Morgunblaðið - 06.01.1971, Síða 25
MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971
25
MiSvikudagur
6. janúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir.
Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleik
fimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veð
urfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9,15 Morgunstund barn-
anna: Guðríður Guðbjörnsdóttir les
framhald sögunnar um „Snata og
Snotru" (3). 9,30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10
Veðurfregnir. 10,25 Sálmalög og
kirkjuleg tónlist. 11,00 Fréttir.
Hijómplötusafnið (endurt. þáttur).
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Trlkynningar. Tónleikar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan „Kosningatöfrar“
eftir Óskar Aðalstein
Höfundur les (2).
15,00 Fréttir.
Tilkynningar. íslenzk tónlist:
a. ,.Landsýn“, hljómsveitarforleikur
eftir Jón Leifs.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Jindrich Rohan stjórnar.
b. Atriði úr óperettunni „í álögum"
eftir Sigurð Pórðarson og Dagfinn
Sveinbjörnsson.
Guðrún Á. Símonar, Magnús Jóns-
son, Guðmundur Jónsson, Svava
í*orbjarnardóttir, kór og hljómsveit
flytja; dr. Victor Urbancic stjórnar.
c. Tríó í e-moll fyrir píanó, fiðlu og
selló eftir Sveinbjörn Sveinbjörns-
son. Ólafur Vignir Albertsson, Þor-
valdur Steingrímsson og Pétur Þor-
valdsson leika.
d. Sönglög eftir Skúla Halldórsson.
Sigurður Björnsson syngur;
höf. leikur á píanó.
16,15 Veðurfregnir
Framréttar hendur til fátæku
þjóðanna
Séra Árelíus Níelsson flytur erindi.
16,40 Lög leikin á fiðlu
17J>0 Fréttir.
Barnatími í jólalokin.
Anna Snorradóttir spjallar um
þrettándann, þjóðtrú og álfa og les
nokkrar stuttar þjóðsögur, — og
flutt verða atriði úr „Álfabrúðun-
um“, leikriti, sem Anna samdi upp
úr gömlu ævintýri og flutt var fyrir
fjórum árum undir stjórn Valdi-
mars Lárussonar.
18,00 „Máninn hátt á himni skín“
Ýmis konar álfa-, áramóta- og
jólalög.
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Tækni og vísindi
Páll Theodórsson eðlisfræðingur tal
ar um djúpborun 1 Bárðarbungu.
19,45 Tómas Guðmundsson skáld
sjötugur
Matthías Johannessen ritstjóri talar
um skáldið, Þorsteinn ö. Stephen-
sen leiklistarstjóri og Andrés Björns
son útvarpsstjóri lesa átthagalýs-
ingu og ljóð eftir Tómas Guðmunds-
son. Ennfremur leikin lög við ljóð
skáldsins.
20,30 Lúðrasveitin Svanur leikur í
hálfa klukkustund
Stjórnandi Jón Sigurðsson.
21.00 Þjóðlagaþáttur
Helga Jóhannsdóttir sér um þátt
með gömlum jólalögum.
21,20 Þrettándaþættir.
Ágústa Björnsdóttir flytur.
21,35 Á þrettándakvöldi
Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested,
Kristinn Hallsson og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands flytja álfasöngva og slík
lög; Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar
hljómsveitinni.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Með kvöldkaffinu
Jónas Jónasson ber ýmislegt á borð
með síðasta jólasopanurm.
22,45 Jólin dönsuð út
Hljómsveitir Ragnars Bjarnasonar og
Ásgeirs Sverrissonar leika sinn hálf
tímann hvor.
23,55 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
7. janúar
7,#0 Morgunútvarp
VeOurfregnir. Tónleíkar. 7.30 Fréttír.
Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morgun-
leikfimi. 8,30 Fréttir og veðurfregn-
ir Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og út-
dráttur úr forustugreinum dagblað
anna. 9,16 Morgunstund barnanna:
Guðríður Guðbjörnsdóttir les fram-
hald sögunnar um „Snata og
Snotru" (4). 9,30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn:
Jónas Bjarnason efnafræðingur tal
ar um eggjahvíturannsóknir og fisk
eldi. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tón-
leikar.
22,15 Veðurfregnir.
Velferðarríkið
Jónatan Þórmundsson prófessor og
Arnljótur Björnsson hdl. flytja þátt
um lögfræðileg efni og svara spurn
ingum hlustenda.
22,40 Létt músik á síðkvöldi
Régine Crespin syngur lög eftir
Schumann.
Cliffoo’d Curzon og Fílharmoníu-
kvartett Vínarborgar leika Píanó-
kvintett í A-dúr op. 81 eftir Dvorák.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Aðstoðarstúlka á tannlætnastofu
Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í Miðbænum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt:
„Aðstoðarstúlka — 6519”.
12,00 Dagskráin.
Tónleilkar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Um rauðsokka
Bjarni Ólafsson stud. mag. flytur
síðara erindi sitt.
15,00 Fréttir.
Tilkynningar. Klassísk tónlist:
Jacqueline du Pré og Gerald Moore
leika „Kol Nidrei“ fyrir selló og
píanó op. 47 eftir Max Bruch.
Irmgard Seefried, Rita Streich, Kurt
Böhme, kór og hljómsveit útvarps-
ins í Múnchen flytja atriði úr „Töfra
skyttunni“ eftir Weber; Eugen Joc-
hum stjórnar.
Strauss-kvartettinn leikur Strengja-
kvartett í C-dúr, „Keisarakvartett
inn“ eftir Haydn.
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög.
17,00 Fréttir.
Tónleikar.
