Morgunblaðið - 06.01.1971, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. JANÚAR 1971
SKATTFRAMTÖL Rnðr'ilk S igiuiribjömisison, lög- fraeðieguir, Harnaistöðum, SHcerjaifirði. S*rni 16941 eítir klt. 6. Geynri'ið atuglýs'inigiuna. Pantið tímanilega.
CHEVROLET '56 Til sötu nýyftrfairinn Ohevrelet árganguir 1956, mjög veJ út- íitandi. Bifreiðastöð Steindórs sf. sim-i 11588.
GERI UPPDRÆTTI og sk-ipulegg gairðlóðir. Johann Diego G arðy nkjuf raeðing ur Hæðairgarði 44 sftni 32278. SKÁKBÆKUR Gamlar, dýrmætar skákbæk- ur til sölu. Uppl. kl. 3—5 eftir hádegi í síma 42034. Sveinn Kristinsson.
REGLUSÖM TVlTUG STÚLKA ósikar að fá Iteigt h-e-rberg-i, sem msest Hótel E-sju. TiSb'oð sen-ctost MWI. menkt „6039."
KEFLAVlK — NAGflENNI 2ja—3ja herbengija íbúð ósk- ast til leigiu. Upplýsfngar 1 s!ma 92-6007.
20 ARA STÚLKU með gagnfræðaipróf og góða emsikuikunn'áttu vantar at- vimnu, sem fynst. Upplýsing- air í síma 84606.
MÓTATIMBUR ÓSKAST Nöklkur þúsund fet aif 1x6 og 1x4. Upplýsingar í síma 92-7053 eftiir ki 7 á kvöidiin.
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskar eftiir tiveggja til þriggja herberg-ja ibúð. Upplýsingar í siíma 13312 eftir kluikikan fiimm.
RAFVIRKJAR Ungur maður óskaT eftir að komaist að sem nemi í raif- viflkjun eða naifvélavi'flkijiun. Vinsaimlega-st ihringið í síma 35423.
HÁRGREIÐSLUSVEINN ós'kar eftir vinniu strax. Upplýsingar í síma 3-71-20 m'fHi ki 5 og 7 á kvöfdin.
UNGUR, DUGLEGUH og regl'usaimur maður ó'skar efftr góðri vinnu, h'ugsanilegri framtíðairvmnu. Upplýsimgac í 37293 mrlli kJ. 6 og 7 á kvökftn.
TVEGGJA TIL ÞRIGGJA beflbengja íbúð óslkaist strax i Reykijavík eða négflenmi Uppíýsimgar í síma 36061.
TIL SÖLU er sérstetklege fattegur brúð- erkjófl með ötlu trlheyrandi. Upptýsmga-r í sánna 32709.
HÚSEIGENDUR Vil táka 2ja—3ja heifbergja ibúð á ieigu sem fynst. Tit- boð meflkt „Leiga 6831" sendrst arfgreiðsiliu Morgun- bteðsims fyrir föetiudagsikv.
„ÉG VIL - ÉG VIL”
Næsta sýning á söngrleiknum „Égr vil — ég vii“, verður í l»jóð-
leikhúsinu fimmtudaginn 7. janúar. Að ofan Bessi og Sigríður i
hlutverkum sinum.
ÁRNAÐ HEILLA
K«stín Ólafsdóttir, Þverholti
7, verður áttræð í dag. Hún tek-
ur á móti gestum eftir kl. 4 á
Bollagötu 3.
Áttræður er í dag, 6. janúar
Steingrímur Magnússon, Stang
arholti 34, Reykjavík. Steingrím
ur var togarasjómaður í 35 ár
fram til ársins 1952 er hann hóf
störf við fiskmat hér í Reykja-
vik. Hann verður að heiman i
dag.
Þann 21. september voru gef j
in saman í hjónaband í Dóm- 1
kirkjunni af séra Jóni Þorvarðs-
syni ungfrú Katrin Gisladótt-
ir Stigahlið 34 og Hilma;r Þ.
Helgason Faxaskjóli 14.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.
Á aðfangadag jóia, opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Rut
Halldórsdóttir Kleppsvegi 66 og
Harvey Lee Keeler. Souderton
P. A. U.S.A.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Magnea Ás
mundsdóttir, Einarsnesi 40 og
Pétur Guðmundsson, Búlandi
20.
Varðveit þú borðorð mín, og þá munt þú lifa og áminning mina
eins og sjáaidur auga þins. — Orðskviðirnir, 7,2.
I dag er miðvikudagur 6. janúar og er það 6. dagur ársins 197L
Eftir lifa 359 dagar. Þrettándinn. Árdegisháfiæði kl. 1.32. (Úr
íslands almanakinu).
Ráðgjafaþjðnusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, simi 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
tL
Næturlæknir í Keflavík
5.1. og 6.1. Guðjón Klemenzson.
7.1. Kjartan Ólafsson.
8.1., 9.1. og 10.1. Arnbjörn Ólafs-
son.
11.1. Guðjón Klemenzson.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er i Tjarnargötu
3e frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373.
Blöð og tímarit
Hún, tízkublað, 5. tbl. nóv. 1.
árg. hefur borizt blaðinu. Er
blað þetta í umsjá Klöru Krist
jánsdóttur og Steinunnar Frið
riksdóttur, tízkuteiknara. Eru í
blaðinu mörg fatnaðarsnið, og
fylgja skýrar teikningar. Rit-
stjóri er Ægir Rafn Ingólfsson.
Rafverktakinn, tímarit lög-
giltra rafverktaka, 1.—2. tbl.
des. 1970 hefur verið sent blað-
inu. Af efni þess má nefna:
NEPU-fundurinn í Helsinki.
Dönsk stúlka lærir rafvirkjun.
Nútima byggingariist. Aðalfund
ur LlR 1970. Áhætta í eldhúsum.
(þýtt og endursagt af Sigurði
P. J. Jakobssyni.) Skýrsla
stjómar FLRR 1970. Minnst er
Hugo Edström. Rafhitastrengir
halda götum snjó- og islausum.
ASEA sænska rafiðnaðarundrið.
Margar myndir prýða ritið. Rit-
stjóri er Ámi Brynjólfsson.
Hjartavernd, 1. tbl. 7. árg.
hefur verið sent blaðinu. Af efni
ritsins má nefna: Guðmundur
Oddsson læknir skrifar um
röntgenrannsóknir á kransæð-
um og helztu skurðaðgerðir við
krainsæðasjúkdómum. Frá hóp-
rannsóknum Hjartaverndar
1967—68. Ólafur Ólafsson yfir-
læknir skrifar um framtíð
heilsufarsrannsókna í Sviþjóð.
Ársskýrsla Rannsóknastöðvar
Hjartaverndar frá 1.3. 1969 —
28.2. 1970. Ritstjórar eru Snorri
P. Snorrason og Nikulás Sigfús
PENNAYINIR
Christa Oppel
8551 Miiggendorf
Forchheimer str. 28
Bayem
West-Germany.
15 ára. Áhugamál mörg.
Angeiika Köhler
707 Schwab — Gmúnd
Hans Kudlichstr. 5
Germany.
16 ára.
Carmen Weysenberger
8702 Oberzell, Wúurzb.
Realschule Germany.
14 ára.
Nicola Seitz
8. Múnchen 12
Endelhauser str. 24
Germany.
14 ára.
Gabriele Popp
87. Wúrzburg
Petrinstrasse 1714
Germany.
Stúlka.
Áhugamál: Frímerki, póstkort,
pop, dýr.
Christa Búhring
55 Trier
Am Herrenbrúnnchen 32
Germany.
15 ára: Áhugamál: Sund, frí-
merki, skriftir og sport.
Demharter Marid
89 Tugsburg
Wolfgangstr. 4 Germany.
15 ára.
Birgitte Schlenler
707 Schm. Gmúnd
Hardtstrasse 114
Germany.
15 ára stúlka.
Hildegard Vrankar
(46G) Herne
Saarstr. 1
Germany.
Stúlka: 16 ára.
Helke Kieschke
3124 Knesebeck
Kreis Gifhom
Lindenstrasse 5
Germany.
Stúlka, 14 ára.
Eri Loy
D—8859 Feldkirchen
Augsburger str. 28
Germany.
16 ára stúlka.
Wilfried Schmio
D 7317 Wendlingen A. N.
Unterboihingerstr. 16.
West-Germany.
15 ára piltur.
VÍSUKORN
Vizkan er guða gjöf
Vizkan ei er lærdóms list,
lærir margur porri.
Háskóla ei höfðu gist,
Hallgrímur og Snorri.
St.D.
SÁ ]SíÆST BEZTI
Hann: „Ó, hve heimskur ég var, þegar ég gerði þá vitleysu
að giftast þér.“
Hún: „Þú hefir lengi heimskur verið, en ég tók þér af því, að
þú mundir skána, en ekki versna."
Múmínálfarnir eignast herragarð - ~ — Eftir Lars Janson
Múmínpabbinn: ÆLæææ
Múminpabbinn: Ilvað skyldu nú
svín éta?
Múmínmamman: Kurlað hveiti,
hvað svo sem það nú er.
Múmínmantman: Ég heid að
svínin séu svöng.
Múmínpabbinn: Það lield ég líka.