Morgunblaðið - 02.12.1970, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVEKUDAGUR 2. DESBMBBR 1970
Útgefandi hf. Án/akur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræli 6, sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasölu 12,00 kr. eintakið.
RÖDD ÆSKUNNAR
ITáskólastúdentar héldu full-
veldisdaginn, 1. desem-
ber, hátíðlegan að venju og
helguðu hann að þessu sinni
umræðum um þá ólgu, hreyf-
ingar eða hræringar, sem ver-
ið hafa með ungu fólki um
nokkurt skeið, upphófst í öðr-
um löndum, en hefur, svo
sem við mátti búast, teygt
anga sína hingað til lands. í
hópi háskólastúdenta og
raunar námsmanna yfirleitt
hafa menn mismunandi
áhugamál og skoðanir, eins
og alltaf vill verða. Sumir
vilja einbeita kröftum sínum
að því verkefni að umbylta
ríkjandi þjóðfélagsskipan,
aðrir vilja betrumbæta það
sem fyrir er og enn aðrir
vilja leggja mesta áherzlu á
bætta námsaðstöðu náms-
manna almennt og háskóla-
stúdenta sérstaklega. Þannig
greinir menn á um markmið
en líka leiðir. Sumir vilja
berjast fyrir framgangi sinna
mála innan þesis ramma, sem
þjóðfélagið sjálft hefur mark-
að slíkri baráttu, aðrir vilja
fara nýjar leiðir, sem ekki
rúmast innan þess ramma.
í ávarpi, sem Baldur Guð-
laugsson, formaður Stúdenta-
félags Háskóla íslands, flutti,
við setningu hátíðahaldanna
í gær, ræddi hann ítarlega
baráttuaðferðir í nútímaþjóð-
félagi og sagði m.a.:
„Ég tel alveg ótvírætt, að
íslenzkt þjóðfélag „tekur
sönsum“, ef svo má að orði
komast, að sanngjamar kröf-
ur fá viðunandi afgreiðslu sé
þeirn nægjanlega fylgt eftir
af festu og ábyrgð. Vara
verður mjög við útbreiðslu
þeirra hugaróra, að ráða-
menn á æðri og lægri stigum
þjóðfélagskerfisins séu fjand-
samlegir hagsmunum fjöld-
ans, að illgimi þeirra og sér-
hagsmunavemd standi rétt-
mætum breytingum fyrir
þrifum . . . Hversu mjög, sem
okkur þykir á okkur hallað,
verðum við ætíð að hafa hug-
fast, að enginn er dómari í
eigin sök; við höfum valið
okkur stjómendur, sem eiga
að skipta með okkur hinum
takmörkuðu gæðum þjóð-
félagsins. Standi þeir ekki í
stykkinu gefst færi á að
berjast gegn endurkjöri
þeirra. Við getum barizt fyr-
ir breytingum á lögum og
reglum og beitt þá öllum
mögulegum og ómögulegum
áréttingaraðgerðum, sem
rúmast innan leikreglna
þjóðfélaglsins, eins og þær
em á hverjum tíma.“
Aðalræðumaður dagsins
var að þessu sinni úr hópi
háskólastúdenta sjálfra, Helgi
Skúli Kjartansson. í ræðu
sinni fjallaði hann um ólgu
meðal ungs fól'ks, nýjar hug-
myndir og deilur um baráttu-
aðferðir og sagði m.a.:
„Sumar af kröfum stúdenta
virðast okkur kannski óraun-
sæjar og lítt framkvæman-
legar eða að minnsta kosti
þannig vaxnar, að með
framkvæmd þeirra mundi
meira tapast en vinnast. Ým-
islegt kann okkur að þykja
í ósamræmi við þá skipan,
sem við teljum rétta, bæði
af vana og öðrum gildari
ástæðum. Sumt finnst okkur
kannski hugsjónagjálfur,
nógu fallegt svo sem, en
fjarri veruleika hins daglega
lífs. En minnumst þess, að
samfélagið þróast. Hugmynd,
sem er óframkvæmanleg í
dag, getur orðið auðveld í
framkvæmd á morgun, eða
a.m.k. orðið í breyttri mynd
hvati framfara, sem enga-n ór-
ar fyrir nú.“
í lok ræðu sinnar komst
Helgi Skúli Kjartansson að
þeirri niðurstöðu, að „hrær-
ingar meðal ungra manna,
gaignrýni og leit að nýjum
viðhorfum“, væru „vottur um
lífsþrótt menningarinna-r, fyr-
irheit um bjartari framtíð“.
Síðan sagði hann:
„Og ég get ekki metið svo
aðstæður á íslandi nú, að
ástæða sé til að rjúfa gróf-
lega ramma opinberra eða al-
mennt viðurkenndra leik-
reglna. Hvorki virðist mér
ástandið svo óþolandi né svo
vonlaust að koma málum
friðsamlega fram . . . Við
skulum fagna því, að ungir
menn haldi lifandi glóð anda
síns og vilji prófa nýjar leið-
ir. En við skulum von-a, að
allt megi það fara fram með
friði. Ég hef áður lýst bjart-
sýni minni á, að svo megi
verða . . . Við ölurnst upp og
búum við aðsfæður, sem okk-
ur eru flestum kærar og sem
við höfum fulla ástæðu til að
þakka. En þakkarskuld okkar
við íslenzka menningu, við
íslenzkt samfélag, gjöldum
við ekki með því einu að
heiðra minningu þess, ekki
með því einu að varðveita
það, heldur með því að beita
alefli hugar og handa að
heillavænlegri þróun þess.
Með það í huga minnumst við
fullveldis íslands."
