Morgunblaðið - 02.12.1970, Síða 24
24
MORGUNBLAÐK), MTÐVLKUDAG-UR 2. DE&EMBER 1970
Niðursoðnir ávextir
Verð út á viðskiptaspjöld.
Ananas 1/1 dés Kr. 55.00
Ferskjur 1/1 dós — 62.00
Perur 1/1 dós — 67.00
Cocktail 1/1 dós — 69 00
ENNFREMUR ÓDÝRIR ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR
KORNFLAKES 500 gr. Kr. 38.00.
OPIÐ TIL KL. 10 FiMMTUDAG.
HIUWO.
UHIMMIIMH.
Mmmmmmimm
IMIIIHMMMMI
immmmmmmmi
MMMMMMMIM
IIMMIIMiMMM
MMMMMIIMI*
MIMMIMMM*
IMMHHI**
Skeifunni 15.
ALLT Á SAMA STAÐ
1956 á 90 ára afmæli Elínar. —
Undanfarin ár hefur verið veitt
úr honum til nemenda Handa-
vinnudeildar Kennaraskólans og
Húsmæðrakennaraskólans og eru
styrkirnir ætlaðir sem ferðastyrk
ir til framhaldsnáms.
Til eflingar sjóðnum hafa ver
ið gefnar út stafabækur, sem seld
ar eru í hannyrðabúðum og
nokkrum bókabúðum og eru
YSjólistæðisIélögin
i Hninorfirði
Spilað miðvikudag 2. des. og fimmtudag
3. des. kl. 8:30 stundvíslega.
Kaffiveitingar. — Góð kvöldverðlaun.
Nefndin.
Stafabók
frá minnlngar-
sjóði Elínar
Briem
STARFANDI er Minningarsjóð-
ur Ebnar Briem, stofnaður árið
RAMBLEREIGENDUR
HÖFUM TEKIÐ AÐ OKKUR
VtOCEROA- OC VARAHLUTAÞJÓNUSTU
RAMBLERBIFREIÐA
MÓTOR M.
Laugavegi 118 — Sími 2-22-40
SOKKABUXUR
Oskadraumur
allra kvenna
Kópavogur
Kópavogur
íþróttir og æskulýðsmál
Týr F.U.S. efnir til almenns fundar um ofangreint efni í Félagsheimili Kópavogs (neðri
sal) fimmtudaginn 3. desember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Frummælendur: Axel Jónsson, bæjarf ulltrúi og Sigurður Helgason, bæjarfulltrúi.
2. Almennar umræður og fyrirspurnir.
3. Eggert Steinsen, bæjarfulltrúi og Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri
svara fyrirspurnum ásamt (rummæle mlum.
Kópavogsbiiar eru hvattir til þess að mæta og fylgjast nieð hvað mun gerast í þess-
um mikilvægu bæjarmálum.
Stjórn Týs F.U.S.
miargar uppiseldar. Nú er komin
ný stafabók með höfða- og rúna
letri og hefur listakonan Ragn-
hildur Briem Ólafsdóttir teiknað
þar mjög fallega gerð af höfða
letursstafrófi, tölustöfum og rúna
1-etri, sem nota má jafnt til í-
saums sem skurðlistar. Er bók
in mjög vönduð og vel frá geng
in. En höfðaletur er sérgrein ís
lendinga og má ætla að margir
vilji nota þetta þjóðlega letur til
útsaums.
Minningarsjóður ELínar Bfiem
er í umsjá Ingibjargar Eyfells á
Skólavörðustíg 4B.
— Veit ekki
Framliald af bls. 19.
okkur, og vinnur afar mikið
íyrir okkur. Jafnvel i sumar-
fríunum sinum hættir hún
ekki að starfa fyrir okkur.
— Ég er nú svo lánsöm að
vera með heimili, segir þá Jó
hanna, en þar hef ég góða
samvinnu, svo að ég get
fengið tækifæri til að vinna
með gamla fólkinu mínu. í>að
er þakklátt starf, og ég veit
ekki, hvað ég gerði, ef ég
ekki hefði þennan starfa og
gæti hjálpað þessu Tólki.
Opnun þessarar vinnustofu
var draumur fyrrverandi for
stjórans okkar hérna á Sói-
vangi, og þeirra hjóna reynd
ar beggja.
— Allur ágóði af basarnum
sem við héldum fór til að
borga efnið í handavinnuna,
og svo í vinnulaun handa
fólkinu. í>að er ekki svo
margt, sem verður því til
fjár.
En ég hef verið iánsöm að
mega liðsinna því svolítið og
stytta því stundirnar.
— Að segja...
Framhald af bls. 8.
vöxt að fólk hefur gaman af
hlusta á róleg lög við gitar
undirspil þar sem ýmist er
raulað eða sungið fullum fet-
um. Fólk hefur nefnilega kom
izt að því þegar það kyrmiet
þessari tónlist að textarnir
segja svo margar og misjafn
ar sögur, skemmtilegar og
sorglegar og allir hafa gaman
af sögum og ekki er það til
hins verra að hafa falleg lög
með“.
Hins vegar sagði hún að
það væri mjög erfitt að íá
fólk í Noregi og annars staðar
til að syngja með, en hún
hefði heyrt að íslendingar
væru fljótir að taka lagið þeg
ar sá gállinn væri á þeim.
„Ég vil gjarnan koma aftur
til íslands og sjá meira af land
inu“, sagði hún að lokum. —
Mér finnst fallegt hér nú, en
ég er viss um að sumarið er
timinn til þess að ferðast um
landið. í>að er margt svolítið
undarlegt hér, mér hefur til
dæmis aldrei verið boðið í
eins mörg samkvæmi og hér
á jafn skömmum tíma. Ég
hélt satt að segja að það væri
ekki eins glaðvært fólk hér
og raun ber vitni og svo er
eitt, hitinn, allur þessi hiti í
húsunum, sem ætlar mig al-
veg að kæfa. í>að er eins og í
hitabeltisskógi hitinn í húsun
um hér, en það getur líka ver
ið svalt úti. En ég veit likíi
að þið hafið allan þennan hita
beint undir fótunum. Þetta er
undarlegt land og ég ætla
líka að sjá hversvæði áður en
ég fer héðan“, og þar með
kvöddum við þessa glaðværu
þjóðlagasöngkonu frá Noregi
sem vonast til að sjá meira af
íslandi þrátt fyrir allan hit
ann.
— á.j.
ÞEIR RUKR
UIÐSKIPTin 5EITV
nucivsn í