Morgunblaðið - 31.12.1970, Page 29

Morgunblaðið - 31.12.1970, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÐESEMBER 1970 29 Fimmtudagur 31. descmber — Gamlársdagur 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth les síðari hluta ævintýrisins um „Tuma þumal“. 9,30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleik- ar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjó- inn: Sigurður B. Haraldsson efna- vei'kfræðingur flytur þáttinn. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 13,00 í áramótaskapi Ýmsir flytjendur flytja fjörleg lög frá ýmsum löndum. 14,30 Heimahagar Stefán Júlíusson rithöfundur flytur frásöguþátt. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nýárskveðjur — Tónleikar. (16,15 Veðurfregnir). (Hlé). 18,00 Aftansöngur í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 19,00 Fréttir. 19,30 Þjóðlagakvöld Jón Ásgeirsson stjórnar söngflokk og hljóðfæraleikurum úr Sinfóníu- hljómsveit íslands við flutning þjóð lagaverka sinna. 20,00 Ávarp forsætisráðherra, Jólianns Hafsteins. — Tónleikar. 20,30 Alþýðulög og álfalög íslenzkir söngvarar og hljóðfæraleik arar flytja. 21,00 „Ósamið“, — þrír á stalli bera ábyrgð á þessum misskilningi Þátttakendur: Lárus Ingólfsson, Sól- rún Yngvadóttir, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Auður Jónsdóttir, Ámi Tryggvason og Benedikt Árnason. Tónlist annast Magnús Pétursson píanóleikari. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 22,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Páll P. Pálsson stjórnar. 22,30 „Leðurblakan“, óperetta eftir Johann Strauss (í útdrætti) Flytjendur: Elisabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda, Helmut Krebs, Rita Streich, Karl Dönch, Erich Kunz, Rudolf Christ, Erich Majkut, kórinn og hljómsveitin Philharmonia. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Guðmundur Jónsson kynnir. 23,30 „Brennið þið vitar“ Karlakór Reykjavíkur og útvarps- hljómsveitin flytja lag Páls ísólfs- sonar undir stjórn Sigurðar Þórðar- sonar. 23,40 Við áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23,55 Klukknahringing. Sálmur. Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn (Hlé). 00,10 Dansinn dunar Hljómsveitir Ólafs Gauks og Guð- jóns Matthíassonar leika og syngja og Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Björns R. Einarssonar. Ennfremur danslög af hljómplötum. 02,00 Dagskrárlok. Föstudagur 1. janúar — Nýársdagur — 10,40 Klukknahringing. Nýá'rssálmar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Með honum þjónar fyrir altari séra ÓSkar J. Þorláksson. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 13,00 Ávarp forseta íslands — Þjóðsöngurinn. 14,00 Messa í Keflavíkurkirkju Prestur: Séra Björn Jónsson. Organ- lei/kari: Geir Þórarinsson. 15,15 Nýárstónleikar: Níunda hljóm- kviða Beethovens Wilhelm Furtwángler stjórnar há- tíðarhljómsveitinni og kórnum í Bayreuth, sem flytja verkið með einsöngvurunum Elisabethu Schwar zkop, Elisabethu Höngen, Hans Hopf og Otto Adelmann. Hljóðrit- un frá tónlistarhátíðinni í Bayreuth 1951. Þorsteinn ö. Stephensen leiklistar- stjóri les þýðingu Matthíasar Joch- umssonar á „Óðnum til gleðinnar** eftir SchiUer. 16,35 Veðurfregnir. „Það er óskaland íslenzkt" Broddi Jóhannesson skólastjóri les ættjarðarkvæði eftir Stephan G. Stephansson. 17,00 Barnatími a. Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson sikólastjóri talar um Grím Thomsen skáld. b. Áramótabrenna Herdís Egilsdóttir kennari flytur frumsamda smásögu. c. Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur Jón Ingi Sigurmundsson stjórnar. d. Framhaldsleikritið „Leyniskjalið“ eftir Indriða Úlfsson Sjöundi þáttur: Hellirinn. Leik- stjóri: Sigmundur örn Arngrímsson. Persónur og leikendur: Broddi/ Páil Kristjánsson, afi/Guðmundur Gunnarsson, Daði/Arnar Jónsson, María/Þórhildur Þorleifsdóttir, Dimm rödd/Gestur Einar Jónsson, Skræk rödd/Gísli Rúnar Jónsson. 18,00 „Þú, nafnkunna landið“ Ættjarðarlög, sungin og leikin. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19,20 Fréttir og véfréttir Jökull Jakobsson rifjar upp véfrétt- ir völvunnar frá síðustu áramótum og ber saman við fréttir ársins ásamt Árna Gunnarssyni frétta- manni. Þá segir völvan fyrir um óorðna atburði ársins 1971 og kem- ur nú fram undir fullu nafni. 19,50 Kammertónleikar í útvarpssal Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Rut Ingólfsdóttir, Ingv- ar Jónasson, Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika verk eftir Fasch, Eccles, Johann Christoph Bach og Corelli-Corti. 20,25 Frá liðnu ári Samfelld dagskrá úr fréttum og fréttaaukum. Gunnar Eyþórsson og Vilhelm Krist i-nsson taka til atriðin og tengja þau. 21,30 Klukkur landsins Nýárshringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregrnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 2. janúar 7,00 Morguniltvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Gísli Brynjólfsson. Tónleikar. 8,30 Frétt- ir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip. Tónleikar. 9,16 Morgun- stund barnanna: Kristín Svein- björnsdóttir les tvö ævintýri eftir Kára Tryggvason. 9,30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleik ar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í viku- lokin: Umsjón annast Jónas Jónas- son. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Bene diktssonar frá 21. des. 15,00 Fréttir. 15,15 í dag Umsjónarmaður: Jökull Jakobsson. — Harmonikulög. 16,15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra IngvadóttÍT og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Robert Shaw-kórinn syngur lög eft- ir Stephen Foster o.fl. bandaríska söngva. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Helgisagan og skáldið Þáttur í umsjá Hrafns Gunnlaugs- son^ar og Davíðs Oddssonar. 20,00 „Meyjaskemman“ eftir Franz Schubert og Heinrich Berte Erika Köth, Rudolf Schock o.fl. syngja með kór og hljómsveit þætti úr óperunni. Stjórnandi: Frank Fox. 20,35 íslenzk jól Þorsteinn skáld frá Hamri tekur saman þátt úr ýmsum ritum og flyt ur ásamt Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur. 21,30 Harmonikulög Svend Tollefsen leikur norska þjóð- dansa með hljómsveit Walters Eriks sonar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög Aðalefni danslaganna verður þáttur Péturs Steingrímssonar frá 20. des. þar sem hann kynnir úrval dans- laga frá síðasta áratug. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. desember Gamlársdagur 14,00 Endurtekið efni fyrir börn Barnaiúðrasveit Kópavogs leikur lagaflokk úr söngleiknum South Pacific o. fl. Stjórnandi Björn Guðjónsson. Áður flutt í Stundinni okkar 2. marz 1969. 14,10 Nýju fötin keisarans Leikrit gert eftir ævintýri H. C. Andersens. Nemendur úr Vogaskóla flytja. Leikstjóri Pétur Einarsson. ÁðUr flutt 14. jan. 1968. 14,25 Óskirnar þrjár (Brúðuleikhús) Stj^órnandi Kurt Zier. Áður sýnt 11. maí 1969. 14,45 Apaspil Barnaópera eftir Þorkel Sigurbjörns son. Höfundur stjórnar flutningi, en leikstjóri er Pétur Einarsson. Flytjendur: Júlíana Elín Kjartans- dóttir, Kristinn Hallsson, Sigríður Pálmadóttir, Hilmar Oddsson, börn úr Barnamúsíkskólanum og hljóm- sveit. Fyrst sýnt 17. jan. 1970. 