Morgunblaðið - 02.12.1970, Síða 1
32 SIÐUR
Vill ekki
Earthu
London, 1. des. AP.
SÖNGKONAN Eairtha Kitt
ShefUír tillkyimt a@ vináttai
toeminaT og dainslka auðkýfiinigs
ina Ole Brönduim Nieilsein, sé
lokifð. í sjómvairpsviðtaii á
laugarda'ginin ökýnði sönigkon-
an frá því að þaiu væru trú-
HlOíÉuð og jafmskjótt og Brönd-
um-Nieisen bárust þær frétt-
dir flaug Ihann tiH fundar við
Earthu í London. Þegar Ihann
hélt frá Kaupmainnalhöfn
saigði hann blaðamönniuim eð
fréttin væri alrönig
Eftir fund þeirtra hjúainna í
London 'gaf söngkoman út of-
angireiinda yfMýsinigu og var
hún banmi slegin, þar sem
bún kvaðst vera ákaflaga hrif
in af Dananium og hefði e'klki
vitað anirnað en iafl.lt væri klapp
og kiiárt mililum þeirra. „Ég
eir gersamlega buiguð mann-
eskja,“ saigði hún snöktamdi
við blaðamenin, „jafnsfcjóft og
og hitti Olie í Damimörku vildi
ég fá að eiiga hann ævina á
emda.“
Osló, 1. des. NTB.
PHILIPSOLfUSAMSTEYPAN
tilkynnti í dag um meiri olíu-
fund á yfirráðasvæði Norð-
manna í Norðursjó. Búizt er við
að úr þeirri holu, sem nú hefur
verið borað í, fáist um tíu þús.
tunnur af olíu á sólarhring. Bor-
holan hefur verið kölluð West
Ekofisk og er átta kílómetra
vestiur af Ekofisksvæðinu, miðja
vegu miili Skotlands og Noregs,
þar sem boranir munu væntan-
lega hef jast i marz 1971.
Myndin var tekhi er Páll páfi sjötti kom í heimsókn til Pilipps
eyja á dögunum. — Þar fagnaði mannfjöldinn honum með mikl-
um tilþrifum eins og myndin sýnir.
Brýn þörf
endurskoðunar
— á réttarreglum á hafinu
S.Þ. 1. des. —
Eimkaskeyti táJ Mhl. frá AP.
GUNNAR G. Schram, fulltrúi ís
lands i stjómmálanefnd Alls-
herjarþings S.Þ. sagði á fundi í
dag, að kröfur ýmissa landa und
anfarið til aukinna yfirráða yfir
stækkaðri landhelgi, sýni hve
brýn þörf sé að endurskoða þær
reglur, sem gilda um réttindi
þjóðanna á hafinu. Gunnar G.
Schram sagði, að þetta mál muni
verða eitt hið mikilvægasta og
umdeildasta mál á þeirri ráð-
stefnu, sem lagt hefði verið til
að verði haldin til að fjalla um
réttarreglur á hafinu.
Nefndin ræðdr niú ýmsar tafl-
lögur tiil rantnsókma og hagnýt-
ingar á hafsfootmimium, þar á með
al, hvort kvödd skuilá samam ráð-
sitefna til að ákveða aJSþjóðlegar
roglur um yfirráð hafsvæða og
hvort koma skuld á fót ailþjóð-
legrá stofnum tli að hafa mieð
ranmsókmiir á hafsbotnánum að
gera. Gummar Schram sagðd: „Á
sama hátt og við veirðuim að
komiast að samkomiu'lagi um
skymsamlega takmörkum á yfir-
ráðaréttd þjóða, hvað varðar
auðæfi hafsbotmsims, þá verðum
við eimmig að komast að saim-
komulagi um skymsamiega tak-
mörkun á þeim auðæfum hafs-
ins, sem faáia umdir yfdrráð
stramdr^kis."
Berlín;
CDU-fulltrúar farnir
Brezhnev og Kosygin komu
Berlín, 1. des. AP.
