Morgunblaðið - 25.11.1970, Qupperneq 2
2
MORGUNÍBILABIÐ. MIÐVI'KUDAGUR 25. NÓVBMBER 1970
Blómamynd slegin
á 120 þúsund krónur
— hæsta verð á málverka-
uppboði hérlendis
BLÓMAMYND Jóns Stefánsson-
ar seldist á 120 þúsund krónur
á málverkauppboði Siffurðar
Benediktssonar, er fram fór á
Hótel Sögu i gær, og er það
hæsta verð sem málverk hefur
farið á, á uppboði hérlendis. Yf-
irleitt seidust öli málverkin á
uppboðinu á háu verði og fjöl-
Bókin
fölsuð
- segir Izvestia
MoSkva 24. nióv. AP.
MALGAGN sovézku stjómarinn
ar, Izvestia, staðhæfffi í dag, að
endurminningar þær, sem sagð-
ar eru eftir Nikita Krúsjeff,
væru falsaðar og hefði banda-
riska leyniþjónustan CIA haft
hönd í bagga með að falsa þær,
ásamt öðrum vestrænum njósna-
stofnunum, sagði blaðið. Sagði
blaðið, að þetta sýndi að Banda-
rikjamenn væru að reyna að slá
ryki í augu hins almenna borg-
ara.
Izvestia talaði í greininni um
„endurminningar N. S. Krúsjeff“
en kallar hann hvergi fyrrver-
andi forsætisráðherra.
í greim Izvestia er eimnig viitm-
a/ð till yfirlýsdmigar N’ínu Krúsjeffs
um að edgimimaiðiur henmar hafi
ekki ritað þe«sa bóik. Biirtiinig á
enidiurimiminimgiuim þessuim er að
hefjast í ýmauirn blöðum víða
uan heim og hafia f jöknargir sér-
fræðiinger uim Rúsalamidsmiál, þ.
á. m. Edward Ohrainkslhaw lýst
því yfir að hamm telji vást, að
Krúsjeff hafi sjáilfur Skritfað
bær.
Hverfasamtök í
Austurbæjar- o g
Norðurmýrar-
hverfi
HVERFASAMTÖK Sjálfstæðis-
manna í Austurbæjar- og Norð-
urmýrarhverfi, efna til fundar
um efnið: Hvað á að verða um
gömlu borgarhverfin? í kvöld
ki. 20.30 í Templarahöllinni við
Eiríksgötu. Birgir fsl. Gunnars-
son, borgarfnlltrúi, ræðir um
skipulagsmál gömlu hverfanna í
Reykjavik. — Mun ræðumaður
skýra mál sitt með skuggamynd-
um og skýringaruppdráttum.
Að lokum verða fyrirspumir og
frjálsar umræður. Gera má ráð
fyrir, að inn í umræðumar
blandist tillögur um verndun
gamalla húsa í Reykjavik. Sjálf-
stæðisfólk er hvatt til að fjöl-
menna á fundinn.
mörg þeirra fóru t.d. á 30—70
þús. kr.
Tvö önnur málverk eftir Jón
Stetfánsson voru til sölu á upp-
boðinu; gekk annað þeirra inn
aftur, en hitt, sem var lands-
lagsmynd seldist á 75 þúsund
krónur. í>á fór málverk eftir Jón
Þorleifsson frá Reykjavíkurhöfn
á 72 þúsund krónur, sem er mun
hærra verð, en hliðstæðar mynd-
ir Jóns hafa selzt á hingað til.
Hin þekkta mynd Gunnlaugs
Blöndals, Kona með blævæng
seldist á 65 þúsund krónur og
Venusarmynd eftir sama málara
var slegin á 33 þúsund krónur.
Málverk þau sem seld voru eft-
ir Jóhannes Kjarval fóru einnig
mjög hátt. Þannig var fremur
litið oMumálverk: Lönguhlíðar-
fjöll slegið á 67 þúsund krónur
og stærra málverk frá Þingvöll-
um fór á 70 þúsund krónur.
Eitt málverk eftir Júlíönu
Sveinsdóttur var á uppboðinu og
var það slegið á 40 þúsund krón-
ur.
Verk etftir yngri listamenn
seldust einnig á nokkuð háu
verði, og má nefna sem dæmi, að
þrjár litlar vatnslitamyndir eft-
ir Gunnlaug Scheving seldust á
8—10 þúsund krónur.
Telst ísland til
Norðurlanda?
HUFUDSTADSBLADET í Hels-
ingfors birti nýlega vangaveltur
um, hvort islanil tilheyri raun-
vernlega Norðurlöndiinum eða
ekki, þar sem í norræmun frétt-
um segi oftast, að öll Norður-
löndin fjögur hafi átt fulltrúa á
þingum eða ráðstefnum, sem
sagt er frá.
