Morgunblaðið - 31.12.1970, Síða 32

Morgunblaðið - 31.12.1970, Síða 32
iesið DRGIEGD FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1970 puGLVsincnR #^22480 Nýtt fiskverð: 25% meðaltals- hækkun VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ins lauk í gær verðlagningu á fiski fyrir tímabilið frá 11. jan. til 31. maí 1971. Verðákvörðunin felur í sér, að lágmarksverðið hækkar að meðaltali um 25% frá því lágmarksverði, sem gilti frá 1. júní til 31. desember 1970. Verðhækkunin er nokkuð breyti- leg eftir fisktegundum, stærðar- og gæðaflokkum; mest á ýsu og beztu gæðaflokkum stórfisks. Samkomulag náðist í ráðinu um ÖU atriði verðlagningarinnar og er þetta fyrsta sinni, að fullt sam komulag verður í Verðlagsráði sjávarútvegsins um þessa höfuð- verðlagningu. McKrguinbiaðið sneri sér i gær- kvöldi til Gylffa Þ. Gislasonar, viðákipta'm'á] aráðherma, ®g spurð- Framh. á bls. 22 Banaslys á Þelamörk 22 ára maður fórst í bílslysi Akureyri, 30. desember. TX TTI GU og tveggja ára mað- ur, Birgir Fanndal Bjarnason, fórst í bílslysi við Fossá á Þela- mörk í gærkvöldi, er bíll hans för út af vegimim, niður snar- bratta 20 metra háa brekku og lenti í ánni. Birgir var einn í bilnum. Hann lætur eftir sig unnustu. Steinn Snorrason bóndi á Syðri-Bægisá var á ferð eftir þjóðveginum miili Vindheima og Skóga seinit í gærkvöldi og veitti þá athygli hjóliförum, sem bentu titt að bíill hefði skrikað til á vegdnum og lent út atf honum. Mikil háiika var en færi gott að öðiru Iieytí. Steinn fór nú að svipast um og fann brátt mdklið hrotinn bdi úti í Fosisá og öremdan mahn Idiggjandi í ánnd við hlið bíisdns og höfðu íætumir slkorðazt und- ir bílnum. Steinn sneiri þegar heim á feið og tilikynnití lögregl- unni á Akureyri um sttysáð. Þá var kiiulkkan 23:55 en enginn veit, hve langur tdmi var þá lið- inn frá því að slysið vgrð. Birgir hedtinn hafði dvalizt um jóttin hjá foreldrum simum í Búðardail, Siguirlaugu Indriða- dóttur og Bjama F. Finnboga- syni, héraðsráðunaut og var að koma þaðan, en var annars bú- settur á Akureyri og starfaði í mjóiku rsamiagi KEA. — Sv. P. Hlaut 2ja ára fangelsi Fyrir tilraun til að smygla hassi frá ísrael DÓMFR var í gær kveðinn npp í Tel Aviv yfir íslenzkn stúlk- nnni, Amþrúði Reynis, en hún var fyrir réttum mánuði fundin sek um tilraun til þess að smygla úr Israel 24.5 kg af hassi. Arn- þrúður, sem er 20 ára, og bú- sett í Kaupmannahöfn, hlaut tveggja ára fangelsisdóm og kem nr gæzluvarðhaldsvist hennar, sem er þrír mánuðir, til frádrátt- ar. Svo sem áður hefur verið get- ið í fréttum Mbl., var Amþrúður handtekin á flugvelli við Tel Aviv, er hún var að fara um borð í SAS-flugvél, sem var á áætlun til Kaupmannahafnar. >að vakti grunsemdir lögreglu, sem var á verði vegna flugvéla- rána, að Amþrúður greiddi um 12.000 krónur islenzkar fyrir um framþunga farangurs, mótmæla- iaust. Fritz Naschitz, aðalræðismaður ísiands í Tel Aviv, tjáði Mbl. í gær, að dómararnir hefðu tekið tiittit till vinsamtteigra samskápfa Islands og Israels, er þeir kváðu Framh. á bls. 22 Ungir piltar, léttir í lund, stilltu sér upp á þaki einnar króartnn uðu ártaMnu 1971. — Þarna voru bátar í nausti og heygalti við Óskir piltanna til nýja ársins eru bjartar og vonandi rætast Listahátið: Hallinn króna á kjaft Koma Birgit Nilsson, Mehnuin og Sinfónía Los Angeles 1972? FRAMKVÆMDASTJÓRN Lista- háitiíðar í Reyikjaivík hefur nú lagt fram endurstooðaða reiikn- inga og keimiur