Morgunblaðið - 07.04.1971, Qupperneq 2
2
MOR'GUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971
Rithöf undar samþykkja
hugmynd menntamála-
ráðherra
um fyrirlesara í nútímabókmenntum
1 NÝÚTKOMNU fréttabréfi tfrá
Rithöfiindasambajidi íslands er
minnzt á tillögn rithöfundaþings
1969 um ad stofnsett verði við
Háskóla íslands sérstakt pesta-
prófessorsembætti í nútánmbók-
menntum, og er skýrt frá |>ví |að
— Hárnet
Framh. af bls. 1
veri-ð fest kaup á hárnetun-
um.
Yfirmenn herbúðanna í
Uimeá og H«essellhoilim hafa
undanfarið ár ráðlagt hár-
prúðuim hermönnum að nota
hárnet vegna eigán öryggis.
Hefur það leitt til þess að
margir hafa lá,tið stytta Wkk-
ana til að koimasit hjá þvi að
ganiga með hámet.
tillagia þessi lia.fi verið send Há-
skólaráði og menntamálaráð-
hei
Morgunblaðið sneri séir tii dr.
Gyifa Þ. Gfelasonar menntamála
ráðhierra oig innti hann eftir
þesisu máli. Saigði ráðiherrann, að
hann hefði stungið upp á því við
heiimspekideild H. L og Ritlhöif-
undasamband Islandis að ráðinn
yrði 5 suimar fyririleisari í ís-
Íeníikum núfímabókmennibuim við
heimspekideild H.í. Skyldi hann
vera annaðhvort rithöfundur
eða fræðimaður á sviði bólk-
mennta og ráðinn tii eins árs.
Er riáðgert að menntamiáilaráðu
neytið auigflýsi þetta em/bætti á
næstunni, en áður en það verð-
ur veitt hef ég hugsað mér að
isá umsögn neíndar, sem i æfttu
sæti fulltrúar frá Heímspekid.,
Veruleg hækkun
til rithöfunda hjá
útvarpi og sjónvarpi
í NÝÚTKOMNTJ fréttabréfi Rit-
höfundasiambands ísiands keniur
fram lað aainningar Rithöfunda-
sambands íslands við Rikisút-
varpið vorn lajnsir tiru áramótin
1969. Náðust gtamningar 6. júlí
1970 en giJdistími isamninganna
er frá 1. imarz 1970 til ársloka
1972. Var samið um 30—35%
hækkiui ffrá f>ví sem áðnr var
fyrir flutningsrétt í útvarpi og
um 56% tiækkun i ofanálag fyrir
frumsamin leikrit ■ sjónva*-pi. I
samningnmmi eru einnig ákvæði
um vísitöluuppbót og ennfrem-
ur ákvæði um að ef breytingw
verðí á grunnkaupi BSRB skuli
samsvarandi breyting verða á
greiðslum fyrir flutning í út-
varjM og sjónvarpi.
Samikvæmt upplýsimgium Irug-
ódfs Kristjánssonar, fulltrúa Rit-
höfundasámbands ísila’nds í
samninganiefndinini, hafa samin
ingar BSRB mn sl. áramót haft
í för með sér að greiðstar fyrir
fliutnimg í sjónvarpi og útvarpi
hafa auikizt mjöig, em samnáng-
arnir verka aiftur fyrir »ig til
júlí 1970. Sagði Ingófflfur að
greiðslur útvarps tiiL islenzkra
rithöfumda fyrir áðuir birt efná,
hefðu verið rúmlega ernmi
mJlljóin krónum meiri 1970 en á
árimu 1969. Greiðsla fyrir efni
fliutt í sjórawarpi hefur aftiur á
móifi þrefaldazit
Eftir að sammiLnigar Rithöf-
uindasambandsins við Ríkisút-
varpið hafa verið eedurskoðað-
ír með hliðsjón af samninigum
BSRB, er hækkumdn á taxtan-
um frá gömlu sajn'ringunum
61% hjá úitvarpinu em 150%
hjá sjónivarpi.
Ritíhöflundasambandi íslands oig
menntaimiálaráðuneytiinu, sagði
ráðlhenrann. Á hún að gera til-
lögu um hiver af umsaékjendun-
um bljóti emibættið.
Ráðherrann fliutti stjiórn Rit-
höifundasambandis Islandis tillögu
sína á fundi með henni. Stjómin
samlþyklbtd einróma tillöguna og
fagnaði henni. Mun Rithöfunda
samband íslands skipa mann í
nefndina. ESdki hefur enn borizt
svar frá Heimspekideildinni,
sagði mennitamiádaráðfherra, en
ráðQierrann skýrði bdaðinu frá
því að honum hefði verið Tjáð
að afstaða deildarinnar væri sú
að hún féllist á hugmyndina
um fyrirlesara í mútímabók-
menntum, en teldi sig aftur á
móttí ekki geta fallizt á að
fulltrúi frá Rithöfundasamband
inu sæti í fyrrnefndri nefnd.
