Morgunblaðið - 31.12.1970, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1970
11
steamms tlma þesislkionar rnenn,
ag við munuim marga þeirra
enn, sem á hverjum tima ís-
landssögumnar hefðu verið
teaillaðir mannval. Og svo hefði
verið hvar sem var í heiminutm.
Þ6 þeir ynnu hörðum höndum
og gætu aldrei orðið rlkir, þá
voru þeir andlegir höfðíngs-
menn. Verðmæti þedrra voru
ekta. Þeir orkuðu á manin eiins
og prófesisorar frá einhverjum
hinina betri háskóla, en sibund-
um einsog væru þar komnir
öldúngar er staðið hefðu upp
af bekík sinum hjá Agli og
Njáli tiil að ræða við okfeur
um sinn. Margir þeirra voru
þjóðkunn skáid. Einn þeirra,
Sigurður á Arnarvatni, hann
orti um Mývaitmsrikið þessar
Ijóðiinur:
Hór á andinn óðull sin
ölfl sem verða á jörðu Æundin.
Ég man þá tíð að su'muim
þótti þetta i meira lagi djúpt
tekið í árinnii; en núna þegar
verið er að baiála við að tor-
tíma Mývatni finnium við- að
hver sitaflur í þesisum vísuiorð-
um er gulil. Sannar var ekki
hægt að segja það.
1 okkar parti heimisins á öld
þegar affllir eru orðnir fátækir
aif að vaða S einskisnýtum
pemínigum, þá er þeim mönnum
hættast sem hafa ekfei áður
hnioðað hinn þétta leir. Að
hfl'umntf'jra svona menn heyrir
undir lögrnál viðskiftallífsins.
Nema bændur við Mývatn,
frægir aif sambýliislhátfium sín-
um hver við annan og við nátt-
úruna krimgum sig (og þetta er
hið eima guil sem skiftir máli á
jarðriki; og fiórgofílinn hefur
I þúsund surour og kamski þús-
umd siumrum betur verpt í sef-
iniu niðrundan bænum þar siem
vatndð skerst inní túmið —
þángað tifl i sumar) — þessir
menn vafcna nú upp við það
einn góðan veðurdag að himu
faigra iíái Mývatns hefur verið
srnúið í skarkandi stóriðju. Og
þjóðin öl:l, við sem tigmuðium
þetta norðlœga landspláss þar
sem llifgeisllar Lslienskrar nátt-
úru eru dregnir saman í eina
perlu, við uppgötvum — einnig
um seinan — að þessi staður,
sem hefði átt að stamda umdir
þjóðgarðslliögium samifara full-
kominmi náttúruvemd, hefur
verið afhentur erlendu félagi
tiil að kle.ssa ni'ður einihverskon-
ar efnaibrenmsil'uhelviti á vatns-
bakkamum. Það var þetfta sem
gerðist þegar Mývatni var
fómað fyrir feísiilgúrstaissjón.
FjaRadrotnlingin sem elskiulleg-
ur snifflfimgur Sveitarinnar orti
uim og ailtt landið saumg um,
hún var seM.
Það er huiggun harmi gegn
að fyxirtækið hefur enn ekki
veitt upphafsmönmum sómum
amnað en staelfl fyrir skiMlímga.
Það hefur reymst þeim dýrt
spaiU'g að staemma Mývatn. Á
fyrsta ári stassjónarinnar urðu
eigendur kísffiigúrsins fyrir
33ggja miljón króna tapi á
rekstrimum. Út'komiu siðasta
árs haifa þeir efeki gert heyrin-
kunna; borin von að haigurinn
fari batnandi.
Af kfísiljúr er það að segja
að fjarri fer því sem stiundum
er Játið í veðri vaka, að þessi
máTmil.eysín,gi, eimsog jairðfræð-
íinigar vorir hafa þýtt emsku
glósuna mon-metalRic metafl, sé
svo fágættt eða ómissandi efni
í heiiminuim að nám hans rétf-
læti spilMfin,gu Mývaitns. Til að
mynda l'iggur þetta efni í þykk-
um lögum í fjölllum í Vestur-
heimi. Þá er það einniig úr
lausu l'ofti 'gripið að efnið sé
hér á landi einúmgis tifl við Mý-
vatn. Island er fult af kisitgúr.
