Morgunblaðið - 25.11.1970, Side 25
MORGUN'BLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1970
25
i
Miðvikudagur
25. nóvember
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,lö Morg
unstund barnanna: Sigrún Guð-
jónsdóttir les söguna af „Herði og
Helgu“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur
(9). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón-
leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25
Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11,00
Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt.
þáttur).
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Förumenn“ eft-
ir Elínborgu Eárusdóttur
Margrét Helga Jóhannsdóttir les
þætti úr bókinni (6).
15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk
tónlist:
a) Sönglög eftir Jóhann Ó. Haralds-
son, Þórarin Guðmundsson, Sigur-
inga Hjörleifsson, Jón Benediktsson,
og Eyþór Stefánsson. Sigurveig
Hjaltested syngur. Skúli Halldórs-
son leikur á píanó.
b) Tónsmíðar eftir Jórunni Viðar.
Höfundur leikur á píanó.
c) Struttura I fyrir flautu og píarió
eftir Herbert H. Ágústsson. Jósef
Magnússon og Þorkell Sigurbjörns-
son leika.
1645 Veðurfregnir.
Gullryk og Gróttakvörn
Rósa B. Blöndals skáldkona flytur
erindi um náttúruverndarmál.
16,40 Lög leikin á sláttarhljóðfæri.
17,00 Fréttir. Létt lög.
17,15 Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku
17,40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Stefán Karlsson magister flytur
þáttinn.
19,35 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
flytur þáttinn.
20,00 Píanósónötur Beethovens
Artur Schnabel leikur Sónötu nr.
24 í Fís-dúr op. 78
20,15 Framhaldsleikritið „Blindings-
leikur“ eftir Guðmund Daníelsson.
Síðari flutningur fjórða þáttar. Leik
stjóri Klemenz Jónsson. í aðalhlut-
verkum: Gísli Halldórsson, Krist-
björg Kjeld, Erlingur Gíslason,
Þorsteinn Gunnarsson.
20,55 í kvöldhúminu
a) Karl Richter leikur á orgel tvo
sálmaforleiki eftir Bach.
b) Adolf Scherbaum, Manfred
Zeh, Karl-Heinz Alvez og Barokk-
hljómsveitin í Hámborg leika Kon-
sert í D-dúr fyrir trompet, tvö óbó
og hljómsveit eftir Fasch.
c) Irmgard Seefried og Eberhard
Wáchter syngja ljóðalög úr
„Spænsku ljóðabókinni4* eftir Hugo
Wolf; Erik Werba leikur á píanó.
e) Vladimir Ashkenazy leikur á
Pierre Barbizet píanóleikari leika
þrjár rómönsur op. 94 eftir
Schumann.
e) Vladimir Asjkenazý leikur á
píanó tvö lög úr ballettinum „Rómeó
og Júlíu“ eftir Prokofjeff.
21,45 Þáttur um uppeldismál
Kristinn Björnsson sálfræðingur tal-
ar um vasapeninga barna.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð-
ings
Gils Guðmundsson alþm. byrjar lest
ur á þáttum úr sögu Jóns Kr. Lárus
sonar, er hann færði í letur.
22,40 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af
ýmsu tagi.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Fimmtudagur
26. nóvember
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. 8,10 Þáttur um uppeldis
mál (endurt.): Kristinn Björnsson
sálfræðingur talar um vasapeninga
barna. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veð
urfregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: Sigrún Guðjónsdóttir held
ur áfram sögunni um „Hörð og
Helgu“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur
(10). 9,30 Tilkynningar. Tónleiíkar.
9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón-
leiikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við
sjóinn: Hjálmar Vilhjálmsson fiski
fræðingur talar um hafrannsóknir.
Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Sumardagar á Hornbjargsvita
Einar Bragi rithöfundur lýkur frá
sögn sinni (4).
15,00 Fréttir
Tilkynningar. Klassísk tónlist:
Dietrich Fischer-Diskau söngvari,
Auréle Nicolet flautuleikari, Helrn
uth Heller fiðluleikari, Edith Picth
Axenfeld semballeikari og Irmgard
Poppen sellóleikari flytja tvær kant
ötur fyrir barítónrödd og kammer-
sveit eftir Alessandro Scarlatti.
Auréle Nicolet og Bach-hljómsveit
in í Múnchen leika Konsert fyrir
flautu og strengjasveit eftir Haydn
og „Dans hinna sælu sálna“, ballett
tónlist eftir Gluck; Karl Richter stj.