1 lesendaibréfi frá B. Kjaeme-
eted segir, að nonræn samvinma
sé Islendinigum raunverulega lít-
íis virði meðan „stóru Norður-
löndin fjögur" taki aillar ákvarð-
anir, sem miáffi skipta, og að for-
senda þess að morræn samvinina
beri áramgur sé, að hún fa/ri
fram á j a fnr é ttisg r u nd veLii,
þammig að hvert ríki fyrir sig sé
fuiligildur fuilitrúi ám tiHits tiil
fóiksfjölda.
Þessi mynd Jóns Stefánssonar — Blóm í bláum vasa, var slegin
á 120 þúsimd krónnr, og er það hæsta verð á málverkl sem selt
hefur verið hérlendis á málverkauppboði.
Miklar rannsóknir á
bílferju yfir Hvalfjörð
— álit Hvalfjarðarnefndar
sennilega fullbúið í marz
— ennfremur unnið að rann-
sókn brúargerðar yfir
Borgarfjörð
NEFND sú sem samgöngumála-
ráðherra skipaði 17. maí 1967, til
þess að rannsaka samgöngumál
yfir Hvaifjörð mun væntanlega
skila áliti sinu í marzmánuði n.k.
Hefur nefndin þegar lokið nauð-
synlegiistu gagTiasöfnnn og vinn-
ur nú að úrvinnslu þeirra og
samningu iokaskýrslu. Hafa
kannanir nefndarinnar verið hin
ar umfangsmestu, og fyrst og
Akureyri
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Akur-
eyrar heldur aðalfund sinn í litla
sal Sjálfstæðishússins fimmtu-
daginn 26. nóvember og hefst
hann kl. 20.30.
Þess er óskað að félagar fjöl-
menni og mæti stundvíslega.
fremst beinst að þvi að kanna
möguieika á rekstri ferju yfir
fjörðinn. Þá hafa einnig farið
fram miklar kannanir á hugsan-
iegri brúargerð yfir Borgarfjörð
og við þær rannsóknir er m.a.
ætlunin að setja upp síritandi
vatnshæðarmæia á nokkrum stöð
um í Borgarfirði, og gera kann-
anir á bnrðarþoli fjarðarbotns-
ins.
Framangreindar upplýsingar
komu fram í ræðu er Ingólfur
Jónsson samgöngumálaráðherra
hélt á Alþingi í gær, er hann
svaraði framkominni fyrirspurn
frá Jóni Árnasyni um þessi mál.
Aðalfundur Hvatar
Á AÐALFUNDI Hvatar, féiags
sjálfstæðiskvenna, sem haidinn
var I Átthagasal Hótel Sögu
á mánudagskvöid, var formaður
félagsins, frú Geirþrúður Hildur
Bernhöft einróma endurkjörin,
ásamt Áslaugn Cassata, Helgu
Gröndal Bjömsson, Ragnheiði
Brynjólfsdóttur, Jóhönnu Zoéga
og Önnu Hjartardóttur, sem áttu
sæti í stjóminni sl. ár.
Nýjar konur í stjóm vom
kjömar: Ölöf Benediktsdóttir,
Margrét Einarsdóttir og Áslaug
Ragnars.
Úr stjóminni gengu Þorgerður
Sigurðardóttir, Ragnheiður Ás-
geirsdóttir og Sonja Bachmann,
sem eindregið báðust undan
endurkjöri.
Venjuleg aðailfundanstörf voroi
á daigskirá á funidiiniuim, sem var
vel sóttiur. Fundanstjóri var frú
Ragníheiður Guðmundsdóttir,
lækmir.
Fundur í Garðahreppi
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé-
laga Garða- og Bessaataða/hrepps
veróuir haldinn í kvöfld í Sam-
kamulhúsiniu á GarðahaltL Á
5undinum mætiir Maittlh.ías Á.
Mathiesen al'þingiismiaiður og ræð
ir uim störf ÁHþingis í vetur. Fé-
lagsfólk er hvatt tiil þesa alð fjöl
Kópavogur
AÐALFUNDUR Sjálfstæðis-
kvennafélagsins Eddu í Kópa-
vogi verður haldinn n.k. fimmtu
dagskvöld 26. nóvember (annað
kvöid) í Sjálfstæðishúsinii, Borg
arlioltsbraut 6 (uppi) og hefst
hann kl. 21.00. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa fara fram um-
ræður um vetrarstarf og Axel
Jónsson alþm. fiytur ávarp. Þær
konur, sem unnu við basarinn sl.
ár og þær, sem mæta á aðalfundi
fá miða í ieikhúsferð félagsins.
Sjálfstæðiskomir eru livattar til
að fjölnienna.
Gullbringuöýsla
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Sjáifstæðisfélaganna í Gull-
bringusýsiu verður haldinn í
Stapa (litla sal) á morgun,
fimmtudag, 26. nóv. kl. 20.30. —
Auk venjulegra aðalfundarstarfa
eru á dagskrá önnur mál. Fram-
bjóðendur og þingmenn hafa
verið boðnir á fundinn.
