Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐH), ÞRTOJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1971 Hjajrtkær móðir okkar Mínerva Jósteinsdóttir Akurgerði 40, andaðist að Borgarspítalan- um að morgni hins 15. þ. m. Börn hinnar látnu og aðrir aðstandendur. Eiginmaður minm, Karl Guðmundsson, fyrrv. lögreglumaður, andaðist í Landspitalánum 13. febrúar. Gunnlaug Karlotta Eggertsdóttir. Útför eiginkonu minmar, Gíslunnar Jónsdóttur, frá Holtsmúla, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. febrúar M. 1,30. Ásmundur Ásgeirsson. Jóhannes Benjamínsson frá Ófeigsfirði, sem andaðist á Hrafnistu 9. febrúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginin 17. febrúar kl. 1,30. Fyrir hönd æítiragja og vina hins látna, Pétur Guðmundsson. Útför Vilhjálms Guðmundssonar frá Hamri, verður gerð frá Neskirkju fimmtudaginn 18. februar kl. 1,30. Blóm og kramsar af- þakkað. Börn hins látna. Sigurður Ámundason járnsmiður — Minning ........... ....... í DAG er kvaddur hinztu kveðju Sigurðuir Ámumdason jármsmiður, en hanm andaðisit í Lamdspítal- anum 8. febrúar síðastliðintn og er útför hans gerð frá Dóm- kirkjuinmi í dag. Sigurður fæddist 26. maí árið Konan mín og móðir okkar, Guðlaug Magnúsdóttir, Austurbrún 39, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 17. febrúar M. 10,30. Karl Óskarsson Magnús Karlsson, Jóhanna Ósk Karlsdóttir. Okkar innilegustu þakkir sendum við ölium þeim, er sýndu okkur viðáttu við frá- faU og jaæðarför Sverris Elíassonar, bankafulltrúa, Beynihvammi 17, Kópavogi. Sérstakar þakkir semdum við til Landsbanka Islands, Starfs mannafédags bankans, einnig sendum við Fóstbræðrum þakkir fyrir sinn yndislega sömg. Guð blessi ykkur öö. Iðunn S. Geirdal, Marella og Margrét, Steinar H. Geirdal og Vigdís, Margrét og Elías Pálsson, Kári Elíasson og Katrin. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför föður okkar og tengda- föður Jóns Sigurðssonar frá Sandfellshaga. Árni Jónsson, Ingibjörg Bist, Hrefna Jónsdóttir, Alfreð Búason, Sigurður Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Friðrik Jónsson, Anna Ólafsdóttir, Stefán 61. Jónsson, Elín Vilmundardóttir, Bagnheiður Jónsdóttir, Guðmunda Jónsdóttir. t Sonur okkar EGILL ÖRN sem lézt 5. þ.m. 13. febrúar s.l. var jarðsi. nginn að Lágafellskirkju hinn Heilar þakkir öllum fyrir hjálp og samúð Ema Egill Ingólfsdóttir, Jónasson Stardal. Jarðarför bróður okkar RAGNARS STEFÁNSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. febrúar kl. 3. >eir sem hug hefðu á að senda blóm, eru vinsamlega beðnir að láta liknarstofnanir njóta andvirðist þeirra. Fyrir hönd systkina kigibergur Stefánsson. 1889 að Rútsstöðumn í Gauflverja- bæjarhireppi. Foreidrar hans voru þau hjómin Ámuindi Ámumdasion, bóndi þar, og Sig- ríður Guðmumdsdóttir. Siguirður missti föður sinn unigur og ólst upp með móður simini og systkiin- um sem voru Guðmuinduir, Gest- utr og Jódís. Þau eru nú öi'l látim og er Sigurður, sem var yngst- ur, sá seiiniasti þeirra sem kveður þeinman heim. Þegar Sigurður var fjórtám ára fluttist hanm að Vorsabæjar- hjáleigu í Gauilverjabæjarhreppi og dvaldist þair í sjö ár, til tuttugu og eims árs aldurs. í Vorsabæjairhiáleigu kymmtist hamm fræmda sínum, sem ég heid að hann