Morgunblaðið - 02.12.1970, Síða 21

Morgunblaðið - 02.12.1970, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2, DESEMBER 1970 21 Garður er granna sættir ÞESSI máMiáttur, sem ég hefi valið sem yfirsikriift er í einfald- leilk síiraum hin mesta speki. Stendur af sér sitorma aldanna, óræfct vitnd um það að maður- inn er lítt breytilegt fyrirbæri þótt framfaxir, mein.nitun og tsékni hafi skapað gjðrbreytta veröld. Nútímaþjóðfélag í marg- breytnii skmi er án tvímæla árefcstravettvangur, — efcki vegna þess að almennt sé slík framvinda álitin æskileg, — al- memmt er efcki tilgangur nútíma- þjóðfélagsins sá sarni og Egils, er hann vildi strá silfrinu um velliraa. En vaxandi við’fangs- efini, vaxandi ,,þarfir“ leiða þetta af sér: auknar deilur, aukna árekstra, af auknum og marg- slungnum viðskiptum og verk- efnum. Því er það eitt höfuðvið- fangsef-ni stjór-nar að koma í veg fyrir deilur og árefcstra, með því að leitast við að skipa mál- um á þann veg, að árekst-rar verðii ebki. Byggja garða, sem sætti gran-na. Þetta sraertir bæði einstakliniga í þjóðfélaginu og þó raun-ar öU-u fremur félagsmáia- heildiir — og ekki sízt ríkið sjálft og þær, t.d. sveitarfélögin. Nefnd hefir starfað ti(l að at- huga vexkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Eitt þeirra verk efn'a og mjög mikilvægt er naf- orkumál. í tillögum þeim, sem n-efndin he-fir lagt fram, segir svo: í raforku-málum virðist eðli- legt að stefna að neðaogredndu skipulagi: 1. Ork-uöflun og höfuðdreif- ing verði í höndum saimei-gnar- félaga ríkisins og viðkomand.i sveitarfélaga. 2. Smásöl-udreif-i-ng raforku verði í höndum sveitarfélag- anna, ýmis-t ei-nis-takra sveitarfé- laga eða í samvinnu tveiggja eða fleiri sveitarfélaga eftir atvik- um. Þetta eru höfuðlínurnar. Ekki er vaf-i á að í þeissum til-1. felst að skipa þes-sum málum á þann veg, að fram hjá árekstr- um verið sneitt til hins ýtrasta. Hér er um að ræða ein allra af- drifaríkustu hagsmun-amál hvers íslenzkur heimilis- iðnaður fyrr og nú — í nýútkomnu riti Heimilis- iðnaðarfélagsins FYRIR skömmu kom út fimmta tölublað af Hugur og hönd, riti Heimilisiðnaðarfélags íslands og fjallar það um íslenzkan heim- ilisiðnað fyrr og nú. í ritinu eru greinar um íslenzka skinnskó og spjaldvefnað á fslandi og auk >ess eru leiðbeiningar um gerð ýmissa muna t. d. veggskreyt- inga, gólfmottu, og ýmiss konar fatnaðar úr íslenzkum lopa og eingirni. Á forsíðu er falleg lit- mynd af Stormhörpunni eftir Ásgerði Búadóttur. Huigur og hönd -hóf gön-gu sí-n-a árið 1966 og í ri-tn-efnd blaðsins ,,4. þing Saimbainds byggiiniga- mainina 1-ítuir <svo á, aið ríkisstjóm o.g alllþinigi h-atfi kippt stoðiuinum umdain kj'airaisa'mniiiniguniuim, sam gerðir voru á sl. siuimri, og lýsir þess veginia ytfir fyrir hönd uim- bjóðeinda siraraa f-uíllum fyrirvara á fraimkvæmd þedrra. í ljóisi þeirrair reynsiu, sem fenigizt hefuir á árdnu, hlýtur verkalýðshreyfinigin að e-ndiur- imieta atfstöðu -stoa til aitvimn'Uirek- erada og rílkisvalds. Heitiir þiiragi-ð á væmtairaleigain sambanidisstjóm- artfuind A.S.I. að beita sér fyriir kröftuguim mótanæliaiaðigerðuim verkailýðsféiLaganiraa geign síend- urtekraum átroðsluim á rétt v-eirka lýðSÍMS.