Morgunblaðið - 02.12.1970, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐH>, MJÐVIKUDAGUR 2. OEfiKMBER 1970
Tjóniðárækju-
bátnumlOOþús.
Mál Bretanna tekið fyrir í dag:
UÁL brezku sjómannamta, sem
rændu rækjubátnum í ísafjarð-
arhöfn á dögunum, verður tekfð
lyrir hjá bæjarfógetanum á ísa-
firði í dag. í gær hafði Morgun-
btaðið samband við Hörð Bjarna
son, eiganda rækjubátsins, og
spurði hann nánar um tjónið,
sem Bretarnir ollu, er þeir
bræddu úr vél bátsins á siglingu
út úr höfnhmi.
„Við eruam búnir að tafca véí-
ina úr bátniuin," aagði Hörður.
— Berlin
Framhald af bh 1
hngsaður sem ögrnn og ætti
ekiá að þurfa að tefja fyrir þvi
að samkomulag næðist um fram
tíðarstöðu BerUnar.
Ai austur-þýzkra hálfu hefur
þvl verið haldið fram að Vestur-
Berlin sé pólitískt sérsvæði, óháð
Sambandslýðveldinu Vestur-
Þýzkaiandi og þvi sé það ögrun,
er pólitiskir flokkar haldi fundi
sina þar. Þótt ekltí hafi verið til-
kynnt opinberlega um helztu
mál, sem leiðtogar Varsjárbanda
lagsrikjanna munu fjalia um, er
talið nær öruggt að þeir muni
ræða öryggismál Evrópu og
íramtíðarstöðu Berlínar.
Miklar umferðartafir urðu enn
á leiðum til Vestur-Berlínar i
dag, fjorða daginn i röð, og hafa
Austur-Þjóðverjar ekki lagt sig
svo fram um að tefja umferð tii
borgarinnar síðan í vestur-þýzku
forsetakosningunum í marz 1969.
Vegna þess að fundi CDU er lok
ið má búast við að umferð fái
nú að ganga greiðlega fyrir sig.
„og nú ear það ljóst, að koetnað-
ur við viðgerð á vóiinmi fer hátt
f humdrað þúsund króonuir, og er
þá aitvininiutap ekki tekið með í
dsemið." Hörður íhefur stundað
rækj'iiveiðar í rnörg áir, og geri
verð 20,52; Ingrbert Ólafss. II.
það ágætt á þessari vertið, e«
kvað það ián í óláni, að ræikju-
afl'mn var farinn að tregast, þeg
ar þessi atburður geTðist. „Eine
er það senm'iilieg’s bóit í máii, að
vélin í bátmuim brotnaði niður,
annars hefðu þeir vaifailaust
sigit honum í strand," sagði
Hörður. Hann sagði, að sér heifcfi
veirið tjéð, að harun mundi engar
bætwr lú veigna þessa atviks.
„Hjverndg er það hægt að útlend-
inigar geta gengið svona á hiuí
ísiendimga ám þess að þurfa að
bæta þehm tjómið? Það væri fróð
legt, ef einffiver viMi svara þess-
ari spusnnimgu."
Sýningarfólk Módelsamtakanna á æfingu.
Tízkusýning
á Hótel Sögu
ÁBLEG tízkusýning Módelsam-
takaima verður haidin í Sútna-
sal Hótel Sögu annað kvöld,
fimmtudaginn 3. desember, og
hefst hún klukkan Zl.M.
Þacma verður sýndur inmlemd-
250 milljarða
skipaskurður
Washington, 1. des. NTB.
BANNSÓKNARNKKND, sem
Bandaríkjaforseti shipaði til að
kanna þörfina fyrir nýjan skipa-
skurð milli Atlantshafsins og
Kyrrahafsins, hefur nú skilað
áliti. Leggur nefndin til að nýr
sknrður verði grafinn um 16
kílómetrum fyrir norðan Panama
Norðursjávarsíld
fyrir 15,2 millj. kr.
TUTTUGU íslenzk síldveiðiskip
seldn Norðursjávarsíld í Dan-
nörbn í sl. vikn — samtals 822,6
tonn fyrir 15,2 milljónir króna
eða sem svarar 18,56 kr. á hvert
kíló. Þá seldu skipin 89,3 tonn
af síld í gúanó fyrir 468.284 kr.