Þessir tveir ungu talsmenn
háskólastúdenta, sem hér hef-
ur verið vitnað til, hafa báð-
ir kveðið upp úr um það, að
hægt sé að vinna að fram-
gangi góðra mála án þess að
inwiiiiiiiiii iniwniiiiwiiin lirnfinnfrT imTmttirrmm"-■■
Sverrir Haraldsson í vinnustofn sinni í Hulduhólnm. Ljósmyndir Mbl. á. johnsen.
EFTIR ARNA JOHNSEN
„jÞar sem mold,
grjót og gras lifir“
HULDUHÓLAR voru fram umdan þar
sem bil-l-iinn bru-n.aði upp Mosfelissveit-
iina. Svemir Haraldsson, 1-ks-tmálari og
snillingur á f-lieiri sviðu-m skyldi sóttur
hei-m í Huilduhóla tiil þess að forvitnast
um hag hams í nýja bústaðnum. Það
voru margir bí-l-ar á hlaðinu þega-r okk-
u-r bar að s-eint um kvöld stjambjartan
kvöldhimiiniiin fyrir skömmu og vel má
vera að einhverjár h-uldiubOair og fóik
hafi verið þar Mka, en ekki lét það á
sór kræla fyrir meninsk augu. Hiiins veg-
ar var fjöldi folks í liedtikerasmiðjuinni
hjá Steiinunni, konu Sverris, en hún
kenn-ir fólki le'iirmunage-rð við mdkla
aðsókn.
Við genig-um tid skála í Huilduhólum,
en Sverrir fiutti þangað upp efitir í vor
og hef-ur si-ðustu 6 mánuði hamast við
að gera klárt, eins og þeir segja í fæð-
m-ga-rsveiit Sverris, Vestmannaeyj um.
Húsið endurbyggði Sverrir og er það
mjög skemm-t’ilega innrétitað og uppi á
tofti yfir skálanum er vinnustofa Msta-
mannsins, mjög rúmgóð og m-eð stórum
þakglu-ggum.
„Það er nú meira aið sitanda í því að
byggja hús“, sagði meistarirm og dæsti
glettnislega. „Ég er nú búinn að vera
byggin-g-Eirmeistari í hálf-t ár og 1-engur
gat ég ekki þolað vdð og e-r nú farinn að
mála til þess a-ð sætta litina og hu-g-
myndimiar.“
Sverrir sagði að það færi mjög vel
um sig í Hulduhölum, en h-ins vegar
sagðist hann ekki enn vera búinn að
venjast fylBl-ega þessari góðu vinnu-
stofu, þar s-em hann hefur mun betri
aðstöðu en hann hefur haft og taldi
hann að þar kæmi hann til með að
vinna öðru víSi, en í gömlu vinn ustof-
unn-i.
Ég spurði hann hvort dra-uga-r eða
huldufólk hefðu fyligt ábúðinn-i á jörð-
iinn-i. Hann s-a-gðiist fara varleg-a í að
gef-a út yf-irlýsinigar fyrir þá, en „hins
vegar“, hél-t hann áfram, „eru þeir lít-
ið komnir i gaignið ennþá. Þetta voru
hreinus-tu van-dræði með draugafátækt-
in-a, þegar ég bjó niður í Borgargerði.
Það hefur leng-i verið í tízku að hafa
drauga eða anda í kirdn-g um sig og ég
var aliltaf að kíkja eftir þessu, en þótti
helivítii hart að sjá aMrei neitt. Þetta
var meira að segja komið það langt að
ég var búinn að biðja Norðlending að
útvega mér ei'tthvað af þessu ta-gi. Það
hlýtur að vera góð dægrastyttin-g að
hafa sMkt i sveitinnd, þa-r sem iangt er
að fara í bíó og lieikhús. Við skulum
sjá hvað setur, hér er nóg pláss og ef
til vill sl-eppur Norðlendiín'gurinn við
ómakið. Hins vegar þætti mé.r öl'l-u verra
ef ég færi að greina einhver önnur
penisillför á myndunum, en mín eig'in
eftir lian-gskyggðar nœtu-r. Ég verð
n-efnilega ennþá a@ mála mínar mynd-
ir sjálfur, en hef ekkd þá eigmleika eins
og Alfreð Flóki að láta dána iistamenn
mál-a í gegn um mdg“.
„Sæki'r þú á sömu mið í mótdvum?“
„Ég sæk-i þa-u út um afl't, en þó ekki
lan-gt endiilega, því að þeir sem nota
laindslag á íslandi sem hrá-efnii þurfa
í rauninni ek-kert að fara, þetta er við
tærnair á manmi, þar sem mold, grjót og
gras lálfir. Fóllk llifir og hrærist í lands-
la-gi og því er mjög heppilegt að tjá sig
með landslagi óg koma einhverju tiil
skiTa.
Fólk verður að h-afa eitthvað til þess
a-ð miða vi'ð.
Við hvað á fólk að miða til dæmis í
abstraktlist. Það hefur ekkert til þess
að mi-ða við og er ba-ra hægt a-ð fóTk
meðtaki það. Við erum nú ekki full-
komnari en svo að við komumst vart af
án nábtúrunnar.
Ég t-el að eit-thva-ð mótív sem ég vinn
við sé sameiigin-legur punktur i túlikum
mimm og þess s-em kaupi-r. Þe-ssi ógnar
Franihald á bls. 18.
mannsins.
l
beita ofbeldi eða brjöta þau
lög og þær reglur, sem þjóð-
félagið hefur sett. Ræður
þeirra bera vott um þroska
og frjáilslyndi. Meðan há-
skólastúdenbar velja sér slíka
talsmenn þarf þjóðin engu
að kvíða um framitíð ísleuaslös
æskufóliks.