Morgunblaðið - 12.03.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.03.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostieg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla 12, sími 31460. malmar Afla brotamálma nema járn, kaupir atlra hæsta verði ARINCO, Skúlagötu 55, sím- ar 12906 og 33821. DUGLEG OG AREIÐANLEG stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Vélritunarkunn- átta. Er vön afgreiðsiustörf- um. Upplýsingar í síma 33233. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐAR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuffbkka, hljómsveit- sr, hópferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. Gerum tifboð ef óskað er. — Verktakafélagið Aðstoð, síma 40258. HERBERGIÓSKAST Til leigu í Reykjavík fyrir 18 ára stúlku, sem vinnur í banka. Æskitegt að morgun- matur og kvöldverður gæti fylgt. Nánari uppl. í s. 21750. SANDGERÐI Einbýlishús til sölu, bilskúr fylgir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns sími 1263 og 2376. HÖIECREPE SÆNGURFATAEFNl nýkomið, þarf ekki að strauja. Margir Pitir, 3 gerðir, á 110— 125 kr. og 155 metrinn. Á- teiknuð vöggusett. Húlsauma stofan, sími 51075, Hafnarf. HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Dilkakjöt 1. og 2. verðfl'., gott nautahakk 159 kr. kg, nautagúWas 185 kr. kítóið, kinda- og svínahakk. KjötkjaRarinn Vesturbraut 12. MÓTATIMBUR ÓSKAST 4—6 þúsund fet 1x6. Upp- týsingar í sima 92-7139. KEFLAVÍK TH söfu tvö hús, sem eiga að fjartægjast. Tvær ibúðir í hvoru húsi. Fasteignasalan Hafnarg. 27, simi 1420. TIL SÖLU höggpressa (stanz) og leður- þynningarvéi. Uppl. í síma 85812 eftir kl. 7. HAFNARFJÖRÐUfl Stórar rúlfupyteur 125 kr. stk. Niðursoðnir ávextir 1. flokks, mjög ódýrir. Ódýr trfönduð ávaxtasulta. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. MORGIINBLADSHIÍSINU Storkurinn sagði DAGBÓK Sá er sigTar mun erfa þetta, og ég mun vera hans Guð, og hann mun vera minn sonur. (Opinb. 21.7). 1 dag er föstudagur 12. marz og er það 71. dagur ársins 1971. Eftir lifa 294 dagar. Gregoriusmessa. Tungl f jærst jörðu. Árdegis háfiæði kl. 6.52. (Úr Islands almanakinu). Báðgjafaþjónusta Næturlæknir í Keflavík Geðverndarfélagsins °S 7.3. Kjaxtan Ólafsson. þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að 8.3. Ambjörn Ólafsson. Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypjs og öllum heim- AA-samtökin U. Viðtalstimi er í Tjamargötu Mænusóttarbólusetning fyTÍr fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). 3c frá kl. 6- 7 eJi. Sími 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Jæja, mikið var að maður fékk frænda sinn, eins og Lobibu í Lundúnaveldi, þennan makalausa Geirfugl hingað heim. Þið takið eftir því, vinir mínir, að ég skrifa Geirfuglinn með stórum staf, svona rétt til að bæta fyrir brotin, gömlu syndirnar að drepa greyið. Og sjálfsagt hefur þeim, sem það gerði þótt góður svartfugl á sín um tíma, þegar engin viðreisn var, engin von, engar niður- greiðslur á smjöri, engar fjöl- skyldubætur, eða þá á kjöti. Og þá verður mér alltaf hugsað til lipru og prúðu afgreiðslu- mannanna i afurðasölu SlS, sem hafa sýn-t mér lipurð og góð- mennsku, þegar ég hef verið að kaupa i frystikistuna, hafi þeir þökk fyrir. Og þá varð að róa lengra á miðin, en samt er þessi ómeng- aði fiskur við íslands strendur seldur svo dýrt, að fæstir hafa efni á að leggja hann sér til munns, — og þó bera fiskbúð- irnar sig ekki. En auðvitað er það önnur saga, að segja frá pólitíkusun- um sem þessa dagana drita frá sér kosningafrumvörpum, sem sum eru a.m.k. svo hlægileg, að maaur hefur ekki við að slaka á hlátursvöðvunum. Ég held að flestir grunnskólalæsir menn séu