Jafmvel vötn hér í námunda
höfuðstaðarims hafa kisilgúr-
botn. En heflsiteÆmufflögmiál reikn-
fagsstokksins hefiur tillhneig-
faigu 'til að vísa á þá staði
fyrsta sem þjóðin heflur hefflgi
á. Það er lán í ófláni að isffleniska
ríkið Sku'li hafa trygt sér axíu-
meirihluita í þessu fyrirtæki;
fyrir braigðið ætti það að vera
á vafldi sfjórnarinnar að stöðva
svona endurleysu og láta
hreimsa óþrifnaðton burt af
strönd vatnisims.
(NB Þessi málmleysíngi hef-
ur frá ómunatíð heitið barna-
mold eða pétursmold á ís-
lensku. Hvermig stendur á að
efnið skuli altíeinu heita kísil-
gúr, svo óvanir sem við erum
því að taka upp hráa þýsku í
túngu okkar — voru kanski
þýskir peníngar í þessu upp-
haflega? Ef nú ráða eingilsax-
neskir penfagar barnamold á
íslandi skilst mér að efnið
ætti að heita diatomite eða
þessháttar.)
★
Laxárvirkjunarstjórn á Ak-
ureyri gerir áætlanir með full-
tíngi Orkustofnunar og hefur
valdið blöskrun landslýðsins á
síðustu misserum, og má segja
alls heimsiras ef miðað er við
þá sem láta sig verndun lífs á
jörðinni nokkru skifta. Snilli
þessa félags er í því fólgin að
hafa látið sér detta í hug áætl-
un um að mtostakosti 54ra
megóvatta orkustöð í Laxá
samfara algerðri eyðileggíngu
Laxár og Mývatns ásamt með
bygðum sem við vötn þessi eru
kend.
Áætlun þessara manna hefur
vei-ið studd si'ðferðifflega með
þremur höfuðrökum: 1) virkj-
un vatnakerfis Laxár- og Mv-
vatnssvæðisins á að bæta skil-
yrði almennings, 2) með virkj-
uninni á að fullnægja orkuþörf
héraða er nærri liggja þessum
vatnasvæðum, og 3) það á að
koma upp stóriðju á Akureyri.
Hafi höfundur greinar þess-
arar misskilið málflutnínginn
er ég reiðubúinn að leiðrétta.
Þessir þrír púnktar skýra sig
nokkurneginn sjálfir. Hfan
fyrsti, að „bæta skilyrði al-
menníngs", er sú varajátnfag
sem nú á dögum er höfð uppi
í tíma og ótíma í öllum tilfell-
um þar sem áður fyr var vant
að segja „í jesúnafni amen“.
Fyrirætlun um að vfana
orku „handa næriiggjandi hér-
uðum“, samfara eyðileggíngu
á náttúru Laxár- og Mývatns-
svæðisins, vitnar um hvilíkur
gripur reikningsstokkurinn
getur orðið í höndum ofsa-
manna. Það hefur verið bent á
óþrjótandi aðrar leiðir til að
sinna takmarkaðri orkuþörf
þessara fámennu bygðariaga
án þess troðnar séu illsakir við
landslýðinn.
Sú viska er býsna hæpim að
stóriðja á Akureyri, svo sem
málmbræðslur, efnaverksmiðj-
ur, olíuhreinsun og þvíumlíkt,
mundi bæta skilyrði akureyr-
faga svo um miunar; hitt íik-
legra að hún miundi æra þá fyrst
og ta'ka silðan frá þekn llifsloftiö
sem og öðru kviku við Eyja-
fjörð. Væri gaman ef einhver
gæti frætt mann um það hvar
í heiminum stóriðjuverkalýður
búi við betri afkomu en menn
gera á Akureyri stóriðjulausir.
