Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 81. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 7. APRIL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Egypzkir hermenn á vesturbakka Suezskurðar, ganga úr skugga um að öll vopn þeirra og tæki séu í lagi, ef koma skyldi til átaka. Ekkert hefur miðað í samkomulagsátt að undanförnu, og spennan fer sífellt vaxandi. Mikill viðbúnaður er báðum megin skurðarins Flóttamenn frá A-Pakistan: Verra en nokkurntíma var í Biafrastríðinu Þrír íslendingar með- al þeirra sem sluppu Kalkútta og Nýju Dehli, 6. apríl. — AP-NTB BREZKT farþegaskip kom í morgun til Kalkútta á Ind- Ekkert vitað um íslenzku flóttamennina fráA-Pakistan , MORGUNBLAÐIÐ reyndi gær að ná sambandi við ís-1 ' lendingana þrjá í Kalkutta, í \ en f jarskiptasamband var svo ^ | lélegt að það tókst ekki. — Associated press, fréttastof- unni, sem tók að sér að ( I reyna að finna þá f yrir Morg / junblaðið, hafði heldur ekkil tekizt það, þegar blaðið fór \ í prentun. — Morgunblaðið | hafði samband við Þórdísij I Karlsdóttur, sem dvaldist í í , Chittagong í Austur-Pakistan i tvö ár, ásamt manni sínum I ' Þorbirni Finnbogasyni, sem I I var þar á vegum FAO. Þór- \ I dís sagði að einu fslending- arnir, sem hún vissi um \ ' þarna væru f rú Lovísa Guð- Ijónsdóttir (Guðjóns Illugasoiif i ar) og tvö börn hennar. Ættingjar frú Lovísu, höfðul ekki frétt neitt af henni í( Igær. landi frá Chittagong í A-Pak- istan með 117 erlenda flótta- menn. í hópi flóttamannanna voru að sögn AP-fréttastof- unnar 3 íslendingar. Flótta- mennirnir gefa ófagrar lýs- ingar á ástandinu og segja stjórnarhermenn hafa farið brennandi og myrðandi um landið. Að sögn flóttamann- anna hafa stjórnarhermenn Chittagong á sínu valdi og sækja þaðan út á landsbyggð- ina og brenna öll þorp til grunna, er verða á vegi þeirra. Bandarískur verzlun- armaður í hópi flóttamann- anna sagði að ef hann ætti að gera tilraun til að lýsa ástand inu, þá segði hann að það væri verra en í Biafra á sín- um tíma. Ammar Bandiaríkjamaður, verk- fræðingw að menot, sagðist hafa orðið vitini að því er stjómnar- hertmenm drapu 15 Benigala. Saigði hann að herrnemmirmir hefðu genigið beimt að þeian, sern klæddir voru í búmimig Benigala Framh. á bls. 14 Jórdanía: Bqrgarastríð yfirvofandi — segja leiðtogar skæruliða Hersveitir Husseins hafa öll völd Amman, Tel Aviv 6. apríl, AP 9 SKÆRULIÐAR sögðu í dag að þeir hefðu hafið stór- sókn frá sýrlenzku landa- mærunum til að létta þrýst- ingi af stöðvum þeirra í hæð- unum við Jerash, sem eru miðja vegu milli Amman og sýrlenzku landamæranna. Barizt var í Amman í dag, en svo virðist sem hersveitir Husseins hafi öll ráð í hendi sér. 0 Moshe Dayan, varnar- málaráðherra fsraels, sagði í ræðu í gær, að hann vildi frekar að ísrael færi í stríð, en að öll herteknu svæðin yrðu látin af hendi. Paltestóiniu-skæiriulliðar hatfa nú ffliutt mesitailt lið sitt yfir landa- mærin til Sýrlands, ein að sögn þeirra haifa þeir svo hatfið mikla