Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.01.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1071 15 Flóttamannasöfnun Norðurlandanna: Ein milljón manna hef ur flosnað upp í Afríku á síðasta áratug Norðurlöndin aðstoða flóttafólk í Súdan og nærliggjandi löndum Flygtning 71 Pakolainen 71 Flóttafólk 71 Flyktning 71 Flykting 71 EINS og Morgunblaðið skýrði frá fyrir nokkrum dögum, hafa Norðurlöndin bundizt samtökum um að efna til sameiginlegrar fjársöfnunar hinn 25. apríl næstkomandi til þess að afla fjár til aðstoðar flótta- mönnum í Afríku, nánar tiltekið í Súdan og nær- liggjandi ríkjum. í eftirfarandi grein, sem hyggð er á upplýsinga- bæklingi og öðrum gögn- um frá Flóttamannaráði Islands, er nokkuð rætt um flóttamannavandamálið í heiminum í dag almennt og sérstaklega um þann vanda, sem að flóttamönn- um steðjar í þeim ríkjum, sem Norðurlöndin hyggjast einbeita starfskröftum sín- um að. HVERS VEGNA FLÓTTAMENN? EðliLegt eT, að m'erwi spyrji, hvers vegna svo margir Jlóttamenin er>u nú í heimin- um, og í upplýsinigabæklingi, «m Plóttamannastofmun Sameimuðu þjóðanna hefur gefið út, segir svo' „Margar af breytingum og uimbyltiing- um 20. aldar hafa leitt af sér víðtæk ftóttamannavandamál, sem einkuim voru bundin við Evrópu á fyrra helmingi ald- arinnar. Eftir síðari heims- styrjöldina hefur afnám ný- lendukerfisins, baráttan fyrir heimastjórn og sjálfstæði og pólitíakar viðsjár innan sumira hinna nýfrjálsu ríkja haft í för með sér fióttamanna- vandamál í öðrum heims- hlutum, sérstaklega Asíu og Afríku. Sagt hefur verið, að flóttamannavandamáiið verði ekki að fulilu ieyst, fyrr en roeira umburðarlyndi ríkir meðal manna. Flóttamannastofnun Samein uðu þjóðanna er ekki fært að hafja efnahagslegar hjáipar- ráðatafanir, fyrr en ríkis- stjórnir hafa farið fram á að- stoð, og það er ekfki aiiltaf gert. Stundum hefur flótti fólks yfir landamæri staðið um langt skeið og hjálpar verið leitað í nærliggjandi löndum, hjá íbúum þeirra og yfirvöidum, áður en ríkis- atjórnir þeirra mælast til þess við Flóttamannastofnunina, að hún útvegi alþjóðlega að- stoð, þar eð þeim sé sjálfum orðið um megn að leysa vandamiálin á eigin spýtur. Hvenær sem Flóttamanna- stofniuninni er fengið nýtt flóttamannavanidamiál til úr- lausnar, byrjar hún á að kanna nauðþurftir flótta- fóllksins á staðnium og leggur venjulega fram vissa fjárhæð án tafar, áður en hafizt er handa við að finna varanlega lausn á vandanium Því næst gerir Flóttamannastofnunin áætlun um framtíðarlausn verkefnisins í samráði við ríkisfstjóirn hlutaðeigandi lands, gengur úr Skugga um, hversu miikil fjárhagsaðstoð muni reynast nauðsyiniieg og sebur sig í samband við allar stofnanir er tök hafa á að veita máliniu stuðning.“ HVERNIG F.RU VANDAMÁL FLÓTTAMANNA LEYST? í upplýsingabæklingi Flótta maninastofnunar Sameinuðu þjóðanma er þessari spurn- ingu svarað á þesisa leið: „Þrjár megimlausnir koma til greina: Að flóttamemn hverfi af frjálsum vilja aftur til heimlkynna sinma, að þeir SfWGAt . 1 SuMn' ^ wOMMioaí Örvarnar sýna strauin flóttafólks milli landa. samlagist þjóðinni í Jamdi því, er veitti þeim hæii eða að þeir flytjist til enm an.nars lands, sem einmig veitir þeim hæli og komi sér fyrir' þar. Að jafnaði er það talin æski- legust lausn á vandamáli Clóttamannsins, að hamn hverfi af frjálsum vilja aftur til heimkynna sinna. Þannig var það árið 1961, þegar rúm- lega 200.000 alsírskir flótta- mienm í Marokkó og Túnis gátu snúið heim til ættlands síms, eftir að það hlaut sjáltf- stæði. En sé ekki um þann Þessi mynd er tekin á flóttamannasvæðiwum i Súdan. möguleika að ræða, verður að grípa til annarra úrræða. Hvent þeirra fyrir valinu verður, veltur á ýmisu: Stærð vandamálsins, efnahagsað- fltöðu landsims, er hælið veitir, uppruna, kunnáttu og óskum flóttamamnanna og hve mikil sú aðstoð er, sem unnt er að láta í té. í stórum drátt- um má segja, að algengasta lausn flóttamannavandams í Evrópu eftir síðari heims- styrjöldina, hafi verið fliutn- ingur flóttafólbsins til ann- anra landa, þar sem það fanm sér iframtiðarheimkymni, en í Afiríku og Asíu hafi fremur verið reynt að koma flótta- mömniunum fyrir úti á lands- byggðiinni og stuðla að menntun þeirra, starfsþjálfun og inngöngu í starfsgreinar staðarbúa.