Morgunblaðið - 12.03.1971, Page 1

Morgunblaðið - 12.03.1971, Page 1
32 SIÐUR 59. thl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þessa mynd af Þorlákshöfn tók Ijósmyndari Mbl., Ól. K. Mag-nússon, úr lofti nú í vik- unni. Svo sem sjá má er loðna brædd þar af kappi, og ugglaust hefur „peningalykt- ina“ lagt um allan staðinn. — Við bryggju má sjá loðnu- báta, sem verið er að landa úr. Kosningar í Berlín Beriin, 11. marz. AP. V-BERLÍNARBOAR ganga til borgarstjórnarkosninga n.k. sunnudag og eru kosningarnar mjög mikilvægar í augum v- Iþýzkra stjórnmálamanna. Willy Brandt, kanslari V-Þýzkalands, sem var borgarstjóri Berlínar í 10 ár hefur sagt að úrslit kosn- ingana verði túlkuð já, eða nei, Framh. á bls. 14 „Handritin hverfa ekki út í buskann“ Árnasafn verður ekki fyrir tjóni - Skaðabótakrafan á ekki rétt á sér — segir Poul Schmidt Kaupmamahöfn, 11. marz. Frá fréttaritara Mbl. Gunnari Kytgaard. FRÁ og með deginum í dag sitja aðeins 12 dómarar í Hæsta;rétti Danmerkur, sem nú fjallar um handritamálið, þar eð Theodor Petersen, hæstaréttardómari, hefur til- kynnt vei kindaforföil. Hæsti- réttur reynir venjulega að forðast að tala dómara standi á jöfnu er dæmt er í málum. Mikill kosninga sigur Gandhi — Kongressflokkurinn endurheimtir meirihluta á þingi, semhann missti við klofning fyrir 18 mánuðum Nýju Delhí, 11. marz. NTB-AP. LJÓST er nú orðið, að Kongress- flokkurinn og frú Indira Gandhi, forsætisráðherra, liafa unnið mik inn sigur í kosningunum í Ind- landi, enda þótt talningu at- kvæða Ijúki ekki fyrr en á laug- ardag. Er Kongressflokkurinn fékk 261 þingmann kjörinn í dag, hafði hann endurheimt meirihluta þann, sem Indira Gandlii missti er flokkurinn klofnaði fyrir 18 mánuðum. Síð- degis í dag var Ijóst að Kongress flokkurinn var búinn að tryggja sér um 70% þingsæta í kjördæm um, þar sem atkvæðatalningu er lokið. Kosningabanöalag fjögurra ílokka, sem hafði það að aðal- stefnumarki að koma frú Gandhi íré, hefur beðið mikinn og auð- mýkjandi ósigur. Þau úrslit, sem þegar liggja fyrir úr kosningunum, sem stóðu í 10 daga, eru túlkuð sem mikill persónulegur sigur fyrir frú Gandhi, en hún ferðaðist 65,000 km í kosningaferðalögum um hið víðlenda Indland og flutti ræður til stuðnings stefnu sinni um sósíalisma og lýðræði. Enda þótt ánægja hennar leyndi sér ekki á blaðamanna- fundi í dag vegna hins mikla sigurs, sagði hún að úrslitin fylltu hana auðmýkt. Þau ykju á ábyrgð flokksins og gerðu það að verkum, að enn fastar yrði knúið á um að leysa vandamál landsins. Margir heiztu andstæðingar stjórnar frú Gandhi hafa beðið ósigur í kosningunum og failið i kjördæmum sínum, þeirra á með al Sanjiva Reddy. Leiðtogi Framh. á bls. 14 Ef til þess kæmi síðan, að dómiaratrnir skiptust í tvo jafna hópa varðandi afstöðu til málsins, verður það at- kvæði forseta Hæstaréttar, sem nú er Aage Lorenzen, sem úrslitum ræður. MáMiutnimgurinn fyrir Hæsta- rét'ti, sieim hófsit í gær, hél't áíram í dag, og hóifsit með umræðu um þá spumingu, hvort Ámasafn yrði fyrir tapi í eiigna- námsrétfta'riegum s/kilningi ef það afhendir hliuta af handrit- um sinium til ÍSlands. H. G. Cari- sen, lögmaður Ámiasaifns og Poul Sdhmidit, hæs'tarétitarlög- maður, sem fer með málið fyrir hönd kenmsi'urnálará ðuney t isi ns, tðku báðir tii mális í dag. í lokaorðum málflutnings síns sagði Carlsen m.a.: „Varðandi skaðabótaspurning- uma verður að taka mið af eðii- legu ástandi, þar sem tapið jafn gildir verðmæti þess, sem tekið er. Um þetta segir ráðuneytdð að ekki sé um neitt tap að ræða þvi að starfsemi safnsins sé rek in með halla, sem verði minni jþegar hluti handritanna hafi ver ið afhentur. Ég mótmæli því, að hér sé um hallarekstur að ræða. Tillag ríkisins hefur gert kleift að reka starfsemina, en ég tel Framh. á bls. 19 Mál Calleys Vitna- leiðslum lokið Fort Benning, Georgia, 11. marz. AP. VITNALEIÐSLUM í máli WiUi- am Calleys, liðsforingja, sem sak aður er um f jöldamorð í þorpinu My Lai í S-Víetnam, lauk í dag, en herréttur hefur nú f jallað um mál hans í fjóra mánuði. Kvið- dómurum hefur verið sagt að koma aftur saman á mánudag, en þá munu ákærandinn og verj andinn flytja lokaræður sínar. 1 gær og í dag hafa farið fram vitnaleiðslur í málinu. 1 gær kom fyrir réttinn Ernest Medina, höfuðsmaður, yfirmaður Calley's, og var vitnisburður hans á þá leið, að Caliey hafi haft að engu fyrirmæli um að hlífa konum óg börnum í My Lai fyrir þremur árum. Medina sagði að Calley hefði sagt við sig tveimur dögum eftir atburðina í My Lai: „Drott inn minn, ég get enn heyrt vein- in“. Medina var að því spurður af dómara herréttarins, Reid Kennedy, ofursta, hvort hann hefði nokkru sinni gefið Cailey fyrirmæli um að dreða eða „eyða“ víetnömskum borgurum, og svaraði Medina því neitandi. Stangast framburður hans í þess um efnum á við framiburð Call- eys, sem segir að Medina hafi fyrirskipað að öllu lífi skyldi „eytt“. Medina verður sjálfur innan skamms dreginn fyrir her rétt. Yfirmaður hersveitar þeirrar, Framh. á bls. 14 Verkföllin í Svíþjóð bönnuð STOKKHÓLMI 11. marz - NTB. Sænska þingið samþykkti í dag fnimvarp stjórnar Olof Palme um lög til að binda enda á verk- föll opinberra starfsmanna til bráðabirgða. Eiga bráðabirgða- ráðstafanir samkvæmt lögum þesum að gilda í sex vik- ur og er til þess ætlazt að sá tími verði notaður til þess að semja um lausn á vinnudeil- um þeim, sem verið hafa míHi ríkisins og opinberra starfs- manna í Sviþjóð að undanfömu. Lögin banna opinlberum starís- möninum í Svílþjóð að fara í vedk fölll á gilldistíma þeinra og verk- bönn ríikisins gagnvart ýmsum starfsihópum faila sömuleiðda úr gildi. I morguin hófst keninsOia þegar Framh. á hls. 14 Bratteli undirbýr nýja stjórn af kappi — Annríki hjá Verkamannaflokknum, fjaðrafok í Miðflokknum — A.m.k. einn þingmaður Mið- flokksins hefur sagt sig úr þingflokknum stjcírn Osló, 11. marz -— NTB MIKIÐ er nú um að vera í herbúðum Verkamanna- flokksins varðandi stjórnar- myndun og á morgun, föstu- dag, verða haldnir margir þýðingarmiklir fui.dir í hin- um ýmsu stofnunum flokks- ins. Kl. 8:30 í fyrramálið koma landsstjórn flokksins og Alþýðusamhandsins saman til fundar. Klukku- síundu síðar verður fundur miðstjórnarinnar og stjórnar þingflokksins og kl. 12 á há- degi kemur öll landsstjórn flokksins saman. Þingflokk- urinn heldur fund kl. 20 ann- að kvöld. Búizt er við að ráð- herralisti verði tilbúinn á mánudag og stjórnin verði skipuð undir forsæti Txygve Bratteli á sérstökum ríkis- ráðsfundi á þriðjudag. Þá er einnig mikið fjaðra fok í Miðflokknum. A.m.k. einn þingmaður hefur sagt skilið við fJokkinn, í bili a. m.k., og margir þekktir Mið- Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.