Morgunblaðið - 02.12.1970, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MI£>VIKTJDAGUR 2. DBSBMBER 1970
mm mw ÍGÉl lJ [^TMorgunblaðsíns
Getraunaþáttur Mbl:
Sérfræðingar
sveitta skalla
— yfir leikjum efstu liðanna
í 1. og 2. deild
Félagar Viðars Símonarsonar úr Haukum, bera hami af leikvelli
eftir að hann hafði meiðzt í Ieikn um við Val.
Enginn læknir
- engar börur?
— Skjótt var brugðizt við um
kynningu liðanna
GETRAUNASEÐILL þessarar
viku sýnist ekki auðveldari við
fangs en seðlar tveggja undanfar
inna vikna. Mér þykir þó líklegt,
að Southampton, Tottenham,
Wolves og einnig Derby eigi vísa
sigra á heimavelli og ekki er úr
vegi að gera einnig ráð fyrir
heimasigrum hjá Chelsea, Cov-
entry, Ipswich og jafnvel Bum
ley. Erfiðastir viðfangs eru leik
imir í Liverpool og Manchester,
en þar mætast Liverpool og
Leeds, og Man. City og Arsenal.
Leikur 2. deildar að þessu sinni
er á milli Hull og Leicester, en
hann er mjög þýðingarmikill í
hinni hörðu baráttu, sem jafnan
ríkir í 2. deild.
Bumley — W.B.A. 1
Hið unga lið Burnley hefur sótt
sig í undanförnum leikjum og
hafa aðeiina tapað eAnum heima
leik af síðustu fjórum. W.B.A. er
jafnan talið í hópi skemmtileg-
ustu liða í 1. deild, en einkenni-
legt má það teljast, að í þessum
mánuði er eitt ár síðan það vann
síðast útisigur í deildakeppninni.
Ég reikna fastlega með því, að
Burnley haldi upp á þetta af-
mæli fyrir W.B.A. með sigri, en
þó skal jafntefli ekki útilokað
með öllu.
Chelsea — Newcastle 1
Leikir þessara liða hafa á und
anförnum árum orðið jafntefli í
London og virðist Newcastle
einkar lágið við að koma Lund-
únaliðunum úr jafnvægi. Nokkr
ir af leikmönnum Chelsea hafa
verið á sjúkralista að undan-
förnu, en með endurheimt þeinra
reikna ég með því að Chelsea
reynist Newcastle ofjarl.
Ipswich — Crystal Palace 1
Síðustu tvo mánuði hefur Ips
wich aðeins eiinu sinni tapað
heimaledk, en það tap varð gegn
Arsenal á dögunum og þótti ó-
sanngjarnt. Crystal Palace hef
ur ekki unnið í Ipscwich í ára
tugi og hiefur átt erfitt uppdrátt
ar í síðustu útffleikjum. Ég geri
ráð fyrir heímasigri, þó að Pal-
ace geti nú teflt fram sínu sterk
asta liði.
Liverpool — Leeds X
Úrslit þessa leiks eru afar tor
ráðin. Leeds tapar ógjaman leik
og Liverpool tapar enn sjaldnar
leik á heimavelli. Þó ber að haf a
ANNAÐ kvöld fer fram í
Austurbæjarbíói miðnætur-
skemmtun til styrktar ís-
lenzka handknattleiksiandslið-
inu. Eru það skemmtikraftar,
sem fyrir samkomunni standa
og gefa alla sína vinnu. Er
þetta framlag þeirra mjög
mikilsvert, þar sem fyrir lá,
að hefði ekki lágmarksvinnu-
tap fengizt greitt, myndu sjö
þeirra er valdir voru í lands-
liðið, ekki hafa getað farið í
Rússlandsferðina.
Áfonmað haifði verið, að
með
1 huga að þrír af siterkusitu fram
línumönnum Liverpool eru á
sjúknaMsta og mæðir því mjög
á hinni sterku vörn liðsins. Und
anfarin tvö ár hafa liðin skilið
jöfn á Anfield án þess að skora
mark og mér kæmi ekki á óvart,
að únsiitm verði á sömu leið nú.
Man. City — Arsenal X
f fljótu bragði vkðist Man.
Ci.ty sigunstranglegra en Arsenal,
enda hefur liðið sýnt góða leiki
undanfarið, en Arsenal á nú í
nok'krum erfiðleiiikum með fram
línuna, sem virðist hafa týnt skot
skónum. En ef við skoðum leiki
þessara liða á Maine Road sl.
fjögur ár, kemur í ljós, að allir
urðu þeir jafntefli og markatalan
ætíð sú sama, 1:1. Ég hef mikla
trú á þeim venjum og hefð-
bundnu úrslitum, sem jafnan
Framh. á bls. 31
landsliðsmemnirnir genigju&t
fyrir fjáröfluniarleik í Lauigar-
daishölttinni í kvöld, en af því
gat ettcki orðið, þar sem þar
fer þá fram leikiur Fram og
Maccabi.
— Útditið var því svart, en
þá feomu Skemmtikraftamir
sem himnasending fyrix okk-
ur, saigði Geir Hal'lsteinsson, á
fumdi imieð fré<ttamömnium í
gær, þar sem skemmtun þessi
var tiilkynnit.