Framh. á bls. 14 Flokksþingið; Kosygin lof ar fallbyssum og meira smjöri Moskvu, 6. april AP-NTB: ALEXANDER Kosygin, lofaði hæði meira smjöri og fallbyss- um, þegar haim fjallaði um næstu fimm ára áætlun Sovét- ríkjanna á 24. flokksþinginu í dag. Kosygin sagði að miklu fé yrði varið til að bæta lífskjör íbúanna, til að vinna að ýmsum endurbótum sem hefðu fljótlega áhrif á lif þeirra. Hann lagði þó áherzlu á að það yrði ekki gert á kostnað hersins. — Herafli Sovétrikjanna, sagði Kosygin, verður að vaxa ekki síður en velmegun fólksins. Hann sagði að enn væri mikil spenna i heiminum, og væri þar um að kenna „bandarísku heimsvaldasinnunum" sem „rækju svívirðilega glæpastyrj- öld í Indó Kína" og styddu auk þess af öllum mætti „árásarað- iiann í Miðausturlöndum". Það var lítið um nýjar fréttir í ræðu Kosygins, hann virtist fyrst og fremst vera að undir strika þá stefnu stjórnarinnar sem kom fram þegar frumdrög að fimm ára áætluninni voru kynnt, í síðasta mánuði. Það vakti nokkra athygli hve lítið fréttapláss Kosygin fékk hjá blöðum, sjónvarpi og út- varpi. Þegar Leonid Brezhnev flutti sína sex tíma ræðu í upp Framh. á bls. 14 Hermenn | með hárnet Stokkíhóími, 6. apriíl. NTB. SÆNSKA herstjórnin skýrffi 1 frá þvi í dag lað ifrá og nieð 11. júni næstkomandi yrðu «J1 I ir síðhærðir hermeinn f , sænska hernum «ð nota hár- ' net. Að jafnaði er annar hver Isænskur hermaður með sítt jhár. Stdkkhólmsblaðið Dagens ' Nyheter segir að þegar haíi Framh. á bls. % ~" Ein af síðustu mynd unum af Stravinsky. Igor Stravinsky lézt í gær ?- -? Sjá grein á bls. 17 ?------------—---? NEW YORK 6. apríl. — AP. Igor Stravinsky, hið heimsfræga rússneska tónskáld og hljóm- sveitarstjóri, lézt í New York í dag af hjartaslagi, hátt á 89. aldursári. Hann hafði verið veill fyrir hjarla á allra síðustu árum og nokkrum sinnum legið á sjúkrahúsi, siðast í byrjun marz- mánaðar. Hann fékk að fara heún af sjúkrahúsinu í fyrri viku og flutti þá með eiginkonu sinni í nýja íbúð við Fimmtu götu, þar sem hann lézt. Kona hans, Vera, aðstoðarmaður hans Robert Craft og umboðsmaður hans Lillian Libman voru hjá honum á dauðastundu hans. Stravinsky var í hópi merkustu tómsfeáida þessairaa* afldar og miarkalði óaÆmiáainlieg spor á sam- tíð síma með verkrjm sáinium. Hawn var eimmiig firábær píanóleiík ari og hirjómisveitacrBitjóri og hainin ritaðd nofckrair baskw, sem hlutu góðair viðitökur. Haam var fæddur í Rússflamdi, en fluittilsit þaðain rúmtega þrí- tugur, bjó lengi í Finakkflaindi, en- árið 1939 héit hainm til búsetu í Bandairikjuniuim. Hamin var tví- <• kvæntur og átti tvo syni og eiina dóttuir. Hann hélt kröftuim siím'um tdfl. listsköpumar fram á alllra síðustu ár og þaið var ekki fyirr en áirið 1967, er hamn fékk alvaxiega að- kenniinigu að sliaigi, að haran sett- iist að mestu í helgam steiin. Hoin- um var á laingri ævi sýindur margvísííegiuir sómd og varð þeg- air á umga aildri viðuirlkeinmduir sem eiinin rhestuir tónsnifflimgur 20. aldarimmiair.