“ -eru fiimm karaur, G-erður. Hjör- 1-eiifsdóttir, Sólv-eig B’úadóttir, Sigrí-ður H-alWóirsdóttir, Hólim- fríður Ármadóttir og Vigdís Páflis dóttir. Ritið kemiu.r ú-t eimu sirani á ári og er 28 síður að þessu sirani. Kennsla í Það oi’kar ekki tvímælis, að fræðsla um kynferðismál er vandasamt viðfangsefni og að þar er mikillar varúðar þörf, ekki hvað sízt þegar í hlut eiga unglingar á kynþi-oskaskeiðinu, sem eru öðrum fremur viðkvæm- ir fyrir skaðlegum kynæsandi áhrifum. Vafalaust hafa fleiri en ég rekið upp stór augu, er það spurðist, að heill hópur ný- fermdra skólanema hefðu lagt leið sína, undir forystu skóla- stjóra og kennara, inn á þá mögnuðustu klámmynd, sem komið hefir opinberlega á sýn- ingartjald á íslandi. Kvikmynd þessi er auglýst sem „hispurslaus“ fræðslumynd um kynferðismád. En samkvæmt ummælum, sem höfð eru eftir Guðjóni Guðnasyni lækni á fundinum í Hafnarbíói, er þetta léleg fræðsl-umynd. Um það er ég fyllilega sammála, og auk þess lít ég svo á, að eini kaflinn, sem Guðjón telur einhvers virði, sé gagnslaus. En það er kaflinn um getnaðarvarnir kvenna, sem nú i_________________________ Vala Matthíasdóttir í d rottningarskriiðaiiuni. íslenzk fegurðar- drottning UNG stúlka, Vala Matthíasdótt- ir, sem er skiptinemi í Banda- ríkjunum á vegum American Fi- eld Service, var um síðustu mán- aðamót kjörin fegurðardrottn- ing skólans sem hún gengur i. Skólinn er gagnfræðaskóli í San Deigo-sýslu í Kaliforníu, nánar tiltekið í borg sem Poway heitir. Voru mikil hátiðahöld í sam- bandi við kjör fegurðardrottn- ingarinnar, og varð hún hlut- skörpust þriggja stúlkna, sem nemendur skólans höfðu stillt upp. Vala er dóttir hjónanna Elín- ar Ólafsdóttur og Matthíasar Haraldssonar, Efstasundi 40, sem bæði eru kennarar hér í Reykjavík. lauslæti mega heita úreltar eftir tilkomu „pillunnar", og er heldur ekki hægt að kenna með myndum ein- um, heldur verður hver kona að læra notkun þeirra hjá lækni. Það helzta, sem þessi svo- nefnda „fræðslumynd" skilur eftir hjá unglingu-m, er kynæs- andi forvitni, sem sannarlega er nógu sterk áður, svo og löngun til að prófa kúns-tirnar við að örva og vekja kynhvatir kon- unnar og ungu og óreyndu stúlkunnar, ýmist til að veita henni fullnægingu eða blátt áfram til að ná henni á sitt vald. Þetta verður unglingunum eftirminnilegasti lærdómurinn, þannig að myndin verður kennsla i og áróður fyrir frjálsu kynltfi — eða lauslæti, eins og það hefir hingað til ver- ið nefnt. Það væri rangnefnl að kalla slíkt framferði frjálsar ástir, þvi að þai-na láta flestir stjórnast af holdlegum hvötum einum. Það getur naumast dulizt nokkrum manni, sem myndina sér, nema hann sé fyrirfram blindaður af ranghugmyndum um fræðslugildi hennar eða af óraunhæfum bollaleggingum um „sólskin" kynmakanna eins og það komi fram á þessari mynd! — að myndin er fyrst og fremst gróðafyrirtæki. Hin „hispurs- lausu“ atriði tryggja metaðsókn, hvar sem myndin kann að verða leyfð, og hvort sem um hana er ritað eða ekki. Fræðsluþættirn- ir eru illa gerður dularbúning- ur, sem mig furðar á að mætir menn skuli láta blekkjast af — „djörfu" þættirnir aðalatriðið i augum kvikmyndaframleiðand- ans. — Því er t.d. ekkert minnzt á kynsjúkdóma? Ég skal ekki fara út í að skil- gi'eina orðið klám. Hitt vil ég fullyrða, að í vitund alls al- mennings er augljóst klám á ferðinni í þessari mynd. Og tæki einhver það til bragðs að bjóða til sölu ljósmyndir af sumum atriðum úr henni, yrðu þær for- takslaust bannaðar sem klám- myndir. Sama ætti auðvitað að gilda um kvikmyndina óstytta, ef að lögum væri farið. Það er haft eftir kennara framangreindra skólanemenda, að hann hafi ekki orðið þess var, „að myndin hefði haft skað leg áhrif á börnin.