTUNAR Ckömmu fyrir fráfall Bjama ^ Benediktssonar, hafði hann lokið við samningu rit- gerðar, sem hann nefndi „Þættir úr fjörutíu ára stjóm m(áiasögu“. Riltgerð þessi var samin til birtingar í Stefni, tímariti umgra Sjálfstæðis- manna í tilefni af 40 ára af- mæli samtaka þeitrra. Útgáfu tímaritsins seinkaði og þegar Bjiami Benediktsson féll frá var ákveðið að gefa ritgerð- ina út sérstaklega í lítilli bók, en hún er eitt það síðasta, sem kemur frá hans hendi í rituðu máli. Þeir, sem kunnugastir voru, furðuðu sig mjög á því, hversu miibla vinnu Bjami Bemediktsison lagði í að skrifa þessa ritgerð. Hann hafði ver- ið beðimm um að skrifa stutta grein um eimhvem þátt í ís- lenzkri stjórnmálasögu en niðurstaðan varð allöng rit- gerð, þar sem fjallað er um þau mál, sem haest ber í ís- lenzkum stjömmá'lum um fjömtíu ára skeið. Þegar þessi ritgerð er les-in ber að hafa í huga, að hún er skrif- uð fyrir unga menn. Um margt er hún eins konar kennslubók fyrir ungt fólk í stjómmálum. Höfundurinn hefur kosið að ræða í nokkuð ítarlegu máli um þá þætti íslenzkra stjóm- imála, sem hugur hans var helzt bundinn við á löngum stjármmálaferli. Han-n ritar um sjálfstæðismáiið, sam- bandslagas'amninginn 1918 og baráttuna fyrir lýðveldis- stofnun 1944. Hann fjallar um utanríkisimál ísilands og utanríkisstefnu landsins, sem hann átti sjálfur ríkastan þátt í að móta að heimsstyrj öld- inni lokinni. Hann ræðir um kjördæmamálið og rekur ít- arlega það ótrúlega ranglæti, sem viðgekbst árum saman í því máli, þegar Framsóknar- flokkurinn í krafti úreltrar og ranglátrar kjördæmaskip- unar hélt úrslitavöldum í landinu á annan áratug. Og hann skrifar um áratuga bar- áttu Sjálfstæðismanna fyrir athafnafrelsi, viðsikiptafrelsi og stéttasam'starfi, sem að lökum bar ríkulegan ávöxt með myndun viðreiisnarstjóm arinnar, þegar höft voru af- numin, frelsi aukið og nánara samstarf tókst milii stétta. f stjómmálastörfum sínum var Bjarni Benediktsson allt- af öðmm þræði að upp- fræða og benna. í ræðum hanis og rituðu miáli var jafn- an mikil hugsun, svo að þeir, sem á hlýddu eða lásu urðu ailtaf einhvers vísari. Með ritgerð sinni hefur hann vilj- að minna ungt fólk í Sjálf- stæðisflokknum á þá miklu baráttu, sem Sjálfstæðiismenn fyrr á árum og fram á þenn- an dag hafa orðið að heyja fyrir sj álfstæðu íslandi og betra Íisilandi. Jafnframt er ritgerðin hvatning til ungs fólks, þeirra, sem við taka, að standa vörð um þær hug- sjónir, sem SjáOfstæðissteifn- an grundvallast á, þann árangur, sem eldri kynsióðir hafa náð með harðri baráttu — í stuttu máli að standa vörð um þær hugsjónir, sem Bjama Benediktssyni voru kærastar. Það er arfur, sem ungu fól'ki í SjálfstæðMlokkn um hefur verið falið að ávaxta og það skipfir sköp- um um framtíð lands og þjóð ar hversu til tekst. Tími umbóta í fjármálum ríkisins Á undanförnum árum hefur mikið starf verið unnið við það að bæta fjármála- stjóm ríkisins. Fjármála- ráðuineytið sjálft hefur verið endurskipulagt og sérstök fjárlaga- og hagsýsilusfofnun sett á fót innan þess. Ungir og vel menntaðir menn hafa verið ráðnir þar til starfa. Aðhald hefm- verið stóraukið með einstökum þáttum rík- isrebstrarins og fastmótaðar reglur settar um ýmis atr- iði, sem lengi hafa verið gagnrýnd, svo sem bifreiða- notbun ríkisins o.fl. Þá hefur gerð fjárlaga verið gjörbreytt og gefa þau nú einfaldari og skýrari mynd af fjármál- um ríkisins og ennfremur hefur verið lögð áherzla á að þraða samningu