HELZTU forystumenn Sovét-
ríkjanna, Leonid Brezhnev, Alex-
ei Kosygin og Andrei Gromyko
Itölum heimill skilnaður
í*jóðþingið samþykkir ný hjóna skilnaðarlög
þrátt fyrir andmæli Páfagarðs
Róm, 1. des. AP—NTB.
FULLTRÚADEILD ítalska þjóð-
þingsins samþykkti í dögun i
morgun frumvarp til laga um
að heimila hjónaskilnaði i land-
inn. Frumvarpið hefur áðnr ver-
ið samþykkt í öldungadeild
þingsins, og verður því að lög-
nm eftir að forseti iandsins, Giu-
seppe Saragat, hefur undirritað
það og það hefur verið birt í
lögbirtingarblaði Ítaiíu. Verðnr
Miðausturlönd;
Eban hafnar viðvörun Sadats
— um fyrirframskilmála
er vopnahléð rennur út
Jerúsalem, Kaíró, Amman,
1. des. AP.
UTANRÍKISRÁÐHERRA fsra-
els, Abba Eban vísaði í dag al-
gerlega á bug viðvörnn Egypta
um að þeir myndu ekki verða
fáanlegir til að framlengja vopna
hléð í Miðausturlöndum eftir
fyrstu febrúardaga, nema því að
eins, að fsraelar hefðu hafið
brottflutninga liðs síns af her-
numdu svaeðunum eða tilkynntu
hvenær þeir myndu hefja
þá. Eban sagði, að fsra-
elar myndu ekld fallast
á nein fyrirframskilyrði fyrir
frekari samningaviðræðum, né
heldur myndu þeir sætta sig við
einhvern ákveðinn frest til að
hverfa á brott frá hernumdu
svæðunum.
Eban sagði þetta sem svar við
hvassyrtri ræðu, sem Sadat
Egyptalandsforseti hélt í gær yf-
ir hermönnum við Súezskurðinn,
þar sem hann lagði höfuðáherzl-
Ráðstefna um
flugvélarán
Haag, 1. des. AP.
HAFIN er í Haag alþjóðaráð-
stefna um flugvélarán, og stend-
ur hún í hálfan mánuð. Ráðstefn
an er haldin á vegum Alþjóða
flugmálastofnunarinnar, ICAO,
og sækja hana 230 fulltrúar frá
67 rikjum.
1 dag fliutti dr. Carel Polak
dómsmálaráðherra Hollands
ávarp á fundinum, og brýndi fyr-
ir fundarmönnum nauðsyn þess
að ná samkomuiagi um alþjóð-
legar aðgerðir til að koma í veg
fyrir flugvélarán. „Á fyrstu níu
mánuðum þessa árs hafa flug-
vélarræningjar rænt 86 flugvél-
Framh. á bls. 20
una á þessi atriði. Þar sagði Sad-
at einnig, að Egyptar yrðu að
búa sig undir, að ísraelar myndu
ekki að þessu ganga og því
kynni svo að fara að Egyptar
yrðu að ganga út í styrjöld við
þá enn á ný. Er þetta gagnorð-
asta yfirlýsing sinnar tegundar,
sem Sadat hefur gefið, síðan
hann tók við völdum í Egypta-
landi. 1 máligagni egypzku stjóim
arinnar, A1 Ahram var þvi hald-
ið fram i dag, að megin tilgang-
ur Moshe Dayans, varnarmála-
ráðherra Israels, með því að fara
til Bandaríkjanna væri að neyða
Bandaríkjamenn til að auka
vopnasendingar og sölur til
ísraels að mun. Varðandi kvart-
anir Israela um brot Egypta á
vopnahlénu segir blaðið að ísra-
elar hafi sjálfir hvað eftir ann-
að rofið vopnahléð og geti þar
af leiðandi trútt um talað.
