Morgunblaðið - 30.01.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 30.01.1971, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1971 Óskar Jónasson — Minningarorð ÓSKAR Jónasson kafari and- aðist 23. janúar eftir stranga ejúkdómslegu 73 ára að aldri. Ævi og lífsferill Óskars er á margan hátt einkennandi fyrir þá, sem fæddust um aldamótin síðustu og þó einkum fyrir eina stétt íslendinga, sjómannastétt- ina. Foreldrar Óskars voru Gísl- ína Oliversdóttir, ættuð úr Ár- mes- og Skaftafellssýslum og Jónas Jónasson sjómaður í Reykjavík. Voru foreldrar hans heitbundin, en leiðir þeirra akildu. Móðir Óskars fluttist til Kaupmannahafnar og dó þar 1948. Faðir hans varð skamm- lifur. Hann andaðist 1907. Ósk- ar var borinn og barnfæddur Reykvíkingur, fæddur 11. jan- úar 1898 í Bruranhúsum við Reykjavíkurtjöm, en þar var heimili föðurmóður hans, Sig- ríðar Grímsdóttur, prests á Helgafelli, Pálssonar prests á Ofanleiti í Vestmannaeyjum. Ungbam var Óskar tekinn 1 fósfcur af Ingveldi Óiafsdóttur og Guðmundi Halldórssyni, sem lengi bjuggu í Bergstaðastræti 9. Bæði voru þau fátæk og heilsuveil, og dó Guðmundur, meðan Óskar var í bernsku, og skömmy síðar, þegar Ingveldi brast heilsa, varð Óskar að hrökklast frá henni suður á Miðnes, þá 12 ára að aldri. Alla tíð bar Óskar hlýjan hug til fósturforeldra sinna, sem miðl- uðu honum þeirri hlýju og ást ríki, sem honum varð auðið að njóta á viðkvæmasta aldurs- skeiði. Eftir ferminguna hélt Óskar út í lífið, á sjóinn, sem ætíð varð hans starfsvettvangur. t Faðir mdnn, Guðmundur Kr. Guðjónsson, trésmiður, Kjartansgötu 2, tézt í sjúknradeiid Hrafndstu 29. jamúar. Fyrir hönd vandamamna, María Guðmundsdóttir. t Syst'ir okkar, Guðrún Reykjalín Þórarinsdóttir, sem andaðásit 25. þ.m., verður jarðsefct frá Fossvogskirkju mónudaginn 1. febrúar M. 13.30. Ingibjörg I>órarinsdóttir, Friðþjófur Þórarinsson. Með tvær krónur í vasanum lá leið hans fyrst til fiskveiða á Austfjörðum. Ekki' leið á löngu áður en Óskar fór í siglingar með dönskum og sænskum skip- um. Fékk hann sína eldskírn á sjónum, þegar danskt skip, sem hann var á, fórst við Portúgal. Árið 1919 kom Óskar aftur fcil íslands, skipverji á Suðurland- inu, sem þá var nýkeypt til landsns. Næstu fimm árin var hann skipVerji á danska björg- unarskipinu Geir. Þá tók hann að fást við köfun og fékk danskt kafaraskírteini. Árin 1924—1931 var óskar háseti á togurum Kára-félagsns í Viðey, fyrst hjá Aðalsteini Pálssyni, en lengst af hjá Jóni Birni Elíassyni. Var Óskari jafnan hlýtt til þeirra skipstjórnar- manna, og var með þeim góð vinátta, meðan þeir lifðu. 