Morgunblaðið - 02.12.1970, Side 3

Morgunblaðið - 02.12.1970, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1970 3 Þakklátur forsjóninni fyrir að fá að lifa með íslenzkri þjóð sagði Róbert A. Ottósson, er honum var veitt Stúdentastjarnan 1970 STÚDENXASXJARNAN var afhent þriðja sinmi á full- veldissamkomu háskólastúd- enta í hátíðarsal Háskólans í gær, 1. desember. í þetta sinn hlaut dr. Róbert Abraham Ottósson, söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar, stjörnuna, en áð- ur höfðu hlotið hana prófessor Þorbjöm Sigrurgeirsson og dr. Jakob Benediktsson. Gunnar Bjömsson, stud. theol., for- seti Stúdentaakademíunnar, afhenti dr. Róbert A. Ottós- syni stjömuna. ★ STÚDENTAAKA- DEMÍAN OG STJARNAN Gainnar kynnti í fyrstu stjömniunia og akademíuina, eíi í henni sitja 13 stúdentar, tveir úr hiveTri hiinina 6 há- Skóladeilldia, en forseti er til- nieifnidur ajf stjóm Stúdenltafé- laigs Háskóla ísOlanids. Að þ'essu sinini hóf akaidemían starfsemi sína í april og í fynrilhluta nóvember var stjörmiuthatfinn útneifndiur. — Stjamam er fimtrn armia stjarna úr siltfri, fest á sér- staJkfega uranið grágrýti. Á stjöirmmni er upphílleypituT hriraglflllötur. Meðfram neðri brún hrintgsiins er áletrunin: 1. dlesiemiber; í miðju hrirags- iras er viðkomandi ártal graf- ið; en meðfram efri brún haine sbendur liatníeski ariðs- kviðurinn: Pex ardna ad astra eða Bnigiiran verðtuir óbairinn biskup — orðrétt: Á bratt- amin 'tiil stjamanmia. ★ ÆVIATRIÐI RÓBERTS A. OTTÓSSONAR Því naest slkýrði Guranar Björosson frá hellztu æviatrið- um Róberts A. Ottóssomiar. Hanm er fæddur í Berlím 17. maí 1912. Hann tók stúdiemits- próf fré Failfce Realgymmasi- um í Berlliin 1931 og Stiundaði niám við IheimspelkidieiM Fxiedridh Wilheflm-háskótainB þar í borg. Hanm niam tiónlist- arfræði við Statdtldche Aka- demische Hodhschufle fiir Míuisiík í BeTlin árdð 1932 til 1934 og dvafldi í Parísarborg 1934, þar sem hann hatfð'i tóra- smlíSi og hljómsveitarstjóm að aiðalnlámsgreimium. Ve'tur- inm 1934 til 1936 dvaldist hanm í Kaiupmlanmiahöfn og Startfaði þar m. a. við stjóm sinfóníulhljómisveitar. Hann fhittÍBt tifl. íálarads hauistið 1936 og settist að á Abureyri, þar sem hamn kemmdi við Tóm listarsflrólamm. Haiiin var um tkna kemiraari við Tónlistar- sflcólaran í Reykjavlk, etftir að hanm fluittist þangað, og kemiradi eimmig við Baimia- múgíkskólann í Reykjavík. Haran var á sínium tíma eiran atf stofnieradium söragaveitariran- ar Fíliharimóníu og heflur ver- i0 ötuflll deiðtogi hemnar í eimu og öflflu. Hann hefur miarg- sinmiis stjórnað Sintfóniulhljóm- sveit ísilarads og sömufleiðtLs óperuíllutniimigi í Þjóðleikhús- irau. Veturinm 1956 tdil 1967 stjómaði hann Sintfóníulhljóm- sweit Berfllímar og árið 1962 fór haran fyrirlestna- og Mjóm- leilkatför til ísrael. Hanm tók við startfi sömigmiálasitjóra þjóð kirlkjunraar árið 1961 og stotfn- aSi sflcömmu síðiar Tónskóla þjóðkirkjumraar, sem brault- Skráir klanltora og memmtar kirfkjuiorigaraista. ötuílfl í startfi hieflur h'amm AerSazt um lairad- ið, þjáltfað kóra og haftdið kórstjómarin'ámiákeið. Stjörnu- hatfinn er niákvæmur og vamd- virlkur vísiindamiaSlur, saigði Gummar Björmissom, lærSur irajag. Hamm hietfur 'kyrarat sér séristaikletga ísflemzka kirkju- tóraiist tfná miðöldum og fjall- ar doktorsritgerð hamis, sem harara vairði við heimspeflri- deild Hásflcóla ÍSllands árið Gunnar Bjömsson, stud. theol., forseti Stúdentaakademíunnar, afhendir dr. Róbert A. Ottóssyni Stúdentastjörnuna í gær. — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þornx.) 