15,10 íþróttir M.a. úrslitaleikur í keppni um Snook erbikarinn 1 billjarði milli Óskars Friðþjófssonar og Stefáns Guðjón- sens. keppni tveggja af fremstu borðtennisleikurum heims. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) og leik ur Englandsmeistaranna í knatt- spyrnu, Everton og bikarmeistar- anna, Chelsea. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 17,40 Hlé. 20,00 Ávarp forsætisráðherra, Jóhanns Hafstein. Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. 20,20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21,00 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21,30 Glymur dans í höll Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykja víkur sýna íslenzka dansa og viki vakaleiki undir stjórn Sigríðar Val geirsdóttur. Jón G. Ásgeirsson radd- setti og samdi tónlist fyrir einsöngv ara, kór og hljómsveit. Ensöngvarar: Elín SigUTvinsdóttir, Unnur Eyfells, Gestur Guðmundsson og Kristinn Hallsson. Á Listahátíðinni sl. vor var Þjóðdansafélag Reykjavíkur með mjög glœsilega dagskrá í Þjóðleikhúsinu, ásamt fleiri aöilum og þar voru sungin is- Jón Ásgeirsson lenzk þjóðlog og íslenzkir þjóðdansar sýndir. Jón Ásgeirsson tónskáld stjómaði hljómlistinni á þeim tveim sýningum, sem voru í Þjóðleikhúsinu. Þótt skömm sé frá að segja var ekki nærri fullt hús á þessum sýningum og flestir gestirnir voru erlendir. Ugglaust hafa margir hugs- Sigríður Valgeirsdóttir að sem svo að í hinni fjöl- breyttu dagskrá Listahátíðar- innar væri helzt að sleppa is- lenzka efninu, því síðar gœfist kostur á að sjá það en hitt. En hvað um það, þessi dagskrá vakti mjög mikla at- hygli þeirra sem hana sáu fyr- ir vandaðan flutning og skemmtilegan. Fyrri hluti þessarar dag- skrár á Listahátíðinni verður fluttur í útvarpinu í kvöld áð- ur en Jóhann Hafstein for- sœtisráðherra flytur áramóta- ávarpið og er þar um að ræða íslenzku þjóðlögin, scm marg- ir af fremstu söngvurum þjóð- arinnar syngja undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. Dansarnir, síðari hluti dag- skrárinnar, verða aftur á móti sýndir í sjónvarpinu í kvöld kl. 21,30 og nefnist sú dagskrá Glymur dans i höll. 23,00 Hlé. 22,15 Hijóð úr hornum Lúðrasveitin Svanur letkur undir stjórn Jóns Sigurössonar. 22,30 Áramótaskaup Sjónvarpshandrit og leikstjóm Flosi Ólafsson. Magnús Ingimarsson útsetti og stjóru aði tónlist og samdi að hluta. Auk Flosa koma fram: Þóra Friðriksdóttir, Ævar R. Kvar- an, Jón Aðils, Bessi Bjamason, Jón Júlíusson, Þórhallur Sigurðsson, Þ*ur íður Friðjónsdóttir, Anna GeirsH dóttir o. fl. Auk nokkurra leikara sem bera hita og þunga áramóta- skaupsins kemur fram mann- fjöldi í Skaupinu, en höfuð- paurinn er eins og áður Flosi Olafsson leikari. Aramótaskaupið er sett sam- an úr 40—50 atriðum og er hér um að rœöa að nokkru annáls- atriði líðandi árs auk þess sem sitthvað fleira er tekið fyrir. Þetta er ýmis della úr öllum áttum, sagði Flosi að Skaupið væri og aðallega alls k yns „pip“ sem honum hefur dot/t- ið í hug á árinu. Skaupið er tekið upp ýmist í upptökusal sjónvarpsins eða úti í bæ og sagði Flosi að óhemju mikil vinna lægi að baki. Aðspurður svaraði Flosi að sér þætti skopið býsna skemmti legt, en hann sagði að ef til vill yrði hann einn um það. 23.40 Áramólakveðja, Andrés Björns- son, útvarpsstjóri. \ Andrés Björnsson, útvarpsstjóri. 00,05 Dagskrárlok. Framhald er á blaðsíðu 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.