Morgunblaðið - 25.11.1970, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1970
Útgefandi hf. Árvakur, Re/kjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Bjöin Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kiistinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræli 6, sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði ínnanlands.
I lausasölu 12,00 kr. eintakið.
SAMNINGAR PÓLVERJA
0G V-ÞJÓÐVERJA
F*regnir herma, að samkomu-
* lag hafi tekizt milli V-
Þýzkalands og Póllands um
ýmiis ágreiningsefni þeirra í
milli, og er gert ráð fyrir, að
Willy Brandt, kanslari V-
Þýzkalatnds, muni halda til
Varsjár einhvem tíma á
næstunni og undirrita þetta
samkomulag. í samningi þess
um mun í raun felast viður-
kenning V-Þjóðverja á hinni
svonefndu Oder-Neiisse línu,
sem þýðir, að V-Þýzkaland
afsalar sér nokkrum lands-
svæðum, sem áður voru inn-
an landamæra Þýzkalands,
þ.e. fyrir stríð. Á móti munu
Pólverjar hafa samþykkt, að
það fólk af þýzku bergi
brotið, sem í Póllandi býr,
megi flytja til V-Þýzkalands,
ef það óskar þesis. Samningur
þessi við Pólverja kemur í
kjölfar samkomulags, sem V-
Þjóðverjar gerðu við Sovét-
ríkin fyrr á þessu ári, og enn-
fremur hafa staðið yfir um
skeið viðræður um Berlínar-
málið og virðast menn von-
betri nú en oft áður um það,
að samkomulag takist um
stöðu V-Berlínar.
Ríkisstjórn Willy Brandts
hefur verið völt heima fyrir
vegna dvínandi fylgis frjálsra
demókrata, en á stuttum
valdaferli hefur hún komið
meiri hreyfingu á samskipti
V-Þýzkalands við þjóðimar í
A-Evrópu en áður hafði tek-
izt á aldarfjórðungi og með
þvi hefur jafnframt verið
lagður grundvöllur að bættri
sambúð ríkjanna í Evrópu
yfirleitt.
Líklega á engin þjóð eins
um sárt að binda vegna hem-
aðaraðgerða Þjóðverja í
heimsstyrjöldinni síðari og
einmitt Pólverjar. Þess vegna
markar samkomulag V-Þjóð-
verja og Pólverja nú hin
merkustu tímamót í sögu
Öfriður í
Frá stríðslokum hefur, þrátt
fyrir allt, ríkt friður í
Evrópu, þótt hervaldi hafi
nokkmm sinnum verið beitt
í ríkjunum austan járntjalds
til þess að berja niður upp-
reisn gegn kommúnískri ógn-
arstjóm. Á þessu tímabili
hafa hins vegar verið háðar
tvær meiri háttar styrjaldir í
Asíu, en líklegt má telja, að
senn dragi að lokum Víet-
namstyrjaldarinnar. Er þá
nokkur von til þess, að sæmi-
legur friður komist á í þeim
heimshluta.
Hins vegar er ástæða til að
bera nokkurn ugg í brjósti
Evrópu og gefur vonir um, að
loks verði hægt að leggja for-
tíðina til hliðar og snúa sér
að framtíðinni. Þegar ljóst
var orðið, að samkomulag
mundi nást í Varsjá, létu
Tékkóslóvakar einnig í ljós
áhuga á að taka upp samn-
ingaviðræður við V-Þýzka-
land um ágreiningsefni land-
anraa og jafnvel hafa jákvæð-
ari raddir heyrzt í A-Þýzka-
landi en áður. Það er því
fyllsta ástæða til nokkurrar
bjartsýni um þróun mála í
Evrópu.
Heima fyrir hefur Willy
Brandt sætt gagnrýni vegna
þeirrar stefnu, sem hann hef-
ur rekið gagnvart A-Evrópu-
ríkjunum og fylkiskosningar,
sem fram hafa farið í V-
Þýzkalandi, hafa leitt í ljós
fylgisrýmun jafnaðarmanna
og fylgisaukningu kristilegra
demókrata, sem hafa snúizt
gegn stefnu Brandts. Ekki er
óeðli'legt, að nokkurs ótta og
tortryggni gæti í V-Þýzka-
landi vegna hinnar nýju
stefnu gagnvart A-Evrópu-
ríkjunum og áreiðanlega hef-
ur það kostað mikið átak í
löndum eins og Sovétríkjun-
um, Póllandi og Tékkóstó-
vakíu, þar sem menn muna
enn hörmungar styrjaldar-
innar af völdum Þjóðverja,
að tafca upp samningaviðræð-
ur við hinn gamla fjand-
mann. En það, sem mestu
máli skiptir, er, að eftir aldar-
fjórðungs stöðnun hefur ver-
ið brotið nýtt blað og þótt
margir óttist þær breytingar,
sem nú em í vændum, á
framtíðin áreiðanlega eftir að
leiða í ljós, að rétt hefur
verið stefnt og að bætt sam-
skipti V-Þýzkalands og þjóð-
anna í A-Evrópu eiga eftir að
verða öllum Evrópubúum til
hagsbóta og tryggja öruggari
frið en verið hefur um skeið.