hafi metið mest ailra þeinra imanma sem hann kynmtist á lífsleiðimini. Þasisi maður var Markús heitinm ívarsson sem þá bjó í Vonsabæjarhjáleigu með móður siiwii. Örlögin höguðu því svo til að leiðir þessara fræmda áttu eftir að liggja saman um mörg ár hér í Reykjavik, ein þanigað fluttist Sigurður eftir tvíítuigsaldurimin og bjó um hrið með þeim Jódísi og Gesti, en þau systkini voru ailla tíð einstaklega samrýmd. Hauist- ið 1922 kom Markús till hanis og bað hanm að koma og vimraa hjá sér, em hanm var þá nýbúinm að kaupa vélsmiðju ásamt Bjarna heitnum Þorsteiinssyini. Þessi smiðja var upphaf hins lands- kumina fyrirtækig Vélsmiðjunmair Héðino og vanm Sigurðuir hjá því fyrirtæki alia tíð eftir það þar til harun lagðist bana'leguina um síðastliðin áramót. Starfsaildur Sigurðar hjá þessu fyrirtæki var því 48 ár og mun það næsta fá- títt, ein einmitt þetta lýsir vel þeirri staðfestu og reglusemi sem einkenindi allt hans líf. 4. júmí árið 1932 kvæmtist Sig- urður eftiriifamdi konu simmi Unu Sigfúsdóttur ættaðri vestan frá Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför mannsins míns, föður, tenigdaföður og afa okkar Magnúsar Brynjólfssonar. Margrét Ólafsdóttir, Brynjólfur Magnússon, Ólafur Magnússon, Helga Kristinsdóttir, Kristrún Magnúsdóttir, Kristján Finnbogason, Erna Magnúsdóttir, Gunnar Oddsson, Unnur Magnúsdóttir, Benedikt Bogason, Sigrún M. Thoroddsen, Sigurður Thoroddsen og barnabörn. Breiðafiirði og reistu þau bú sitt hér í Reykjavík, fyrst að Ás- vaiiaagotiu 16, em þar höfðu þeir bræðuriiir Sigurður og Gestur byggt hús, og síðan, árið 1935, fluttust þau í glæsilegt hús sem Sigurður byggði við Hávalla- götu 7 og bjuggu þar æ síðan. Frú Una bjó manini sinum failllegt og Mýiegt heimili og sást þar á öllu að þar voru samhent- aa- hendur að verki og er það eitt veglegur mirunisviarði um hjómaband þeirra. Þau Umia og Sigurður eigmuð- ust þrjú börm, Ámumda Óskar, Júlíönu og Sigríði, sem öll eru giift og búsett hér í borg. Ég kyninitist Sigurði ekki fyrr en haran var kominin á efri ár, er ég varð þeinrar gæfu aðmjót- andi að tenigjast homum fjöl- skylduböndiuim. Það helzta sem vakti athygk' mína í umgemigiii við hamm var það hve tillits- samuir bann var við aðra, Ijúf- lyndur og umhyggjuisamur um velferð heimilis sins og fjöi- skyldu. Þótt árin sem við Sig- urður vorum samvistuim væru ekki mörg miðað við heilam. manmisaldur, á ég margar og hjartfólgnar mimmingar um þau. Eimmia mininisstæðaistar eru mér ferðinniair sem farmar voru á sumrin austur að Rútsstöðum á bernskruslóðir hans. Þá varð Sig- urður sem barn í anmiað sinin Og 'tók þá gjaman yngista bannia- barnið sér við hönd pg gekk með því um gamlair glóðir sem hamm sjálfur hafði genigið sem barm og leikið sér. Þegar ég er nú kominm að því að kveðja þennam hjartfóligmia vin mimin og tengdaföður vil ég þafcka honum allt sem hamn var mér og ég kveð hamm í þeinri fuillvissu að haran á góða heim- komu til þess heims sem við öll verðum að gista fynr eða síðar, þvi till heniniar hafði haran sainm- arlega unnið með tiivist simni hér á jörð. Páll Sigurðsson. — Minning Halldóra Framhald af bls. 16. líka grösugar hliðar, skógi vax- in hraun, silfraðar lindir og lækir í fjallahliðum, grænar grundir, ár og stöðuvötn. Mér