17,15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17,40 Tónlistartími barnanna
Sigríður Sigurðardóttir sér um
tímann.
18,00 Tónleikar.
Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson fréttamaður
stendur fyrir þættinum.
20,15 Gestur í útvarpssal:
Ib Lanzky-Ottó
leikur með Sinfóníuhljómsveit ís-
lands.
Hornkonsert nr. 3 í Es-dúr (K447)
eftir Mozart; dr. Róbert A. Ottósson
stjórnar.
20,30 Leikrit: „María“. jólaleikur
eftir André Obey
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Baldvin Halidórsson.
Persónur og leikendur:
Blaokwill næturvörður .............
....... Valur Gíslason
Bradshaw járnsmiður ...............
........Rúrik Haraldsson
Greene, unglingur .... Þórh. Sigurðss.
Scott snikkari .... Erlingur Gíslason
Dodger slátrari .... Gísli Halldórsson
Lowell klæðskeri .... Gísli Alfreðss.
Hodge skósmiöur .... Helgi Skúlason
Alice veitingastúlka .... Ingunn Jensd
Goodlack gestgjafi .... Ævar Kvaran
Miðvikudagur
6. janúar
18,00 Ævintýri á árbakkanum
Sagan af ískrinu undarlega.
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir.
Þulur Kristín Ólafsdóltir.
18,10 Abbott og Costello
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
18,20 Skreppur seiðkarl
Nýr brezkur framhaldsmynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
Söguhetjan er töframaður, sem uppi
var í Englandi á 11. öld. Eitt sinn
mistakast töfrabrögð hans með þeim
hætti, að hann vaknar skyndilega
upp á siðari hluta 20. aldar, og kem-
ur að vonum marigt skringilega
fyrir sjónir.
1. þáttur: Sól í flösku.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
18,50 Hié
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Drengjakór Sjónvarpsins syngur
Stjórnandi Ruth Magnússon.
Flutt eru álfalög og jólalög. Auk
drengjanna koma fram brúður úr
Leikbrúðulandinu.
20,50 Listasafn þýzka ríkisins
Mynd um byggingu og vígslu nýs
listasafns í Berlín, en safnhús þetta
er reist samkvæmt teikningum
arkítektsins Mies van der Rohe.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
Þulur Markús örn Antonsson.
21,10 örlagaþræðir
(The Heart of The Matter).
Brezk bíómynd frá árinu 1953.
Byggð á sögu eftir Graham Greene.
Leikstjóri George More O’Ferrall.
Aðalhlutverk: Trevor Howard, Eliza
beth Allan og Maria Schell. Þýð-
andi Rannveig Tryggvadá,ttir.
Myndin, sem gerist í Sierra Leonne
árið 1942, lýsir lífi brezks lögreglu-
manns og vandamálum hans i starfi
og einkalífi.
S krifs tofustarf
Iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst til
almennra skrifstofustarfa.
Tilboð með upplýsingum sendist Mbl. merkt: „6674"
fyrir 8. janúar.
i Sími 2-69-08
MÁLASKÓLI
Lærið talmál erlendra þjóða með nýrri
aðferð.
Ath.: Aðeins ein innritunarvika.
HALLDÓRS
Sími —-------- •
HEFILBEKKIR
Verzlunin BRYNJA
Laugavegi 29 — Sími 24320.
22,00 Fréttir.
22,30 Dagskrárlok.
smurolínr
koma algjörlega í veg fyrir tafir og óþægindi vegna ísingar
i loftþrýstiverkfærum og gefa betri endingu.
Aukin afköst þrátt fyrir óblíða veðráttu ef smurt er með
KILFROST.
B. THORVALDSSON Umboðs & heildverzlun
Pósthólf 548. Sími 38472 Reykjavík.
LANDSVIRKJUN
L
Símastúlka óskast
Óskum eftir að ráða sem fyrst stúlku til
símavörzlu og vélritunar.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist skrif-
stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14,
Reykjavík.
Árbók Lnndsbókasofns
Árbók Landsbókasafns 1969. 26. ár, er nýlega komin út,
212 bls. að stærð og kostar kr. 250. Safnið býður nýjum
áskrifendum eldri árganga (1—25, 1944—1968) fyrir aðeins
þúsund krónur — auk burðargjalds (ef á það reynir).
Þeir, sem eiga hluta Árbókarinnar fyrir, geta einnig fengið
keypt einstök hefti.
HANDRITASKRA
Nýtt bindi handritaskrár Landsbókasafns, Handritasafn
Landsbókasafns, 3. aukabindi, kom út 1970, og eru þar skráð
1303 handrit eða handritabindi, er Landsbókasafni hafa bætzt
síðan 2. aukabindi kom út 1959.
Bindi þetta, er þeir Grimur M. Helgason og Lárus H. Blöndal
tóku saman, kostar kr. 400.
Eldri bindi handritaskrárinnar, I—III (1918—1937) og auka-
bindin tvö (1947 og 1959), fást enn, og býður safnið þau
fyrir aðeins eitt þúsund krónur auk burðargjalds.
Árbók Landsbókasafns með allsherjarskrám um Islenzk rit og
fjölmörgum greinum um íslenzka bókfræði og hókmenntir —
og handritaskrárnar, lykill að rúmlega 12 þúsund handritum
safnsins, eru verk, sem íslenzkir bókamenn þurfa að eiga frá
upphafi.
Tryggið yður eintök i tæka tíð.
Afgreiðslu annast húsvörður Safnahússins, Hverfisgötu 15,
Reykjavík.
LANOSBÓKASAFN ÍSLANDS.