Afríku?
um þróun mála í Afríku.
Flest Afríkuríki hafa nú öðl-
azt fullt sjálfstæði og þegar
hefur ein umfangsmikil styrj-
öld verið háð þar, þ.e. borg-
arastyrjöldin í Nígeríu.
Einnig ríkti hernaðarástand
um langt skeið í Kongó
fyrstu árin eftir að landið
fékk sjálfstæði.
Innrás, sem gerð hefur ver-
ið í Afríkuríkið Guineu, sýn-
ir, að í hinum nýfrjálsu ríkj-
um Afríku hefur ekki kom-
izt á eðlilegt jafnvægi og er
þess varla að vænta svo
skömmu eftir að flest ríkin í
Sveinn Kristinsson;
Skákþáttur
7. Rbl—c3, gl-86
8. h2—h3, Bg4xf3
9. Ddlxf3, Rb8—c6
10. Bcl—e3, Bf8—g7
11. Df3—dl, o—o
12. 13. Bfl—e2, c4—c5, d6—d5!
-'mí
SVO sem mamnlegt má tel j a,
þykir íslendirrgum gotrt, ef þeima
er lofflega getið í útlaindimu. Eir
það reyndar eklki svo ýlkja sjaltí-
gseft á síðari árum, að við vekj-
um athygli á hinum suntíuirleit-
uistu svilðuim, aillt frá fegurð
kvenna oíkkar tit hæfinii í ýms-
um iistgreinum, skálk og íþrótt-
um o. s. frv. Sú tíð eir löimgu li'ðin,
að við þykjuim atihyglis- og lofs-
veirðir fy-rir fonn'bókmenntir
einar, þott enm kuinmi þær að
þykja olkíkar merkasta framlag
til bóklegra mennta í gegnum
aldimiar.
Ekki er mjög sjatdgæft nú
orðið, að íslemzJkar slkáikir birt-
ist í ertend'um blöðium, þ. e. eink-
um í Skákbi'öðum. — Muinu
Vestur-Þjóðverjar vera eimma
duglegastir við birtiragu ís-
lemzkra skáka og gera þá gjarm-
am miofckrar skýringar við þær. —
Eftirfarandi slkálk er tekin
úr vesituir-þýzJka slk'áktímaritmu,
„Söhach-Echo“ og var hún tefld
á Skákþiragi ísllamds á síðastMðnu
vori. — Maginús Sólimumdairsom
sigra-r þartraa Jón Torfasom í all-
Skemmtilegri skálk. Skýrimgam-
ar hefi ég þýtt niær orðirétt, en
þær eru eftdr himn þekkta þýzka
meistara Ludwiig Rellstafo. —
Svo siam ei-na og í heiðuirsslkyni
fyrir sraotram vimmiiirag, hreppir
Magnús föðurnaifmið Soimiundsen,
upp á dairuslkan máta, í tím'arit-
imu, en Jón verður að sætta sig
við að vera bara Torfason áfram.
Óvænt leppun
Aljechin-vörn
Hvítt: Torfason
Svart: Solmundsen
mislitu biiskupa) .
13. — Rb6—c4!
14. 0—0, Rc4xe3
15. f2xe3, e7—e6
16. Hal—bl? —
betri árangri með 5. f4)
5. — Bc8—g4
6. e5xd6, c7xd6
(Eftir 13. cxd5, Rxd5 14. Rxd5,
Dxd5 15. Bf3, Db5! væri hið eLn
angraða peð á d4 veikt. Eftir 14.
Bf3 Rxe3 15. fxe3, Bh6, þyrfti
hvítur, aftur á móti, að hafa á-
hyggjur af peðinu á e3. Þó væri
hinn síðarnefndi úrkostur sjálf
sagt beztur, með tilliti til hinna
(Hvítur undirbýr að hagnýta sér
peðameirihluta sinn á drottning
ararmi. Fremur bar þó að leika
16. Bf3, til þess að geta valdað
peðið á e3, með Hf—el).