“ Hvernig get ur hann um það dæmt? Hvað veit hann um það, sem gerist í hugskoti barnanna nú þegar — eða kann að ske í skúmaskotum síðar meir? Hveragerði, 21. nóv. 19707 Björn L. .lónsson, læknir. Frá þingi Sambands byggingamanna MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Sambandi byggingamanna: „4. þiin-g Saimlbaimda bygjgiraga- mararaa vair h-afldi® í Reytkj avík daigaraa 20.—22. nióvember »1. Rétt tiíl þin-gsetu áttu 53 tfull- trúair 16 a-ðilidairsairn-aika ©n þinig- ið sá-tu 47 fuliltrú’ar 14 a-ð-iil’dar- saim-taika. Sex þesgara samtaka hötfðu geirzt aðilar að saimband- ilnu mifllli þimiga, og er heilldairtfé- flaigsmiainin-aitaLa sambandisims raú 1750. iHöfuðmáil þiragsiras voru ait- vinrau- og kj’aramáll og fjárha-gs- raál samitakairana. Samþykkti þiragið tililögu og ályktamiiir í þeim málum. Þá voiru og gerðar br-eytiragair á lögum sambaind-simis, gemigið frá f j-árh-ags áætlum, ákveðim-n sfkaititur oig kjörim stjórn og endiurslkoiðeinid- ur.“ í tframikvæmid-astjóirn Sam- bamidsiinis voir-u kjörmár: Aðaflimeinin: Eormaöur, Beraedilk-t Davíðs- son, trésmiðuir, TR. Vairatfortmað- ur, Daiði ÓlatfssoTi, hústg.bólstrari, SFIJUJ. Riitairi. Jórn Sniomni Þoir- leifssom, tirésmiiðuir, TR. Vararit- airi, Jón Ingi Sigurst'eiiniss'Om, múr ari, FBH. Gjafl’dkeiri, Maignús Steph-eneem-, má-l-airii, MR. V airaimeran: Iragvi Tóma-sso-n, hú-sg.-sm., SF HR. Hjálimair Jómeson, miál'airi, MR og Siigurjión Erlinigssion, múirairi, FBÁ. í ályktum þiirags S-aimbamdis byggimigamairaraa um kjiair-amál segiir m. a.: mæla heilbrigðara og vinsam- lega viðhorf byggðafólksinfl gagnvart ríkinu. Reynist í raun það, sem málshátturiran segir: „Garður er granna sættir". Því ber að hraða, svo sem mest má, að koma því kerfi í framíkvæmd að „Oi’kuvei!tur“ landshlutanm-a verði til. Fyrirtæki t.d. í sam- v-inrau við rikið, með sjálfstæða stjórn o-g fjármál, fyrst o-g fremst tiil orfcuframleiðslu og höfuð- dreifíingar. Gætu ©inniig haft smásöludreiímguna eftir því hver ski.pan henmar yrði ofan á, að héraðan-na beztu mano-a yfir- Jónas Pétursson byggðarlags og landshluta, sem ríður á að ekki sé horft á í gegti um fjarlægðargleraugu. Stjórn og fr'amkvæmdir þessara mála er skóli fyrir atgervismenn byggðarlaga og landshluta og gefur framfarahugsun og sjálfa björig byr í segl. Skapar án tví- syn. Minn-t skal þá á einm punkt í tiillög'um áðurigreimdrar netfndar um ver'ketfn'askiptinigu í raforku- mál-utm. „Með beinum íramlög- u-m úr rílkissjóði og sérstöku v’erðjöfnu-n-argj aldi mætiti bæta aðstöðu þeirra orkuveitusvæða, sem bú-a við erfiðan' ytrd aðstæð- ur.“ Þá eina athugasemd vil ég gera að þessi. stuðningur fari gegnum Orkusjóð og létti þeiim stofn-kostnaði af, sem -augljós- iega væri ofvi’ða. Jónas Pétursson. InniLegt þa-kklæti til þeinra, sem glöddu rraig á á-ttaitJíu og fi-mm ára afmælii míinu 27. móvember sl. Þorbjörn Þorvaldsson, Birkimel 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.