Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971
5
Helgi Tómasson
kemur í febrúar
Dansar í í»jóðleikhúsinu
— Einnig Elisabet Carrol
og íslenzkir dansarar
DANSARINN frægi, Helgi Tóm-
asson, mun koma til íslands 7.
febrúar og dansa á 4 sýningum
hjá Þjóðlei'khúsmu. Með hontum
kemur ballebtdainsmærm Hlfeabet
Carrol, sem lengsit af hefur dans
að á móti honium í Harfcness
baillettiinum. D^nsa þau hér sóló-
dans, sem Jerome Robbins samdi
fyrix Helga, og tvo tveggja
mainmia dansa eða pas-de-deux úr
Don Quixote og úr Sylviu eftir
BaHanehme.
Efti:r hlé dansar 14 mainna
flokkur úr Félagi íal. listdainsaxa
Helgi Tómasson og Elísabet Carr
ol, sem kemur og dansar með
honurn hér.
og memeinduir Þjóðleikhússims
nýjan damis, Vetrardraum eftir
Aðaliheiði Nönnu Ólafsdóttur við
tónilist Atla Heimis Sveiimsisoinar
og Dauðanm og stúlkuma, sem
Ingilbjorg Björnsdóttiir stjónmar.
Guðllaugur Rosinkrans sagði
fréttamömnum, að hanm hefði
lengi reynt að fá Helga tiil að
koma og dansa hér, en hamin ver-
ið upptekinn. Hanm nakti feril
Helga, sem er 28 ára gaimall,
fæddur í Reykjavik. Hamn hóf
dansmám hjá Sigríði Ármanin og
Sif Þóns 6—7 ára gamall, em þeg-
ar Bisted kom himgað og dams-
skóli Þjóðleikhússins var stofn-
— Getraunir
Framhald af bls. 27
ENSKA KNATTSPYRNAN
26. DESEMBER
Staðan í 1. deild.
24 10 2 0 Leeds 6 5 1 41—15 39
23 930 Arsienal 63 2 44—17 36
22 641 Ohelsea 45 2 31- 25 29
22 632 Tottenh. 4 5 2 33—17 28
22 55 1 M. City 524 32—19 27
23 7 1 3 Wollves 444 41—39 27
22 6 5 0 Liverp. 254 23—13 26
23 8 2 1 Souitlht. 1 5 6 35—22 25
22 542 C. Pal. 344 23—20 24
23 5 5 1 Newc. 4 1 7 26—27 24
23 623 Covent. 3 3 6 21—24 23
24 660 Stakie 048 27—30 22
23 542 Evertojn 23 7 30—34 21
23 6 5 1 W. Bro. 0 4 7 37—42 21
23 462 Hudd.f. 146 21—29 20
22 5 2 4 Ipswich 2 3 6 21—21 19
23 4 3 5 Derby 245 31—36 19
23 3 54 M,- Utd. 2 4 5 28—38 19
22 254 W. Ham. 146 29—38 15
22 33 5 N. For. 047 19—34 13
23 2 4 5 Biiaokp. 1 2 9 18—40 12
23 2 3 7 Burnley 0 4 7 15—42 11
Staðain í 2. dej ild.
23 92 1 Leic. 443 38—20 32
22 8 2 1 Lu'ton 452 38—16 31
23 6 3 2 Hulil 633 34—24 30
23 6 50 S. Utd. 4 44 40—28 29
23 56 1 Cardiff 524 35—22 28
23 92 1 Carlisi'a 074 34—25 27
22 56 1 Norw. 3 43 25—20 26
23: 82 1 Middl.b. 246 34—29 26
22 433 Oxford 534 26—27 24
23 840 Swindon 12 8 31—21 24
23 732 Sunderl. 2 3 6 32—27 24
aður 1952, kom hanin þarngað og
þótti stnax srvo efinillegur að
Bisted bauð þesisium 10 ára dremig
að vera hjá sér í Kaupmamina-
höfn um sumarið tiil að kynmast
Tivoli. Var Helgi í Þjóðleildiús-
skólainum til 1960, meðan Bisted
var hér og darusaði í Tivoli á
suimrin og síðast í My Fair Lady
í Höfn. Hér dansaði hann í
Dimmalimm eftir Kart Runólfs-
son og Suimar 1 Tyrol. Haustið
1959 kom flokkur Jerome Robb-
iins hingað og Sá Robbiins Helga
æfa, og bauð honum að koma og
vena í skóla í New York vetur-
iinn 1960. Eftir það fór Helgi að
dansa með Harkness ballettinum
í Bandaríikjunum, síðast sem sóló
danisari.