Hinsvegar er kunnara en frá
þurfi að segja að akureyrarbú-
ar hafa um lángt skeið verið
að reyna sig við smáiðnað,
þesskonar framleiðslu, bæði
æta og óæta, sem miðuð er við
þarfir „endanlegs neytanda"
sem svo er kallað. Sumt hjá
akureyríngum er með vönduð-
ustu vöru sem unnin er hér
fananlands. Samt hafa fyrir-
tæki þeirra barist í bökkum að
ekki sé ofmikið sagt — þó enn
hafi ekki heyrst að fyrirtæki
á Akureyri hafi farið yfrum af
rafmagnsskorti. Er líklegt að
fyrirtæki akureyringa mundu
verða betur solvent þó þeim
bættust 54 megavött til viðbót-
ar úr Laxá og Mývatni? Þá
yrði að minstakosti að koma til
skjalanna meiri hlýleiki frá
baunkum og stjórnvöldum en
stundum hefur verið auðsýnd-
ur á Akureyri. Um þau efni
samir reyndar betur að akur-
eyríngar hefjist máls sjálfir.
Því er þó erfitt að gleyma,
efanig fyrir okkur sunnlend-
ínga, að í vissum héruðum
Norðurlands, ekki síst við Eya-
fjörð, yar einusimni unminn
lángtum betri lýsumatur en
annarsstaðar á lamdinu, svo
vandlátir kaupendur hér syðra
höfðu þann sið að biðja ævdn-
lega um akureyrarmerki á
mjólkurvöru. í þann. tíma var
það talið fjandsamlegt lýðræði
í landinu ef einhver framleiddi
betri vöru en annar; alt varð
að miðast við það versta; þeir
sem unnu vel voru fáir og það
gerði ekkert til þó þeim væri
straffað, en það má aldrei
móðga skussana. Þegar það
komst upp að „norðansmjör"
var gott þá ákváðu mjólkur-
yfirvöldin, sem hafa fyrir-
komulag sitt frá Kristjáni
fjórða danakonúngi, að alt
smjör, ilt og gott, hvaðan sem
var af landfau, skyldi gert að
„gæðasmjöri" með fororðníngu
einsog í dentíð, til þess að
koma í veg fyrir að mjólkurbú-
in keptu hvert við annað í
gæðum. Svona var nú hugur
hins opinbera til iðnreksturs á
Akureyri þann dagfan.
Annað dæmi um ást hins
opinbera á iðnaði akureyrínga:
Ein frægust verksmiðja á Ak-
ureyri er bjórgerðin, ekki þó
vegna þesis að hún selji
drykkjarhæfan bjór heldur af
því hún er af yfirvöldunum
látin hella niður drykkjarhæf-
um bjór. Þetta iðnfyrirtæki
starfar undir löggjöf sem
skyldar það til að framleiða
svikna vöru, svokallað „pissu-
vatn“ í stað öls handa íslend-
íngum. Sem sjá má er nafn-
giftin frá dönum nokkrum sem
urðu fyrir þeirr.i reymslu að
smakka þennan vökva. Á dög-
unum varð af misgáningi úr
þessu eitthvað sem líktist
drykkj arhæfum bjór. Lögregl-
an á Akureyri sat fyrir hjá
ljósmyndara, eínkenmisklædd,
meðan hún var látfa vera að
hella niður þessu voðalega
eitrd í tomnatali; því bjór er sú
ein tegund eiturs sem bannað
er með lögum að hafa um hönd
á íslandi — að arsemikd ekki
undanskildu.
Þegar málsvari úr Orku-
stofnun var krafinn sagna í
opimberum fjölimiðli í siumar,
kom uppúr honum að 54ra
megavatta orkuverið fyrirhug-
aða á Laxár- og Mývatnssvæð-
inu værd raunar ekki ætlað ís-
fflemdingum; við værum altoí
litlir fyrir svona aflstöð: hér
var verið að hugsa um ímynd-
aðar þarfir stórra „orkunot-
enda“ útlendra á borð við
Aluminium suisse. Þeir aðiljar
voru að vísu enn ekki fæddir,
ekki einusinni í kollinum á
þessum blessuðum manni sjálf-
um, heldur vonaðist hann til að
þeir mundu gefa sig í.ljós um
það er virkjuninni væri lokið.