Skipin eru: Bör'k'ur NK 38,4
tcmm fyrir 610.000 ter., meðaiverð
15,89 kr.; Fífill G*K 26,6 toran fyr-
ir 499.000 kr., meðalverð 18,75;
GuHver NS 16,6 tomm fyrir
331.000 kr., mieðalves-ð 19,96;
Dagfari ÞH 27 tonn fyrir 486.000
kr., meðatlverð 18,01; Ljósfaai ÞH
54,4 tonm fyrir 1,3 mil'lj. kr.,
meðalverð 24,51; Bára SU 21,4
toran fyrir 425.000 ter., mrveðalverð
19,86; Venius GK 82,2 tomm fyrir
1,1 mfflj. ter., meðalverð 13,53;
Börkur NK 88 tonm fyrir 1,6
mfflj., meðalverð 18,18; Gísli
Árni RE 67 tonn fyrir 1,2 millj.
kr., meðálverð 18,33; Ólasfur Sig-
urðsson AK 20,6 tonm fyrir
376.000 kr., meðalverð 18,23;
Barði NK 44,5 tonn fyrir 1,1
miiljón kr., meðaiverð 23,67;
Áageir RE 23,1 torm fyrir 390 000
kr., meðalverð 16,86; Hehnir SU
42,3 tonm fyrir 719.000 kr., með-
— Óveöur
Framhald af bls. 2.
gaar að halda leiðinni milli Rvík
ur og Akureyrar opinni í gær,
og eáns um Bröttubrekku í Dali.
Hins vegar var hætt við að reyna
að opna til Siglufjarðar.
Á Vestfjörðum spilltist færð á
heóðum í gær, en þar var ágæt
færð í fyrradag og á sunnudag.
Hins vegar var sæmileg færð á
láglendi. Á Austuriandi var yfir
leitt fært í gaermorgun, en und
ir hádegi fór veðrið versnandi,
og óttazt var að fjaíSlvegLr rmumdu
teppast.
No4dkuð síkóf á Heiiisheiði í gær
dag og treystu eftirlitsmenn
Vegagerðarinnar sér ekki til að
telýa hana færa. Þá er gífurleg
bálka viða á vegum kringum
Reykjavík.
alverð 16,99; Eldborg GK 62 tomn
fyrir 1,1 milijón fer., meðaðverð
17,28; Tálknifirðimgur BA 73,2
tonrn fyrir 1,5 mdfflj. fcr., meðal-
verð 20,52; Irjgibeir ÓJafss. II
GK 28,1 toran fyrir 593.000 kr.,
meðadverð 21,12; Jöruradair III.
RE 18 tonra fyrtr 332.000 Ikr.,
meðalverð 18,45; Guðrún Þor-
keflsdóttir SU 21,7 tonm fyrir
356.000 kr., meðalverð 16,40;
Helga II. RE 44,1 toran fyrir
750.000 kr., meðalverð 17,01 og
Ásberg 23,4 toran fyrir 452.000
kr., meðalverð 19,32.
Mallorka-skákmól
BIÐSKÁKIR úr 13., 14. og 15.
umferð í millisvæðamótiin'U í
skák, sem fram fer á Mallorrca.
voru tefidar á mánudag. Skák
Fischers og Minic, sem frestað
var á iaugardag, var ekfki tefld
þá, eins og áformað hafði verið,
en verður í þess stað tefld á
föstudag.
Úrsiit biðskákanna sautjási
urðu þau, að Minác varvn Suttles,
Gligoric varm Matuluvic, Uhl-
mann vann Rubinetti, Hort vann
Ivkoff, GeUer varan Hiibner og
Panno vanra Naranja.
Biðskák Portisch og Hubners
lauk rrveð jafntefli og ekrnig
skáíkum Darsens og Smyslovs,
Paranos og ReShevSkyB, MatuJovic
og Pannos, Portisdh og Smyslovs,
Uhlmanns og Meckings og
GKgoric og Larseras. Biðskákir
Addxsons og Portisch og Res-
hevsfcys og Matuóovic fóru aftur
í bið.
IFischer er sem áður efstur í
mótinu með 10 virmmga, en á
ólokirand skálkirmi við Minic úr
14. umferð. Næstir eru GeUer og
UHkmann með 10 virminga hvor,
siðara Gligoric og Taimainoff
með 9% viimkug hvor, þé
Mecking og Panrao með 9 vinm-
inga hvor, en næstir kuma Lar-
sera og Húhner mieð 8% virarairag.
Sextánda uimferð mótsirafl
sky'ldi tefld í gær.
skurðinn gamla, sem opnaður
var árið 1914 og bandarísk yfir-
völd hafa stjórnað og rekið frá
upphafi samkvæmt sérstökum
samningi við Panamastjórn. Þá
leggur nefndin til að i nýja sknrð
inum verði engar lokur til að
lyfta skipum upp eftir mishæð-
um, heldur verði skurðurinn graf
inn það mikið niður að þeirra
þurfi ekki með.
