Morgunblaðið - 31.12.1970, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 31.12.1970, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1970 « » ■v ► Franco náðar Baskana sex Dauðadómunum breytt í 30 ára fangelsi Madrid 30. des. — AP-NTB FRANCISCO Franco, hers- höfðingi, þjóðarleiðtogi Spán- ar, tilkynnti í kvöld að hann hefði náðað Baskana sex, sem dæmdir voru til dauða í Burgos, og breytt dauðadóm- unum í 30 ára fangelsi. Þrír hinna dauðadæmdu höfðu hlotið tvöfaldan dauðadóm. Franco tók ákvörðunina um náðunina eftir að hafa hald- ið tvo fundi með ríkisstjóm- inni, og einn með ríkisráð- inu, og er álitið að hinn Moskvu, 30. des. — AP-NTB HÆSTIRÉTTTJR rússneska sov- étlýðveldisins frestaði í dag stað festing-u tveggja dauðadóma og níu þungra fangelsisdóma yfir sovézkum Gyðingum, sem fundn ir hafa verið sekir um tilraun til flugvélarráns. Hlé hefur ver- ið gert á meðferð áfrýjunar ell- efumenninganna til morguns. Andrei Sakharov, hinn kunni kjamorkueðli'sfraeðingur og for- stöðumaðuT nýstofnaðrar mann réttindanefndar, var viðstaddur þegar hæstiréttur tók áfrýjunina fyrir. Hann sagði að lögfræðing ar sakbominganna hefðu farið fram á að dómamir yrðu mildað ir vegna mildandi kringum- stæðna. Blaðamönnum var meinaður aðgangur að réttarsalnum og sama var að segja um Gyðinga sem komu til að fylgjast með réttarhöldunum, en hins vegar var ættingjum hinna dæmdu hleypt inn. Gömul kona af Gyð- imgaættum, Ester Mostkova, Júpiter með 240 tonn TOGARINN Júpiter landaði afla sínum í Reykjavík í gær og fyrradag. Var togarinn með 240 tonn, úrvalsfisk, sem fór til vinnslu hjá Júpiter & Marz, Hrað frystistöðinni og Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Skipstjóri á Júpi- ter er Markús Guðmundsson. PARÍS 30. desember, AP, NTB. Mikið vetrarveður ríkir nú í Evrópu með kuldum og snjó- komu. Veðrið nær allt suður til Spánar og er sums staðar 30 sm snjór á jörðu þar. Þetta er fyrsta snjókoman í 20 ár á Mið- jarðarhafsströnd Spánar. Mikið óveður geisar einnig í Frakk- landi og hefur franska ríkis- stjórnin kvatt út sveitir úr frönsku Útlendingahersveitinni til að aðstoða fólk í nauð. Segir í fréttum frá Frakklandi að þúsundir manna séu í bifreiðum, spænski einvaldur hafi ekki talið sig geta gert annað en beygja sig fyrir almennings- álitinu í Evrópu og víðar, en dauðadómamir hafa verið mjög harðlega gagnrýndir víða um heim. Það var sipænsika fréttastofan Eunopa Press sem birti fréttina um náðun sexmenninganna ki. 17:45 að isfl. tíma, en opinber biilfkynning um hana haifði bor- izt símteiðfis .firá upplýsinigamála- ráðuneytinu. Loft hetfiur verið mjög lisevi blandið á Spáni í dag á meðan beðið var þess, hvort Franoo mundi náða miennina sagði við blaðamenn. „Ég er með krabbamein. Fjölskylda mín er i fsrael, en ég verð að deyja hér. Ég hef reynt að komast til fsraels síðan 1946, en aldrei feng ið leyfi.“ Hún sagði að eiginmaður henn ar hefði setið tvö ár í fangabúð um á Stalínstímanum af því hann sótti um leyfi til að flytjast til ísraels. Lögreglumenn tóku gömlu konuna í sína vörzlu og færðu hana grátandi inn í lög- reglubifreið. Áður en hún var flutt brott með valdi sagði hún: „Það eina sem við getum gert til að hafa áhrif á þá er að mót- mæla. Ef við þegjum verðum við drepin. Það er siðferðileg skylda okkar allra að sjá til þeas að mót mæli okkar heyrist.“ MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur lagt til við forseta fe- lands, að Jónas Kristjánsson, handritafræðingur, verði skipað- ur forstöðumaður Ilandrita- stofnunar fslands frá 1. janúar að telja I stað Einars Ólafs Sveinssonar, prófessors, sem læt- ur af störfum fyrir aldurs sakir. sem eru fastar í snjónum. Verst er ástandið í SA-Frakklandi. Járnibrautarlestir í Bretlandi stJöðvuðust síðdegis í daig, vegna fantnifergis og hálku á brautar- teimum og befur snjónum kyugt niður í suðurhluta iandsina í dag. Fréttamenn segja að aliger ringulreið sé á mörguim stöðuim á Spánó, Ítalíu og Frabklamidi, vegna þess að yfirvöld geti ökki né kunmi að ryðja vegi auk þe3s sem íbúamir séu alls óvamiir að ferðast í slíku veðri. eða ekki. Er tatið, að öldur þær, sem riisið hafa á Spárai vegna BaisteamiáJlisins, miuni nú lægja eftir þessa athöfn þjóöarleið- togans. Síðdegis í dag kaiifiaði Franco ríkisstjómima saman táíl fundar í Madrid tál þess aö ræða dauða- dómana yfiir Böskunum sex, sem hienrétrturinn' í Burgos dæmdi, auik niiu amnarra til langrar fiangelsisviigtar. 1 morgiun undirritaöi yfirmað- ur hersrtnis i Burgos, Tomas Garoia Rebull, daiuðadómana yffir Böskiuniuim, siem voru aills ndu taltsiris, þar eð þrí.r þeirra voru dæandir í tivöfailtía dauðarefsinigu. Eftir að hershöfðinginn hafðd undirritaö dómana, voru skjöl- in siend mieð hraði tM Madrid, þar sem stjómin fjafflaði um miáiiö siíðdegis undir stjórn Francos. Hinn 78 ára gaandl einvaddur, sem einn hiefur á vaidi' sánu að breyta da uóadónnuím í fangelsis- dóma, áttli í kvöld að ávarpa spænskiu þjóðfina í sjónvarpi, eða M. 21 að íst bímia. Hefur Franco flliutt ræðu tid þjóðarinn- ar þennan dag um árabil. Það vaikti abhyg'li að um miðjan dag hafði Franco enn ekki boðað á sinin fiund sjónvarpstækndmenn þá, sean sjá áttiu um upptöku ávarps hans. Jónas Kristjánsson Jónas Kristj ánsson er fæddur 10. apríl 1924 að Fremsta-FeMi í Köldukinm í Suður-Þingeyjar- sýslu. Hamm varð stúdent frá M. R. árið 1943 og cand. mag. í íslenzkum fræðum frá Háskóla íslands árið 1948. Við handrita- rairmisókinir og útgáfustörtf var bamm í Kaupmiammahöfn árin 1948—1952. Skjalarvörður við Þjóðs'kj alasafm íslands árin 1957 —1963 og sértfræðtaigur við Handritastofn.un íslands 1963 og síðan. Eftir Jórnas hetfur komið út fjöldi ritia' um fræðileg etfmd, auk margra bókmenntalegra þýðtaga. Svör við popgetraun 1) 3. 2) 4. 3) 3. 4) 1. 5) 4. 6) 3. 7) 2. 8) 2. 9) 4. 10) 2. 11) 4. 12) 2. 13) 1. 14) 3. 15) 4. 16) 2. 17) 3. 18) 3. 19) 4. 20) 4. Staöfestingu frestaö í Leníngrad: ,Þögn er sama og dauði okkar ‘ — sagði gömul Gyðingakona Stórhríð í Evrópu Jónas Kristjánsson forstöðumaður Hand ritastofnunarinnar Skömmu fyrir forstjóraskiptin: Hallgrímur Fr. Hallgrímsson (t. h.) og Indriði Pálsson. Forstjóraskipti hjá Skeljungi FORSTJÓRASKIPTI verða hjá Skeljungi hf. um áramótin. Hall- grimur Fr. Hallgrimsson lætur af störfum fyrir aldurs sakir eftir 43 ár hjá fyrirtækinu og við tekur Indriði Pálsson, sem verið hefur fulltrúi Hallgrims síðan 1958. Hallgrímur réðst fyrsrt skritf- stofumaður til Shell á íslandi 1. nóvember 