10. júlí 1931 gerðist Óskar kafari á varðskipinu Ægi hjá Einari M. Einarssyni skipherra. Eftir það vann hann hjá Land- helgisgæzlunni við köfun allan sinn starfstíma til sjötugs. Þetta var erfitt og vandasamt starf við björgun og viðgerðir á löskuðum skipum, og kom sér vel, að óskar var hraustmenni og hagvirkur svo að af bar. Síðustu æviárin kenndi hann ungum sjómannsefnum hand- brögð við sjómennsku og síðast í sumar eð leið. Var honum það til mikllar ánægju, enda hafði hann margt lært á sánum langa og margbreytta sjómennsku- ferli. Óskar kvæntist 5. febrúar 1921 Margréti Björnsdóttur frá Brekku í Seyluhreppi í Skaga- firði. Hófu þau Óskar og Mar- grét búskapinn við þröng kjör, þar sem sjómannshluturinn varð að duga og allt var komið undir samheldni, reglusemi og dugnaði hjónanna, en þessum eðlisþáttum voru þau bæði gædd í ríkum mæli. Árið 1927 fluttust þau í hús, sem þau höfðu reist sér á Brekkustíg 3A. Þar bjuggu þau síðan í nærfellt 30 ár. Þarna í Vestur- bænum var lífsbarátta þeirra háð, og þar uxu böm þeirra til þroska og manndóms, en þau eru: Anna Björg, gift Kristjáni Júlíussyni yfirloftskeytamanni hjá Landhelgisgæzlunni, Ing- veldur Vilborg, gift Steingrími Thorsteinsyni prentara, Björn Andrés vélstjóri, kvæntur Lisu Davíðsdóttur, Gunnlaugur raf- virkjameistari, kvæntur Erlu Guðmundsdóttur og Hulda, gift Gísla Sigurhanssyni rennismið. Fyrir 15 árum fluttust þau Óskar og Margrét í hús, er þau höfðu reist við Granaskjól og bjuggu þar síðan. Eins og áður er sagt eyddi Óskar miklu af ævinni úti á sætrjám, en hann var frábær heimilisfaðir. Ekki var hann fyrr stiginn á land en .hann tók t Innillega þökikum við auð- t sýnda samúð við andlát og Inndlieigar þakkdir fyrir auð- jarðarför sýnda samúð og vinairhug Stefáns Jónssonar, við amdlát og jarðarför fyrrv. húsvarðar, Rafns Guðmundssonar, Skúlatúni 2. Ægisstíg 8, Sauðárkróki. Steinunn .Tónsdóttir, Guð bliessí ykikiur öll. böm, tengdaböm Amdís Jónsdóttir, og barnabörn. börn, tengdabörn og barnaböm. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur vinarhug við andlát og útför móður minnar MARlU JÓNSDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna Kristján Skagfjörð. að gera við, snyrta og prýða hús sitt og heimili eða hjálpa börnum síinum, er þau voru að koma undir sig fótunum. Hvort heldur hann var heima eða úti á sjó, brugðust aldrei eðlis- kostir hans, trúmennska og heiðarleiki við fjölskyldu sína og vininuveitendur, enda var han.n vinsæll af starfsfélögum sínum og naut ástar og virðing- ar siinnar stóru fjölskyldu í landi. Óskar hafði lifað tíðir tvenn- ar og þrenmar. Hann mundi vel gömlu Reykjavík og breytingar, sem yfir hana höfðu gengið. Þar hafði hann leikið sér við sjóinn, fátækur og umkomulítill drengur, en síðan orðið þess umkominn að veita stórrd fjöl- skyldu forsjá með miklum sóma og láta eftir sig mörg og góð verk og vel unnkin. Híifið heillaði hann, en í Reykjavík var kjölfestan, heim- ili, kona, börn og barnaböm, sem biðu hans sífellt með til- hlökkun og eftirvæntingu, og þau geyma nú um hanm dýr- mætar minningar. í siðasta sinn hefur Óskar leyst iandfestar og siglt á hið mikla djúp. Guð gefi honum Ijúfan byr til sælustranda. Andrés Bjömsson. — Stóri-Kláus Framh. af bls. 5 eflaust fjallar Litli-Kláus og Stóri-Kláus um baráttu hinma snauðu og umkomu- lausu við þá ríku og vold- ugu og í þeirri baráttu vant- ar oft mannúð og góð- mennsku, en eins og í öllum góðum og gömlum ævintýr- um endar allt