Morgunblaðið - 06.01.1971, Side 3

Morgunblaðið - 06.01.1971, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 3 Metdagur hjá FÍ MÁNUDAGURINN varð met dagur í innanlandsflugi Flug- félags íslands hvað flutninga varðar. Þá voru fluttír 1131 farþegi hér innanlanðs í 13 ferðum — 4 til Vestmanna- eyja, 3 til Akureyrar, 2 tíl Sauðárkróks og ein ferð á hvern eftirtalinna staða: Pat- reksfjörð, Egilsstaði, Norð- fjörð og Þingeyri. Aðallega voru notaðar Cloudmaster- vélar til þessara flutninga, en einnig Fokker Friendship- inn og Dakotavélar félagsins. í dag mun Cloudmaster-vél Flugfélags íslands lenda á Húsavík í fyrsta sinn með farþega og vörur. Sjómanna- samningarnir BOÐAÐ hefur verið til félags- fundar í Sjómannafélagi Reykja- vtkur á stirtnudagmíi og verða samningamlr bomir undir fé- lagsmenn á fundinum. Að sögn Jóns Sigurðssonar, formanns Sjómannasamhandsins, hafa ekki verið ákveðnir fundir í fleiri félögum. Eiuits og ktitrmiu.gtt er voru sjó- cmia nnaisetrm'! i ngair ni r feffldir í Hafnarfirði á fámietnntum ftundi og tsatgði Jón Siigiuirðsson að enn væri efttíki búáð að áktveða hvað getrt yrð>i í máiinu, etn Jón taildi lölkllieigit að gengið yrði þar tiG allsherjaratkvæðagreiðslu. Ekki Hjálpar- skip á Islandsmið HiuOB, 5. jan. — AP. GÆZLUSKIPIÐ Miranda hélt i gser frá Httll á Islandsmið þar sem það verður nióðurskip brezka fiskiflotans við fsland. Slkipið er 1500 lestir og smáð- að í Sváþjóð. Það er bú.ið fiull- kiomnium fjarskiiptatækjum og verður í stöOuigu samibandi við brezka togara á haifinu um- hverfiis íslland. Það mun .fylgjast með stöðiu þeirra og senda þeim veðurfréttir. Httigmyndin að stmáði slllíkis hjálparskips kom fram í fárviðrinai miíkla fyrir þremiur árum þegar þrir Hulll- togarar fónust. Yfiirmaður á Miranda, Emden slkipherra, heettl þjómustiu í hrezka flotamum 1969 og haíði verið yfiirmaður eldflaugaskips- ins Devonsthire. hefur verið boðað til verkfaiMs i Hafnatrfiirði. Yfinmenn á bátium gertgu tál atlkivæðagneiðslliu um kjarasamn- intgana í gær og í íyrradag, en að söign Inigófllfis Stefánssonar, f raimkvæimdait j óra Farmanna- og fisikimannaBamibandsins voru erfiðieilkar með tailnimgu atkvæðanna vegna samgömgu- erfiðlleika og yrði þvi elklki hægt að Ijúika taJmingu atkvæða fyr en sl. nótt eða í dag. Dansarar úr Fillppseyjaballettinum. Filippseyj abal lettinn til bjóðleikhússins 14. .IANÚAK er væntanlegur til landsins heimsfrægnr flokkur listamanna „Bayanihan" dans- flokkurinn, og sýnir listafólkið hér tvisvar sinnum á vegum Þjóðleikhússins dagana 14. og 15. jantiar n.k. Listafólkið er frá Filippseyjnni og hefur farið sig- urför um allan heim á undan- förnttm 12—15 árum. Héðan kemur listafólkið frá Baindaríkjunum, þar sem það hefur sýnt í flestum stórborgum U.S.A. frá því í september í haust. Héðan er ferðinni heitið til Norðurlanda og verður fyrst sýnt í Osió. Þaðan er ferðinni haldið áfram og sýnir flokkur- inn í flestum helztu borgum Evr ópu í vetur. 