1927, þá 22 ára. Hanm varð forstjóri Skeljurngs 1935 og á síðasta aðalfundi var hamn kosiinm stjómartformaður. Hall- grímur er nýkominn frá Lumd- únum em þam'gað þauð Shell þar í borg og í Haag homum og komiu hanis, frú Margréti Hallgrímsson. Þeiim hjóm'um var margs konar sómi sýndur og Halligrimi m. a. færð að gjöf áletruð silfurskál með merki Shell. Indriði Pálsson, sem miú tekur við forstjórastarfi, er 43 ára og lögfræðiragur að mennt. Stal 6 nýárskalkúnum LÖGREGLAN handsamaði í fyrrinótt ungan pilt, sem stolið hafði sex holdakalkúnum frá bæ einum í Mosfellssveit. Kalk- únarnir voru í frystikassa, og höfðu allir verið pantaðir til ára- mótamáltíða hér í borg. Dremguriinm var í heimsókn 'hjá vimi sínum á bæraum, og þegar hamm fór frá honum um nótttaia, greip hanm kassanm með sér. Lögreglam tók svo piltiran, þar eð hairan gat ekki borgað leigubíl, sem ekið hatfði honumri, og var hanm þá með fjóra holda- kalkúna. Hina tvo hafði hann Nixon í sjúkrahúsi Washington, 30. des. AP—NTB NIXON Bandaríkjaforseti var í dag lagður í Bethesda-flotasjúkra húsið í Washington til læknis- skoðunar, en forsetinn fer í slíka skoðun árlega. Ronald Ziegl er, blaðafulltrúi forsetans lagði áherzlu á að hér væri aðeins um venjulega læknisskoðun að ræða. Skúli Sigurðsson Skrifstofustjóri SKULA Sigurðssyni, lögfræðimigi, hefur verið veitt staða skrif- stofustjóra Húsmæðisimálastofn- unar rí'kisinis frá 1. janúar nk. að telja. Skúli er fæddur á gamlársdag 1943. Hanm hefuir unnið í gkrifstofu tollstjóra. liátið amman leiguibílstjóra fá sem greiðslu fyrir akstur. Tóksrt fljót- lega að hafa upp á þeim, þanmig að engimm ætti að verða af ný- árskailkúnimum að þesssu sinni. Drengurinin var umdir áhrifum áfengis. r Jólahald á ísjaka i Godháb, 30. des. — NTB \ TVÍTUGUR Grænlendingur ^ átti óvenju köld og hryssings- í leg jól í ár. Var hann á reki? í fjóra daga á ísjaka með einnt hund, og var veður hið versta, ^ kalt og hvasst. Veiðimaðurirm Alhert Luík- assen frá Sartulk í Umamak hélt' á hundasleða síniuim út á Uim- araalk-fjörð til að hyggja að| rtóbu'm þann 22. desemibar. / Um daginn /skalli á stormiuir,) og er veiðim'aðurinin var eikki ^ komiran fram uim hád'egisbi'lið . daginn eitir, var farið að ótt-i ast um bainn og Jeit hafin. Stærri bátar, sem sigit gátu ( um ísinm, lögðu upp frá Um- arnak, en ísinm í höfninni varj spreragdur í sundur, svo þeirl kærraust úr höfn. Á aðfamgadag var hatfim lei.t ( úr lofti, en afl't kom fyr:r i ekki. Það var ekki fyrr em' aininian daig jóia, að hbegt var I að beita þyrlurn við leitina að | Luikassen, og var raú ákatft , ieitað, en haran faminist ekiki að / heldur. ÖIl hin umfainigisniikla i lieit viairð til eindkis. Þá kom radíósteeyti firá | bygigðimni Igdiorissuit á eyjui einmii uara 200 km írá Sartut. * Haifði Lufaassen rekið á isjiaika ( alla þessa lörag.u ieið. Hamin hatfði séð Ijós báta, sem leituðu han.s, en gat á' emigan hát't 'llátið af sér viba, | Anraan daig jóla ialk ís.ia'karar. i að þunmiuim, 10 km breiðtum ís-] fiáka, sem var laindfastur við' eyjuina, og Lukassen gat kom- izt í land. Þótt seint væri orð- ið, var ’hann heiðursgestur] eyjarskeggja á joitaihátið' þeirr.a.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.