Morgunblaðið - 31.12.1970, Síða 13
MORG-UNBLAÐIf), FEMMTUDAGUR 31. DBSBMBER 1970
13
Framhald af bls. 29
Föstudagur
1. janúar
Nýársdagnr
13,00 Ávarp forseta íslands,
dr. Kristjáns Eldjárns.
| Wip | p gg ' v' 1711
H&7
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Þulur Karl Gtoiðmundsson.
17,25 Strokið nm strengi
Konsert op. 6, nr. 1 eftir Corelli
fluttur af strengjasveit ungra nem
enda Tónlistarskólans.
Stjómandi Ingvar Jónas9on.
17,35 Stígvélaði kötturinn.
Ævintýramynd.
Þýðandi Bjöm Matthíasson.
18,40 Hlé.
20,00 Fréttir
20,15 Veður og auglýsingar.
20,20 í Reykholti
Kvikmynd þessi er tekin sl. sumar
og á Snorrahátíðinni árið 1947. —
Fjallað er um sögu staOarins og
menningaráhrif, og þann mann, sem
mestum ljóma hefur varpað á Reyk
holt, Snorra Sturiuson.
Sagnfræðilegur leiðsögumaður við
gerð myndarinnar var séra Einar
Guðnason í Reykholti.
Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson
Myndin er byggð á ævisögu Emiles
Zola og lýsir baráttu hans fyrir við
urkenningu sem rithöfundur og af
skiptum hans síðar af Dreyfus-mái-
inu svonefnda.
22,50 Dagskrárlok.
Laugardagur
2. janúar
16,00 Endurtekið efni
Ríkisútvarpið 40 ára.
17,30 Enska knattspyrnan
1. deild: Wolfes — Everton
18,15 Iþróttir
M.a. landsleilkur í handknattleik
milli Svía og Dana.
(Nordvision — Sænáía sjónvarpið)
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
19.00 Hlé
20,00 Fréttir
Forseti tslands herra
Kristján Eldjárn
13,15 Endurtekið efni frá gamlárs-
kvöldi
Innlendar svipmyndir frá liðnu ári.
13,55 Erlendar svipmyndir frá liðnu
ári.
14,25 Hlé.
17,00 Áramótahugvekja
Sr. Jón Auðuns, dómprófastur.
17,15 Efni fyrir börn
Stígvél humarsins
í Reykholti nefnist kvikmynd
sem sjónvarpsmenn gerðu í
sumar, um þetta sögufrœga
höfuðból í fortíð og nútíð, og
verður hún á dagskrá sjónvar
psins á nýársdagskvöld. Mynd-
in er af Snorralaug í Reyk
holti.
21,00 Emile Zola
(The Life of Emile Zola)
Bandarisk bíómynd frá árinu 19G7.
Aðalhlutverk: Paul Muni og Josep
Schildkraut.
Þýðand.i Gylfi Gröndal.
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Smart spæjari
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20,55 Eieum við að dansa?
Kennarar og nemendur úr Dansskóla
Heiöars Astvaldssonar sýna ýmsa
dansa.
21,15 Frá Brasilíu
(Where Jungle and Jet Age Meet)
I myndinni eru sýndir ýmsir þjóð-
hættir og venjur Brasilíumanna.
Þýðandi Gylfi Pálsson.
21,40 Góði dátinn Sveik
Þýzk bíómynd.
Aðalhlutverk: Heinz Rúhmann.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
Mynd þessi er gerð efitir samnefndri
sögiú Tékkans Jaroslavs Haseks og
lýsir á gamansaman hátt ævintýrum
og uppátækjum óbreytts hermanns.
23,30. Das'skrárlok.
Góði dátinn Svejk hefur mörg-
um komið til að brosa, síðan
hann leit fyrst dagsins Ijós í
lok fyrsta fjórðungs þessarar
aldar. Laugardaginn 2. janúar
sýnir sjónvarpið þýzka bíó-
mynd ym þennan glaðlynda
hermann, sem hér sést á teikn-
ingu eftir Joseph Lada.
Á nýársdag sýnir sjónvarpið
mynd um œvi rithöfundarins
Emile Zola með Paul Muni og
Joseph. Schildkraut í aðal-
hlutberkum.
IE5III
DnGLEcn
HUSNÆÐISMALASTOFNUN
RÍKISINS
Nýr eindogi: 1. febrnnr 1971
vegnn nýrrn Innsumsóknn
Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeigandi aðila á
neðangreindum atriðum:
I. Einstaklingar, er hyggjast hefjast byggingu íbúða eða
festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta
ári, 1971, og vilja koma tfi greina við veitingu lánsloforða
á því ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreind-
um veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofn-
unarinnar fyrir 1. febrúar 1971.
II. Framkvæmdaaðiiar í byggingariönaðinum, er hyggjast
sækja um framkvæmdalán til Ibúða, sem þeir hyggjast
byggja á næsta ári, 1971, skulu gera það með sérstakri
umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar
1971, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu
íbúða.
III. Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er
hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta
ári í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulaas-
bundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1971.
IV. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofn-
uninni, þurfa ekki að endumýja þær.
V. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar
1971, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu láns-
loforða á næsta ári.
Reykjavík, 5. nóvember 1970.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins
LAUGAVEGI77, SÍMI22453
Hver áfangi i
baráttu SÍBS er
ávinningur okkar allra
Vinnuheimilið að Reykjalundi á nú 25 ára
starfstímabil að baki. Um 150 vistmenn
geta nú átt þar heimili, stundað vinnu og
notið endurhæfingar og hjúkrunar. Happ-
drætti S.Í.B.S. hefur greitt 83 milljónir
króna til uppbyggingar á staðnum.
En margir bíða eftir vist og vinnu. Auka
þarf húsrými og vélakost í vinnustofunum
Múlalundi í Reykjavík, þar sem 50 öryrkjar
vinna nú við þjóðnýt framieiðslustörf.
Markmiðið er að ailir sem fara halioka í
viðureign við sjúkdóma, fái starf og um-
önnun við sitt hæfi. Þess vegna leggur
Happdrætti S.Í.B.S. í nýjan áfanga og
væntir þess að enn fleiri verði með.
Hinn frægi sigur, sem vannst í baráttunni
við berklaveikina, hefur aukið þrótt og
sóknarmátt S.Í.B.S. svo að nú geta sam-
tökin aðstoðað hvers konar öryrkja •—
hvaðanæva af landinu. Öllum ágóða af
happdrættinu er varið til þess starfs.
I Því er ávinningur í hverjum miða, sem keyptur er í Happdrætti S.I.B.S., og meira en fjórði hver miði hlýtur vinning.
1 k.
það borgar sig
L <5, '» ^ -r-j. aö vera meö