vel og þeir vondu hljóta makleg mála- gjöld, þó að það hafi komið fram á þeirri æfingu, sem við fylgdumst með að börn- un/um þótti sárt að Bessi væri í hlutverki þess vonda. Sýnir það vel hvað Bessi Bjarmason er vinsæll leikari barnanna, enda hefur hann leikið aðalhlutverkið í flest- um barnaleikritum Þjóðleik- hússins sl. 19 ár. — á.j. Gæzlu- systur mótmæla Á FUNDI i Félagi gæzlusystra, 25. janúar sl. var samþykkt að mótmæla harðlega hinum nýjp kjarasamningum BSRB og ríkis ins. Telja þær að í hinu nýja starfsmati hafi gæzlusystrum ver ið skipað í of lágan launaflokk og þá sérstakiega deildargæzlu- systrum. Kinnig mótmæla þær skerðingu sumarleyfis gæzlu- systra sem vinna vaktavinnu. 1 fréttatilkynningu frá félag- inu segir einnig: Fundurinn álítur að réttur hinna vangefnu einstaklinga sé mikið skertur ef ekki fæst sér- menntað starfslið til þess að ann ast uppeldi þess og þjálfun. Hinir nýju kjarasamningar eru ekki hvatning ungu fólki til miámis og stamfs við uppeldi og þjálíiun vangefinina. Leiðrétting ÞAU mistök urðu i texta með baksíðumynd blaðsins í gær af Öxarárfossi, að sagt var að hún hefði verið tekin af Snorra Snorrasyni. Hið rétta er, að myndina tók Mats Wibe Lund. — Sjöstjarnan Framh. af bls. 13 vonumst til þess að geta tekið húsið í notkuin í febrúar eða marz," segir Kristinn, og þegar það er komið í fullan gang munu afköstin margfald- ast og framleiðsla okkar þar af leið- andi stóraukast. Við gerum ráð fyrir að um 80 manns muni starfa í frysti- húsinu í Njarðvíkum að jafnaði. — Verður vikið nánar að þessu frysfi- húsi síðar i greininni. —- Hversu margir bátar ieggja upp hjá Sjöstjörnunni? spyrjum við Krist- im. — Fyrirtæki'ð á sjállflt 5 báita — frá 70 tonnum upp í 270 tonn að stærð, svarar hann, en að auki höfum við 8 fasta viðskiptabáta. Þá höfum við einmiig tokið fiis'k aif ýmsu.m Vesfcfjarða bátium, sem sfcumdað hafa veíðar hér á nálægum slóðum. Aflabrögðin? Já, aflinn hefur verið lítill til þessa, enda lélegar gæftir. Mjög tregt hefur verið út á net frá Grindavík, og aflinn er fluttur hingað með bíium til vinnslu. — Fer það ekki illa með aflann og mikill kostnaður því samfara? — Jú, vissulega er kosfcnaðurinn talsverður, en við teljum þetta hag- kvæmara en að láta báfcama sáigla hingað með aflann. Mjög stutt er á miðin fyrir bátana frá Grindavík, en þaðan er á hinn bóginn um 5 tima siiglLínig .fyrix þá himgað. Em aiuðvdtað eru allir flutningar á fiski óæskilegir, og framtíðin er vafalaust kassafiskur. Við höfum gert tilraunir í þá átt um borð í stærsta bátnum okkar, Krossa- nesi, sem er á útilegu. Þar hefur öll ýsa verið kössuð, og reynzt allt annar og betri fiskur fyrir bragðið. — Eru ekki nokkrir erfiðleikar á því að skapa frystihúsunum stöðug verkefm aJDrt árið um krimg? — Nokkur áraskipti eru á því, en þó má segja, að haustin séu stöðugur baggi á rekstri frystihúsamna. Síðasta haust var eitt hið versta, sem ég man í þessum efnum; stöðugar ógæftir og þá sjaldan sem gaf var sáralítið fiskirí. Hins vegar er ekki loku fyrir það skotið, að