Vorið 1969 var hanin svo send-
ur á fynstu aJþjóðlegu sólódains-
ara keppnina í Moskvu fyrir
Bandaríkjamenin og hlaut silfur-
verðOauiniin. Eftir það var hamn
mjög eftirsóttur damisari í Bamda
ríkjunum og hefur hamm mikið
komið fram í .sjómvai'pi. Og í
haust réðst hamm till New York
CLty BaJilettsimis í Limcoln Cemrter,
sem er einn frægasti balletrt vest
anhafs og er sólódamsari þar.
N.Y. City ballettinjn hefur far-
ið víða um og er nafm Helga
mjög áberamdi í blaðadómium
um hamm. Lofa gagmirýnemdur
jcrammistöðu bams mjög. Þegair
flakkurimn frumsýndi í New
York vet.rars'krá sína í haust lof-
aði gagrurýnamdi btaðsiins New
Yoifc Times hanm í þremiur greim
um. Bar ein yfirskriftina „Tóm-
asson damisar TaramiteiLlia ásamt
Suki Schorer" og isagir þar m. a.
að Helgi Tómassom hafi svifið
um sviðið, dansiað hvað eftir amn
an „tvöfalldam snúnáng1* í ioftimu
og verið ætíð taktviss og eins
og bezt verður á kosið. f öðrum
dómi í sama blaði 18. nóvember
segir um Simfónáu í C-dúr eftir
Balamchine að hrífamdi og upp-
hafin og stáilhrein túlkum Helga
Tómassonar á 3. þætti hafi samm-
að aftur hversu miki'líl fengur
City Baillet væri að þessum
nýja mammi. Og dagimin eftir er
emn í N.Y. Times greim uindir
fyrirsögmimni „Listræmt afirek
tveggja damsara við City Balilet“
og þar eru Helgi og Vtolette
Verdy lofuð mjög fyrir darns simm
í Bas-de-deux Við tómlist
Tchaikovskys og það kallað
sjaldgæfur listviðburður og srtór-
brotin danistúllkuin.. Segir m. a. í
sömu greiin að Helgi hafi mú með
nokkrum sýniimgum Skipað sér
sess meðal þeirra fáu karlmamma,
sem séu atkvæðamestu dansarar
N.Y. City Ballet, en fram tii
þessa hafi starf þessa balletts
verið talið borið uppi af kven-
danisurum.
Nú hefur Helgi femigið frí í
hálfan mánuð frá N.Y. City Ball
ettinum og ætlar að konaa heirn
og dansa á sviði Þj óðleikhúsisÍMS.
Lögfrœðingur
sem stundar eða ætlar að stunda lögfræðistörf óskast til að
taka þátt í annarri Lögfræðiskrifstofu.
Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „Lögfræðingur — 6830"
fyrir laugardag.
GRILL
Húsnæði óskast fyrir veitingarekstur
í Reykjavík eða nágrenni.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „6832“.
Sýnikennsla í mntreiðslu
Námskeið er að hefjast, kennum meðferð á grilli — úti og inni,
ennfremur meðhöndlun á kryddi, nautakjöti, kjúklingum ásamt
ameriskum og kínverskum réttum.
Upplýsingar í síma 33421.
Lára Jónatansdóttir,
Rannveig Pálmadóttir.
IÐNNÁM
Nemi óskast í offsetljósmyndun.
Umsókn er tilgreini aldur, nám og fyrri störf sendist
biaðinu fyrir 9. þ.m. merkt: „6829”.
Jassballettskóli BARU
Nemendur í dansflokkum skólans mæti til
æfinga miðvikudaginn 6. janúar kl. 6,30 e.h.
Jazzballettskóli BÁRU
Stigahlíð 45, sími 83730.
Helgi í omasson dansaði í fyrsta skipti opinberlega í Dimma-
limm i Þjóðleikhúsinu og með honum Anna Brandsdóttir, sem
nú dansar í ballettinum í Malmö.
HOUSE OF EDGEWORTH
MAKERS OF FINE TOBACCOS SINCE 1877
America's Largest Expprters of Smoking Tobaccos,