Morgunblaðið - 31.12.1970, Side 17
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU’R 31. DESEMBHR 1970
17
Gjafmildi
vertíöar
Al'la sína tíð hríir hin fá-
menna eyþjóð „fjarst í eilífð-
arútsæ“ átt sitt að mestu und-
ir sól og regni, veðri og vindi.
Vetrarvertíðin hefir oftsinnis
skorið úr um hag hennar, til
eða frá, eins og síldarvertíðir
hafa verið til happa eða
glappa.
Á þessu ári skiiaði vetrar-
vertíðin óvenju miklum feng
í þjóðarbú og hafa aflabrögð
í heild, að síldinni fráskildri,
verið mjög hagstæð, samfara
háu verðlagi og góðum við-
skiptakjörum á erlendum
mörkuðum.
Bregður nú mjög til hins
betra frá því sem áður var
á hinum erfiðu árum 1967 og
1968. Hitt skiptir og máli að
árið 1969 var þegar farið að
jafna metin svo að sýnilegur
bati var orðinn.
Deilt hefir verið um, hvort
stjórnvöld geti nokkru um
ráðið, hvemig fram úr ræðst.
Aðsjálflsögðu róða þauhvorki
aflabrögðum né erlendu
markaðsverði, þótt ekki sé
örgrannt um, að þeirra sé tal-
in sökin, þegar það þykir við
eiga. í sanngirni mætti senni-
lega fá menn almennt til þess
að fallast á, að „veldur hver
á heldur“. Eitt er víst, að þeg-
ar verst lætur reynir á þolrif
þeirra, sem með landsstjórn
fara. Á síðastliðnu ári og
þessu gætir óumdeilanlega
ávaxta þeirra aðgerða, sem
ríkisstjórn þurfti til að grípa,
þegar móti blés, og aðrir
hlupust undan að taka þátt í
ábyrgð á, þótt eftir væri leit-
að.
N orðurlanda-
ráð
Tíðindum þótti sæta, er
þing Norðurlandaráðs var
haldið hér í Reykjavík í
febrúarmánuði í Þjóðleikhús-
inu.
Segja má, að þetta þriðja
þing Norðurlandaráðs hér-
lendis hafi að vissu leyti ver-
ið fyrsta alvöruþing þess hér.
Ber margt til þess. Reynsla
okkar og viðbúnaður allur
var þannig, að engu þurfti
frá að bregða sem ella mundi
við þinghald hjá hinum Norð-
urlandaþjóðunum. Stórmál
setti svip á þinghaldið, um-
ræður og ákvarðanir um að
fylgja eftir í framkvæmd
stóraukinni norrænni efna-
hagssamvinnu með sáttmála
um NORDEK. Að ekki skyldi
síðan af verða liggja til
pólitískar orsakir, sem of
iangt er að rekja hér. En efn-
isflega hafa hin góðu áform
ekki orðið að engu. Síðan
hafa verið höfð nánari sam-
Því nefni ég 1. marz sér-
staklega að þann dag varð ís-
land formlega aðili að Frí-
verzlunarbandalagi Evrópu.
Verður tæpast lengur í efa
dregið, að sú ákvörðun ís-
lendinga, sem að baki lá, hafi
verið mótuð af framsýni og
áræði, sem þjóðin hefir þegar
notið góðs af og mun gera í
ríkari mæli á næstunni. Er
næsta erfitt að gera sér í hug-
arlund, hvernig aðstaða okk-
ar væri í þeim viðræðum,
sem nú fara fram um víðtæk-
ari efnahagssamvinnu Evr-
ópuríkja, ef við hefðum ekki
þegar fótað okkur í samstarf-
inu innan Fríverzlunarbanda-
lagsins og værum byrjaðir á
að aðhæfa okkur samvistum
við nágranna án einangruoar,
sem hefði hlotið að fara vax-
andi og gat ekki leitt nema
til ófarnaðar.
Ég hefi orðið þess var, að
við erum bráðir Íslendingar,
þegar meta skal það, sem
gjört er. Menn tala um, að
alveg spánýr útflutningsiðn-
aður hafi verið látinn í veðri
ráð Norðurlanda um af-
stöðu til Efnahagsbandalags
Evrópu. Hefir þetta reynzt
okkur Íslendingum mikill
styrkur. Jafnframt hefir sam-
hugurinn fyrir norrænu sam-
starfi í heild vaxið með ein-
beittari ásetningi um að láta
samstöðuna styrkja hvem og
einn og alla í heild í sam-
skiptum við aðra, hvort held-
ur Efnahagsbandalag Evrópu
eða önnur þjóðasamtök.
1. marz
Fagnað á vori
Á vordögum annan og
þriðja maí var samfelld stór-
hátíð á íslandi. Voru þá vígð
mestu mannvirki, sem gerð
höfðu verið hér lendis, Búr-
fellsvirkjun í Þjórsá og Ál-
verið við Straumsvík.
Við það tækifæri sagði for-
seti fslands, herra Kristján
Eldjárn, eftirfarandi: „Það er
rétt og sjálfsagt að halda
fram þeirri stefnu, sem nú er
vilja og- þeim möguleikum,
sem vér fáum skapað í samn-
ingum og samstarfi við aðra
um nýja stóriðju á fslandi.