þar fram að rekstrarhaMi hátíðarinnar varð kr. 25.782.60, og er þá tekið til- lit tii rekstrarstyrkja úr ríkis- sjóði , borgarsjóði og Norræna menndngarsjóðnum. En sjóðs- eign stofnunarinnar er kr. 339.217,40. Listahátdðin var sem kunnugt Norskir ráðgefendur — um fataiðnað væntanlegir í VIÐTALI við Guwnar J. Firiðriksson, formann Félags ísL iðmrekemda á bls. 14 kemur m. a. fram, að 11. janúar næstkomandi koima hingað sérfræðingar frá norsku ráðunautafyrirtæki, til að gera úttekt á fataiðnaðinum. Munu þeir síðan ráðleggja eiin- stökum fyrirtækjum og gera heildartillögur um aðgerðir til að stuðla að æskilegri þróun iðngreinarinm ar. Síðam standa vonir til að sams komiar úttekt verði gerð á hús- gagintaiðmaði, málmiðnaði og sæl- gætisgerð. er haldin dagana 20. júní til 2. júttli stt. Á hátíðinni og í sam- bandi við hana voru flluttar nær 50 sjállfstæðar dagskrár, hljóm- lieikar, leliksýndngar, danssýn- ingar, kvikmyndasýningar o.s. frv. og var aðsókn attlis nálægt 25.0000 mianns. Mest aðsókn var að tónleikuim Led Zeppettin í Laugardaillshöill, um 5000 manns, en næst mest að tónleikum Sin- fóniuihljómsveitar Islands á sama stað um 2500. Uppselt var á mörg atriði, en aðsókn að öðrum mjög miismiunandi. Auk þessa voru haldnar 10 sýning- air myndverka, og var aðsókn að þeim góð. 1 reilkningum sést að útgjöld á rekstrari’eikndngi eru nœr 8,5 mittiljónir. Þar af er þólknun till erlendra og ístenzkra listamanna lliðltega 3,1 mi'llljón, og ferða- kostnaður og fllutningur erlendra listamanna og fluitndngur á tækj- um og sýndngum nær 1.5 miilljón. Ekki er unnt með neinu öryggi að meta fjárhagsafkomu ein- stakra þátta iistaihátíðar, segir í frétt frá framlkivæmdastjórn hátáðarinnar, þar sem sltíkt fer mjög efitdr þvi hvernig sameig- inlegum kostnaði er deillt niður, fen sDikt er mikið áldtamiál. Listaíhátíð naut mairgháttaðrar fyrirgredðtellu fjöida opinberra sitiofnana, samtalka og einstalkl- 'inga, og var margt í þeirri fyr- irgreiiðslllu ígillldi umtallsverðra fjárveitinga. 1 því sajmibandi verður að geta sérstafldega um Framh. á his. 22 Enn meðvit- undarlaus MORGUNBLAÐIÐ spurðist I gærkvöldi fyrir um líðan Vil- munds Þórarinssonar frá Reyðarfirði, sem fluttur var höf uðkúpubrotinn í sjúkrahús í Reykjavík eftir umferðarslys á Hólmahálsi — milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar, aðfararnótt sunnudags. Líðan Vilmundar var sögð óbreytt og hann enn meðvit undariaus. ar við Æglssíðuiia í gær og veif- þil og endur vöppuðu í kring. þær. Ljósm. Mbl. Kristfnn Ben. Sprakk í munni barnsins Grindavík, 30. desember. SEX ára telpa, Svanhvít Páls- dóttir, tll heimilis að Mána- gerði 3, brenndist í munni — en ekki alvarlega, þegar sprengikúla sprakk í munni hennar seint í gærkvöldi. Litla telpan war að Iteika sér á góilifinna heima, þegar hún famn þar ttiitla, rauða spremgi- kúíllu. Kúlluir þessar enu til þess gerðar aið kasta þeim í gólf eða vegg og springa þær við höggið. Litla tettþan miun hafe hal'dið, að hér væri um sæl- gæti aíð ræða og staikk hún þ ví kúlunni upp í sig oig beit hana sumdur með framtönruunum. Spnakk kúlan við það, en það bjaingaði telpunmi, að hún beitti framtönnuim en ekki jöxliuim. FuiH ástæða er til að brýnei fyrir foreldrum að þau sjái tiil þess, að böm þeinra fari rétt með þessarr sprenigikúlur, því þó meinliaiusair séu að öllu \ réttu, geta þær valdið slysum 1 í ávitahöndum. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.