Brezkur togari
sigldi á Hafnarnesið
SIGLUFIRÐI 7. apría. —
Brezki togarínn Noríihem Queen
fró Gríim®bæ, 700 tonn að sitærð,
sigldi á Hafniairniesið SI í morg-
um kl. 11 þair sem þ-að var á
veiðum út aíf Sléttuigruininshorni.
Hafrnamiesið, »em er 250 tanm,
vair kyrrstætt að immjbyrða troili-
pobamin, þegar ákeynsfliam vairð og
var gott skyggni á miðunum og
hæguir sjór.
Brezki togarínm lemti framiaæ-
■lega á Hafinaimesimu stjómlborða-
megim og oilQi töluverðium
skemmduim ofain sjólírau. Rifimaði
meðail ainraars liuinmkug og gáiligi
á HafnaTn'asinu. Enginm leiki kom
þó að skipjnu og emgim medðsli
urðu á mönmium og kom Hafnatr-
mesið fyrir edgim vé'iaraifli til
Siglufj'airðiair í kvöíid laiuist fyrú-
ldl. 18. Sjópróf eiru ráðgerð í
kvöild. Sfcemmdir eru ekkii fuR-
banmiaðar, em gert er ráð fyrir
að sikipið stöðviist að minmsta
kosti i nJO'kbra daga mieðam við-
gerð fer fram, em hún verður
framkvæmd hér á sitaðmium.
Ekki er vitað um alvarilegar
skemmdir á brezkia togaramum
og mun hainm hafa haildið áfram
veiðum.. — Fréttairátari.
| W II.l JAM Calley lautinant
i hefur hlottð eindæma samiið
' Hiðan hann var dæindur í ævi |
langt fangelsi fyrir morð á ,
óbreyttum víetnömskum borg
urum. Þúsundir skeyta hafa1
streymt til Uðsforingjams og j
hér sést hann skoða nokkur;
þeirra ásamt lögfræðingum ■
sínum. )
Sjá grein á blað- í
siðu 25.
J
Karl Guðjónsson:
1 framboði fyrir
Alþýðuflokkinn
— en utan flokka samt
í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM
í gærkvöldi staðfesti Karl
Guðjónsson þá fregn, sem
Morgunblaðið hefur áður
birt, að hann yrði í framboði
fyrir Alþýðuflokkinn í Suð-
urlandskjördæmi í kosning-
unum 13. júní n.k. Sagði Karl
Guðjónsson, að Alþýðuflokks
félögin í Suðurlandskjördæmi
THOR VILHJALMS.SON
hurtigt,
hurtigt
sagd/í fuglen
HRKV.VI FuliUp
Titilsíða ilönsku útgáfunnar laf
Fljótt, fljótt sagði fuglínn-
Fljótt, fljótt,
sagði fuglinn
BÓK Thors V i I h jál mssona r,
Pljótt, fljótt sagði f'Ugiinn, er nú
komin út i danskri þýðinigiu hjá
bóikaútgáfufyrirtækinu Grevas.
TitiM bókarinnar á dönsku er:
Hurtigt, hurtiigt sagde fugten.
Eljótt, ffljótt sagði fuglinn, kom
m gí'eina af Islandis hiáltfu við út
hlutun listamannalauna Norður-
landaráðis 1971. Bótkin er 239 bliað
síður að stærð í donsku útgáf-
iurnnL
Höf undalögin ekki sam-
þykkt á þessu þingi
— segir Ólafur Björnsson
Fyrirstaða frá útvarpinu
FRUMVARP um ný höfundalög,
sem lagt var fyrir menntamála-
nefnd efri deildar, verður að
bíða næsta þings, þar sem ekki
vannst tími tíl þess að afgreiða
það á þessu þingi. Frumvarpið
var upphafiega lagt fyrir Al-
þingi árið 1962. í nýútkomnu
fréttabréfi frá Rithöfundasam-
bandi íslands kemur fram að í
febrúar sl. var frumvarpið Iagt
fram endurskoðað fyrir Alþingi,
en Rithöfundaþing, sem haldið
var árið 1969, mæltist til þess
að frumvarpið yrði tekið til
endurskoðunar með hliðsjón af
nýmælum í höfundaréttarmál-
um, sem fram hafa komið frá
því það var upphaflega samið.
Menntamálanefnd efri deildar
sendi frumvarpið til umsagnar
hjá Bandalagi ísl. listamanna,
Bóksalafélaginu og Ríkisútvarp-
inu. Fékk frumvarpið jákvæðar
undirtektír hjá tveimur fyrst
töldu aðilunum, en Ríkisútvarp-
ið gagnrýndi ýmis atriði þess.