Semsé 54 megavött uppá grín
og kanski. Má vera svisslend-
íngar komi með heimsfrægar
beljur sínar og setji upp á Ak-
uireyri smjörbú handa Evrópu,
Vache suisse; svissar eru líka
meistarar í bjórgerð, kanski
hugur hins opinbera yrði hlýrri
gaigmvant Biére suisse en ey-
firskum bjórgerðarmönnum.
★
Aranar kontóristi úr Orku-
stofnun kom í útvarpið og tal-
aði urn GuilHfoisis. Rannsóknir
og mæJiímgair haifa verið gerð-
ar á flossiraum, saigði þessi mað-
ur, og hægt að leggja til af-
lögu vi'ð vaifmsifaíll þetta með
litluim fyrirvara. Eru svona
ræður haldnar til að storka
landsflýðmum, eða hvað? Eing-
fan vintiist þó kippa sér upp.
Landslýðurimn hlustaði með
þofliramæði sem mátti heita
kristifleg. Manni skiildist að
Gufflifoss ætti að vera hafður í
nýar málmrbræðsfflur, meira
aiúminiium, að sfau leyti efas-
og vakir iyrir laxárvirkjunar-
nefnd nyrðra: stórir „orfeunot-
endur“ að utam gefa sig von-
amdi fram!
Það var fróólegt að heyra að
Gufflfoss hefði líka verið tekinn
í karphúsið af verfefræðímga-
kontór Iðnaðarmálaráðuneytis-
fas. 1 SESiku minni var til kona
Skamt frá Gufflflossi, Sigriður
nokkur i Bratthólit'i, og lét tiá
sín taka í samsikoraar máli þeg-
ar útilendir og famfl'endir ofur-
hugar ■ætffluðu að talka höndum
saman og gámga i sikrokk á
Guflfflfossi. Sliikar komur virðast
þvi miður vera horfnar úr ná-
grenni þeissa vatnsifíiffls.
Máflsvari Orkusitofmunar lýsti
því a'ð væntanleg vfakjiun foss-
ins yrði fraimkvæmd þanmig að
íarvegi Hvitár yrði breytt en
fosisstæðið þurfeað. Þó hafði
hainn í pokafliornimu efafeenni-
lega viðbót við huigmymd sina.
Hann gerði ráð fyrir að ti.lifær-
fagar yrðu settar í árua tifl að
■hleypa fossfaum á aftur ef túr-
iistar kæmu, svo hægt væri að
feræla útúr. þekn svolítinn að-
gámgseyri. Spurming: Hvað
eiiguim vi'ð ísllemdfa'gar að gera
við affla þessa pemimga þegar
búið er að útamskota fyrir okk-
ur fegurstu stöðum landsins?
Hu'gsanfflegt svar: Fljúga tii
Majonku þar sem þefa ku
sketofeja rommið ómœflt.
★
Þvi hefiur verið haldið fram
að þó íslendíngar séu flufflir af
varaþjónustu við rómantískan
skáfldskap eigi þefa bágt með
að sýna í verid það sem þeir
eru með á vöruraum. Meðan
þeir eru að fara með kvæði
Jónaisar og Stetaigríms um
kristaiTstærar ár eru þeir
kamsiki að keppasst við að fyHa
þesisar ár atf sorpi. Þeir sem
vaða mest uppi á opimberum
vettvámgi ta'la oft einsog þeim
væri ól’jóst hvað tfóiki er
flieiflagt. Þessvegna sagði þýski
prófessorinn sem flerðaðist hér
uim árið: Die Islaender
respektieren nichts. (Það var
þá sem séra Jóhann Hamnesson
skaut fan: hvað um dofflar-
ann?) Nú vaða þeir menn uppi
sem er mesrt í mun að sökfcva
vfa þeirri í vatn sem vindur-
fan hefur sfldlið eftir í hálend-
imu, Þjórsárverum, riíki ís-
lensku heiðagæsartoinair; það á
að fll'æma burt fuigl þann sem
fann ísland laumgu á undan
maninimuim og heflur búið hér í
verumuim um tugi aflda, þúsumd-
um tiil samanis.