Á siðasta ári nam vöruflutning-
ur um skurðinn 101.391.132 tonn-
um, og hefur hann aldrei verið
meiri. Á árinu 1968 nam vöru-
magnið 96.550.165 tonnum. Skipa
ferðum um skurðinn fækkaði þó
á síðasta ári, en þá fóru um
skurðinn 13.150 skip, miðað við
13.199 skip árið 1968.
Rannsóknamefnd lagði niður-
stöður sinar fyrir Nixon forseta
á mánudag. Telur neíndin útilok
að að nota kjamorkusprengingar
við skurðgröftinn, og telur að
með núverandi verðlagi ætti nýi
skurðurinn að kosta 2.880 millj.
doilara (rúmlega 250 milljaröa
íslenzkra króna). Segir nefndin
að nauðsynlegt sé að grafa nýj-
an skurð, er fær verði nýju stóru
flutningaskipunum, sem fjölgar
nú ört í heiminum. Er gert ráð
fyrir að nýi skurðurinn verði
fær skipum, sem eru allt upp í
150 þúsund tonn.
ur og eriendur varningur frá
kringum 20 fyrirtætejram, eða um
100 flikiur aflSs, afflt ralem/a skór.
Sigriður Ragna verður kynnir,
en stjómendur verða Unnur Am-
grimsdóttir og Elísabet Guð-
mundsdóttir. Sýningarfólkið tel-
ur um 20 manns.
Þessi árflieiga sýning samtialk-
amraa hefur umdamfairin ár verið
afar viraisæl, og er líteftegt að svo
verði eirmi'g nú, þair sem tízfcam
er að breytast svo miflrið, og
ýands raý efrai eru á marfcaðraiuim,
aem elteki hafa sézt fyrr og er
þaraa tækifæri til að kynraa sér
hvað á boðstófluim er.
Ðeilt um dansa
Kennedys
Waishington, 1. des. AP
BREZKA bteðið PeopJe sagði
frá þvf í dag aið bandarieki
öldumgadcifldarþiin'gmaðutrin'n
Edward Kenraedy hefði verið
að steemmitia sér fram uradir
morgun með ítölisku prinsess-
umni Maraíu Piu Umibertosdótt
ur, dagirain sem hanra var síð-
an viristaddiír útför de Gautle.
TaLsmaðuir öldungadeikiar-
þiragmanraisiras hefur mótmælit
þesisu formlega og segir að
frétt blað.sinis sé uppspuoi frá
rótuim; Edward Kenraedy
þekfci ekká Mariu Piu prins-
L essu, hafi ekkii verið með
herarai úti að dansa og rauraar
hafi eigirakona hans, Jeara,
verið í Parísarferðiraini með (
honum. *
Bfaðflð birti mynd af Kenn-
edy, óþekktum manni og
priinsessunrai og sagðd að hún
hefði verið tekira, þagar þau
voru að fara af skemmitistað
klukkan fímm að morgnd ót-
farardags de Gauffle.
Framboðslisti
Framsóknarflokksins
í Reykjaneskjördæmi
TTÍMINN hirti í gær fram-
boðslista Framsóknarflokksins í
Reykjaneskjördæmi, sem ákveð-
inn var á kjördæmisþingi fram-
Neta-
dræsa
í Elliðaánum
NETADRÆSA fararast í Elfliða-
ánum á suraraiudag — í Hóishyl,
sem er á móts við skeiðvötlirm
nýja. Netiið reyradtet 25 metra
laragt og fii'á eiraum og héltfum
tiH tveir metrar á dýpt, með
köðlum i báða enda. Enginn fisk-
ur var i ádráttarraeti þeseu era að
sögn lögregiuraraar virtist sem
það hefði legið þarraa tengi.
sóknarmanna í kjördæminu sið-
astliðínn sunnudag, að undan-
genginni skoðanakönnun. Fram-
boðslistinn er þannig skipaður:
1. Jón Sflcaftason, alþm., Kópav.
2. Björn Sveántojömsson, hrt.,
Hafnarfirði
3. Hiknar Pétursson, skritfstofu-
maður, Keflaivik
4. Teitur Guðmuzvdsson, bóndi,
Móum, Kjiaúamesi
5. Jóhamna Óskairsdóttir, frú,
Kjaiarrvesi
6. Jóhann IH. Nielssora, forstj.,
Garðahreppi
7. Haffldór Eiraarsson, skrifsitofu-
maður, Sefltjarnamesi
8. Sigurður Haraldsson, fram-
reóðsktmaður, Seðtjamamesi
9. Bogi Hallgrimsson, kenraari,
Grindavfflr
lö.Vafftýr Guðjónsson, baintka-
stjóri, Kefla-vík.