Luciano Sgrizzi leikur á sembal Són
ötu í F-dúr op. 2 nr. 3 eftir Rutini
og Sónötu i c-moll eftir Cimarosa.
16,15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum:
Lesið úr nýjum bókum.
17,00 Fréttir. — Létt lög.
17,15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku.
17,40 Tónlistartími barnanna
Sigríður Sigurðardóttir sér um
tímann.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregmr.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Leikrit: „Borð við gluggann“
eftir Terence Rattigan
Þýðing: Torfey Steinsdóttir.
i(Áður útvarpað í des. 1966).
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Persónur og leikendur.
John Malcolm .... Rúrik Haraldsson
Frú Shankland .... Helga Bachmann
Ungfrú Cooper .... Helga Valtýsdóttir
Frú Railton Bell .... Inga Þórðardóttir
Ungfrú Meacham Herdís Þorvaldsd.
Lafði Matheson .... Guðbj. Þorbj.d.
Charles Stratton .... Gísli Alfreðsson
Jean Tanner .... Guðrún Ásmundsd.
Mabel ......... Guðrún Stephensen
Doreen .... Kristín Anna Þórarinsd.
Fowler ..... Þorsteinn ö. Stephensen
21,00 Tónleikar
Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói
Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn frá
írlandi.
Fyrri hluti efnisskrárinnar, sem út-
varpað er beint, er Sinfónía nr. 1 op.
12 eftir stjómandann (frumflutning-
ur).
21,35 Ríkar þjóðir og snauðar
Ólafiur Einarsson og Björn Þorsteins
son taka saman þátt um sjúkdóma.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Velferðarríkið
Jónatan Þórmundsson prófessor og
Arnljótur Björnsson hdl. svara
spurningum hlustenda um lögfræði
leg efni.
22,40 Létt músík á síðkvöldi
Flytjendur: Fílharmóníusveitin í
Vín, Hilde Guden söngkona, Robert
Shaw kórinn og Janine Andrade
fiðluleikari.
23,30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
25. nóvember
18,00 Ævintýri á árbakkanum
Hammi lærir að fiska
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir.
Þulur Kristín Ólafsdóttir.
18,10 Abbott og Costello
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir
18,20 Denni dæmalausi
Hjónaskilnaður
Þýðandi Jón Thor Haraldsam.
18,45 Hlé.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Er bíllinn í lagi?
15. og síðasti þáttur,
Eiturgas og hávaði.
Þýðandi og þulur Bjarni Kristjáns-
son.
20,35 Eldsvoði á sjúkrahúsi
Leilkin fræðslumynd um eldvarnar-
mál í sjúkrahúsum og víðar.
Myndin gerist að mestu £ réttarsal,
þar sem verið er að rannsaka upp
tök elds í siúkrahúsi. sem nýlega
hefur brunnið.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21,05 Heim kiukkan sjö
Brezk bíómynd.
Leikstjóri Ralph Richardson, sem
einnig leikur aðalhlutverk í mynd-
inni ásamt Margaret Leighton og
Jack Hawkins.
Bankastarfsmaður nokkur kemur
heim klukkan sjö. eins og venja
hans er. Kona hans tjáir honum að
hann hafi ekki komið heim úr
vinnu síðastliðið kvöid, en hann
getur með engu móti munað, hvar
hann hefur alið manninn þennan
sólarhring. Nú berast fregnir um,
að válegir atburðir hafi gerzt í ná
grenninu um nóttina.
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttrr.
22,30 Dagskrárlok.
Viljum kaupa
notaða dieselrafstöð 5—6 kw.
Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson,
símar 82340, 82380.
BREIÐHOLT HF.
ZUtíma
Engin gluggatjöld hanga jafn fallega
eins og ALULLARGLUGGATJÖLD-
IN. Þökk sé fjaðurmögnun ís-
Ienzku uliarinnar.
ALULLARGLUGGATJÖLDIN hrinda
frá sér óhreinindum og þola hreins-
un betur en önnur efni. Hentugasta
hreinsunin er kílóhreinsun.
DÖMUR ATHUGIÐ
HUDSON sokkabuxur
Tegund 12, UVALONG
lykkjufastar, sem endast lengur.
Tegund 238, PASALONG
30 den. mjög teygjanlegar,
mjúkar og sterkar.
Þessar tvær tegundir eru í sérflokki
og munu framvegis fást í aðal-
verzlunum landsins.
HUDSON INTERNATIONAL.
Davíð S. Jónsson & Co. hl.
SÍMI 24-333.