Eru íslendingar í dag hrædd-
ir við nýja stóriðju, nýjar ál-
bræðslur, nýjan efnaiðnað í
landinu í samvinnu við er-
lenda? Vill fólkið að vér, sem
erum umboðsmenn þess á
Alþingi og í ríkisstjórn, nem-
um staðar eða höldum áfram
á sömu braut og nú hefir ver-
ið mörkuð. Hér er unnt að
stöðva á að ósi.. En hver er
eftirbátar annarra í jöfnuði
og samhug. Mér virðist ljóst,
að enn standi sú staðreynd
í gildi, að ábatavon einstakl-
ingsins sé hyrningarsteinn
framvindunnar. Þetta á ekk-
ert skylt við gróðabrask og
svindl, eins og mönnum var
svo gjarnt að segja, en nú
heyrist sjaldnar. Jón Þor-
láksson sagði í ágætri grein
um stefnumið flokka, sem
hann kallaði „Milli fátæktar
og bjargálna“ og birtist í
Stefni, 1. árg. 1. og 2. hefti,
en var að aðalefni fyrirlestur,
fluttur á félagsfundi Heim-
dallar snemma árs 1929: „Sá,
sem vill leita eftir efnalegri
velgengni fyrir sjálfan sig,
verður að gjöra það með því
fyrst og fremst, að leitast við
að fullnægja sem bezt þörf-
um annarra. Þetta er fyrsta
grundvallarlögmál alllrar heil-
brigðrar efnahagsstarfsemi í
því samfélagi, sem byggt er
á atvinnufrelsi og frjálsum
viðskiptum.“
Eftir Jóhann Hafstein,
forsætisráðherra, formann
Sj álf stæðisf lokksins
vaka við inngöngu í Fríverzl-
unarbandalagið. Það er rétt,
að bent var á stóran, nýjan
tollfrjálsan markað. En allt
tekur sinn tíma, ekki sízt það,
að afla sér nýrra markaða í
milliríkjaviðskiptum. í heild
jókst vöruútflutningur ís-
lendinga á fyrra helmingi
þessa árs um tæp 60% miðað
við fyrri helming ársins 1969.
Samsvarandi útflutnings-
aukning til landa Fríverzlun-
arbandalagsins nam tæplega
90%. Víst er þessi útflutn-
ingsaukning ekki öll vegna
EFTA-aðildar, en segir þó
sitt.
Aðstaða okkar er mikil-
væg í tollfrelsi sjávarafurða
til Bretlands, í auknum út-
flutningi kindakjöts til Norð-
urlánda og í jákvæðum áhrif-
um hins norræna iðnþróunar-
sjóðs, sem enn verða ekki
metin.
hafin, að lei „a með vakandi
athygli og nútímalegum
rannsóknum alls þess, sem
náttúra landsins kann að bera
í skauti sínu og verða má til
að efla hag þjóðarinnar með
skynsamlegri nýtingu. Um
leið ber að glæða þá vitund,
sem vöknuð er, að oss beri að
fara vel með landið, græða
gömul sár þess og valda ekki
nýjum í hugsunarleysi. Allir
ættu að geta verið sammála
um að þetta tvennt verður
að haldast í hendur, nýting
náttúrugæðanna til þjónustu
við landsfólkið og tiMitið til
fegurðar, hreinleika og fjöl-
breytni landsins.“
Mig langar til þess að mega
vitna til orða sjálfs mín við
sama tækifæri, er ég sagði:
„Nú stöndum vér hér að
stofni. Áfram verður haldið.
Hversu hratt það verður, fer
eftir atvikum, vorum eigin
sá, er það vill? Víst er, að
virkjunaráform eru ekki lögð
á hiMuna. I iðnaðarráðuneyt-
inu liggja þegar á þessari
stundu ný virkjunaráform
framtíðarinnar, stór áform
mótuð miklum möguleikum,
sem Landsvirkjun hefir unn-
ið að og viM framkvæma.
Vér erum ekki á endastöð
hér, heldur að upphafi nýs
tíma á íslandi.“
Um þessa vordaga nýs tíma
á íslandi verður síðar ritað
meira, en gjört hefir verið.
Ekki á
eitt sáttir
Vissulega hlaut að glaðna
yfir öllum þegar batnaði í ári
hjá okkur. Ríkisstjórnin lét
óhi'kað í ljósi, að tími væri
kominn til þess að bæta kjör
launafólksinis, en það hafði
með sanni sýnt skilning og
veitt biðlund á erfiðum tím-
um. En þá vaknaði þessi eilífa
spurning: Hvernig á að skipta
vaxandi arði þjóðarbúsbapar.
Við skulum hreinskilnislega
viðurkenna, að hér erum við
eins og svo margir aðrir van-
megandi. Við erum þó sízt
Mér finrnst sem hin ein-
földu sannindi, sem hinn
merki foringi okkar Sjálf-
stæðismanna lagði svo ríka
áherzlu á, séu í reyndinni
skilin af meginþorra þjóðar-
innar. Ella væri Sjálfstæðis-
flokkurinn ekki það mikla
afl í þjóðlífinu sem hann er.
Hitt viðurkenni ég, að okkur
hefir ekki lánast að sætta
fjármagnið og vinnuna eins
og hugur ok'kar hefir staðið
til. Hlutdeild verkamanna í
atvinnurekstri var hugsjón,
sem ungir Sjálfstæðismenn á
sínum tíma, eins og Thor
Thors og Jóhann G. Möller,
settu fram, en hefir koðnað
niður í höndum okkar hinna,
sem við tókum og þeirrá, sem
nú eru oddvitar þeirra umgu.
„Atvinnulýðræði“ er hug-
mynd af sömu rót, og hefir
það rutt sér nokkuð ti'l rúms
á Norðurlöndum. Innviðurinn
í því hugtaki er hlutdeild
launamamnsins í stjórmun
þess fyrirtækis, sem hamn
virnnur hjá.
Skemmst er að mimmast
missættis á vimnumarkaði síð-
astliðið vor og langvarandi
FRAMHALD Á NÆSTU SÍBU