— Eban
Framhald aí bls. 1
löndum um ástandið fyrir botni
Miðjarðarhafs og hugsanlegar
leiðir, sem finna megi til að
draga úr spennu í þeim heims-
hluta.
Ahmed Khatih, Sýrlandsfor-
seti, sagði i dag, að land hans
legðist enn gegn friðsamlegum
samningum við Israela, þó svo
að stjómarskipti hefðu orðið 1
landinu nýlega og ílestum helzíu
marxsinnum Baathflokksins velt
úr sessi. Engu að siður eru
stjórnmálafréttaritarar þeirrar
skoðunar, að Sýrland myndi fall
ast á siika lausn, ef Egyptar
sýndu lit á að ganga að íriðsam-
legum samningum.
— Flugvélarán
FramhaM af bls. 1
um," sagði ráðherrann, „og með
vélum þessum voru alls rúmlega
átta þúsund farþegar."
Walther Binaghi forseti ICAO
tók í sama streng og dr. Polak,
og skoraði á fulltrúana að gera
sitt itrasta til að ná tilætluðum
árangri.
ÖIl riki, sem sent hafa fuM-
trúa til ráðstefnunnar, hafa til-
nefnt sérstaka talsmenn, sem
hafa fullt umboð til að mæla fyr-
ir hönd viðkomandi ríkisstjórna.
Verði einhver ályktun þessara
talsmanna samþykkt með % at-
kvæða, telst hún bindandi, og
verður lögð fyrir rikisstjómim-
ar til staðfestingar.
- NATO
Framhald af bls. 1
Bandarikjanna lýsti þvi yíir I
gær að ekki yrði íækkað i banda
ríska herliðinu i Evrópu fyrr en
árið 1972. Ráðherrann hélt i dag
áleiðis til Brussel þar sem hann
situr ráðherrafund NATO, og
sagði hann við brottförina að
hann vonaði að fundurinn leiddi
tll þess að Evrópulöndin tækju á
sig aukna ábyrgð á vömum
Evrópu. Bæri þeim að efla her-
styrk sinn til að mæta aukinni
hættu frá vigbúnaði Varsjár-
bandalagsins. Laird itrekaði fyrri
ummæli sin um að ekki yrði
fækkað i herliði Bandarikjanna i
Evrópu, en bætti þó við að hugs-
anlega væri unnt að kalla heim
frá Evrópu ýmsa þá starfsmenn
hersins, sem eingöngu stunda
þjónústustörf, svo sem vistflutn-
inga og fleira.
— ítalir
Framhald af bls. 1
send hafa verið itölsku stjórn-
inni, og má gera ráð fyrir nýrri
mótmælaorðsendingu bráðlega.
1 frétt Páfagarðs um orðsend-
ingu páfa segir að samþykkt
þingsins hafi verið honum mik-
ið áfall og valdið honum mikl-
um sársauka, þótt hún hafi ekki
komið á óvart.
Atkvæðagreiðslan á þingi um
frumvarpið tók 18 klukkustundir,
og lauk þingfundi ekki fyrr en I
dögun. Ekki erú andstæðingar
frumvarpsins af baki dottnir
þrátt fyrir samþykktina, en ræða
nú leiðir til að fá ákvörðun þings
ins breytt. Meðal annars, sem
þeim hefur dottið í hug, er að
krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu
um málið. Hafa 24 þingmenn
lagt til að safnað verði undir-
skriftum undir kröfu um þjóðar-
atkvæði, en samkvæmt stjórnar-
skrá landsins ber að efna til þjóð
aratkvæðagreiðslu berizt um það
kirafa frá hálfri milljón lanús-
manna.
Ef hjónaskilnaðarlögin taka
gildi á Italíu, eins og allt bend-
ir til, eru hjónaskiinaðir enn
bannaðir í tíu löndum, svo vitað
sé. Fimm þessara landa eru í
Evrópu, það er Spánn, íriand,
Andorra, Monaco og Liehten-
stein. Hjónaskilnaður var leyfð-
ur á Spáni árið 1932, en Franco
nam hjónaskilnaðarlögin úr
gildi árið 1939. Hin fimm rikin
eru öll í Suður-Ameríku: Brasi-
lía, Chile, Columbia,, Paraguay
og Argentína.