Morgunblaðið - 06.01.1971, Síða 13

Morgunblaðið - 06.01.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 13 Líknarstarf veitir gagnkvæma gleði - bæði þiggjendum og veitendum Einn þáttnrinn í starfi kvenna deildar Rauða krossins er aðstoð við eldri líorsara í Tónabæ. t»essi mynd er tekin á einni samkomunni fyrir eldri borgarana. I lands aflar sér tekna til starfs- f ins með rekstri búðar í anddyri | Landakotsspítala. Er verzlað þar með hreinlsetisvðrur, sæl- | gæti, timarit, leikföng og fleira 1 og hefur þeissi þjónusta verið ! vel þegin bæði af sjúklingum, starfsliði sjúkrahúss'ns og þeim sem koma i heimsóknartímum. Rennur allur ágóði af verzlun- inni beint til starfs deildarinnar og kaupa á tækjum. Á kvenna- deildin nú orðið 35 sjúkrarúm sem lánuð eru endurgjaldslaust í heimahús í samráði við heim- ilislækni. Að sögn Sigríðar eru rúm þessi mjög fullkomin og út- búin öllum nauðsvnlegum tækj- um, svo sem hreyfanlegu borði, sem breyta má í lesgrind, og fl. Einnig hefur deildin keypt fyrir þetta fé bókavagna, lesgrindur og varið talsverðu fé til bóka- kaupa eins og áður er komið fram. Snemma á næsta ári stendur til að ljúka frágangi á anddyri Landspitalans og hefur verið ákveðið að kvennadeildin setji þar einnig upp búð með svipuðu sniði og þá sem þegar er i Landa kotsspitalanum. Segir Sigriður að þessi væntánlega búð í Landspítalanum krefjist auk inna starfskrafta og því sé ósk- andi að margar konur gefi sig fram til starfsms og taki þátt í næsta námskeiði í janúar næst- komandi. HEMSÓKNIR TIL ALDRAÐRA OG SJÚKRA Eitt af verkefnunum sjúkravin Framh. á bls. 17 Mynd þessi var tekin af Sigríði Helgadóttwr og Sigríði Tlior- oddsen við opnun búðarinnar í Landakotsspítalanum. Sigríður Helgadóttir hefur yfiruinsjón með rekstri búðarinnar. 1 desember 1966 stofnaði Reykjavíkurdeild Rauða kross fslands kvennadeild innan sam- takánna tii þess að laða fleiri til starfa og auka starfsemi og verkáskiptingu Rauða krossins. Strax í upphafi kom fram mik- ill áhugi meðal kvenna og á stofnfundi deildarinnar gekk hátt á annað hundrað kvenna í liina nýju kvennadeild Rauða krossins. Stofnandi kvennadeild- arinnar fyrir hönd Rauða kross ins var Ragnheiður Guðmunds- dóttir Iæknir. — Nú, fjórum ár- um seinna má víða sjá merkileg- blaðið tal af Sigríði og bað hana að skýra frá einstökum þáttum í starfi sjúkravinanna. Sagði Sigriður að því væri oft fleygt að sjálfboðaliðshugmynd- in í mannúðar- og llknarmálum væri úrelt og óþörf, þar eð ríki, bæjarfélög og tryggingalöggjöf in sæu nú orðið fyrir öllum þörf- um þeirra sem útundan eru í líf inu. —- Náttúrulega er það satt, að hið opinbera gerir óhemju mik- ið fyrir þá, sem vegna sjúk- dóma, slysa eða meðfæddra eig- inieika eru ófærir um að sjá fyr fyrirlestrana. Að sögn Sigriðar hafa alls um 140 konur tekið þátt í þessum námskeiðum frá byrjun og hafa orðið lítil afföll af þeim hópi í sjúkravinastarf- inu. an árangur af starfi þessara kvenna, sem vinna að ýmsum líknarmálum í sjálfboðavinnu undir heitinu „S.júkravinir,“ M.a. má nefna ýmsa þjón- ustu