Morgunblaðið - 02.12.1970, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 2. DESEMBER 1970
Anna Friðriksdóttir
— Minningarorð
ANNA Friðriksdóttir á Tmdum
andaðist 15. nóv. síðast liðinn.
Hún var þá níu dögum betur
en hálfníræð, fædd 6. nóv. 1885
á Klúku í Steingrímsfirði, dóttir
hjónanma Ingibjargar Björnsdótt
úr og Friðriks Magnússonar, sem
þá bjuggu þar.
Að Önmu stóðu ættir úr
Stramdasýslu og Barðastrandar-
sýáiu. Magnús, faðir Friðriks,
var Jónsoon, sonur Jóns Sigurðs
sonar í Hvítadal. Móðir Magnús-
ar var Guðrún Aradóttir Jóns-
sonar á Reykhólum. Móðir Frið-
riks var Anna Jónsdóttir frá
Kollabúðum, Jónssonar læknis í
Ármúla Eimarssonar.
Ingibjörg, móðir Önnu, var
t
Maðurinn minn og faðir okk-
ar,
Sigurður Benediktsson,
andaðist 1. desember.
Guðbjörg Vlgfúsdóttir,
tílfar Sigurðsson,
Benedikt Signrðsson.
dóttir Björms á Klúku Bjömsson
ar preats Hjálmarssonar prests
Þorsteimssonar, voru þeir feðgar
prestar í Tröllatungu. Móðir
Ingibjargar var Helga Sákaríais-
dóttir frá Heydalsá, Jóhamnsson-
ar prests í Ámesi og á Brjáns-
læk.
Fyrstu fimm æviár Ömvu
bjuggu foreldrar bennar á Klúku,
en voru svo á ýmaum stöðum í
Kollafirði og Steingrímsfirði. —
Erfitt var að fá viðunandi jarð-
næði á þeirn árum, og voru þau
Friðrik og Ingibjörg stundum í
húsmennsku, og stumdaði Friðriík
þá sjóinn, eftir því sem við varð
komið. Anna átti gott æskuheim-
ili, þótt efnin væru ekki mikil.
Þair ríkti hlýja og samljmdi.
Sjálf var hún þegar á bainna
aldri gæflynd og stillt og hvers
mamms hugljúfi. Þrettán ára fór
Anna til vamdalausra að vinma
fyrir sér. Var hún fyrst á Hókna
vík, siðair á ýmsum bæjum í
nærsveitum, en stundum heima
hjá foreldrum sónum. Uengst
dvaldiat hún á Broddamesi og
Broddadalsá.
Anma hafði mikinin hug á að
kornast í sfkóla og læra svo sem
títt var um ungmermi þeura
ára, en það var flestum hægar
ort en gjört. Þó naiut Annia rnokk
urrar kenm'Slu í umglingaskóla á
t Frú Lilja Zophaníasardóttir, Bauðagerði 56, lézt í Landakotsspítala aðfar- arnótt 30. þ.m. Fyrir hönd bama og annarra vandamanna, Ilugi Hraunfjörð. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jakob Elíasson, skipstjóri, Hafnargötu 46, Bolungarvík, lézt í sjúkrahúsi Isafjarðar aðfaramótt 1. desember. Halldóra Jónsdóttir, Elísa Jakobsdóttir, Bagnar Sveinbjörnsson, börn og aðrir vandamenn.
t Konar mín, t Eiginmaður minn og faðir
Sigríður Lárusdóttir, okkar,
Lýsuhóli, Halldór Guttormur
Staðarsveit, Snæfellssýslu, Halldórsson,
andaðist aðfaramótt 1. des- skipstjóri,
ember í Akramesspitala. Kefiavík,
Kristján Einarsson, andaðist 30. nóvember.
böm, tengdabörn Jarðarförin auglýst siðar.
og bamabörn. Bannveig Magnúsdóttir
og böm.
■ Eiginmaður minn og faðir
ERLING ELLINGSEN
forstjóri.
andaðist hinn 30. nóvember.
Guðrún Agústa Ellingsen,
Haraldur Ellingsen.
Okkar hjartans þakklaeti til ailra þeirra er auðsýndu okkur
vináttu og samúð við fráfall og jarðarför
GUÐMUNDAR SIGURGEIRSSONAR
lögregfuþjóns, Asgarði 77.
Sérstakar þakkir flytjum við læknum og hjúkrunarfólki
Borgarsjúkrahússins fyrir frábæra umönnun.
Einnig flytjum við lögreglustjóranum í Reykjavík svo og
Lögreglufélagi Reykjavíkur þakklæti fyrir vinsemd og virðingu
við hinn létna.
Rósa Stefánsdóttir.
Sóley Guðmundsdóttir, Guðmundur Bergþórsson.
Fjóla Guðmundsdóttir, Bergþór Engiibertsson,
Heydalsá, og veturinn 1909—
1910 var hún í KvennaskóIaTium
á Blömduósi. Námsdvölin þar
kom Önnu að góðurm motum, því
að húm var greind og rnámfús og
listræn á marga lund, hatfði yndi
af söng og ljóðurm og varr vel
hagmælt.
