Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 Úfstillingaskápur í anddyri Háskólabíós til leigu. Upplýsingar á skrifstofunni. 5 herbergja íbúð við Sundlaugaveg til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Falleg hæð — 4346“. Skrifstofustúlka óskost Heildverzlun óskar að ráða skrifstofustúlku með Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun. Góð vélritunarkunnátta er nauð- synleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri stðrf sendist í pósthólf 5008". Frú Húsmæðrukennaru- skóla íslands 6 vikna dagnámskeið í matreiðslu og heimilisstörfum hefst mánudaginn 18. janúar. Innritun í síma 16145 kl. 10—15 daglega. Atvinna — Hafuarfjörður Karlmaður eða stúlka óskast tfl kjötafgreiðslustarfa, Aðeins fólk með góða starfsreynslu koma til greinaj HRAUNVER HF., Álfaskeið 115 — Sími 52790, Tilboð óskast í Fiat 128 árgerð 1970 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4 í dag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Laugavegi 176, SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG tSLANDS HF. bifreiðdeild. Tilboð óskast í Singer Vogue árgerð 1963 skemmdan eftir árekstur, Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4 í dag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Laugavegi 176, SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ISLANDS HF. bifreiðdeild. Stjómin: Hög-ni Óskarsson formaður Félags læknanema, JamesDunbar forseti alþjóðasamtaka læknanema, Tim Taylor-Roberts,Benedicta Petersen, Prednag Banic og Andrzej Prokopczvk. — Ljósimyndari Kr. Ben. Alþjóðaþing læknanema HÖGNI Óskarsson, formaður fé- lags læknanema Háskóla ísiands, boðaði til fundar með blaða- mönnum í gær til að skýra frá fundi, sem skiptinemastjórar Alþjóðasamtaka læknanema hafa haldið hér síðan 30. des. Fóru þessir menn utan í morgun. Fundinin sóttu 45 fulltrúar frá 20 löndum. Samtöktn eru ekki atjómmálasamtök að neiiniu leyti, flagði formaður þeirra, James Dun/bar. Formaður Evrópu- svæðis samtakaninia, Andrezej Prokopczvk, sem er Pólverji, kvað ráðstefnuma héma hafa verið eina hinia beztu, en sam- tökin hafa starifað í 20 ár. Innan samtaka bessara starfa ýmsar nefndir: s. s. fastan'efnd varðandi heilsuigæzlu, læknis- fræði, útgáfusitarfsemi um lækna vísindi, skiptinemia milli landa, en tala beirra nemur um 5000 árlega. Vestræn og austræn ríki eiga aðild að samtökum bessum að meðtöldum ísrael og Araba- ríkjum. Samstarf hafa bau einoig við albjóðleg samtök háskólastúd- enta, og skiptast á heimsóknum við bau. Ráðgert er á veguim sambands læknanema að send-a læknanema í síðasta hluta í verkefni, s. s. til Botswanalands til að fylgjast með heilsufari (ekki lækna fólk), og auka með bví öryggi landsmianina og skiln- inga landa á miili á bessum grundvelli. Styður Alþjóða heil- Tilkynning frá Albýðusambandi tslands og Vinnuveitendasambandi Islands um iðgjaldagreiðslur til almennu lífeyrissjóðanna. Athygli vinnuveitenda og launþega skal vakin á því, að frá og með 1. janúar 1971 hækka iðgjöld til hinna almennu lífeyris- sjóða þannig að iðgjald vinnuveitenda verður 3% af vinnu- launum í stað 1,5% og iðgjald launþega 2% í stað 1% 1970. Álagningarreglur eru að öðru leyti hinar sömu og gilt hafa samkvæmt reglugerðum lífeyrissjóðanna. VINNUVEITENDASAMBAND ISLANDS, ALÞÝÐUSAMBAND ISLANDS. brigðiismálastofn'uni,n þetta verk- efni, m. a., og sama er að segja um dartskar hjálparstofnanir. Ætlumin er að hafizt verði hamda um fjáröflun í þessum tilgamgi um miðj an j amúar. Ætlunin er og að gefa út al- þjóðlegt rit læknanema, sem stuðlað geti að bættum ®am- skiptum og Skilningi þeirra á meðal, haldið uppi bættri upp- lýsingaþjónuistu irnnan samtak- atnina og fleira. Alþ j óða heilbrigðismálaistofn- unin mun kosta könnun, sem gerð verður í læknadeildum meðal nema og kennara, sem meðal anmars mun koma iinm á athuganir á endurbótum á æðri menmtun og sömuleiðis hrimg- borðsráðstefnu um þessi málefni. Pólski fulltrúinin (svæðisstjór- inm fyrir Evrópu) býr út spurn- imigar og sendir til allra deilda varðandi rekstur anmiarra deilda samtaka'nma, og vimmur siðan úr þeim upplýsimgum. Þessi samtök gangast eiininig fyrir sumamámgkeiðum lækna- nemia, sem hafa verið vel sótt af einstökum stúdemtum og hópum, og hafa verið starfrækt í Skot- landi, Skandimiavíu og fsrael. Næsti fumdur samtakamma, sem er aðalfumdur þeirra, verður haldiinm í Nýja-Sjálandi í sumar. Verða þar á dagskrá m. a. heilsu- gæzla, mengun, takmörkun fjölg- uniar, tvö helztu fræðslukerfin í læknisfræði. Og einmig verður safiraað þar upplýsimigum til starfsgruindvallar samtakanna í framtíðinmi. Stjórm samtakanma rómaði mjög frammistöðu ísilendimga vegna fumdarins, og lauk iofs- orði á allan viðurgerninig vegrna hans. Dömur líkamsrækt Líkamsrækt og megrun fyrir konur konur á öllum aldri. Kennsla hefst mánudaginn 11. janúar. 3ja vikna kúrar 4 sinnum í viku. — 18 tímar kúrar 2 í viku. Konum sem eru með megrun í huga, er bent á 3ja vikna kúrana. 4 sinnum í viku. Upplýsingar og innritun í síma 83730 frá kl. 11—6. Dömur sem eigið pantaða tíma munið að ítreka þá sem allra fyrst. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU Stigahlíð 45, Suðurveri. DANSSKÓLI SIGVALDA Innritun nýrra nemenda hafin Upplýsingar daglega kl. 10-12 og 1-7 Sími 14081

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.