Miðnæturskemmtunin mun
Framh. á bls. 31
1 LEIK Valsmanna og Hauka á
siuinudaginn meiddust tveir af
leikmönnum Hauka, þeir Viðar
Símouarson og Stefán Jónsson
nokkuð. Sneri Viðar sig á fæti
og lá á gólfinu án þess að geta
björg sér veitt. Vakti það athygli
viðstaddra að enginn Iæknir virt-
ist vera viðstaddur, en reglur
mimu þó kveða á um að svo
Aðalfundur
Breiðabliks
AÐALFUNDUR Brieiðaibliks í
Kópaivogi veriður 'hattdinn fknimibu
daginn 3. desember í Félaigs-
beimili Kóparvogs og hefst fuind-
urinin ikl. 20, stuindivislega. Á
daigskrá fiundarins eru vieinjuleig
aðaffiundarstörl og lagabreyting-
ar.
þurfi að vera. Þá virtust heldur
ekki neinar sjúkrabörur vera til
taks, og urðu félagar Viðars að
halda á honum á mllli sín fram
í búningsklefann. Kom sér vel
að Viðar var ekld meira meidd-
ur en raun reyndist.
Vonamdi kippa þeir sem um
þessá mál ediga aö sjá, þesisu 1
lag þegar við næsta ieik, þar
sem leikmenn geta alltaf meiðzt
í hörðum leik, og ofit mauðsyn-
legt að þedr fái skjó'ta lækinds-
hjálp.
1 blaðinu fyrir heligi var yfiir
þvl kvartað að ekki færd fram
kynnding á leikmönmum í hand-
knaittledk fyrir leiikjina. En for-
ráðamiemm íslamdsmótsáms brugð-
usit skjótt og vel við og á leikj-
unum á summudaginm voru ldðdm
kynmt fyrdr iedikina og á að vera
svo framvegis.
Margir beztu
skemmtikraftanna
— koma fram á miðnætur-
skemmtun til styrktar
handknattleikslandsliðinu
Coventry — Stoke 1
Coventry er greinilega að
jafna sig eftir ófarirnar í borga-
keppni Evrópu í haust og undan
fairið hafa þeir unmið marga sæta
aiigra. Stoke hefur enn ekki tek-
izt að vinna að heiman og aðeins
náð þremur jafnteflum í tíu úti
leikjum. í fyrra tókst Stoke þó
að vinna í Coventry, en ég geri
ekki ráð fyrir slíkum úrslitum
nú. Ég spái Coventry sigri, en
þó gæti verið, að Gordon Banks
í marki Stoke verði á öðru máli.
Derby — West Ham 1
Derby sýndi það sl. Laugardag,
að þeir eru ekki dauðdr úr öllum
æðum. Að vísu hefur Derby að-
eins unnið einn heimaleik af síð
ustu fjórum, en heimsókn West
Ham ætti þó varla að valda þeim
miklum erfiðleikum, því að West
Ham hefur engan útileik unnið
til þessa og tapið fynir Cov-
entry sl. laugardag getur varla
reynzt þeim gott vegamesti. Ég
spái því Derby sigri, þó að Bobby
Moore og félagar hans reyni hvað
þeir geti til að halda jafntefli.
Huddersfield — 'Everton X
Huddersfield kom mjög á óvart
á laugardaginn var með jafn-
tefli gegn Man. Utd. á Old Traf
ford og þeir eru jafnan erfiðir
heim að sækja. Everton á enn erf
itt uppdráttar og þeir hafa þegar
afsalað sér meistaratigninni. í
síðustu fjóirum leikjum að heim-
an, hefur Everton aðeins hlotið
eitt stig, en ég spái því, að nú
takist þeim að bæta öðru við.
BURNLEY
CHELSEA
COVENTRY
W.B.A.
NEWCASTLE
STOKE
• M M S5 Í5 M
U1 53
m VH
53 > E-i
1 1 X
1X1
111
DERBY - WEST HAM
HUDDERSFIELD - EVERTON
IPSWICH - CRYSTAL PALACE
1
X
1
LIVERP00L -
MAN. CITY -
SOUTHAMPTON -
LEBDS
ARSENAL
NOTT, FOREST
X
X
1
TOTTENIIAM - MAN. UTD
WOLVES - BLACKPOOL
HULL - LEICESTER
1
1
X
1
X
1
Y
x
í
í
1
í
X
2
1
Y
í
í
í
í
2
a
w
o
<
m
.
A
<
2
1
1
1
2
X
Y
X
1
1
1
X
2 11
111
1X1
1 2 X
X 2 X
XXX
X X 1
1 X X
111
111
111
XXX
w
o
w
w
K
EH
W1
tO M
M tn o
m EO M
p* 53 M
U M Eh M 53
> > >
< < <
Q a
g j§ jj§
03 (O 03
ALLS
X
2
X X
1 1
1 1
1 1
2 X
X 2
~2 X
X X
1 1
1 1
1 1
X X
1
1
1
1
X
X
X
2
1
1
1
2
3
2
1
2
6
6
9
8
0
0
0
8
3
0
0
1
5
1
1
1
0
0
0
2
GETRAUNATÖFLU Mbl. hefur
nú borizt iiðsstyrkur og eru get-
raunaspámar orðnar ellefu alls.
Öll ísl. dagblöðin eiga nú hlut að
getraunatöflunni, þ.e. Mbl., Vís
ir, Tíminn, Allþýðublaðið og Þjóð
viljinn, en ensku spámennirnir
eru sem fyrr frá News of the
World, Sunday Telegraps, The
People, Sunday Express, Sunday
Tirnes og Sunday Mirror.
f síðustu viku náði Sunday
Express beztum árangri með átta
leikd rétta.