Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 1
28 SÍÐLIR Jarring byrjar nýjar viðræður New Yoi'k, 5. janúar. NTB. VIÐRÆÐURNAK um lausn deilumálanna í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs fyrir milli- göngu sáttasemjara Sameinuðu þjóðanna, Gunnars Jarrings, hófust að nýju í dag eftir rúm- lega fjögurra mánaða hlé í aðal- stöðvum SÞ í New York. Þar ræddi Jarring sáttasemjari við sendiherra israels, Josef Tekoah, og síðar við sendiherra Egypta- lands, Mohamed Al-Zayyat. Að venj-u var ekkert látið upp- ökátt uan viðræðurnar, ein áreið- atnlieigar heimildir herima að Teikoalh halfi vaikið miáls á þvi að utamrikisráðherrar hlutaðeigiandi liamdia tækju við stjóm viðræðn- annia og að þær fænu fram á öðrum ag róHeigri stað en New Yark. Bgyptar og Jórdaníuimenn em hins vegar mótfallnir hug- tiiWaei! Gierek á fundi með sovézkum valdhöfum iFrá réttarhöldunum í Lenin- | grad í málum Gyðinganna, sem dæmdir voru fyrir til- raun til flugvélarráns. Rosk- in kona af Gyðingaættnm, | Ester Mostkova, ræðir við , ölaðameinn og mótmælir rétt- ’ arhöldiinnm. Hún sagði 1 blaðamönnum: „Ég er með | krabbamein og vil fá að sjá | son minn áður en ég dey - en þeir leyfa mér ekki að1 fara.“ Seinna var hún hand- tekin af óeinkennisklæddnm | lögreglumönmim, sem ýttu ( henni grátandi inn í lögreglu- bifreið, esn hún var látin lasis I nokkrum stnndiim síðar. Moskvu, 5. janúar —- NTB — PÓLSKI kommúnistaforinginn Edvard Gierek átti í dag fyrsta viðræðufund sinn með sovézk- um leiðtogum síðan hann tók við af Wladyslaw Gomulka vegna uppþotanna í Póllandi. Opinber- lega er svo til ekkert skýrt frá viðræðunum, en samkvæmt góð um heimildum dvelst liann að- eins einn dag í Moskvu. í fylgd með Gierek er hinn nýi forsæt- isráðherra, Piotr Jaroszewicz. Leonid Brezhnev flokksritari og AJexei Kosygin forsætisráð- herra tóku á móti Gierek á Vnu- kovo-flugvelli, sem var fánum Sonur Biggs lézt í slysi — konan skorar á mann sinn að heimsækja sig ekki prýddur. Talið er að Gierek gefi sovézkum valdamönnum skýrsiu um atburðina sem leiddu til falls Gomulka 20. desember. Sovézk blöð hafa tll þessa lítið sagt frá verðhækkununum og uppþotun- um sem leiddu til valdaskiptanna, en lagt áherzlu á að kommún- istaflokkar megi ekki glata sam- bandinu við alþýðuna. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Brezhnev og Gierek hafi haldið með sér leynilegan fund strax eftir valdaskiptin, en sov- ézkur embættismaður sagði að- spurður um þennan orðróm í dag: „Því skyildum við halda slikan fund? Við þekkjum Gierek mjög vel.“ Yfirleitt hefur afstaða Rússa til breytinganna i Póllandi ver- ið sú -að þar hafi verið um að ræða erfiðleika Pólverja sjálfra, og fullyrðingum Kínverja umað Rússar hafi safnað liði til þess að berja niður uppþotin hefur verið kröftuglega visað á bug í Moskvu. 1 heillaóskaskeyti til Melbourne, Ástralúu 5. jan. AP. NICHOLAS Biggs, tíu ára gamall sonur lestarræningj- ans brezka Ronald Biggs, fórst í bílslysi í dag, skammt frá Melbourne í Ástralíu. Móðir hans, Char- maine ók bifreiðinni. Ilún hiaut taugaáfall og minni háttar meiðsl. Hún hefur nú beðið eiginmann sinn að gera ekki tilraun til að heimsækja sig á sjúkrahúsið, þar sem hann mundi þar með íalla í hendur lögreglunnar. Cíh'airmiamie Biggs kom þesis- uim bo@uim til manns sins geigniuon blaðamienin og bætti við, að handtaíkia hans myindi aðedns gera iHt verra. Lög- reiglliain er sanmtfærð um að Roniaild Biggs sé einhvers staðair í Ástradíu og hatfa mikflia r ráðistatfaniir verið gerðar, etf hainn skyQdi freista þess aið hafa samband við kianiu sína. Bigigs slapp með nauimindium írá lögreglunini úti fyrir heimili sdniu í Mei- boume þann 18. október 1969 og hetfuir hans síð’an verið ákatfit leitað, eins og fyrri daginn. Þau Ronald og Charmaine Biggs áttu tvo ynigri syni, en að sögn fnúarinmar var Nicho- las auigasteinn föður síns. Brezka lögregian telur ekki