með mér á nótunum, þegar ég segi, að þessir frum- varpaþambarar hafa bæði gleymt að geta um einstæðar mæður, og ekki þá síður það gamla fólk með ellilífeyrinn, sem hefur byggt upp þetta þjóðfélag. Til þess eru löggjafar í landi voru, að bera fram frumvarp til laga, sem geta staðizt dóm reynslunnar. Stundum hefur verið nokkur misbrestur á því. Þjóðin ætlast til þess af þing- mönnum sínum, að þeir hafi til þess tíma að sinna olnbogaböm- um sinum. Ekki er hér verið að deila á neinn sérstakan, en bæta mætti því hér við, að þessi al- máttugu skattyfirvöld eru smátt og smátt að keyra mannfólkið i einn hnút í viðjar of mikillar skriffinnsku, svo að keyrir um þverbak. Þau refsa skattþegn- um fyrir hinar minnstu sakir, sem flestar eru fjarska hjákát- legar, gera þeim kárinur, og ég veit ekki af hverju. Haldið höfði, góðu drengir. Ættum við Islend ingar sameiginlega eina ósk yrði hún sjálfsagt sú, að skriffinnsk an á þessu „guðseiginlandi", yrði send út á sextugt dýpi, varpað þar fyrir róða, og myndi margur hlakka yfir endalokun- um, enda kominn tími til. En af þvi, að ég er fugl, m.a.s. úttlenzkur, ættaður þarna sunnan frá vopnahléinu við Súez, legg ég auk þess til, að það varði við þyngsu viður- lög, að stela jeppanum hans Ragnars í Smára, sem svo sann- arlega ætti að eiga alla jeppa þjóðarinnar, samanlagða fyrir þátt hans, sem einskonar Maec- enasar í menningarlífi þjóðar- innar, í lífi þessa þjóðarkril- is á norðurslóðum. En einmitt vegna þess valdi ég mér það að flögra stundarkorn um í kring um Unuhús í Garðastræti, þetta rauða hús með allar minning- amar, og ekki síður í kringum Kiddabúð, hitta vin minn, Villa verzlunarstjóra að máli, geð- þekkan og kurteisan, og þar við eitt götuhomið hitti ég mann, sem var ekki í sem beztu skapi. Storkurinn? Og hvað angrar þig nú, manni minn? Maðurinn við Kiddabúð: Æ, það er svo margt, en samt lang- ar mig að einbeita mér að einu. Mér sýnist ekki betur en um ferðin í henni Reykjavik sé að fara úr böndunum. Varaðu þig á þvi storkur minn góður, að ég er ekki að kenna lögreglunni hér um. Ég þekki vel hennar góðu störf, en hún getur bara ekki verið alls staðar. En ekki þarf maður að aka með BSR-bil nema i hálftíma um borgina til þess að verða vitni að a.m.k. 5 umferðarbrotum. En hver nenn ir að kæra? Auðvitað ættu allir að taka upp númer, en fólk er tregt að klekkja á náunganum, og því fer sem fer. Að lokum eitt atriði, storkur minn. Þegar bill nálgast götuhorn biðskyldu brauta að ég nú ekki tali um hreinar aðalbrautir, aka þeir upp að götuhomunum á ókristi legum hraða, bremsa með ískri og látum, þannig að niaðurinn í réttinum hugsar sig tvisvar um að aka framhjá þessum gatna- mótum, bremsa og vera við öllu búinn, þvi að máitækið segir, „betra er hálfur skaði en allur." Verst er, að okkar ágætu trygg ingarfélög tryggja ekki fyrir skrekkinn." „Satt segir þú, maður minn, og þótt ég komi ekki nema ann að slagið á götuhom, og noti í flestum tilfellum loftleiðina er ég þér fylliiega sammála. Hef raunar aldrei skilið, hvers vegna ökuþórar draga ekki úr hraða, til að sýna þeim, sem aka eftir aðalbraut merki um, að óhætt sé að treysta þeim. Og með það var storkur flog- inn upp á Handritahús, og bað I hljóði til Guðs, að hann léti nú að síðustu gott á vita, svo að við fengjum okkar velfor- þéntu handrit heim að lokum. Hvað dvelur Orminn langa? Beztu kveðjur á góu, Storkur, frændi Geirfuglsins. — Fr-S. FRÆNDI MINN GEIRFUGLINN Spakmæli dagsins Það er ekki það, sem vér vit um ekki, sem veldur oss vand- anum, heldur er það hitt, sem vér vitum fyrir víst, sem gerir það. — Orðtak svcrtingja. FRÉTTIR .Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn heldur fund i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 15. marz kl. 8.30. Lax og landhelgi Skýin mynda á f jöllum fax, fariö er til veiða strax. Flugu kastað fyrir lax, fengsæll verða að morgni dags. Oti í vatni er öskrað strax öldur hvítar reistu fax, fékk á öngul feitan lax, fiskinn át að kvöldi dags. Það mun verða þjóð til hags þenna fagra að rækta lax. Landgrunninu að loka strax, leyfa ei veiði helgidags. Girnnlaugur Gunnlaugsson. SÁ NÆST BEZTI Metramálið hefux stundum valdið nokkrum misskilningi manna á meðaL Að minnsta kosti var búðarmaðurinn í hálfgerðum vand ræðum, sem fékk svofelldan vöruseðil: „Gerið svo vel að senda mér með manninum til baka og skrif- ið i reikning minn: 10 hektara af steinoliu, þrjú telegröm af salt- pétri, fimm thermometra af alklæði og nokkur mónopól af eld- spýtum. — Upp I þetta sendi ég yður fáein literatúr af smjöri og einn desimal af hangikjöti, sem ég bið yður selja.“ UR ISLENZKUM ÞJOÐSOGUM Draunnir um séra Hannes á Ríp Sögn Lngunnar Ólafsdóttur. Bjöm nokkurn, mig minnir að nann byggi á Bjargi eða Hamri I Hegranesi, dreymdi skrýtinn draum, sem ég hef skrifað upp eftir Ingunni. Hún átti hann uppskrifaðan, og þar stóð allt samtalið og útásetningarnar, en hún týndi honum. Þessi Bjöm var aldavinur séra Hannesar á Blöð og tímarit Frimerki, 1. tbl. 1971, er ný komið út og hefur borizt Mbl. Á forsíðu þess er mynd af flótta mannafríroerkinu. Af efni þess má nefna: Efst á baugi eftir FK. Greinar um skildingabréf, Isa- fjarðaryfirprentunina 1 gildi *02—‘03. Grein um fyrstu póst- flugin. Ýmsar smáfrímerkjafrétt- ir. Greinin Athafnasamur falsari handtekinn. Þá er birt skrá yfir islenzk frímerki og sagt frá nýj um íslenzkum frímerkjum. Fri- merkjamarkaðurinn nefnist og þáttur í blaðinu. Ritstjóri Frí- merkis er Finnur Kolbeinsson, en aðstoðarritstjóri er Sigurður H. Þorsteinsson. VÍSUKORN Hcilræði Oft er heimsins yndi valt, ævibrautin hál, Frelsaranum fela skalt framtið þina og sál. Leifur Auðunsson. ÁHEIT OG GJAFIR Ástralíusöfnunin Söfnunarfé Steinunnar Sæ- mundsdóttur úr Kópavogi, kr. 4.200, afhent Forsætisráðuneyt- liru. Ríp, sem þá var orðinn gamall. Björn hataðist við alla drauma og hafði jafnan að orðtaki: „Ég reyni að gleyma þeim, helgríð- unum þeim arna.“ Einhverju sinni dreymdi Björn, að þeir séra Hannes væru staddir í Rípurkirkju. I kirkjunni voru margir framliðn ir menn, en enginn lifandi nema þeir tveir. Þeir framliðnu voru sin á milli að tala um háttalag séra Hannesar, skáldskap hans og annað, og að hann hefði meira ort í heimsins þágu en guðs o.s.frv. Margt hjöluðu þeir fleira um séra Hannes. Ekkert töluðu þeir til Björns, en óhýrt auga gáfu þeir honum. Eftir nokkra stund gengur séra Hann es út úr kirkjunni. Þegar hann fer, kallar Björn á eftir honum og segir: „Á ég að koma með þér, Hannes?" „Það er nóg að ég er kominn inn í húsið,“ sagði þú faxir út úr kórnum, þegar séra Hannes. Draumurinn var ekki lengri. — Bjöm reið heim að Rip og sagði séra Hannesi drauminn, án þess að trúa á hann. „Þessa bannaða vitleysu dreymdi mig núna,“ sagði hann. Prestur varð fyrst hljóður við, féll síðan um hálsinn á vini sín um og þakkaði honum fyrir drauminn. Sagðist hann læra af honum að sjá marga villu sína, þvi verur þessar hefðu rætt um margt, sem enginn annar hefði vitað. „Ég á nú aðeins eftir eina viku ólifaða," sagði hann, „og þú líklega um misseri." Eftir betta varð hann allur annar mað ur og umventist gjörsamlega, las og bað nærri því dag og nótt. Hann dó eftir viku, en Bjöm eftir misseri. — Dóttir Bjöms sagði Ingunni drauminn, en henni hafði sagt faðir henn ar. Or þjóðsögum Thörfhildar Hólm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.