ný viðhorf séu að skapast mieð hörpudiskjum og rækjummi. Þesisar sjávamafurffir gsetu orðáð tiil þess að meima jafnvægi femgiist í vimmBlliuma ailt árið. Hér í Keflavik er þegar feng- in góð reynsía a.f rækju. Sjöstjarman hefur enn ekki farið inn á það svið. Við bíðum átekta enn um sinm, enda teljum við, að ekki þýði að fara út í rækjuvinnslu nema fengnar séu til þess vélar. Okkur er hins vegar ljóst að gott gæti verið að hafa rækjuna í bakhöndinni. Ekki virðast hafa verið nein vandkvæði á þvi að koma rækj- unni á markað, en verið getur að stór- aukin úthafsveiði Norðmamna á rækju eigi eftir að hafa áhrif á markaðinn. Mairgs er að gæfca áðiur em ráðizit er í ný verkefni. Hvað hörpudiskinm áhrærir þá tel ég tímabært að kannað verði hvort ekki sé að finna hörpu- dksfcsirmið hér fyriir siummam liandið. Hörpudisksv'inmisfia gæfci komlið fiystíi- húsumum hér á Suðumesjum til góða — samanber hörpudiskavinnslu frysti- húsanna í Reykjavík. Hér má í rauminmi segja, að samtaM oklkar vdð Kriistim sé fonmfiieiga lokdð, em hamm bauð oiklkiur að síðustu að skoða hraðfrystihúsið í Njarðvíkum. Unmdð er af miiMuim kraftd Við emdwr- byggingu þess, og það stækkað um allt að 1300 fermetra. Eins og áður kemur fram, er þetta frystihús eitt hið fyrsta hériendis, sem byggt er með það fyrir augum að standast hreinlætislöggjöf Bandaríkjaþings varðamdi matvæla- framleiðslu. Kristinn fór með okkur fyrst upp í pökkunarsalinn, sem verið var að innrétta. Þar eru flísar á veggj- um upp í 1,50 m hæð, og þannig geng- ið frá öllu, að ryk á hvergi að geta seitzt. Hreimliæfcisia'ðisitaða verðuir mjög tiö fyrirmyndar. Hamdlaugar eru fyrir framan herbergi verkstjóra, og á hann að fylgjast með því, að starfsfólk þvoi sér um hendur i hvert skipti, er það hefur brugðið sér frá. Eins er hamd- laug með sótthreinsandi legi, sem starfsfólkið verður að dýfa höndun- um i áður en það gengur til vinnu. Engar vélar verða í pökkunarsalnum, heldur kemur fiskurinn flakaður upp i pökkunarsalinn með lyftu, og fer nið- ur með henni aftur eftir pökkun til frystingar. Kristinn tjáði okkur, að stefnt væri að því að allur fiskur kæmi ti'l flökunar í kössum, og er hús- ið hannað með tilliti til þess. Vélar verða allar nýjar í frystihúsinu, og var einmitt verið að skipa þeim upp úr Laxá, er við vorum í Keflavik í byrjun vikunnar. Er stefnt að mik- iUi sjálfvirkni í frystihúsinu. Kristinn sagði, að fram til þessa hefði einunigis verið um handflökun að ræða hjá Sjö- stjömunni, en nú yrði vélflökun beitt eins og kostur væri. Reynslan sýndi, að um hávertíðina væri jafnan mikill skortur á vinnuafli, og aukin vélvæð- ing gæti bætt úr þvi, auk þess sem fyr- irtækið gæti með þessu móti betur mætt hækkuðum vinnulaunum og auknum rekstrarkostnaði. Kristinn sagði að endingu, að vegna fyrirsjáan- legra breytinga á afköstum með til- komu frystihússins í Njarðvikum og hagstæðs verðlags á Bandaríkjamark- aði, myndi fyrirtækið leggja alla áherzlu á freðfiskinn i framtiðinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.