Morgunblaðið - 02.12.1970, Side 8

Morgunblaðið - 02.12.1970, Side 8
8 MOftGtmBIAÐIÐ. MIBVXKUDAGUK 2. DBSKWfflTBft IWO Ása Kleveland á torgrina fyrirutan Hótel Sögu. (Ljósm. á. j.) Að segja sögur með söng Rablmð við Ásu Kleveland, sem ferðast um og syngur og leikur á gítar NORSKA þjóðlaga- og vísna hún að syngja opitiberlega söngkonan Ása Kleveland var meS skólanámi, en 16 ára hér á landi fyrir skömmu og gömul fór hún til Japan3 og söng á einum hljómleikum í dvaldist þar í eitt ár. Norræna húsinu, en Ivar Eske „En auSvitað fór ég aftur land fékk þessa fráhæru vísna heim til Noregs"', sagði hún söngkonu hingað til landsins. ,,,og þar ætlaði ég að halda Hnsfyllir var á hljómleikun áfram í skóla, en það íór ekki um í Norræna húsinu og vann saman að vera í skóla og ferð Ása hugi allra með hugljúf ast um og syngja. Og enn er um söng sínum við eígin gitar ég að ferðast", sagði þessi 21 undirleik. Einnig brá Ása sér árs gamla stúlka með sínum tái Egilsstaða og séng þar á tonosmilda svip. skemmtun. Auk þess söng hún Á naesta ári áformar Asa að eitt kvöld á Hótel Sögu og í fara til Parísar og jafnvel til sjónvarpið þar sem almenning Bandaríkjanna. ur mun eiga þess kost að >egar ég spurði feama hvaða heyra þessa vinsælu söng- tónlist henni líkaði bezt svar konu. aði hú«: „Frönsk tánlist og Við hittum Ásu að máli og japönsk, en annars lék ég í röbbuðum lítiliega ri« hana söngleikjum í Svíþjóð og um æviferil hennar og söng. hafði gaman af því, en nú Hún er fædd í Svíþjóð, en ætla ég að leggja áherzlu á ftuttist tH Noregs 2ja ára gém visur og þ3Ó51ög‘'. ul og telur sig norska. HÍ!n sagðist semja svolítið Hingað til lands kom hún af lögum við ljóð eftir norsk frá SvíþjótS þar sem hún var skáld. „En á ferðalögum er erf á aömgferSalagi ag héSan fer itt að semja“, sagði hún. „Það hún "til AndaJúsíu i Spáni til er svo sjaldan »ú kyrrð sem þess að syngja og þaðan á- Þarf til þess“. formar hún að fara aftur heim Hún kvað áhuga fyrir vísna tii Noeegs og ferðast um Vest og þjóðlagatónlist fara mjög ur-Noreg og syragja. Að því vavaTMÍ i í Noregi. Fyrst hefðu loknu fer hún til Svíþjóðar það aSallega veriS stúdentar, og tekur þar upp hæggengis sem höfðu áhuga á þessari plötu með lögum frá Noregi, tegund tónlistar og fólk til ísrael, Englandi eg Frakk- sveita, en nú væri orðinn ali landi m.a. stór sá hópur, sem fylgdist Ása sagðist búa skaTnmt frá með þessari tónlist af miklum Ostó «g J*ar hefuir hmn ailtaf áhuga og auðvitað ætti búið. Hún þyrjaði að læra á sinn þátt í því sú þjóðlaga gítar 9 ára gömul og síðan hef bylgja sem hófst í Bandaríkj ttr hún vart farið fetið án gít unum. En það fer æ meira í arsins. 1J áfra görnul byrjaði Framhald á bls. 24. Lokað til hádegis vegna jarðarfarar Sv.pii.it Vt ilðn Síomunuss Sknrípripoverjfun mm Klukkur Fomar og nýtízku klukkur JÓLAKORT ÍS, Jolaog'nýárei- ettir tilnium yöar í * . . . panfió í tíma g&MWMWQÞW®) Anslurstræti, Lækjarlorgi Ný sending at Flockmunstri komin Pantanir óskast sóttar sem fyrst KL/EÐNING HF LAUGAJ/EG1164 SÍMAR 21444-19288 SÍMÆR 21150 ■ 21370 Dlý söluskrá alla daga Til kaups óskast Iðna&arhúsnœði Verzlunarhúsnœði Skrifstofuhúsnœði Höfum ennfremor kaupendur að 2ja. 3ja. 4ra og 5 herb. ibúð- um, sérhæðum 09 einbýlis- húsum. Til sölu I Vesturborginrú 86 £m mjög glaasiteg ibóð á ja'nðihæð me-3 vötvduðom harðviðafiinrrrétt- ingium, teppvrn og svölum. 2 ja herb. íb. við Efstasund í kjaltara í tvfbýhshúsi um 50—60 fm með sérimn- garagi og sérþvottahúsi. ÚOb kr. 200—300 þús. Öldugötu í kjadlara rúmir 40 fm nreð sérinogangi og sérhitia- vert'ukrana Verð kir. 400 þús. Útborgun 150 þús. Laus nú þegair. 3 ja herb. íb. við Kteppsveg í háhýsii.rúmir 90 fm mjög góð ibúð með harðviðair burðum, suðursvölum, tvö- fötdu gleri og lyftu. Mikil sam e ign. Skólabraut á SelTjarnairniesi á jarðhæð, 85 fm (ekkert nið- urgrafi-ð). Sédiitti, sérmirngaing or. Rækfuð lóð m-eð góðuim geymsluskúr. Njörvasund í kjaiílaira, 80 fm góð ihúð með sérhftaveitu og sérmingaingi. Verð aðeios kr. 850 þús. ÚtJb. kr. 300 þús. 4ra herb. íb. við Kaplaskjólsveg á 2 hæð, 110 fm mjög góð íbúð. Skipasund rishæð 80—90 fm nýmáluð með tvöföldu gteri og sérhitaveitu. Tvíbýfehús. Laus nú þegar. B ílskór með 3ja fasa rafmagnslögn. Verð ikr. 950 þús. Útborgun kr. 300 400 þús. 5 herb. íb. við Kjartansgötu, efri hæð, 114 fm með góðuim bílsteúr og riis- iherib. ' ÁsvaHagötu 2 hæð, 112 fm með góð'um bílskiúr, Álfasketð í Hafnarfirði, úrvats endaíbúð á 3. hæð, 120 fm. Skiipti á 3ja herh. íbúð í ná- gren'niniu æskilieg. f Vesturborginni mjög góð efri hæð, 112 fm. í þríbýlfsh úsi, með sérhiTa- veitu og nýjum teppum. Stórt vinin'Uherb. fylgir í kjaillara. Skiipti á ei-nbýlrshús' æski'leg. Ódýrar íbúðir Höfum til sölu ngkikrar ódýrar Ibúðir meðal annars 4ra herb. íbúð í ste'mhiúsii í Blesugróf : með sérlhiita og sérinngangi. Verð kr. 650 þús. Útborgun (kr. 150—200 þús. Einbýlishús í Austurbænium í Kópavogi á mjög góðum stað með 150 fm ibúðairfvæð, kja*Hari, 110 fm með KwBi íbúð. mnfryggð um bítekúr og vinnupfássi. — Ræktuð ióð. Verð kr. 2.7 mittj. Útborgun kr. 1—1.2 rrúllj. kr. Skipti á 4ra herb. góOrí ibúð með bilskúr mögu- •eg- Komið og skoðið ALMENNA FflSTEIGNASluH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.