ríkisreikn- ings. Aukið aðhald í fjármálum ríkisins, strangari kröfur og sterkara viðnám gegn fjárút- látum, verður sjálfsagt aldrei fallið til vinsælda, — ekki sízt í kjölfar áratuga vett- lingataba fjármálaráðherra Framsóknarflokbsins, en fjr- ir almenning í landinu og skattgreiðendur skiptir það höfuðmáli, að fyllstu hagsýni sé gætt og strangt eftirlit sé með fjármiálum ríkisins. Maignús Jón'sson hefur verið fjármálaráðherra um fimm ára skeið. Þetta hefur verið tímabil róttækra umbóta í fjármálastjóm ríkisins. Það er því sérstakt faignaðarefni, að e'kki verður slakað á held- ur haldið áfram á sömu braut, eins og Skýrt kom fram í fjárlagaræðu Magnúsar Jónssonar á dögunum. 1 Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunnlaugssyni Sjálfhelda nútíma leikritunar og hin nýja klassik TRÚLAUS ainigist og flánánleilki manm- legrar tilveru, er aá girunintónin sem óm- ar í verfeuim absuird-llteikrifcaihöfunda eina og Beokefct, Genet og lonesco. Magfnileysi m'anmjsinis ga/gnivaTt tilver- unni og fánýti miannlegra bugsjóna, er ekki neitfc nýtt fyrirbæri, seim absua-d- leikritið heíur skapað, bví 'þessa lífa- skoðium má fininia í verkum ó'l'íkuisfcu höf- unda, svo sem Afristófanesar, Sótfókles- ar og al'la vegi Ileikritsins til Shabeispeare fraun ti'l O’Neill, Anioiuiíllh og Camus. bað, sem áki'iUT á milli absuird-lhöifuin'd- arims ag þeima síðarniefndu, er að absuird höfundiarnir gefa þessari lífsskoðun sitfc eigið fonm, með því að brjóta upp við- teknar reiglur leitorifsins — síðar nefndi hópuirinn sefcur hins veigar þessa lífs- skoðun firam í hinu hefðbundna formi. Þetta miá eintfalda og segja: Absurd- höfuindamir igetfa hulgmyndunium form, þeir síðarnetfndu forminu huigmyndir. Ef Oamus setti fram þá Mfissikoðun í leikritum sínum, að þeir tírnar, sem við lifiuim á hofðu misst sjón.ar alf tilgangin- um, þá gerði hanin það á raums'æj'am og hefðbumdinm hátt í venjulegri rölkréttri notkum taamél'sinis. Sá pllatiánisfki upphafspuinktur sem An- ouilh og Camuis 'ganga út frá: Að rö(k- réttar samiræður og heil hugsum, sé sú aðferð, sem Mkleguist er í túllkum skoð- ana ag tiifimninga, er í rauininini algter andstæða við þá aðferð, sem absurd- höfumdarmir mota. Absurd-leikhúsið gerir eikki tiinaum til að ræða fárénieilka tilveruninar. f stað þess setur það þemmam fáránleitoa á svið í ótalkmörikuðu for.m/leysi. Brecht-þreyta gerir stöðugfc meira vart við sig. Þefcta er í raum'inini sú grundvaillar- munur aem er á hugsuði og sk'áldi. Eng- um stooðutnium eða hugmyndum er troð- ið upp á áhorfamdanm. Áhorfandams er að sjá sínia eigin mynd í verikinu og skiiija það á sinim eigin h'áfct. Huigmymdirn'ar og efmisþræðirm'ir verða því jafn m/argir og áhorfendur. Þa@, sem er þó sérikenmi'legast við absuird-leilkhúsið, er að óm'eðvitað haifa höfumdar þess gert þanm draum Brechts að veruilleika, að áhorfamdinin eigi etolki að lifa sig inin í hefcjuna. Brecht reymidi ævilangt að ná þessu, en tóksfc alldrei að igera huigimyndir sínar að veruleitoa nema á pa.ppírniuim. Áhortfemdur litfðu sig inn í leitoaramin en urðu etoki ga'gn- rýnir athuigendur hvernig sem Brechfc reyndi að þjá'ltfa stíl leilk'arans. Hetjur (tollánar) atosurd-leikhússinis eru hins vegar stoapaðar þanmig að ó- mögu'legt er fýrir álhorfandamm að liía sig inn í þær. Yið upplitfum þær sem hjákátlegar, neyðarlagar — eða hrein- lega fiárántegar — og hlæj'um. Absurd- lei'khúsið gerir áh'Or'fandairun ómeðvitað fu'H'komilega meðvitaiðan