Anrna átti tvö hálfsystkin,
Ingibjörgu Friðriksdóttur og
Ingvar Magnússon, og tvo al-
braeður, Bemedikt og Björn. Af
þeim er Benedikt nú einm á lífi.
Fræmdkoma Önnu, Helga Jóns-
dóttir, ólst upp hjá Imgbjörgu og
Friðrilki og einnig Brandís Aðal-
steinadóttir. Eru þær fóstursyst-
uir báðar á lífi.
í sólmámuði árið 1913 giftist
Anma Þorsteim Brynjólfssyni
frá Broddadalsá, og settu þau bú
satman vorið eftir í Fagradal á
Skarðsströnd. Þeim varð tveggja
barna auðið, Friðriks Ragmairs,
er dó tveggja ána, og Ragnlheið-
ar, sem er húsfreyja á Tindum,
gitft Kristjáni Bjarnasyni.
Eftir fimm ára sambúð slitu
þau Þorsteinn og Anna samvistir,
og bjó Anna þá áfram á hálf-
lendu Fagradals til vors 1926.
Fór hún þá í húsmemnisku að
Fagradal iinnri og þremnr ártum
síðar að Hvaigröfum. En síðaist-
liðin 35 4r hefur heimili hennar
verið á Tindiuim á Skarðsströnd.
Svo sem ráða má af þessum
orðum, gerði Anma ekki mjög
víðreist um dagana, og fátt, sem
bama varðaði, verður talið til tíð-
imda á þessa heims vísu. Bn
Anma verður mimmisstæð þeim,
sem hana þekktu, því að hún
var góð kona. Hún var jafnan
létt í lund og bjartsýn, og mót-
t
Konan min og móðir okkar,
Jónína Jónsdóttir
frá Grunnavik,
andaðisit að Hrafnistu 30. nóv-
ember.
Hans Bjarnason
og börn.
t
Mágur mimn og frændi okkar,
Ingólfur Einarsson,
Vestnrgötu 30,
sem lézt fösitudaginn 27. nóv-
ember, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni fimmtudag-
inn 3. desember kl. 2 e.h.
Fyrir okkar hönd og annarra
vandamanna,
Steinar Gíslason,
Kinar Steinarsson,
_____Hallgrimnr Steinarsson. I
t
Faðir okkar,
Haraldur Þorvaldsson,
Eiðsvallagotu 8, Akureyri,
verður jarffeunginn frá Akur-
eyrarkirkju fimmtudaginn 3.
desember kl. 1.30.
Sigurlína Haraldsdóttir,
Valgarður Haraldsson,
Baidvin Haraldsson.
læti.tók hún með meiri stillin/gu
og æðruleysi, en aðrir, sem ég
hef kynmzt. Ekki mimnist ég þess
að hafa heyrt Önnu hallmæla
nok'krum manmi, jafnvel þótt
öðrum þætti á hemi.ar hlut geng-
ið, en aninarra svari tók hún,
efcki sízt þeirra, sem voru lítils
máttar. Og þótt Anna væri fá-
tæk alla tíð, vair hún ævinlega
veitandi góðra hluta, og áttu
böm og smælingjar athvarf hjá
henni.
Anna var hög í höndum og
sauimaði mikið og prjómaði, og
að hanmyrðum vann hún, þegar
tóm gafst til. Hún var bókihneigð
og las mikið. Ég mimmist mairgra
kvölda löngu fyrir útvarp og
sjónvarp, þegar hún las okkur
sögu. Hún las svo vel, að unun
var á að hlýða. Þau kvöld voru
fljót að liða, en gleymast seint.
Þegar kraftana þraiut til ann-
anra athafraa, sat Anma löngum
og las gepium stækkumairgler,
því að sjónm var orðin döpur.
Annars hafði hún góða heiteu
fram um áttrætt, en átti eftir
þaið við þungbæran sjúkdóm að
stríða. En þótt heilsu Önmu væri
aið síðustu svo komið, að bezt
hefði átt að fana um hana í
stjúkrahúsi, vildi hún hvergi
vera *ma á Tindum, enda var
svo ástúðlega að henn-i búið siem
bezt mátti verða af dóttur,
tengdasyni og dótturbörmim, og
hugur hennar var bundimm fram-
tíð og velferð þess fólks.
Þegar þau Þorsteinn og Anna
hófu búskap í Fagradal, varð
ég þair á vegi þeirra, tæplega
misgeris gamaill. Réðst svo með
foreldrum minuim og Þarsteinii
og Önnu, að ég yrði hjá þeim
suimtarlamgt, en mér dvaldist, því
að ég var hjá Önnu til 12 ára
aldurs og lenigur í henmar slkjóli.
Bæði vóru þau hjónin mér svo
góð, að betur varð ekki gert.
