Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANUAR 1971 21 Blaðburðarfólk óskast í eftir- talin hverfi: Hverfisgötu frd 63-125 — Njdlsgötu Meðalholt — Sóleyjargötu — Tjarnargötu Vesturgötu 1. — Freyjugötu 1. — Öðinsgötu Nökkvavog — Skerjafjörð sunnan flugv. TalH við afgreiðsluna í síma 10100 Innritun nýrra nemenda í barnaflokka, unglingaflokka og fullorðinsflokka (einstakl- inga og hjón) stendur yfir þessa viku. Reykjavík í síma 2-03-45 frá kl. 1—7 e.h. daglega. Kópavogur í síma 2-52-24 kl. 1—7 e.h. daglega. Garðahreppur í síma 2-52-24 kl. 1—7 e.h. daglega. Hafnarfjörður í síma 2-03-45 kl. 1—7 e.h. daglega. Keflavík þriðjudaginn 12. jan. í Ungmennafélagshúsinu frá kl. 3—11,30. Sími 2062. ATHUGIÐ. Nemendur, sem ætla í framhaldsflokka eru beðnir panta strax, því kennsla hefst frá og með 7 janúar. Byrjendur byrja eftir 10. janúar. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 Hruturinn, 21. marz — 19. april. Leyfðu öðru fólkl að opna munninn dálítið líka. Það bera hvort sem er allir hae þinn fyrir brjósti. Nautið. 20. apríl — 20. maí. Flestir atburðir dagsins falla þér einkar vel. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ráð gamals vinar reynist þér haldgott, og á daginn kemur, að þú gerðir rétt í að þiggja það. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Byrjaðu snemma og gerðu vel grein fyrir vilja þínum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú ert jafn örlátur og aðrir í dag. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Endurskoðaðu í snarheitum fjárhaginn, ekki sízt nákvæmnina I þeirri hlið. er að bankanum snýr. Vogin, 23. september — 22. október. Félagar þínir eru heppnari en þú í fjármálum í dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Gerðu eitthvað gagnmerkt í dag til að kippa málum þínum í horfið. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að ræða við einhvern nákominn þér um hagsmuni þína. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Borgaðu fyrir þig. Þú skalt gleðjast yfir sigri félaga þíns. Þú getur komizt að góðum kaupum. Vatnsberlnn, 20. janúar — 18. febrúar. f dag geturðu vel komið því til Xeiðar, að starfsferilUnn verði efnilegri á næsta ári. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að Ieggja út í þennan dag fullur bjartsýni Kannaðu staðreyndirnar í cinhverju máli, sem þú hefur verið að vinna að. BLAÐBURÐARFÚLK óskast í Kópavog (Skjólbraut) Sími 40748 RMR—6—1—20—VS—I—HV. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavík Spilum í Lindarbæ miðviku dag 6. janúar kl. 8.30. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. I.O.O.F. 9 = 1521068% = Kristniboðssambandið Fómarsamkoma verður i kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13 í kvöild kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur talar. Allir velkomnir. Nefndin. Borgfirðingar Reykjavík Spilum og dönsum að Skip holti 70 iaugardaginn 9. janúar. Mætið vel. Nefndin. margfnldar markoð yðar t<» HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Það er bezt að ég fari, Dan. Þetta er fjölskyldudeila og ég . . . Ónei, karlinn, þú komst þessit ölln af stað og þu verður liér þar til við liöfum gert út uin niálið. (2. mynd) l>ú hefur orðið, herra Raven, við skidum halda niðri i okkur andanum meðan þú útskýrir hvers vegna þessl maður ætti ekld að verða mágur okkar. (3. mynd) Sjáðu, Lee Roy, ekkert lög- reglumerki, engin byssa. Láttu það koma, drengur, ég er í fríi núna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.