Var fyrirspurn Jóns tvíþætt og
var annars vegar spurt um hvað
liði störfum nefndar, er skipuð
var til að vinna að fullkominni
rannsókn á samgöngumöguleik-
um yfir Hvalfjörð, samkvæmt
þingsályktun samþykktri 18.
apríl 1967 og hins vegar hvað
liði rannsóknum um væntanlega
brúargerð yfir Hvítá hjá Borg-
arnesi.
1 svari sínu vék ráðherra fyrst
að rannsóknum á samgöngu-
möguleikum yfir Hvalfjörð og
sagði að 17. maí 1967 hefði sam-
göngumálaráðuneytið skipað
þriggja manna nefnd, samkvæmt
fyrrnefndri þingsályktun. Átti
nefndin að skila áliti eigi síðar
en í árslok 1968. í nefnd þessa
Framhald á bls. 12.
— EBE-fundur
Framhald af bis. 19.
íslenZka ríkisstjórnin teliur, al5
með slíku samkomulagi miuindi
vera tekið saningjarnt tillit ti4
hagsmuuia beggja aðila, íslanda
og Efnahagsbandalagsins. Hið
alvarlagasta, sem gerzt gæti,
væri, að ekkiert samkomulag
væri gert. Það hlyti að hatfa í
för með sér stórmiruökuð við-
Skipti íslands og Efnahagsbanda-
lagsríkjanna, einikum þegar fraim
í sækti. í kjölfar minnkaðra við-
skipta hljóta smám saman að
fylgja minnikuð saimSkipti á öðr-
um sviðum. íslendingair muindu
fjarlægjast þær þjóðir, sem þeir
hafa öldurn saman átt nánust
samskipti við og vilja halda á-
fram að vera tengdir sem sterk-
uetum böndum. Við íslendingar
teldum slíka þróun alger-
lega andstæða hagsmunum okk-
ar og þeim hugsjónum, sem við
aðhylluinist og viljum efla. Og
það er líka sfcoðun okkar, að
slík þróuin væri andstæð hags-
munium þjóðanina í Vestur-Evr-
ópu. Þótt íslendingair séu fá-
menn þjóð, ©ru þeir engan veg-
inn þýðinigarlítill þátttakandi í
vestrænu samstarfi.
Af þessurn sökum er það ein-
læg ósk íslenzku ríkisstjórnar-
innair, að lausn fáist á þessu máli,
— lausn, sem báðir aðilar geta
vel við uinað. Þá munu tengsl ía-
lands og Vestur-Evrópu etoki
minnka, helduir vaxa. Og þá mun
vinátta okkar verða enn traiuist-
ari og betri en hún er nú.
ÓSk um það er hornsteinn ís-
lenzkrair utanríkisstefnu."
Brezhnev í Búdapest:
Vill bætta sam-
búð Evrópu
Búdapest, 24. nóv., AP.
LEONID Brezhnev, leiðtogi sov-
ézkra kommúnista, hélt ræðu í
dag á tíunda þingi ungverska
kommúnistaflokksins og hvatti
til frelsis öllum þjóðum til
handa, mælti með friðsamlegri
sambúð með þjóðum Evrópu og
sagði, að nauðsyn bæri til að
draga úr spennu þjóða í milli.
Brezhnev sagði, að í „köstulum
heimsvaldasinna í Bandaríkjun-
um, Bretlandi, Ítalíu og Japan
og fleiri ríkjum heimsvaldasinna
ættu sér stað geysilega hörð og
djúpstæð átök.“ Athygli er vak-
in á því að hann minntist ekki
á Frakkland og Vestur-Þýzka-
land í þessu sambandi.
BreZhnev sagði, að verkalýð-
Uir þasaaira landa krefðist ósvik-
inis rétitar sína og verði hagB-
amuni sámia aif vaxamidi eimurð.
Hann fór lotfsamilegium orðum
uim stjórnina í Bonin og kvað
samninga þá, sem gerðir hatfia
verið uinidantfarið, bera vitmd tun
skynsaimlegt og rauinaætt nmait
hetnnar.
í fréttatilkynininigu, sem umg-
verska tfréttasbofan MTI sendi út,
þar sem birbur var útdrátbur úr
ræðu Brezhnievis, var ékki
mimirazt á loftárásir Bamdarílkja-
mainmia á nágren.ná Hanoi í síð-
uistu vilku, svo sem við hatfði ver-
ið búizt.
í ræðumni fór Brezhnev hiraim
ihlýlegiuístiu orðum um ung-
verslka fioikíksleiðtagann, Jamos
Kadar, svo og forystu aðra í
lamidinu og ’kvað þá fylgja fmamn
atf einuirð og trúfeisti toenninigium
Marx-Leniniista. Hanm virtist
ihilyimtur þeim umlbótum, sem
Kadar heifur amám sairnan þok-
að ál'eiðis. Hann sagði að frelsia-
aMa færi nú vaxamdi í Suiður-
Ameríku og þjóðirraur í Víetnam,
Laos og Kaanibódíu niytu stuðn-
irngis sósíalískra irílkja og fram-
Æaraötflin í heiminium myndu
standa vörð un sjálfstæði þeas-
ara þjóða og freilsi.
0