Morgunblaðið - 12.03.1971, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Rilstjórar Matthías Johannessen.
Eyjóifur KonráS Jónsson.
Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfuiltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti S, sími 10-100
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasölu 12,00 kr. eintakið.
KOSNINGAR í INDLANDI
Oinn nýi Kongressflokkur
Indiru Gandhi hefur
unnið mikinn sigur í þing-
kosningunum í Indlandi og
hlotið hreinan meirihluta í
indverska þinginu. Hér er
fyrst og fremst um að ræða
persónulegan sigur Indiru
Gandhi, sem hefur ferðazt
um landið þvert og endilangt,
meðan á kosningabaráttunni
befur staðið. Hún hefur nú
hlotið ótvírætt umboð kjós-
enda til þess að framkvæma
stefnuskrá flokks síns, sem að
mörgu leyti er mjög róttæk.
Kongressflokkurinn hefur
lengi verið kjölfestan í
indversku lýðræði. Hinir
miklu yfirburðir flokksins og
meirihluti hans í indverska
þinginu hafa skapað festu
í indverskum stjórnmálum,
sem ella hefði ekki verið fyr-
ir hendi. En fyrir nokkrum
misserum klofnaði Kongress-
flokkurinn, þegar ágreiningur
kom upp milli ýmissa eldri
Ieiðtoga hans og forsætisráð-
herrans Indiru Gandhi. Kosn-
ingarnar nú hlutu að skera
úr um, hvor armurinn gengi
með sigur af hólmi og raunin
hefur orðið sú, að sá sigur
hefur fallið Indiru Gandhi
í skaut.
Lengi hefur verið litið til
hinna tveggja stórvelda Asíu,
Indlands og Kína, og spurt,
hvor þjóðfélagsskipanin eigi
betur við í hinum vanþróuðu
ríkjum, lýðræði Indlands eða
eiuræði og kommúnismi
Kína. í báðum ríkjunum er
mikil fátækt og sjálfsagt
munu áratugir líða þangað
til lífskjörin í þessum löndum
komast til jafns við það, sem
þau eru nú á Vesturlöndum.
En það, sem skilur á milli er
að í Indlandi ríkir frelsi,
en í Kína ófrelsi. En einmitt
vegna þess að þarna fara
fram átök milli tveggja þjóð-
félagskerfa er mikilvægt, að
hin lýðræðislega tilraun í
Indlandi takist.
í rauninni er það stórkost-
legt afrek, að það skuli tak-
ast að efna til almennra
kosninga í fjölmennu ríki,
sem Indlandi, vegna þess að
fáfræði er þar mikil og ólæsi
útbreitt. Þetta gerir það m.a.
að verkum. að stjórnmála-
flokkamir í landinu velja sér
sérstök tákn og hinir ólæsu
kjósendur merkja við táknin.
Fram hjá því verður ekki lit-
ið, að miklir gallar eru á
framkvæmd kosninganna í
Indlandi enda ekki við öðru
að búast miðað við allar að-
stæður. Kosningabaráttan að
þessu sinni varð mjög hörð
og pólitísk morð vom framin
víða um landið. En það tókst
þó að leiða kosningarnar til
lykta og úrslitin liggja fyrir.
Indira Gandhi hefur komið
mörgum á óvart í forsætis-
ráðherraembætti. Þegar hún
var kjörin til starfans var
búizt við, að hún yrði fyrst
og fremst handbendi gömlu
mannanna í Kongressflokkn-
um. En dóttir Nehms hefur
reynzt sterkur leiðtogi og við
hana eru nú miklar vonir
bundnar. Verkefnin, sem
framundan eru í Indlandi eru
mikil. Fátæktin í landinu er
óskapleg en fámenn yfirstétt
lifir á miklum framlögum úr
ríkiskassanum. Þessi forrétt-
indi vom afnumin, en Hæsti-
réttur Indlands dæmdi þá að-
gerð ólöglega. Gera má ráð
fyrir, að það verði eitt af
fyrstu verkum Indiru Gandhi
að breyta landslögum til þess
að geta afnumið með eðlileg-
um hætti þessi óeðlilegu sér-
réttindi.