eru enn I fersku minni hjónin sem bjuggu mestallan fyrri helming þessarar aldar á Oddastöðum í Hnappadal, Hall- dór Jónsson og Guðríður Jóns- dóttir. Þó er nú meira en hálf öld liðin siðan ég naut fyrst gistivináttu þeirra og greiða- semi sem ferðamaður af fjall- göngu, einn af fjölmörgum, á þeirra löngu búskaparævi á þessari erfiðu afdalajörð, sem nú er að mestu komin í eyði. Halldór bóndi var ættaður af þessum slóðum, þó að hann gæti eftir leyniþráðum (sem reyndar eru eins traustir og hinar skráðu heimildir) rakið ætt sina til frægra biskupa, bæði norðanlands og sunnan. Guðríður var ættuð úr Borgar- firði og átti margt frændfólk i Norðurárdal og Stafholtstung- um. Gestrisni þeirra hjóna, greiðasemi og hjálpfýsi var ann- áluð þar um slóðir þótt þau byggju lengst af við lítil efni en mikla ómegð. En þau lögðu metn- að sinn í það að vera alltaf fremur veitandi en þiggjandi. Þau eignuðust 11 börn og náðu 8 þeirra f ullorðins aldri. 1 þessu umhverfi fæddist, Dóra og ólst upp til fullorðins ára. 1 ævistarfi sínu bar hún þess merki og áhrif á margan hátt. Hún giftist 1936 eftirlif- andi manni sínum Óskari Innilegar þakkir fy t ir auðsýndan vinarhug í veikindum og samúð við andlát og útför STEINUNNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Leifsgötu 17. Helgi Sigurðsson, dætur tengdasynir og börn. Eggertssyni, nú rafveitustjóra við Andakílsárvirkjun í Borgar- firði. Bjuggu þau fyrst I Reykjavík, siðar á Ljósafossi, en síðan 1946 hafa þau búið við Andakílsárvirkjun við vaxandi vinsældir og álit. Þau eignuðust tvær dætur og kjörson, sem nú eru öll uppkomin. Heimili þeirra hefir alla tíð verið rómað fyrir höfðingsskap og rausn, hjálp- fýsi og greiðasemi eins og æsku- heimili Dóru var á sínum tima. Dóra var i eðli sínu barn náttúrunnar að mörgu leyti. Hún hafði yndi af útilífi, ferða- lögum og veiðiskap. Hún hafði mikla tryggð til sinna harðbýlu og hrjóstugu æskustöðva og dvöldust þau hjón þar oftast nær eitthvað á hverju sumri. Þau voru búin að byggja sér sumarbústað skammt frá hinu gamla túni á Oddastöðum, á bakka Oddastaðavatns. Ég heim sótti þau þar s.l. sumar og varð þar enn einu sinni vitni að ánægju þeirra af því að taka á móti gestum, sem mér hafði aldrei betur birzt hjá Dóru en í þetta skipti, á þessum stað. Það var ánægjuleg stund að una sér við glæður gamalla minninga í ómenguðu umhverfi þessa af- skekkta og fjölskrúðuga fjalla- dals. Þó líði dagar og líði nætur má lengi rekja gömul spor. Þó kuldinn næði um daladætur þær dreymir allar um sól og vor. segir Davíð Stefánsson í einu kvæði sínu. Þó að Dóra frá Odda- stöðum ætti við mikil og erfið veikindi að striða hin síðari ár, var bjartsýni hennar og lífs- gleði alltaf yfirgnæfandi þáttur í fari hennar fram á siðustu stundu. Minning þessara ágætu „daladóttur" verður því ávalit tengd við „sól og vor". Guðm. IUugason. Hugheilar þakkir T fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og je rðarför eiginmanns míns. Dr. med. ÁRNA ARNASONAR fyrrv. héraðslæknis, Öldugötu 34. Sérstakar þakkir flyt ég Rotarifélögum hans og læknum og ðllum þeim er sýndu hinum látna vinsemd og virðingu við útför hans. Agnes S. Guðmundsdóttir. margfnldar markað yðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.