ólíktegt, að Biggs sé kominn aftur til Bretiands og hetfur efllt mjög vörð á fkugvöllum og við hatfnir til að grípa hainn, ef hiamn reyndi að komasit atftur til Ástralíu. Hann flúði frá Wandsworth famgeisinu í London árið 1965 etftir að hafa afpflánað aðeins fimmtán mámuði af 30 ára fangelsisdomd. Giereks kallaði Brezhnev hann einlægan vin Sovétríkjanna og sannfærðan alþjóðahyggju kommúnista. Framh. á bls. 2 WaiShmigton og Moskvu, 5. jainúair. AP. — NTB. BANDARÍSKA utanríkisráffu- neytiff lýsti í dag hneykslan sinni á þeirri hótun Rússa að þeir gætu ekki ábyrgzt öryggi bandarískra embættismanna í Moskvu vegna þess aff bandarísk yfirvöld veittu ekki sovézkum borgurum í Bandaríkjunum næga vernd. Talsmiaðuir ráðunieytisins, Ro- bert J. McClosky, skýrði frá því að sovézlki sendiherrann í WaB- himgton, Amaitoly F. Dobrynim, hefði í gær gemgið á fuind Alexis Johmsoms aðstoðarutanirí'kisráð- herra til þess að aiflhenda mót- mæli gegn „fjandsamtegri her- ferð öflgatfuillna zíonista" eins og komizt var að orði. í mótmæla- orðsendinguinini vair bandaríslka stjómnin eininig sökuð um að myndinni og telja hama ótíma- bæna þar sem nægur áramgur hafi ekki náðst og auðvelt sé að hatfa sambaind við Stó'rveidin í New Yotk. Skömmu áður en viðræðurnar hófust afhenti Jarrinig Öryggiis- ráðinu Skýnski um gang friðar- umleitananna. Skýrslam hefur að geyma texta bréfa frá stjórmiuim ísraels, Bgyptalands oig Jórdaníu og kemur Þar fram að báðir aðilar hialda fast við afstöðu sána tffl herteknu svæðanna. Chile viður- kennir Kína Santiago, 5. janúar. AP. CHILE og Kinverska alþýffulýð- veldiff hafa orffiff ásátt um að koma á stjórnihálasambandi, að því er tilkynnt var samtíqjis í Peking og Santiago í dag. Jafn- framt var tilkynnt í Santiago að stjóm þjóðernissinna á Formósu hefði slitið stjórnmálasambandi viff Chile. Danir framselja ekki flug- ræningja Kaupmannialhöfn, 5. janúar. NTB. 19 ÁRA gamall Pólverji, Krystof Krynski, sem neyddi áhöfn pólskrar farþegaflugvular aff lenda á Borgundarhólmi í ágúst í fyrra, verffur ekki framseldur, aff því er danska dómsmálaráffu- neytiff skýrði frá í dag. Fjórir affrir Pólverjar, sem báffust hælis í Danmörku um leiff og Krynski, verða heldur ekki fram- seldir. Ákveðiff hefur verið aff höfða mál gegn Krynski, en ekki hinum fjórum, og á hann á hættu sex ára fangelsi samkvæmt dönskum lögum. USA mótmælir hótunum Rússa stofna m'enningarákiptum land- anna í hætitu með því að tryggja ekki eðdilega starfsaðstöðu sov- ézkra stofnam'a 1 Bamdaríkjuin- utm. Þess vegna gætu Band'aríkja- mienm ekki vænzt þesis að sovézk yfirvöld gerðu ráðstafanir til að tryggja eðlillega staa-fsaðstöðu bandairískra skrifstotfa í Sovét- ríkjumum. í orðlsendimigummi er vakin at- hygli á fjamidsamte'gri baráttu „zíonista“ gegm sovézkuim stotfn- umtum í Baindiaríkjunum, og telja frétitaritanar að hér sé um að ræða aðvörun um, að búast miegi við sams konar aðgerðum gegn bandiairíska sendiráðinu og 9kriifstotfuim bandarísku ræðis- mannsslkrifstaflunnar í Mosfcvu. í sáðasita mánuði aflýstu Rússar fyrirlhuigaðri ferð Bolshoi-baW- Framh. á bls. 2 N. E. Borlaug. Ný maís- tegund n—r--------------n Sjá grein á bls. 12 n----------------n Mexíkóborg, 4. jan. NTB. DR. NORMAN Borlaug, sem sæmdur var friðarverðlaumum Nóbels árið 1970, skýrði frá því í Mexíkó um helgina að hamm hefði ræktað nýja mais- tegund, sem hanm telur að vailda m'uini byltingu í mais- framleiðslu heimsins. Að sögn dr. Borlauigs er viðnámsþróttur nýju maísteg- undarinnar meiri en annarra, bæði gegn slæmu veðri og plömtusj ú kdómum. Dr. Bor- laug hyggur á fyrirlestraferð til að gera greim fyrir nýju maís-tegumdimmi, Tilraunir, sem hann hetfur gert með hveitiræktum í 26 ár í Mexí- kó, ummu honum Nóbelsverð- ’ launim á þeirri fonsendu að ha.nm hefði með þeim stuðlað að þvi að draga úr matvæia- Skorti í heiminum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.