Hagvöxturinn í Indlandi
hefur verið of hægur á und-
anfömum ámm, en til þess,
að hann verði aukin þarf að
skapa skilyrði í Indlandi fyr-
ir erlendri fjárfestingu þ.á.m.
einkaaðila. Eftir er að sjá,
hvort hin róttæka stefna
Indiru Gandhi leiðir ríkis-
stjórn hennar út í ógöngur að
þessu leyti. Vandamál Ind-
lands eru mörg og sérstæð.
Þau em m.„. bundin tungu-
málum og fleiru. En mestu
skiptir, að eftir nokkurra
missera óróa og baktjalda-
makk í indverskum stjórn-
málum hafa nú fengizt skýr-
ar línur og ótvíræður meiri-
hluti eins flokks undir sterkri
stjóm. Betri úrslit gátu Ind-
verjar ekki fengið — en nú
er eftir að sjá, hvort þær
vonir, sem bundnar eru við
forystu konunnar, sem hefur
verið valin leiðtogi fjölmenn-
asta lýðræðisríki heims,
munu rætast.
Nýir gjaldeyrisbankar
Ckipan gjaldeyrisverzlunar
^ landsmanna hefur lengi
verið gagnrýnt, en eins og
kunnugt er hafa aðeins tveir
bankar, Landsbanki og Út-
vegsbanki, haft heimild til
gjaldeyrisviðskipta. Hefur
þetta valdið talsverðri óá-
nægju. Nú hefur ríkisstjórnin
ákveðið að fallazt á tillögu
Seðlabankans um breytingu
á þessari skipan mála.
Þrír nýir bankar munu fá
heimild til gjaldeyrisvið-
skipta. Eru það Búnaðar-
banki, Iðnaðarbanki og Verzl-
EFTIR ELÍNU PÁLMADÓTTUR
SVÍI að nafni Göran Paltm skrifar um
þjóðfélagtstmál. Hafa greinar eftir hann
birzt í Þjóðvilljanium. í eilnni þeirra
stendur: „Vietnamhreiyfingin hefur
spurt sjálfa sig í ritlingi að því hvera
vegna hún nái til sivo fárra af eldri
kynslóð. Það er spurt hvort baráttu-
formin hafi eklki bara verið við hæfi
yngra fólks, og hvort ekki hafi verið
gert of lítið til að leita fólk uppi á
heimilum þess og vinnuistöðum . . .“
Ég stöðvaðist andartak við þeasi orð.
Fáum vikum áðuir var ég í Svíþjóð í
nokkra daga. Einn dagimn kom ég inn
á hótelið í Sandviken kil. 6 til að skipta
um föt fyrir kvöldmatinn. Ég kveikti
á sjónvarpinu. Þar var barnatími. Við-
fangsefnið var kynning á landi úti i
heimi — Norður-Vietnam. Þama var
fallleg kvikmynd af bændum að
plægja hrísgrjónaakra, og börnum á
barnaheimiium og á skólabekk. Sagt
var að ö'll bönn í N-Vietnam vænu á
skemmitifllegum bamaheimiHum. Svo færu
þau í skóla. Þetta væru greind börn.
Og sjálfir gátu sjón'varpsáhorflend'ur séð
að þau voru fallieg líka. Þarna sitja
þau á skólabekk og læna, en svo koma
Bandaríkjamenm og varpa sprengjum á
skólana þeirra, sagði þu'knrinin. Þrisvar
sinnum sagði harun að bömin mumdu
vilja fá að lifa í friði en vondu
Bandaríkjamennirnir kæmu öl'lum að
óvörum og bombarderuðu skóliana
þeiirra, Ekki var minmst á að þesisi þjóð
þarna ætti nieina nágranina, ekki að
hún æbti í stríði við nieinn. — Ekkert
annað en þetta var sænisiku bönnunum
sagt.