16. — Dd8—g5!
17. Ddl—cl, —
(Ekki Dd2 vegna — Bxd4)
17. — Bg7—h6!
1. e2—e4, Rg8—f6 (Skyndilega kemur í ljós, að
2. e4—e5, Rf6—-d5 hinn nærtæki völdunarleikur 18.
3. d2—d4, d7—d6 Hf3, strandar á 18. — Rxd4)
4. c2—c4, Rd5—b6 18. Hfl—f4 —
5. Rgl—f3, (18. Kf2 bjargar ekki, vegna 18.
- Dh4f)
18. — Rc6xd4
19. h3—h4, Dg5—g3
Hvítur gafst upp.
Hinn 27. október sl. afhenti Sigurður Bjarnason sendiherra forseta Tyrklands í Ankara emb-
ættisskilríki sín sem sendiherra íslands í Tyrklandi. Myndin að ofan er tekin þegar þjóðsöng-
ur íslands var leikinn er sendiherra gekk á fund Tyrklandsforseta.
Læknamiðstöð
á ísafirði
Samkomulag er á milli fimm
sveitarfélaga um málið
K.TÖRIN liefur verið undirbún-
ingsnefnd að stofnun. læknamið-
stöðvar við Skutulsfjörð í nán-
lun tengslum við Fjórðungs-
sjúkrahúsið á ísafirði. Þegar
hafa borizt jákvæð svör um stofn
un stöðvarinnar á Isafirði frá
Súðavík, Suðureyri, Eyrarhreppi
og Bolungarvík. Bolungarvík
gerði þó þann fyrirvara fyrir að-
ild sinni, að læknir yrði ætíð
staddur þar.
Bæjarstjórinn á Isafirði, Jón
Guðlaugur Magnússon, boðaði
til fundar um málið hinn 21. nóv-
ember síðastliðinn og sátu fund-
inn Atli Dagbjartsson, læknir
ísafirði; Ólafur Halldórsson,
læknir Bolungarvík; Þorkell
Gíslason, sveitarstjóri Bolungar-
vik; Halldór Magnússon, odd-
viti Súðavík; Óskar Kristjáns-
son, oddviti Suðureyri; Guðmund
ur H. Ingólfsson, oddviti Hnífs-
dal og Ólafur Ingibjörnsson,
læknir ísafirði. Forföll boðuðu
læknarnir Ragnar Ásgeirsson og
Úlfur Gunnarsson.
Itarlegar umræður fóru fram
á fundinum um læknamiðstöðv-
armálið og eftir breytingar og
viðaukatillögur voru tillögur
fundarins samþykktar sam-
hljóða og framkvæmda-
nefnd kjörin, en I henni
eiga sæti Jón Guðlaugur Magn-
ússon, formaður; Þorkell Gísla-
son, ritari og Atli Dagbjartsson.
Það var samdóma álit fundar-
manna, að nauðsynleg væru mjög
náin tengsl læknamiðstöðvarinn-
ar og Fjórðungssjúkrahússins og
harmaði fundurinn neikvæða af-
stöðu hreppsnefnda Önundar-
fjarðar og Dýrafjarðar og ósk-
aði þess, að þær endurskoðuðu
afstöðu sína. Þá skoraði fundur-
inn á Alþingi, þar sem samkomu-
lag hefði orðið um stofnun stöðv
arinnar, að það veitti til hennar
fé.
Hinn 27. október lagði land-
læknir til við heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið, að
stofnuð yrði fyrir Isafjarðar- og
Súðavíkurlæknishéruð læknamið
stöð og lagði fundurinn til við
ráðuneytið, að fengnar yrðu um-
sagnir Læknafélags Islands og
Tryggingastofnunar Islands um
þetta mál.
þeim heimshluta hafa hlotið
sjálfstæði. í Afríku eru mörg
vandamál, sem leitt geta til
víðtækra hernaðarátaka. 1
Suður-Afríku, Rhodesíu og
nýlendum Portúgala verða
blökkumenn að sæta því, að
búa við minmi rétt en hvítir
menn. Aug'ljóst er, að hinar
svörtu þjóðir Afríku munu
ekki sætta sig við það ástand
ti'l lengdar. Eftir því, sem þau
eflast og þeim vex fiskur um
hrygg, munu kröfur þeirra
aukaist um jafnrétti til handa
blökkumöninum í þessum
ríkjum. Af þessum ástæðum
er margt sem bendir til, að
Afríka verði sú heimsálfa,
sem eimnia óf r i ðvænlegast
verður í á næstu árum.