við sjúklinga á sjúkrahús- um borgarinnar — svo sem við bókaútlán, búðarekstur, og fl. Ennfremur starfa þær ásamt öðrum konum í þágu eldri borg ara í Tónabæ og heimsækja aldraða og sjúka í heimaliúsum. — Formaður kvennadeildar Rauða krossins er frú Sigriður Thoroddsen. Fyrir skömmu hafði Morgun- UNDIRBÚNINGSNÁMSKKID FYRIR SJÚKRAVINI 1 janúar á hverju ári eru hald ing undirbúningsnámskeið og fær þátttakandi að þeim loknum við- urkenningu fyrir þátttöku og þá um leið rétt til að starfa sem sjúkravinur. Á námskeiðunum eru haldnir fyrirlestrar um sögu og skipulag Rauða krossins, um sálfræði og sálgreiningu, um tryggingar og félagsmál, um vel ferðarmál aldraðra, bókasöfn sjúkrahúsa og framkomu í starfi. Eru fengnir einhverjir sem starfa framarlega á hverju sviði fyrir sig til þess að halda Tvær af stúlkunum í kvennadeild Rauða krossins, þær Margrét Jóhannsdóttir og Sigrún Guð- mundsdóttir, aðstoða nokkra af yngstu sjúklingunum á Landako tsspítala við val á bókum. Rætt við formann kvenna deildar Rauða krossins ir sér sjálfir, heldur Sigríður áfram, en persónuleg kynni og samúð með þessu fólki er og verður ávallt mikill þáttur í því að bæta því upp ýmislegt af þvi óláni, sem það verður fyrir í lífinu. Milli 90 og 100 konur eru nú starfandi að staðaldri að þess um málefnum og ég hef komizt að raun um að starf þeirra veit ir ekki aðeins þiggjendunum gleði heldur einnig og jafnvel ekki síður konunum sjálfum. Starf kvennadeildar Rauða krossins er skipulagt af stjóm hennar og vinna flestar konurn STARFIÐ I BÓKASÖFNUM SJÚKRAHÚSANNA Alls vinna um 55 konur í sjálf boðavinnu á bókasöfnum s’júkra húsanna, 20 vinna á Borgarspít alanum, 15 á Landakoti og 20 á Landspítalanum. Þessar konur fara um sjúkrahúsin með bóka- vagna, sem kvennadeildin hefur gefið, og annast útlán á bókum til sjúklinganna. Auk þess að annast útlán á bókum hafa kon- urnar í kvennadeild Rauða krossins gefið talsvert af bók- um til sjúkrahúsbókasafnanna. Tvisvar í viku starfa sjúkra- vinirnir einnig að innanhússút- varpssendingum í Borgarsjúkra húsinu undir umsjón Kristinar Pétursdóttur bókavarðar og hef ur útvarp þetta stytt mörgum stundirnar i sjúkralegunni, en þar er flutt fjölbreytt dagskrá, svo sem upplestrar, viðtöl, hljóm list, gátur og skrítlur og fl. Kvennadeild Rauða krossins á nú 35 sjúkrarúm, sem lánuð eru endurgjaldslaust til sjúkra í hei mahúsuni. Mynd þessi er tekin þegar verið var að kaupa nokkur af rúmuniim og flytja þau inn í Öldugötu 4, hús Rauða kr ossins. VERZLA MEÐ SÆLGÆTI OG HREINLÆTISVÖRUR FYRIR SJÚKLINGA Kvennadeild Rauða kross Is- Frá einu af undirbúningsnáms keiðum kvennadeildar Rauða krossins Formaður kvemnadeildar Ranða krossins, frú Sigríður Thoroddsen. ar á einu sviði í einu ýmist 1—2 tíma vikulega eða 3—4 tíma hálfsmánaðarlega eftir því á hvaða sviði þær starfa. Fá kon- urnar sjálfar að velja sér svið, en áður en þær hefja starfið er þeim veittur nauðsynlegur undir búningur á námskeiðum sem Rauði krossinn gengst fyrireinu sinni á ári. | ■»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.