Svona er hægt að ná til unga fóilksims.
Hvennig talað er við fullllorðna fólkið
veit ég ekki. Ég hafði ekki tækifæri tiil
að hortfa á sænskt sjónvarp nema í þeitta
eina skipti. Satt að segja gil'eymdi ég
næstum að skipta um föt, svo ákaft
hl'ustaði ég á bamaffæðsluna. Og sá
þá í lokin, að höfumdar myndairinnar
voru þeir sömu, sem sýnd hafði verið
eftir kvikmynd í íslenzka sjónvarpinu
nýlega.
Þetta er líkl'ega dæmigerð banmamynd.
Fulllorðnir, sem sæju hana, mundu
karmski minnast þess að í landafræð-
inni þeirra var eiltthvað minnzt á Ausit-
ur-Indlandsskaga, og mangar þjóðir af
suðaustuirmongólastofni sem þar byggju,
Síamsbúa og síðar Thaillendiniga,
Cambodíumienn, Laosbúa og jaínvel
Burmamenn. Og þá, sem hllusta á fréttir,
mundi kannðki ráma í ei'tthvað sem
heitir Suður-Vietnam. Þeir gætu farið
að velta því fyrir sér hvort Norður-
Vietnamar væru búnir að sigra og
orðnir eiinir um hituna á þessum skaga.
Engir aðrir vaeru þar ieingur. Það hetfði
bara alveg farið framhjá þeim. En
börnin — engin hætta á að þau fari að
gera sér reilu út af svolleiðis. Þannig
næst til barna og ungs fólks en kanniski
ekki hinna fullorðnu, ekki rnema sumna.
Þetta er mjög snjölil hugmynd, að ná
strax til barnanna, en víst aiilis ekki ný
á niálinni. Ég hafði bara eiinhvern vegin
alltaf hail'dið, að hún væri ekki nothæf
nema í löndum með ákveðinini tegund
af þjóðskipulagi. Hún gengi ekki
niema, þar sem stjórnvöldin ein leggja
línuna, gefa hana fjöTmiðlum og hafa
svo fulilt vald á því sem þeir láta frá
sér fara með simni eigin lögregliu og
sínu dómsvaldi. En svona var þetta nú
samt. Satt að segja rann það upp fyrir
mér, hvað það þýðir að ná til unga
fólksims og æskunnar — og það fór
hrollur um mig.
Annars er það nú víst mainnlegiur
breyskleiki að reyna að l'aga svoiítið
sína eigin sögu, svona sér ti)l afsökunar,
þó sjaldgæft sé að menn ieggi mikið á
sig til að réttlæta annarra sögu. Franski
rithöfundurinn Pierre Daninos kemuir
skemmtiiega inn á þetta á bókinni um
Major á eftirliaunium eftir dygga þjón-
víða um lönd fyirir rúmurn ára'tug. En
Major Thompson hans er dæmigerðuir
Emglendimiguir af gamia skólanum.
Major á eftirlaunum eftir dygga þjón-
ustu í Indlandi, sem ilendir í því, eftir
að hafa verið kværatur heiðarlegri
breZkri yfirstéttarkomu með hrosisaand-
Mt, að eignast léttlynda franska konu
og setjast að í Frakklandi. Lætuir
Daninos majórinn segja frá raarnum
sínum og furðu yfir lifmaðarháttum
Frakka. Sjáifur er höfuraduirin'n þýð-
amdi bókarimnar, sem ekki getur sem
Frakki stillt sig um að geira athuiga-
semdir neðanmáls, og er jafn furðu
lostimn yfir óskillj aniiegum hugsana-
gangi Englendimga.