Ski-paði m'eraimtamiálairáðharra
þrjá mieirwi, þá Kmiút Hiailttssiora,
deildarstjóra í merunjtaimáliaráðu-
raeytimiu, Sigurð Reyini Péturssom
hæstaréttarfliögimairhn og dr. Þórð
Eyjólfissoin fyrarv. hæsíaréttar-
dómiaira til þess að eraduirskoða
upphaflega frumvarpið frá ’62.
Urðu þeir sammáiLa um aJlmairg-
ar breytinigar, sem feltd.ar voiru
iran í texta fruantvarpsiras og
þarainJg var það fliuitt aið nýju
fyrtir Alþiraigi í fébrúar sl. —
Þes« má geta að núgilldamdi höf-
uindalög eru að stofni til £rá ár-
inu 1905 og því lönigu úrélt. —
Hirau endurskoðaða frumvairpi
var vísað til merantaimálainiefrad-
ar efri deildar, í viðtali við Morg
umiblalðdð sagði ÓlaÆur Björrassioin
fonmiaðrar merantaimálain’efndar-
iraraar að ekki yrði unmit aið atf-
greiða frumvarpið um hötf'uind'a-
ilögira á þessiu þinigi. — Saigði
Ólatfur að fmmvarpiið hefði ver-
ið semt til Baradafl'aigs íslerazkra
listaimiaminia, Bóksafl'atfél'agstkus og
Ríkisútvarpsima tffl uimsaigmiar. —
Fékk frumvarpið jákvæðar und
irtektir hjá Baradaliaigi í'sl. ffiistai-
mainima og Bóksalafélaigknu, saigði
Ólafur, en Ihiinis vegar gaigrarýndi
Ríkisútvarpið ýmis atiriði þess.
Urðu ágneáinimigsiatriði þesisi, ,svo
og það hversu seimlt frumvarpið
kom fram, till þass að n'etfiradimni
vaminist ekki tíirni til að afgireiða
það á þesau þkugi. En væratara-
lega verður það tekið upp á
næsta þinigi, sagði ÓJafttr Björrns-
son, að tokum.
Frá félagi
íslenzkra
byggingarefna-
kaupmanna
AÐALFUNDUR í Félagi isl.
byggingairef’nakaiipinanna var
lialdinn að Hótei Usju fimmtíi<lag
inn 25. mnairz 1971. Fráfarandi for
maður, Bjiirn Hallgrímsson fluttt
skýrslu um liðið starfsár og
baðst eindregið undan endurkosii
ingu.
1 stjórn voru kosnir Leifur Is-
leifsson formaður, Ásgeir Guð-
laugsson, Kjartan Jónsson,
Trausti Ó. Lárusson og Pétur
Hjaltestedt. 1 fiuDHtrúaráð Kaup
mannasamtaka íslands var kos-
inn Ásgeir Gúðlaugsson, aðalma?
ur oig Benédikt Valdimarssor
varawnaður.
hefðu boðið sér efsta sæti á
lista þeirra, þótt hann væri
ekki þeirra flokksmaður og
hefði hann haft þetta boð til
athugunar um skeið og nú
ákveðið að taka því.
Ég hef um hrið starfað sem
utamffloklka maður á Aiþingi og
utanfflokka ætil'a ég að vera, sagði
Kart Guðjónsson. 1 ræðu sianni
rakti Karl Guðjónsison nokikuð
ktofning vinstri hreyfflraigariinnar
sem hann taldi að hefði upphaf-
Hega sitatfað af ágireiningi uim af-
stöðu til rússnesku byltinigarinn-
ar en nú hefði Sovétskipiulagið
sýrat bæði styrk sinn og veik-
leika og öþarfi að láta atfstöðuna
til þess ráða kloifraingi vinstri
hneyfinigarinnar.
Magnús
predikar
VTÐ guðsþjönustíi á föstudaginn
langa í kirkju Óháða isafnoðair-
ins mun Magnús Kjartamsson, «1-
þingismiaðuir og einn |ielztt leið-
togi kommúnista, predika.
Séra Eraaiil Björnsson tjáði
Morgunbdaðinu í gær, að hann
væri þeirrar skoðunar, að leikir
sem lærðir, karlar sem konur,
ættu að taka þátt í guðsþjón-
ustuhaidi.
Hann gat þess, að Aðalbjörg
Sigurðardóttir hefði predikað í
kirkjiu hans og auk þess riitstjói'
annir M.atthias Joíhannessen o>g
Þórarinn Þórarinssoin.
Séra Eimii kvaðst þakiki'át'ur
ölíurn þekn, sem tekið hefðu þátt
í gu.ðsþjönustuna Ólháða saínað-
arins.
Stjórn
vinnuskólans
BORGARRÁÐ h'eíur samþy'kíkii
að sklpa borgarverkf ravðirag,
fræðsilustjó'ra og garðynkjust'jöra
í stjórn VTin n u.S'köia Réýkjavikúí-
í ár.
J