Morgunblaðið - 25.11.1970, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1970
SOKKABUXUR
Oskadraumur
allra kvenna
FINEST PIPE TOBACCO
Enjoved in over 70 countries around the world.
HOUSE 0F EDGEWORTH
MAKERS OF FINE TOGACCOS SINCE 1377
America's Largest Exporters of Smoking Tobaccos.
— Ályktanir
Framhald af bls. 10
nóvem'ber 1970, mótmælir hairð-
lega frumvarpi því er ríkis-
stjómin hefur laigt fram á Al-
þinigi uim „ráðstiafanir til stöðugs
verðlags og atviinnuöryggis“ þar
sem ákvæði þess skerða veru-
lega þá samnimga sem gerðir
voru s.l. sumar við aitvinnurek-
emdur.
Með fnuimivarpinu verður, ef
það er samþykkt óbreytt, kippt
hrott grumidjvelfli samninigamma,
uim vísitölu'bætur á laium, þar
sem uimsömduim vísitöluigrumd-
velli er breytt laumiþegum í
óthiaig.
Með frumivarpiinu er brotinm
frj'áls samningsréttur verkalýðs-
félaganma við atvinmiurekemidur
um kaup og kjör.
Sýnd var snyrting fy rir 3 andlitsflokka.
Mýkt - töfraorð
--------------------\
PLASTDREGLAR
PLASTDREGLAR í BÖÐ OG ELDHUS
FALLEGIR OG MJÖG STERKIR
J. Þorláksson
/jín\ & Norðmann hf.
SÍÐU SAMKVÆMISKJÓLARNIR
KOMNIR.
GLÆSILEGT ÚRVAL.
AÐEINS EINN AF HVERRI GERÐ.
STÆRÐIR 38—46.
TIZKUVERZLUNIN
ARARSTlG 1
£ %
I
Í
Í
í
í
0
0
0
0
*
5
0
0
i
r
haustsins
MÝKT í litum og andlitssnyrt-
ingu eru töfraorð haustsins segja
snyrtisérfræðingamir í Félagi
islenzkra snyrtisérfræðinga, en
þeir efndu til skemmtunar sl.
sunnudag, þar sem sýnd var and
iitsförðun fyrir konur á ýmsum
aldri og einnig förðun í sam-
bandi við þá liti, sem efst eru
á batigi i fatnaði.
Félag íslenzkra snyrtisérfræð-
inga var stofnað árið 1964 og
telur um 70 félaga, en skemmt-
unin sl. sunnudag var sú fyrsta
sem félagið gengst fyrir. Var
tilgangur hennar sá að kynna
það sem efst er á baugi á snyrti
vörumarkaðnum og gefa eldri
snyrtisérfræðingum tækifæri til
þess að rifja upp og kynnast því
sem nýjast er i sambandi við
andlitssnyrtingu. Snyrtisérfræð-
ingarnir Ingibjörg Andrésdóttir,
Dóra Sveinsdóttir og Þórdis Vil-
hjálmsdóttir sýndu gestum
hvernig þær snyrta þrjá mismun
andi aldursflokka og notuðu þær
vörur frá fimm snyrtivörufyrir-
tækjum við förðunina — Innoxa,
Mary Quant, Elísabet Arden,
Revlon og Sans Soucis. Þegar
snyrtingunni var lokið gafst
gestunum, sem voru um 100 tals
ins, tækifæri til þess að skoða
snyrtivörur frá fyrirtækjunum
fimm.
- Stjórn Nixons
Framhald af bls. 10
in, en stjórnmálafréittarit'arar
telja að þetta hafi komið Yost
í opna skjöldu. Ziegler blaða-
fulltrúi Hvíta hússins sagði
við fréttamenn að harnn vildi
ekkert um málið segja, fyrr
en hann gætá gefið skýlausa
yfirlýsingu um það.
Þá hefur James Keogh, yfir
mað-ur ræðuskrifara Hvíta
hússins, á'kveðið að snúa sér
aftur að blaðamennsku, en
hann var áður ritstjóri Tkne
Magazine.
Fréttir um að stöður
Máurice Stans, viðskiptaráð-
herra, og Cláffords M. Hard-
im, landbúnaðarráðherra, séu
í óvissu hafa verið bomar til
bctkci.
gf FRÆÐSLUFUNDUR um atvinnumál
r\ Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og mál- fundafélagið Óðinn efna til fræðslufundar um atvinnumál í Valhöll við Suðurgötu fimmtudaginn 26. nóvember kl. 8,30 s.d
| Framsögu flytur Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur.
Frjálsar umræður og fyrirspurnir að lok- inni framsögu. Stjórnirnar.