1959 um Þorlákstíðir biskups Mras 'helga. Undamfarin ár hefuir Róbert A. Ottósison ver- ið dósent í litúrgískri sönig- fræði við- guðfræðideild Há- Skóla íslamds. ★ SKJALIÐ, SEM FYLGIR STJÖRNUNNI Þá liais Gummiar Bjömssion, Stud. theol., uipp ókjalið, sem fyig'ir stúdientastjörraummi 1970: „Stúdemtastjamiami 1970 er veitit dr. Róbert A Ottóssymi, sönigmálaStjóra þjóðkirflcjunm- ar, fyrir framúrskarandi startf í þáigu tóralistar á ía- laradi. Dr. Róbert A Ottóssom hetfur uimið að tóral'istarmál- um á íslaradi í meira em aid- artfjórðumig og sýnlt tfrábæran duigraað og virðinigarverða fórmifýsi í því startfi. Hamm hetfur augað ísienzlkt tóralist- arftiílf á martgvísfllagan hátt. Dr. Róbert hetfur stjómað fjöl- miöngum uppfærtslum tón- verflca, íistenzíkra og erftemdra og verið atfkastamákifll tóm- listadkemmiari. Þá hetfur hanm laigt drjúgan Skemf til ís- tenzlkra tónivísinda með dokt- orsritgerð simni um Þorláks- tíðir. Hamn var eimm atf íor- vígismönmium sönigsveiitarimn- ar FMh'armioraíu og hetfur sönig sveitin fiutt mörg stærsitu tón verk tórabðkmemntanraa umdir stjórn hams. Má raetfraa IX sin- fóníu Beethovems, Requiem Mozarts, Þýzka sáiuroessu eftir Brahimls, Messias eftir Framhald á bls. 31 VINNAN GÖFGAR MANN/NN eftir MARIE S. SCHWARTZ, sarna höfund og ÁSTIN SIGRAR. Bæk- ur þessa höfundar hafa notið mik- illa vinsælda hér á landi og er þetta einhver sú vinsælásta. Þetta er ósvikin ástarsaga, örlagarík og spennandi. Verð kr. 385 -f- söluskattur. Af ollu hjarta eftir CHARLES GARVICE kom út fyrir fjörutíu árum og varð þá ákaflega vinsæl og eftirsótt. Hún er ein af þessum gömlu, viðburða- riku og spennandi sögum, þar sem ástinni er ékki gleymt. Ósvik: in ástarsaga. Verð kr. 370 -{- söluskattur. Leyndar- mál Kastalans eftir höfund SherlockHolmessagn- anna, A. CONAN DOYLE, er leyndardómsfull og spennándi saga, sem gerist í Englandi á síð- ustu öld. Verð kr. 355 -f- söluskattur. Sand rosin eftir hina vinsælu brezku skáld- konu MARGARET SUMMERTON er fyrsta bókin, sem kemur út eftir hana á isíenzku. Sagan er við- burðarík og spennandi og fjallar um ástir og duiarfulla atburði. Verð kr. 355 -f- söluskattur. NÝJAR BÆKUR FRÁ SÖGUSAFNI HEIMILANNA STAK8TEINAR Island og Evrópuhyggja Stúdentafélag Háskóla Islands gaf út myndarlegt blað 1. des- ember svo sem venja er, og er það fjölbreytt að efni. Þar er m^. fjallað um ísland og Evrópuhyggju. i Dr. Guðmundur Magnússon, prófessor, ritar grein í blaðið um Evrópustefnu og efnahags- saiminnu og segir: „Reynslan ein sker úr um, hversu langt er imnt að ganga í efnahagslegri Evrópustefnu og hversu margir krókar verða á veginum. Við Is- lendingar konmrn til með að ^ ráða þar litlu “ ’ura, en verðum að gæta hags- muna okkar eft- ir megni. Ég tel | hættuna á þvi, jj— »• að okkur fallist ' \ hugur, þegar til ''WF" Æjv nánari sam- • jaí Jm vinnu kemur, Guðmundur eða að hags- niunir okkar verði bomir fyrir borð miklu minni eftir inngöng- una í EFTA. Hún var í sjálfu sér vottur um, að við teljum okkur Evrópiunenn og aðhyll- umst þau grundvallarsjónar- mið, sem stefnt er að með Frí- verzhmarsamtökunum. Auk þess mim EFTA-aðildin stappa í okkur stálinu og kveða niður alla hleypidóma um sölu á land- inu, ágengni erlendra auðhringa, skjálfandi suðurlandabúa t at- vinnuleit og ragnarök iðnaðar- ins.“ Einangrunar- sinnar hættulegri Bjöm Bjarnason, stud. jur. ritar greinina: „Einangrunar- sinnarnir hættulegastir“ og seg- ir þar m.a.: „ . . . íslendingar eiga að halda sig að Vestur- Evrópu. Lega landsins og menningararfleifð valda þvi einnig óhjákvæmilega. Raunar em það einkum tengsl okkar við Norðurlöndin og aðrar EvTÓpu- þjóðir, sem valda þvi, að fremur er á okk ur litið sem Evr ópumenn en Am erikana. Við eig- Björa um það á hættu, að þessi tengsl rofni, ef við fylgjumst ekki náið með þeirri þróun, sem verður í samvinnu þjóðanna í Vestur-Evrópu. Ein- angrunarsinnamir eru jafnvel hættulegri en þeir, sem telja nauðsynlegt að afsala einhverju af sjálfstæði landsins í samvinnu við aðra. Hér hefur verið reynt að draga upp ófullkomna mynd af núverandi ástandi í Evrópu. Það er eindregin skoðim min, að Islendingar eigi að verða virkari þátttakendur í þeim breytingum, sem þar eru i vændum, en jafnframt að gæta ýtrustu liagsmuna sinna i hví- vetna.“ < * <

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.