Hussein Jórdanlukonungur
flaug í dag með fríðu föruneyti
ráðgjafa og sérfræðinga til
Saudi-Arabíu til viðræðna við
ráðamenn þar. Á morgun, mið-
vikudag heldur hann til Egypta-
lands og hittir Sadat að máli og
síðan tekur við ferðalag til
Bandaríkjanna, Vestur-Þýzka-
lands, Frakklands og Bretlands.
Ætiar Jórdaníukonungur að
ræða við forystumenn i þessum
Framliald á bls. 20.
það væntanlega fyrir áramót.
Frumvarpið var samþykkt í
fulltrúadeildinni með 319 atkvæð
um gegn 286, en afgreiðsla þess
áð þessu sinni hefur tekið fimm
ár. Hafa hjónaskilnaðir ekki ver-
ið leyfðir á Italíu síðan á dögum
Napóleons keisara, og á undan-
förnum hundrað árum eða svo
hafa tólf árangurslausar tilraun-
ir verið gerðar á þingi til að fá
hjónaskilnaðarlög samþykkt.
Andstaðan hefur aðallega kom
ið frá Páfagarði, sem hefur gif-
urleg áhrif á Italíu. Páll páfi var
staddur í Sidney í Ástralíu þeg-
ar honum bárust tíðindin af sam
þykki þingsins. Sendi hann þegar
harðorð mótmæli heim til Páfa-
garðs, þar sem hann segir hjóna-
skilnaðarlögin skaðleg fjölskyldu
lífi og sáttmála ríkis og kirkju.
I orðsendingu páfa er gefið í
skyn að málinu sé alls ekki lokið.
Við fyrri umræður á þingi hefur
páfi birt opinber mótmæli, sem
Framhald á bls. 20.
voru væntanlegir til Austnr-Ber-
Hnar i kvöld, en þar munu þeír
sitja fund æðstu manna Varsjár-
bandaiagsins. Fáeinum klukku-
stundum áður en þeir áttu að
lenda í borginni, fóru frá Vest-
ur-Berlín fulltrúar á flokksþingi
kristilegra demókrata, sem höfðu
verið þar á fundi. Tais-
maður CDU, Rainer Barzel sagði,
að fundurinn væri á engan hátt
Framh. á bls. 20
Lið-
hlaupum
vísað úr landi
Halsimgborg, Svíþjóð,
1. desember, AP.
TVEIMUR bandarískum liðhlaup
um hefur nú verið vísað úr
landi í Svíþjóð eftir að báðir
höfðu afplánað fangelsisdóma
fyrir eiturlyfjasölu.
Annar liðhlaiupinn, Joseph
Paæra, var sendiur fluigteiðis
hekn til Bandaríkjanina fæó
Stokkhókni á mdðvikiuidag í fynri
vilku, en hinn, Richard W. Rich-
ards, í dag. Richards hafði setið
í sænsku fanigelsi undanfarið ár,
en Parra í 14 mánuði. Fá þedr
ekki að snúa aftur til Svíþjóðar
nœsltJu tíu árin.
Aukið framlag
til NATO
Komið til móts við kröfur
Bandaríkj amanna
Brussel, 1. des. AP—NTB.
VARNARMÁLARÁÐHERRAR
tíu Evrópnianda, sem aðilar ern
að Atlantshafsbandalaginu, sam-
þykktu á fundi sínum i Brússel
í dag atikið framlag viðkomandi
landa til sameiginlegra varna
NATO. Koma þessi auknn fram-
lög nokkuð til móts við þær há-
væru kröfur i Bandaríkjumim að
fækkað verði i herliði Bandaríkj-
anna í Evrópu til að draga úr
þeim mikla kostnaði, er dvöl her
liðsins fyigir.
Ekki leiða aukin framlög
Evrópuríkjanna til þess að fljót-
lega verði fækkað i herliði Banda
rikjanna í Evrópu, en þar er nú
um 300 þúsund manna banda-
rískt herlið á vegum NATO. Mel
vin Laird varnarmálaráðherra
Framh. á bls. 20