1 Bayanihan dansflokknum eru 35 listamenn. 27 dansarar, tveir söngvarar og sex hljóð- færaleikarar með strengja- og á- Siátt a rh. j óðfæri og auk þess balH ettmeistarar, fólk er aninasit bún- ingana, fararstjórar og fileira. Aiiir eru dansararnir á aldrinum 18—28 ára og eru allir háskóla- stúdentar, en hafa samt að baki langa þjálfun i list sinni. Dans- arnir, sem sýindir eru, eru þjóð- dansar og hið sama gildir um músikina, alflt er þetta byggt á gamaflili þjóðadhefð og sýtnir menningu þessarar gáfuðu þjóð- ar gegnum margar aldir. Lista- fólkið túlkar i hreyfingum og tónum sögu Fiflippseyja í alda- raðir. Búningar eru mjög litrík- ir og fagrir og auka mjög á blæ brigði og fegurð sýningarinnar. Orðið „Bayanihan" þýðir sam vinna. Það er engin stjarna með í flo'kki listamannanna, og ef spuirt er: Hver er stjarman í ykk- ar filokki, þá er svarið ávalllt: „Bayanihan" er stjaman. Þess vegna byggist sýning þeirra á öllum í heild, allir verða ætíð að gera sitt bezta. Það má segja að það hafi ver- ið fyrir 50 árum, sem þjóðleg vakning varð á Filippseyjum, hvað snertir þjóðdarasa og göm- ui þjóðlög. En það er fyrst eftir sdðustu heiimsistyrjöild, sem draumurinn um stofnun sérstaks dansflokks varð að veruleika. Ár ið 1956 hlaut flokikurinn heitið Bayanihan dansflökkurinn. Sið- an hefur hróður flokksins stöð- ugt farið vaxandi og hefur lista- fólkið hlotið frábæra dóma hvar sem það hefur sýnt á síðastliðn- um árum. Sé litið í blaðadóma, frá þeim borgum, er dansararn- ir hafa sýnt, eiga blöðin tæpast til nógu stór orð til að lýsa list þeirra. Nú fyrir skömmu hefur flokkurinn fengið boð frá Moskvu, en þar sýna listamenn- imir seint á þessum vetri. Ekki er að efa að íslenzkir lei'khúsgestir kunrna vel að meta heimsókn þessa listafódks. Þjóð- leiikhúsið hefur áður fengið heim sókn þjóðlegra balletta frá Jap- an, Kína, Kóreu, Júgóslavíu, ír- landi, Skotlandi og það verið vin- sælt hér. / I m föl II II ] ’tsf I ' Itifí a'fl] r‘= I ■jil p M' RJl m I íililiijil liiiiiii liiL.li,, 1,1 TJARNARBÓL 14. TIL SÖLU 2JA, 4RA OG 5 HERB. ÍBÚÐIR AÐ TJARNARBÖLI 14 SELTJARNARNESI. IBÚÐIRNAR VERÐA SELDAR TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK OG TIL AFHENDINGAR 15. DESEMBER NK BEÐIÐ VERÐUR EFTIR HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN- ARLÁNI KR. 600 ÞÚS. EINNIG TIL SÖLU: 5 OG 6 HERB. iBÚÐIR VIÐ TJARNARBÓL, SELDAR TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK OG MÁLN- INGU. ÍBÚÐIRNAR VERÐA AFHENTAR i MARZ— APRÍL N.K. BEÐIÐ ER EFTIR HÚSNÆÐISMÁLA- STJÖRNARLÁNINU KR 545 ÞÚS. LÁN FRÁ SELJENDUM KR. 200 ÞÚS. SKIP OG FASTEIGNIR STAKSnililAR „Bófaflokkur44 Miðvikudaginn 30. desember biríist á leiðarasíðu Þjóðviljans grein undir fyrirsögninni ..Dóm- amir í Leningrad — og hinir dómfelldu“. Fyrst í stað var ekki