En þegar sonur Thompsons og hinnar
frömsku konu hams á að fara að læra
sögu, vetrsnar í því. Majorinn fær auð-
vitað enska kennsilukoniu. „Hún kernndi
í brjósti um heillaga Jóhönmu, sem var
brennd eins og galdranorn. Og hún
liagði á það áherzlu að í dómstólnum
hafðu setið Frakkar og að konungur-
rnn Karl 7. heifði ekkert gert til að
hjálpa vesa'lings stúlkunni. Brátt kom
hún að Napoleon Bonaparte, án þesis
að minnast á Trafalgar eða Waterloo,
enda hafði Welllington þegar siigrað
Napoleon við Vimieiro, mundu það nú
vól. Vi-miiei-ro . . . Jæja, þessum litla
óróasegg með skrýtnu svörtu húfuna,
Napoieon, honum tókst aldrei að sjá
diraum sinn rætast, að stíga á enis'ka
grund. Því Englendingar höfðu . . . la
mer . . . sjóinn og þó einkum „the
Brr . . . british navy dear . . . brezka
sjóherinn. Napoleon tókst aðeins að sjá
Emgland í nokkrar mínútur tilsýndar
af Bellerophon, en honium var ekki
hleypt á land . . . Maður lætur ekki
hvern sem er stíga þar fæti, skilurðu?"
sagði kenmslulkoman ungfrú ffytfth. Og
Napoleon varð að hlýða brezkum regl-
um „the british rule.“ Og hún var
komin með þeninan hálfiflraniska dreng
alveg ruglaðan á St. Helenu þegar hann
var enn með hugann við Watieirioo.
Og Major Thompson segir frá á sinn
enska hátt, framstoa þýðandanium tiil
mikililar skelfingar: „Franskir stoóla-
piltar vita alllir að í oruistunini við
Fontenoy, gekk franstoi hershöfðinigiimp,
M. d’Auberrocbes, einn í áttina til enska
iiðsims, tók ofan hattimn, og hrópaði:
„Messieurs les Anglais, tirez les Premi-
ers!“ (Herra Eraglendingar, Skjótið
fyrst). Alllir enskir memendur vita að í
orustunmi við Fonitenoy gekk emski
hershöfðinginn Milord Hay eiran í áttina
til framSka liðsins, tók ofan hattinn og
hrópaði: Herira Frakkar skjótið fyrst!
Hvað sórfræðimgana sraertiir — sem eru
af mismunandi uppruna — þá eru þeir
alls ekki saimmála, sem auðvitað eir
þeirra starf. Sumir eru sanntfærðir um
að þetita hafi eirnum af hershöfðingjum
Frákka orðið að orði, þegar hann sá
Englendinlgana koma alfl.it í einu út úr
brezku þokunni. Þá hafi hamm hrópað
(með áherZlum): Messieuirs! . . . Lea
Anglaia! . . . Tirez les premiers! eða
Herrar mímir! . . . Bmglendingarniir!
Skjótið fyrst!
Ammar sagnlfræðLnigur sér í þessu
klassístoa hernaðairiist síns tíma. Æski-
legra var frá sjómarmiði franskrar
hernaðariistar að láta óvininn tæma
skothýlkin sín fyrist till að geta betur
ráðizt á hann á efitir. En fjöldi sagm-
fræðinga heldur sig samt við þessa
sígildu kenningu um ettskulegt boð og
ákafllega firanskt gálanteri. Aðrir kenna
um þrjóztou, segja að Milord Hay hafi
geragið firam, sveifflað stafinum sínum og
hrópað til Auteroche greifa: Herra
Framh. á bls. 19
unarbanki. Þeir munu fá
þessa heimild í áföngum, eft-
ir því, sem þeir hafa fjárhags-
getu til, en jafnframt verða
þessir bankar að taka á sig
nýjar kvaðir og beina fjár-
magni sínu í auknum mæli
til útflutninigsatvinnuveg-
anna, en fyrirgreiðsla til
þeirra og þá aðallega til sjáv-
arútvegsinis hefur naer ein-
göngu verið bundin við
Landsbanika og Útvegsbanka.
Sú breytinjg, sem nú verður
gerð, er í samræmi við þá
þróun, sem orðið hefur í
bankaistarfseminni í landinu
og mun væntanlega auðvelda
bonkunum öllum að veita
viðskiptaimöninum sínum
betri þjónustu.