twn sýndnguma: lcikhúsið sj'álft. Af hinum sígil'du höfumidum grístoa leiikhússins stendur Aristófames absurd- höfundum nútímiams næst. Má í því sam- bandi bemda á leiikirit hans Fuglama þar sem leikai'iinm bragður sér í tfaglggervi og ímyndumiaraifil skálldsins leitour sér að himium fáránleigustu hlutuim. Aristófamies er fyrsti kómedíu-hötfunidur sögunnar oig var því etolki bumdinm af kemmisetminiguim og ólíkltegt að um mokltora fyrimmynd batfi verið að ræða. Arisfcófames bregður upp heimi, sem oft er eikki ólíkur þeim sem mætir oklkur í vertoum eins og IjÍsu í Umdralandi. Heim ímymdumar oig sýma, seim er uppspretta leik'hússins sjálfs. Gam'lia kámedíam eims og verk Arisfcó- fianiesar er toölluð, hefiur ektoi fæfct af sér marga læiisveina. Það voru rómverskir William Shakespeare. kómedíu-höfiu'nida'r, svo sem Plautus og lærisveinar hams, sem urðu fyrirmynd . þeirrar kómedíu sem við þetotojum í dag. " Absuird-leikhúsið er stoyldara gríska leiklhúsinu, og því aimúgailei'khúsi, sem lifað h'efur mieðail fóilksinis geignum ald- , irnair; verk þess hiafa hlotið ailmenmt " na.[nigiftin'a fiamsi. Hápunikfcur almúgaleik- hússins er ítaláka fyrirbærið Comm.edia , delriarte, sem byggð er á því, að leilkar- . arn'.r improviseruiðu út frá gefnum þræði. Stjórnendur leiikfl'otoka Comme- dia delll'arte gátfu leikuiruinum ákveðin stiiktoorð tii að komia imn á og yfirgefa » sviðið, en að öðru leyti var textimn al'gjöriega verk 1'eikarann.a sjálfra. Comim/edia dell'arte byggði upp á viss- u um einlkenna'n/di persónuim, sem leikar- » ar.nir læröu og léku síðan al'l’t sitt lítf. Þannig að sami .leikairinn lék a'Ilfcatf sömu persóniuma. Byrjaði hanm á að leika þjón vair þjónuistuihluitverkið lífsstartf hams. , Á með'al persónia Commedia dell‘arte fimnum við fígúrur sem geta a'ldrei ski'l- ið réfct það sem sa'gt er við þær, mis- skiJja miælt miál og eiga í erfiðieikum , með að áttacsig á einiföldustu hugtö'kum. Þetta er eitfc atf aðallieimkenmum absurd- leikhússims; ertfiðleiki m'anmsims að gera sig sfei'ljiamlliegam og stoilja aðra. Orðið, ! tumgumá'lið — gerir otokur ektoi fær um að sMja hvort anmað og lökar mamm- inum, þammig að með venjutegri nlotk- U'ii t'U'nígum'álsinis toomust við ekki nœr " hvorfc öðru. Rötor'éttar umræður og allar þær vainigavelfcur sem styðj'ast við venju- Jega miállmiofctoun og festar hatfa verið á ■ þolinmóðan pappírinm 'gegmium aldirniar, ’ hafa efefei faarfc oktour feti nær sanmileika lífsirus. Absu'rd-höfu'nidarniir vi'lja brjóta upp tumgumálið og hefja orðin í mýtfc « veldi — endurtfæða merkimigu þeinra ’ með því að feMa þau inm í óþetokt sam- hengi. Tenigsl absurd-leitoritsims við farsamm . og almúgaile'itohúisið má rekja mjög náið ’ og nefna ýmis dærni, em til að batfa gaigm af slítoum samanlburði, þurfa menin að þektoja himar ýmsu greimar tfamans mjö'g . náið svo slítoar útstoýringar hamgi etoki í " laiusu lofti: Við víkjum því atffcuir að gríska leikJhúsinu. Oedipus toonumigur eftir Sófókles er bezta dæmi grístou « tragedíu'nimar uim miaigmteysi manmsinB " gegn öfluim tillveruinnair. í stað þess að geía ástæðu fyrir 'hörmumigum hetjumm- ar eins og Adhitles og Euripides gera, « er Oedipuis í höndum Sófóklesar stjórn- " laust l'eitostoop örlagamma. Þjánim'g hams vex ám gefinnar ástæðu og tilganigs. Þetta er í rauminni gru'n'nhu'gmymd abs- « urd-te'iikhússin's. " Verik atosurd-höfumda'nna eru etoki Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.