annað að sjá en grein þessi væri frá blaðinu sjálfu þ. e. rituð af einhverjum blaðamanni Þjóð- viljans, en við nánari athugun kom í Ijós, að hún var merkt einkennisstöfunum A.P.N., sem er merki sovézku fréttastofunn- ar Novosti. í grein þessari er fjallað um réttarhöld þau í Uen- ingrad, sem vöktu heimsathygli dagana fyrir jólin vegna ótrú- lega harðra dóma, dauðadóma yfir mönnum, sem höfðu þó ekki gert sig seka um alvarlegri glæpi en þá að- gera tilraun til að ræna flugvél í Sovétríkjun- um. í grein Þjóðviljans, þ. e. APN, var hinum sakfelldu mönn um lýst á þennan veg: „Foringj- ar þessa bófaflokks voru lengi að undirbúa framkvæmd á hinni glæpsamlegu fyrirætlun sinni eða nm tveggja ára skeið. Fyrst athuguðu þeir gaumgæfilega möguleika á því að ræna far- þegaþotu á flugi, en er þeir komust að þvi, að slíkt var óraunhæft, datt þeim í hug að ræna flugvél á flugvelli. En þeg- ar glæpamennirnir höfðu gengið úr skugga um, að það var svo að segja óhugsandi var loks ákveð- ið að ræna flugvél á flugi ... Afbrotamennimir bjuggu sér fyrirfram til reglur, þar sem ákveðið var í hvaða tilvikum þyrfti að skjóta á aðalflugmann- inn og hvernig það skyldi gert til að skaða hann í baki.“ „Stærilæti og hégómagirnd 66 SKÚLAGÖTU 63 SÍM! 21735 EFTIR LOKÚN 36329. Þegar Novosti og Þjóðviljinn hafa í sameiningu gert þessa grein fyrir áformum „bófaflokks ins", „afbrotamanna“ og „glæpa- manna", er tekið til við að lýsa hverjum og einum. Hér fara á eftir sýnishom af þeim lýsing- um: „Mark Dymsjits. Hann var upphafs- og aðalmaður hins glæpsamlega áforms. Hann er maður fullur af háspenntu stæri- læti og hégómagirnd ... Edvard Kuznetsof gafst upp á námi. ... Hann var áður dæmdur í 7 ára fangelsi og hafði verið sleppt fyrir þremur árum. Hann sam- þykkti mjög gjarnan að taka þátt í nýju glæpaverki og fékk með sér vini sína .. . Júri Fed- orof á sér einnig fangelsisvist að baki ... Alexei Mursjenko hefur líka setið í fangelsi. Samkvæmt vitnisburði fangelsisstjórnarinn- ar hagaði hann sér þar sem al- æta. Josif Mendelvitsj,, Ueiba, Knohk og Mendel Bodnia hafa ekki verið dæmdir áður, en ann- að er þeim sameiginlegt. Þeir hafa allir ágæta æðri menntun, en kærðu sig ekki um heiðar- leg störf, og langtímum saman hafa þeir ekki stundað neina vinnu.“ Hvers vegna? Sú spuming, sem fyrst og fremst vaknar, þegar grein þessi er lesin, er sú, hvers vegna Þjóð- viljinn birtir þennan samsetning. Skýringin getur ekki verið sú ein, sem borin var fram í dálki Austra, þegar daginn eftir, þar sem sagði: „Vissulega er fróðlegt að sjá skýringar sovézkra aðila á dauðadómum ...“ Þjóðviljinn hefur hvað eftir annað, nú um nokkurra mánaða skeið, birt fréttagreinar frá þessari sovézku áróðursstofnun, Novosti, og sú spuming er áleitin, fyrir hvað Þjóðviljinn er að borga með birt ingu þessara áróðurspistla?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.