Náttúru'fræðimgar hvaðan-
æva úr heimi, eimstakir og
fleiri aman, hatfa sárbeðið rík-
isstjóm Isflamds, afl/þíngi og k>ks
landsflýðinn sjáMan að þynma
Þjórsárverum flrá tortímiíingu
sem þeirra biður um Ieið og
hatftan er þriðji átfángi Þjórs-
árvirkjunar.
ATþjóðleg samtök gegn nátt-
úruskemidum héldu þíng í
London í septemiber siðaistiiðn-
um og tjáðu sig neiðtúbúin að
kosta Mtffræðilegar rannsóikniir
á þessari paradis íslarads þar
siem tíu þúsund heiðargæsa-
hjóm eru fluffltrúar alttnættiisfas
í norðliægri túndru umiTuktri
eyðimörk. Þíngheimiur lét í
ljósi þá von sína íslandi til
handa að landið mœtti haflda
þessium gimstein sflnum óspiit-
um um afldir.
Það kemuir stundum íyrir að
ísiendíragur i útlönduim heflur
ekki hiugmynd um hvar hann
er staddur og hagar sér þamniig
á ailmiannafæri að landar hans
fyrirverða sig miðrí tær. Eikki
affls fyrir laumigu gaf á að fflta
hvar ma'ður nokfeur svaf þvers-
um á þrösfeuidi í útidyrum
versliunanhúss í eriendri stór-
borg í miðdegi'sösfani. Hanm
barðist um á hæl og hnakka,
gremjandi, þegar hann var vak-
flnn. Fólfe staðnæmdist á gáng-
‘stéttimni til að horfa á mann-
‘tan. Eimhver í hópmum heyrðist
'segja: Svona getur einginn
•gert mema ísiendímgur.
Á ofangretadiu alþjóðaþínigi
náttúruvemdara í Loradon kom
a'ðeins einm maður fram sem
andstæðimgur Isflands. Hann
var sendur þámgað atf Orku-
'Stofmun í Reykjavik. Þessi
maður lagði í ræðu sinni
‘áhensfflu á „að Isfflemdíngar væru
eimgaravegfan reiðuibúnto að
•hætta við framkvæmdimar í
Þjórsárverum" (orðrétt úr
Morgumblaðimu 24ða september
1970).
Meimfaigfa í þessu afundna
•svari íslienidímgsfais er gfflögg:
Orfeustoflniun heflur aungvar
skyldur við Mfið í landfau.
Hestafflið í alimætttaiu er verð-
laust í Ork'U'stoÆnun. Við erum
rökheldir ísliendímgar og ef við
höfum byrjað að trúa einhverri
vitleysu hauragum við fastir í
henmi tfii eiil'ífðarnóns. Við höf-
um leyfi tifl að fara með ísland
eimsog við viljum.
Gagnvart almenrfingi á Is-
landi felur svarið í sér að nú
höflum vif umnið þau verk fyr-
ir fé ykkar skattþegnanna, að
þið tapið þvi öfflu — nema við
fáum mieira fé tifl að halda
áfraim!
Ég man ekki glögt hvað
,,röksemdafærsla‘‘ af þesisu tagi
heitir á ísflensku, kanski fé-
pymd; á ensiku blackmaii.
Hva'ð skyldu eriieradir menn
hafa hugsað uim fulffltrúa Is-
lands þegar hann stóð upp í
London og lýsti yfir því að þó
aflfliur heimurinn stæði með
landi har.s murndi hann sjáillfur
gámga í gegn þessu landi.
Á jótam 1970.
Húsnœði til kaups
Um 150 til 200 ferm. salur óskast til kaups, má vera
ófullfrágengið iðnaðarhúsnæði.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. janúar
merkt: „6824".
Oskadraumur
allra kvenna