Þegar þau skildu, átti Anma fyr-
ir að sjá móður sinni blimdri og
ársgamalli dóttur, og þar sean
efnin voru látil og emigaæ trygg-
inigagreiðslur til komnar, mátti
það kallaist ofviða einini konu að
hafa þriðja ómaganin á sínium
vegum. En Anna var mér meira
en fóstra, hún gekk mér í móð-
ur stað og lét mig ekki faira,
hvað sem hagsýni leið. Henni á
ég meira a/ð þakka en notokruxn
öðrum.
Síðustu mánaiðina, sem Anna
lifði, vafraði ársgömul nafna oft
til bennar, reikul í spori og greip
eftir gleraugum hennaT eða
stækkunargleri. En þótt hún
truflaði lesturinn æði oft, var
henini tekið með sömu ástúðinni
og svo mörg börn höfðu notið
hjá Önmu. Þeir,- sem að litlu
stúlkunni standa, eiga enga óák
betri henni tii handa en að hún
líkist nöfnu sinni.
Anna var trúuð kona, og trú
hermar var mild og traust tíkt
og hún sjálf. Ég vona, að henini
verði að trú siimi, nú þegair hún
er lögzt til hinztu hvíldar á
Kirkjuhóli við hlið móður sinn-
ar.
Gunnar Guðmundsson.
Petirina Hólm
Guðmundsdóttir
Bolungavík
F. 11/1 1884. — D. 25/11 1970.
PETIRÍNA Hólm Guðmundsdótt-
ir, Bolungavík, verður jarðsung-
in frá Hólskirkju í dag.
Peta var eirm af þessum
gömlu kvistum, brimsorfin eins
og vamtarveggiirmr, samigróin
Víbinni og samftengd frá einfald-
leika árasbipaaldarÍTmar ttl eim-
yrju og skarkala hinna marg-
slungnu tækni fram f a ra okkar
tima. Hún var komin um tvítugt
þegar vélarnar komu til sög-
unnar — og hálf þritug þegar
byrjað var á Brjótnum — svo
eiítthvað sé nefnit.
Svo hefir lengst af verið i
þessari um langt skeið stærstu
verstöð landsins, þar sem ein
harðasta sjósókn var og er
stunduð, að hugur kveníólksins
sérstaklega var svo nátengdur
sjómörmunum, að ekki var svo
fleytu ýtt úr vör að ekki væri
sterk saimhyggja og fyrirbændr
til staðar, sem orkuðu oft meira
en miargur hyggur, og það síð-
asta, sem hún spurði að, var —
hvort þeir væru á sjó.
séra Þorbérgur, voru henni góð
og umhyggjusöm. Um margra
ára skeið höfðu þau mikið á sig
lagt við að létta henni ellimæð-
ina og hlynna að henni á allan
hátt.
Um héraðsbrest ei getur, þó
hrökkvi sprek í tvenwt,
er hríðarbylur geisar; það liggur
gleymt og fennf.
Og eims er litill tregi og engin
sorg á ferðum,
þó ekkja faM í valinn með sjötiu
ár á herðum.
(Guðm. Friðjónsson,
Ekkjan við ána).
Bagnar .lóhannsson.
KVEÐJA FRÁ NÖFNU.
Tíminn liður öld af öld
og ævistundin þrýtur.
Allir dagar eiga kvöld
og eniginn lög þaiu brýtur.
ÖII er stjórn í hendi hans
hæsta m kla skaparans.
Allt hans náðar nýtiur.
Það máttí með sannd segja að
Peta var uppfull af þessum
fomu dyggðum, trölltrygg og
mi'kil skapfestukona, vel greind
og stálmiinnuig.
Þegar leið á ævikvöldið og
flestir, sem verið höfðu henmi
kærir og vandahundnir, voru
ýmiist fluittir til æðri heimkynna
annars heims eða í aðra lands-
hluta — þá auðnaðisit henni að
bera beinin í VUrinmd simni kæru.
Var þá þyrngsrt á metunum hvað
prestshjónim, þau frú EMn og
t
Inmilegar þakkir fyrir samúð
og hlýhug við andlát og jarð-
arför föður okkar og tengda-
föður,
Stefáns Vilmundssonar,
verzlunarmanns.
Eiriknr Stefánsson,
Hólmfriður Þorláksdóttir,
Guðmundur Stefánsson,
Hulda Zophaníasdóttir,
Páll Stefánsson,
Sigurlina Signrgeirsdóttir. I
Hans því kaM hlýddir þú
að héðan fara skyldir.
Ég þakka bæði tryggð og trú
sem ttíeimka mér vildir.
Nú sárt ég finn ég sakna þtn
sæl þó ertu nafna mín.
Ein sú gleðin giddir.
Kveðjan min i siðsta sinm
er send með þessum línum.
Horfli ég imn í himinimn
þótt hyggi að beði þínum.'
Svo bið ég guð að blessa þig,
borgar hann þér fyrir mig
af náðarnægtum sínum.
F.K.