“ FLÓTTAMANNAV AND A- MÁLIÐ í AFRÍKU Eins og að framan gr'einir, hyggjast Norður'löndin ein- beita sér að lauisn vandamiála flóttamamna í nokkrum Af- rlkuiríkjum. í fyrmefmdum upþlýsingabæklingi segir svo um filót'amanmavandamálið í Arríku: „Á síðasta áratug hefur rúmlega ein mill'ljón manna filosnað upp frá heiim- kynnium sínium af ýmisum or- sökum, víða um Afiríku. Fyrsta hjálparbeiðnin barst frá Kongó-lýðvelldinu árið 1961. Um það bil 300.000 flótta menn frá Angála höfðu leitað hælis í suðurhéruðum Kongó. t kj ölfar þessa stóra hóps, kom holskeflla fiióttamanna frá Rúandalýðveldinu til Kívu héraðsims í Kongó, Búrundi og Úganda. Þessir ílóbta- mamnastraumar leiða í ljós þær meginorsakir flóttamanna vandams í Afríku. Amnars vegar er uppflosnað sveita- fólk, sem flúið hefur heim- kiyrarai sín Áegna óeirða á svæðum undir nýlendustjóm og hins vegar eru meðlimir ýmissa ættfilokka, sem Leggja á flótta, vegna þess, að við- sjár ólikra þjóðflokka í ný- frjálisum ríkjum valda óvissu og öryggisLeysi. Ríkisstjórn landsins, sem hælið hefur veitt, lieggur venjulega fram landrými í hæfilegri fjarlægð firá landamærunum. Það er gert til að koma 1 veg fyrir, að návist mikils fjölda filótlta- manina meðfram landamær- um ætfilands síns valdi við- sjám eða leiði til mii'liríkja- átaka. Þegar flóttamenniimár koma til svæðisins, sem þeim hefur verið úthliutað, fá þeir landskika, verkfæri til að ryðja skóginn og reisa sér kofa, fræ til sánimgar, rúm- föt, fatnað o. s. frv. Að jafn- aði ©r leitað tii Matvælastofn- uinar Samieinuðu þjóðanna, sem útbýtir fæðuskammti einu sinni í mániuði, þangað til flóttamiennimir eru sjálfir farnir að rækta það sem þeir þuirfa matarkyns. Oftast er magnið orðið nægilegt eftir aðra eða þriðju uppskeruna Flóttafóllkinu er vextt 0*1:1 þjónusta, sem nauðsynleg er till að koma á eðlilegu sam- félagslífi og er þar innifalin Stjórmun, heilbrigðisþjónusta, vatnsveita, Skólam'emmtun, efling handiðna, stofnun samvinniufélaga, kynning nýrra landbúnaðaraðferða og svo firamvegis. Þessi verkefni eru fiengin í hendur fram- kvæmdaraðilum aninað hvort sjáifium stjórmvöldunum eða viðuirkenndum óháðum stofn- HJALP NORDURLANDA Fyrirhugað er, að því fjár- maigni, sem safnast í fjár- söfinun á Norðurlöndunum verði varið til aðstoðar flótta- fól'ki í Súdan, Úganda, Mið- Afníkullýðveldinu, KongóLýð- veldinu og Eþíópíu. Frá Súdan hafa flúið um 170.000 manns á undaniförnum árum og til Súdan frá nærliggj- andi ríkjum hafa fliúið um 54 þús. manns. Verður nú gerð grein fyrir aðstæðum í hvarju landi. Súdan er nálega 1500 millj. fierkiíiómietra að stærð innan landamæra, sem dregin voru með tiiviljanakenndum hætti, áður en lan.lið fékk sj'álf- stæði. íbúatalan er nálega 15 milljónir og eru 80% Múham- eðstrúarmenn. Arabar og Núbíumenn eru í norðurhluta landsims og ýmsir svertin.gj a- stofnar eru í suðri. — Súdan varð sjálfistætt lýðveldi 1956. Árið 1958 tók herinn völdin í sínar hendur og hélt þeim til 1964, þá tók fimm manina sj álfstæðisráð við völdunum. Ástæðan til flótta fóiks úr landinu er togstreita milli hihna fátæku íbúa suð- urhluta landsins og hinraa ríkari í norðri. Norðanmenn- irnir eru sem fyrr segir í miklum meirihluta, af blönd- uðurn uppruna, en líta á sig Framh. á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.